Leita í fréttum mbl.is

Fastir liđir eins og venjulega: Davíđ Íslandsmeistari í netskák

Davíđ skákFIDE-meistarinn Davíđ Kjartansson varđ í kvöld Íslandsmeistari í netskák ţriđja áriđ í röđ. Davíđ hefur veriđ einkar sigursćll um helgina en hann var í liđi Berserka sem sigrađi á Atskákmóti Skákklúbbs Icelandair sem verđur gerđ betur skil hér á Skák.is síđar. Arnar E. Gunnarsson og Ingvar Ţór Jóhannesson urđu í 2.-3. sćti. 45 skákmenn tóku ţátt og ţar af margir sem tefldu á Icelandair-mótinu.

Röđ efstu manna:

 • 1. Davíđ Kjartansson 7,5 v. af 9
 • 2.-3. Arnar E. Gunnarsson og Ingvar Ţór Jóhannesson 7 v.
 • 4. Lenka Ptácníková 6,5 v.
 • 5.-7. Omar Salama, Rúnar Sigurpálsson og Halldór Brynjar Halldórsson 6 v.
 • 8.-14. Guđmundur Gíslason, Jón Kristinsson, Sigurđur Ingason, Arnar Ţorsteinsson, Birgir Berndsen, Róbert Lagerman og Guđmundur Freyr Hansson 5,5 v.

Frekar úrslit verđa birt síđar sem og upplýsingar um aukaverđlaunahafa.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (4.7.): 5
 • Sl. sólarhring: 23
 • Sl. viku: 232
 • Frá upphafi: 8704984

Annađ

 • Innlit í dag: 4
 • Innlit sl. viku: 156
 • Gestir í dag: 4
 • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband