Leita í fréttum mbl.is

Hverfakeppni SA: Brekkusniglar skriđu framúr og sigruđu.

Í hinni árlegu hverfakeppni SA sem fram fór í gćrkvöldi áttust viđ tvö liđ; annarsvegar skipađ ţeim sem búa á Brekkunni og í Innbćnum (suđurhluta bćjarins) og hinsvegar Ţorpurum og Eyrarpúkum, auk nokkurra vaskra félaga sem eiga lögheimili utan ţessara bćjarhluta. Liđssöfnun tókst vel og var teflt á 15 borđum. Fyrst var tefld ein 15 mínútna skák og urđu úrslit ţessi (sunnanmenn taldir á undan):

 • Rúnar Sigurpálsson-Ólafur Kristjánsson       1-0
 • Áskell Örn Kárason-Sigurđur Arnarson         1-0
 • Smári Rafn Teitsson-Sigurđur Eiríksson       1-0
 • Jón Kristinn Ţorgeirsson-Smári Ólafsson      0-1
 • Sveinbjörn Sigurđsson-Hjörleifur Halldórsson 0-1
 • Haki Jóhannesson-Rúnar Ísleifsson            0-1
 • Atli Benediktsson-Einar Garđar Hjaltason     1-0
 • Pétur Gíslason-Eymundur Eymundsson           0-1
 • Karl Steingrímsson-Logi Rúnar Jónsson        1-0
 • Alex Cambray Orrason-Grétar Ţór Eyţórsson    1-0
 • Símon Ţórhallsson-Sveinn Torfi Pálsson       1-0
 • Andri Freyr Björgvinsson-Jón Magnússon       1-0
 • Einar Guđmundsson-Hjörtur Snćr Jónsson       0-1
 • Bragi Pálmason-Ari Friđfinnsson              0-1
 • Ađalsteinn Leifsson-Óskar Long Einarsson     0-1

Ţannig vann Brekkan nauman sigur, 8-7.

Eftir ţetta var tekin bćndaglíma í hrađskák og tefldi ţá hver liđsmađur eina skák viđ alla úr hinu liđinu, alls 15 skákir. Ţar tóku norđanmenn (ţ.e. Ţorparar & co) strax ákveđna forystu og horfđi lengi óvćnlega fyrir sveinum úr suđurhluta bćjarins. Ţannig höfđu hinir fyrrnefndu náđ 13 vinninga forystu 59-46 ađ loknum 7 umferđum, unniđ allar umferđir nema eina og ekkert útlit fyrir ađ sigurgöngunni vćri ađ linna. En skriđţungi brekkusnigla fór vaxandi ţegar á leiđ og ţeir náđu yfirhöndinni međ ótrúlegum 11-4 sigri í 13. umferđ og létu hana ekki af hendi eftir ţađ. Lokaúrslit 115.5-109.5.

Nokkrir sunnanmenn reyndust afar fengsćlir í hrađskákinni; Rúnar Sigurpálsson vann allar sínar skákir, 15 ađ tölu, Áskell Örn fékk 14.5 vinning, Smári Rafn og Jón Kristinn 14. Nćstur ţeim kom svo Andri Freyr međ 10 vinninga. Árangur í sveit norđanmanna var mun jafnari; ţar náđi Sigurđur Arnarson 10.5 vinningi í hús og nafni hans Eiríksson, Smári Ólafsson og Sveinn Torfi Pálsson 10 vinningum. Ţótti ţetta hin besta skemmtun og góđ upphitun fyrir lokamót ársins sem er Jólahrađskákmótiđ á sunnudaginn 30. desember.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (10.8.): 10
 • Sl. sólarhring: 34
 • Sl. viku: 251
 • Frá upphafi: 8706319

Annađ

 • Innlit í dag: 9
 • Innlit sl. viku: 201
 • Gestir í dag: 9
 • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband