Leita í fréttum mbl.is

Héđinn teflir í bandarísku háskólakeppninni

Héđinn íbygginnStórmeistarinn Héđinn Steingrímsson (2560) teflir um helgina í bandarískri háskólakeppni sem fram fer um helgina í Princeton í New Jersey. Eftir 4 skákir hefur Héđinn hlotiđ 2,5 vinning.

Í 1. og 2. umferđ vann hann Paul Brooks (2222) og Aura Cris Salazar (2225). Í 3. umferđ gerđi hann jafntefli viđ Priyadh Kannappan (2497) en í fjórđu umferđ tapađi hann fyrir stórmeistaranum Wesley So (2711).

Tvćr umferđir eru eftir á mótinu. Önnur fer fram í kvöld og hefst kl. 22 en sú síđari fer fram á morgun og hefst kl. 14 á morgun. Hćgt er ađ fylgjast međ skákum Héđins beint.

Héđinn teflir á fyrsta borđi fyrir Texas Tech-háskólann. Sveitin er ein fjögurra sveit sem hafđi fullt hús eftir 3 umferđir en alls taka 44 sveitir ţátt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 205
  • Frá upphafi: 8764953

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 155
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband