Leita í fréttum mbl.is

Einar vann Jólamót TV

Ţađ hefur veriđ keppikefli fjölmargra skákmanna ađ geta státađ af ţví ađ minnsta kosti einu sinni á lífsleiđinni ađ sigra á Jólamóti Taflfélags Vestmannaeyja, sem er eitt allra elsta og virtasta skákmót landsins og ţađ eina sem haldiđ er á Jóladag í gjörvallri heimsbyggđinni.  Ţađ hefur ţannig veriđ eins og međal virtustu frćđimanna ađ ná ţví ađ krćkja í Nóbelinn eđa kvikmyndafólks ađ rćkja einu sinni í Óskarinn.

Síminn stoppađi ekki hjá formanni félagsins á Jóladagskvöld, ţegar óţreyjufullir skákáhugamenn vildu frétta af úrslitum mótsins - svona er skákhungriđ um jólin, ţegar fátt eitt er ađ frétta af skákiđkun um allt land, nema héđan úr Eyjum.  Ţví er ţađ nú sem ég fćri yđur mikinn fögnuđ, međ gleđi og mikilli ánćgju flyt ég ykkur, lesendur góđir, fregnir af Jólamóti TV 2012.

Í ár var engin breyting á umfangi mótsins og mćttu 8 manns á mótiđ, margir um langan veg og rifu sig upp úr jólasleninu, slitu af sér límborđa jólagjafanna, stóđu upp frá jólahangiketinu og örkuđu niđur í Skáksetriđ á Heiđarvegi og tóku nokkrar snarpar skákir viđ félagana.

Ađ ţessu sinni kom Einar Sigurđsson, ţessi gamalkunni Skák-Rambó og lagđi alla andstćđinga sína, nema hvađ Sverrir náđi ađ leggja Jaxlinn.  Eftir ađ sigurinn varđ ljós var ekki örgrannt um ađ sjá hafi mátt tár á hvarmi Jaxlsins, enda ekki á hverjum degi sem menn sigra Jólamót TV, hann getur lifađ mörg ár á ţessari frćgđarför sinni.  Til hamingju Einar Sigurđsson !  Í öđru sćti voru margir kunnir baráttumenn, Kristófer, Sverrir og Nökkvi skiptu međ sér ţessu sćti, en ađrir voru neđar.

Frásögn tekin af heimasíđu TV. Ţar má einnig finna mótstöflu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 18
  • Sl. sólarhring: 49
  • Sl. viku: 194
  • Frá upphafi: 8764596

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 157
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband