Leita í fréttum mbl.is

Einar Kr. sigrađi á Volcano-mótinu

Einar K. Einarsson og SvidlerFjórtán galvaskir taflmenn mćttu á hiđ árlega Volcano skákmót í Vestmannaeyjum á gamlársdag.  Tefldar voru 13 umferđir hrađskák, allir viđ alla.  Veitingahúsiđ Volcano gaf verđlaunin, sem voru af veglegri gerđinni.  Veitt voru verđlaun fyrir efstu menn og einnig fyrir grunnskólanemendur.

Einar K. Einarsson og Sigurjón Ţorkelsson voru í banastuđi og í mótinu í heild stóđu ţeir efstir og jafnir međ 11 vinninga og tefldu bráđabana um efsta sćtiđ og vann Einar einvígiđ 1,5-0,5.  Í nćstu sćtum voru svo feđgarnir Nökkvi og Sverrir og voru ađeins 1/2 vinningi á eftir.

Í yngri flokki sigrađi Kristófer Gautason međ 8 vinninga, en Sigurđur og Jörgen komu nćstir međ 2,5 vinninga.  Jörgen stóđ sig vel og lagđi sér kunnari kappa, en gekk ekki eins vel á móti sínum jafnöldrum.

Sjá nánar á heimasíđu TV (mótstafla).


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 138
  • Frá upphafi: 8765524

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 113
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband