Leita í fréttum mbl.is

Atskákmót Skákklúbbs Icelandair - sveitakeppni byrjar á morgun

Atskákmót Skákklúbbs Icelandair byrjar á morgun á Reykjavík Natura klukkan 13:00 og eru skákmenn vinsamlega beđnir ađ mćta tímanlega. Teflt verđur í Ţingsal 2. sem er á jarđhćđ.

18 sveitir eru skráđar til leiks og margir af sterkustu skákmönnum landsins eru á međal ţátttakenda ţ.a. 5 stórmeistarar, 4 alţjóđlegir meistarar og 11 FIDE meistarar.

Líkt og í fyrra hefur veriđ ákveđiđ ađ allir tefla viđ alla enda gefur ţađ hreinustu úrslitin, áćtlađ er ađ tefla 9 umferđir á morgun en 8 á sunnudaginn og reiknađ er međ ađ taflmennsku ljúki rúmlega sex á morgun en um 17:30 á sunnudeginum. Ţađ verđa gerđ stutt hlé eftir 5. og 13 umferđ.

Ţađ verđur einni viđureign s.s. fjórum borđum varpađ á sýningartjald í hverri umferđ og ţví gefst skákáhugamönnum tćkifćri til ađ mćta og fylgjast međ og upplifa mikla skákstemmingu.

Skákmenn og ađrir gestir geta keypt kaffi sem greiđist á veitingastađnum Satt sem kostar 500 kr. dagurinn eđa 1.000 kr. fyrir báđa dagana en kaffiđ verđur stađsett fyrir utan skáksalinn.

Ţátttökugjaldiđ er 16.000 kr. sem er hćgt ađ greiđa á stađnum eđa millifćra á 515-14-406597, kt: 561211-0860 og međ tilvísun í liđiđ.

Skráđ liđ hér.

Ađrar helstu upplýsingar:

 • 8.500 stig á sveitina í hverri umferđ.
 • Miđađ er viđ nóvember lista FIDE og september listann í íslensku stigunum
 • Stigalausir verđa skráđir međ 1.500 stig
 • 15 mínútur á mann,
 • Keppnisfyrirkomulagiđ er Round Robin (allir viđ alla)
 • Flestir vinningar gilda.

Verđlaun:*Sveitakeppni:

 • 1. sćti: 4x farmiđar fyrir tvo til Evrópu međ Icelandair
 • 2. sćti: 4x gjafabréf fyrir tvo á veitingastađnum Satt
 • 3. sćti: 4x gjafabréf fyrir tvo í Fontana

Borđaverđlaun.


http://www.skak.blog.is/blog/skak/image/1180705/Borđaverđlaunin eru farmiđar innanlands fyrir tvo í bođi Flugfélags Íslands og Sagaklúbbs Icelandair og gisting í  2 nćtur fyrir tvo á Icelandair Hótelum  ásamt morgunverđarhlađborđi. Hćgt verđur ađ velja um gistingu á Hótel Akureyri eđa á Hótel Hérađi.

Óvćntasti sigurinn
Sá ađili sem vinnur óvćntasta sigurinn mun fá gjafabréf á veitingastađnum Satt sem gildir fyrir tvo. Miđađ er viđ stigamun, en hér er miđađ viđ nýjustu stig.

Besti varamađurinn
Besti varamađurinn fćr gjafabréf á veitingastađnum VOX fyrir tvo.

Útdráttarverđlaun - einvígi, teflt á međan er veriđ ađ taka saman lokaúrslit.

Einnig eru glćsileg útdráttarverđlaun en ţau eru hvorki meira né minna en farmiđar fyrir tvo til Bandaríkjanna međ Icelandair.

Tveir verđa dregnir út til ađ tefla hrađskák um ţessi verđlaun.10 mínútum verđa skipt á milli skákmannanna og verđur notast viđ ákveđna tímaforgjafarformúlu til ađ gefa ţeim stigalćgri meiri möguleika og auka spennuna. Tímaforgjafarformúlan verđur útskýrđ á skákstađ fyrir einvígiđ.

Sá sem er dreginn fyrr fćr hvítt.

Sá sem tapar fćr gjafabréf á veitingastađnum VOX fyrir tvo. Ef ţađ verđur jafntefli skipta skákmennirnir vinningunum á milli sín nema ađ ţađ sé áhugi hjá báđum ađilum ađ tefla bráđabanaskák međ sama fyrirkomulagi en međ minni tíma og öfugum litum. Ef ţađ verđur enn jafnt munu skákmennirnir skipta međ sér vinningunum.

Verđlaun fyrir veikari liđin.

Ef ţađ verđa fleiri en fimm liđ undir 8.000 stigum mun efsta liđiđ af ţessum liđum fá 4x gjafabréf fyrir tvo á VOX.

* ATH. Sami ađili getur ekki unniđ fleiri en einn ferđavinning, ef slíkt kemur upp mun viđkomandi ađili velja hvađa vinning hann vill, útfćrist nánar á skákstađ!

- Greiđa ţarf flugvallarskatta af öllum flugmiđum.

Frekari upplýsingar er hćgt ađ fá međ ţví ađ senda póst á Óskar Long; ole@icelandair.is.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (10.8.): 10
 • Sl. sólarhring: 34
 • Sl. viku: 251
 • Frá upphafi: 8706319

Annađ

 • Innlit í dag: 9
 • Innlit sl. viku: 201
 • Gestir í dag: 9
 • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband