24.12.2012 | 15:43
Gleđileg jól!
Ritstjóri Skák.is óskar íslenskum skák- og skákáhugamönnum um land allt og úti í heim gleđilegra jóla.
Skákmönnum hérlendis ćtti ekki ađ leiđast um hátíđirnar ţví töluvert frambođ er af mótum en höfuđborgarbúar ţurfa ađ ţrauka fram til ţriđja í jólum!
- 25. desember - Jólamót TV
- 27. desember - Jólahrađskákmót TR
- 27. desember - JólaStuđMót Gallerý Skákar
- 27. desember - Hverfakeppni SA
- 28. desember - Jólabikarmót Hellis
- 28. desember - Hrađskákmót Gođans-Máta
- 29.-30. desember - Atskákmót Skákklúbbs Icelandai - sveitakeppni
- 30. desember - Íslandsmótiđ í netskák
- 30. desember - Jólahrađskákkmót SA
- 1. janúar - Nýársmót SA
23.12.2012 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Stigamet, "Snjóflygsur" og Friđrik ađ tafli
Međan á stórmótinu London classic stóđ á dögunum og fyrir lá ađ Norđmađurinn Magnús Carlsen vćri búinn ađ slá stigamet Garrís Kasparovs birtust heilsíđuauglýsingar í norsku blöđunum frá ađalstyrktarađila hans undir fyrirsögninni Bestur frá upphafi. Elo-stigatala hans eftir mótiđ er nú upp á 2861 stig. Kasparov sendi honum hamingjuóskir. Ţeir unnu saman í eitt ár en svo skildi leiđir. Í viđtali sem birtist í Financial Times á dögunum kvađst Magnús hafa lćrt heilmikiđ af Garrí en lét einhvernveginn í veđri vaka ađ ţeir ćttu ekki skap saman.
Norđmenn eru stoltir af Magnúsi og hafa hlađiđ á hann alls kyns viđurkenningum; í fyrra hlotnuđust honum verđlaun norska stórţingsins en ţau tengjast nafni Pétri Gauts, söguhetju Henriks Ibsens, verđlaunin hljóta einstaklingar sem hafa á alţjóđavettvangi náđ ađ lyfta grettistaki í ţágu norsku ţjóđarinnar. Lokaniđurstađan á London classic varđ ţessi: 1. Carlsen 18 stig (6 ˝ v. af 8), 2. Kramnik 16 stig ( 6 v. ) 3. - 4. Nakamura og Adams 13 stig, 5. Anand 9 stig, 6. Aronjan 8 stig, 7. Judit Polgar 6 stig, 8. McShane 5 stig, 9. Jones 3 stig.
Eftir ţennan sigur hefur Magnús kyrfilega styrkt stöđu sína sem besti skákmađur heims og ókrýndur heimsmeistari ţó ađ á ţeim vettvangi eigi hann enn eftir ađ sanna sig.
Snjóflygsur" falla á gamlar hendur"
Keppni öldungaliđs sem gengur undir nafninu Gamlar hendur" og hefur á ađ skipa gömlum
Friđrik Ólafsson - Kristína Havlíkóva
Sikileyjarvörn
1. e4 c5 2. Rf3 g6 3. c3 d5 4. exd5 Dxd5 5. d4 Rc6 6. Be3 cxd4 7. exd4 e6?
Riddarinn stendur of illa á c6 í Alapin-afbrigđinu og í bland međ - e6 og - g6 gengur ţessi uppstilling alls ekki upp.
8. Rc3 Da5 9. d5! exd5 10. Bd4!
10. Dxd5 var einnig gott en Friđrik vill halda drottningunum á borđinu.
10. .... Df6 11. Bb5 Bg7 12. O-O Rge7 13. He1 Kf7 14. Bc5 Hd8 15. De2 Bf8 16. Had1!
Heldur í heiđri ţá gömlu og góđu reglu, ćttađa frá rússneska skákskólanum", ađ láta ekki til skarar skríđa" fyrr en allur liđsaflinn er tilbúinn. Friđrik hefur ekki alltaf gefiđ mikiđ fyrir ţá speki, lét hana t.d. sem vind um eyru ţjóta í 1. umferđ - galt fyrir međ tapi.
16. ... a6
- Sjá stöđumynd -
Samkvćmt sömu reglu um fullkomna liđsskipan fylgir oft einhverskonar yfirlýsing" í nćsta leik!
17. ... Dc7 18. Ba4 Bf5 19. Bb3 Kg7 20. De3 He8 21. h3 Bd7 22. g4!
Tekur frá f5-reitinn.
22. ... d4
Reynir ađ losa um sig.
23. Rxd4 Rxd4 24. Dxd4
- og nú rann upp fyrir tékknesku stúlkunni ađ engin vörn finnst í stöđunni, t.d. 24. .. Bc6 25. Dc4! o.s.frv. Svartur gafst ţví upp.
Helgi Ólafsson
helol@simnet.is
----------------------------------------------
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 16. desember
Spil og leikir | Breytt 17.12.2012 kl. 20:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.12.2012 | 17:59
Skák og jól! - Fjör á fjölmennu Jólapakkamóti Hellis
Jólapakkamót Hellis fór fram í Ráđhúsi Reykjavíkur í gćr 22. desember. 138 skákmenn tóku ţátt í fimm flokkum og var hart barist til sigurs í hverri skák. Mótiđ var fyrst haldiđ áriđ 1996 og hefur nánast verđ haldiđ árlega síđan ţá. 116 pakkar voru í bođi og runnu ţeir bćđi til efstu stráka og stelpna í hverjum flokki og svo í happdrćtti mótsins. Ađ loknu móti fengu allir keppendur Andrés Önd-blađ frá Eddu og nammipoka frá Góu!
Ţađ var Óttarr Proppé, borgarfulltrúi sem setti mótiđ og lék svo fyrsta leikinn í skák Katrínar Sól Davíđsdóttur og Einars Ingva Ingvarssonar. Í tilefni Jólapakkamótsins taldi Óttarr ţađ rétt ađ keppendur myndu reyna ađ pakka andstćđingnum saman

Flestir keppendanna komu úr Snćlandsskóla (16), Álfhólsskóla (15) og Foldaskóla (10).
Ţótt ađ sigur á Jólapakkamótinu sé í sjálfu aukaatriđi er ađ sjálfsögđu rétt ađ geta sigurvegaranna! Í sumum tilfellum urđu menn efstir og jafnir og ţá var beitt stigaútreikningi eđa jafnvel dregiđ en ţađ ţurfti á milli Dawid Kolka og Hilmis Hrafnssonar sem komu hnífjafnir í mark.
Sigurvegar mótsins:
Flokkur | Strákar | Stelpur |
1997-99 | Róbert Leó Jónsson | Sóley Lind Pálsdóttir |
2000-01 | Dawid Kolka | Sóley Elín Freygarđsdóttir |
2002-03 | Vignir Vatnar Stefánsson | Nansý Davíđsdóttir |
2004 og yngri | Óskar Víkingur Davíđsson | Freyja Birkisdóttir |
Peđaskák | Alexander Már Bjarnţórsson | Vigdís Lilja Kristjánsdóttir |
Ţetta fólk bćtist ţví í fríđan hóp sigurvegara í gegnum tíđina. Verđlaunin veitti landsliđsmađurinn Hjörvar Steinn Grétarsson, en hans fyrsta alvörumót var einmitt Jólapakkamót Hellis.
Ađ loknu móti fór fram mikiđ happdrćtti ţar sem spennan var mikil. Stćrsta vinninginn, spjaldtölvu frá Tölvulistanum, fékk Jón Hreiđar Rúnarsson.
Eftiraldir ađilar gáfu gjafir í Jólapakkamót Hellis:
- Tölvulistinn
- Taekwondodeild ÍR
- Skákskóli Íslands
- Totem,
- Puma og Speedo
- Nettó á Salavegi
- Landsbankinn
- Forlagiđ
- Ferill verkfrćđistofa
- Edda útgáfa
- Bjartur bókútgáfa.
Og eftirtaldir ađilar styrktu einnig viđ mótiđ:
- Body Shop
- Faxaflóahafnir
- Ferill verkfrćđistofa
- G M Einarsson
- Garđabćr
- Gámaţjónustan
- Hafgćđi sf
- Íslandsbanki
- Íslandsspil
- ÍTR
- Kaupfélag Skagfirđinga
- Landsbankinn
- Nettó í Mjódd
- Olís
- Reykjavíkurborg
- Sorpa
- Suzuki bílar
- Talnakönnun ehf
Svo stórt mót fer ekki fram nema međ fjölda starfsmanna. Vigfús Ó. Vigfússon, formađur Hellis, hélt um stjórnvölinn ađ venju og sá til ţess ađ allt fćri vel fram. Edda Sveinsdóttir sá um innpökkun jólapakkanna, sem voru 116 talsins, ásamćt dćtrum sínum nú sem endranćr. Eftirtaldir komu ađ mótinu ađ einn eđa annan hátt, ţá ýmist međ skákstjórn, uppröđun, niđurröđun eđa útvegun á verđlaunum:
- Vigfús Ó. Vigfússon
- Edda Sveinsdóttir
- Andrea Margrét Gunnarsdóttir
- Davíđ Ólafsson
- Erla Hlín Hjálmarsdóttir
- Gunnar Björnsson
- Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir
- Hjörvar Steinn Grétarsson
- Jóhanna Björg Jóhannsdóttir
- Kristján Halldórsson
- Kristófer Ómarsson
- Lenka Ptácníková
- Omar Salama
- Páll Sigurđsson
- Steinţór Baldursson
- Felix Steinţórsson
- Jónína Ragnarsdóttir
- Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir
Heildarúrslit mótsins:
Nr. | Nafn | Ár | Skóli | Vinn. |
A-flokkur: 1997-1999 | ||||
1 | Róbert Leó Jónsson | 1999 | Álfhólsskóli | 5 |
2 | Leifur Ţorsteinsson | 1998 | Hagaskóli | 4 |
3.-5. | Sóley Lind Pálsdóttir | 1999 | Hvaleyrarskóli | 3 |
Jakob Alexander Petersen | 1999 | Árbćjarskóli | ||
Rafnar Friđriksson | 1997 | Laugarlćkjaskóli | ||
6.-7. | Hildur Berglind Jóhannsdóttir | 1999 | Salaskóli | 2,5 |
Bragi Friđriksson | 1999 | Laugarlćkjaskóli | ||
8.-10. | Ingvi Jensson | 1998 | Langholtsskóli | 2 |
Ţorsteinn Freygarđsson | 1999 | Árbćjarskóli | ||
Gunnar Hákon Unnarsson | 1998 | Snćlandsskóli | ||
11 | Kjartan Logi Sigurjónsson | 1998 | Snćlandsskóli | 1 |
B-flokkur: 2000-2001 | ||||
1.-2. | Dawid Kolka | 2000 | Álfhólsskóli | 4,5 |
Hilmir Hrafnsson | 2001 | Kelduskóli | 4,5 | |
3.-4. | Felix Steinţórsson | 2001 | Álfhólsskóli | 4 |
Birgir Ívarsson | 2000 | Lindaskóli | ||
5.-6. | Brynjar Bjarkason | 2001 | Hraunvallaskóli | 3,5 |
Björn Hólm Birkisson | 2000 | Smáraskóli | ||
7.-16. | Björn Ingi Helgason | 2001 | Melaskóli | 3 |
Elvar Guđmundsson | 2001 | Salaskóli | ||
Sigurđur Kjartansson | 2000 | Melaskóli | ||
Bárđur Örn Birkisson | 2000 | Smáraskóli | ||
Heimir Páll Ragnarsson | 2001 | Hólabrekkuskóli | ||
Kolbeinn Ólafsson | 2001 | Melaskóli | ||
Ágúst Unnar Kristinsson | 2001 | Salaskóli | ||
Magnús Geir Kjartansson | 2001 | Vesturbćjarskóli | ||
Ţorsteinn Magnússon | 2000 | Sćmundarskóli | ||
Ćvar Annel Valgarđsson | 2000 | Breiđholtsskóli | ||
17.-23. | Sólrún Elín Freygarđsdóttir | 2000 | Árbćjarskóli | 2 |
Karólína Todorova | 2001 | Langholtsskóli | ||
Svava Ţorsteinsdóttir | 2001 | Melaskóli | ||
Ýr Ý Nhu Tran | 2001 | Langholtsskóli | ||
Sigurđur Bjarki Blumenstein | 2001 | Kelduskóli | ||
Helgi Svanberg Jónsson | 2001 | Hraunvallaskóli | ||
Oddur Ţór Unnsteinsson | 2000 | Álfhólsskóli | ||
24.-25. | Heiđrún Anna Hauksdóttir | 2001 | Rimaskóli | 1,5 |
Eyţór Ólafsson | 2000 | Selásskóli | ||
26.-29. | Styrmir Rafn Ólafsson | 2001 | Kelduskóli | 1 |
Ţorbjörn Andrason | 2001 | Vesturbćjarskóli | ||
Bjarmi Ţór Hlynsson | 2000 | Selásskóli | ||
Halldór Benedikt Haraldsson | 2000 | Seljaskóli | ||
C-flokkur: 2002-03 | ||||
1. | Vignir Vatnar Stefánsson | 2003 | Hörđuvallaskóli | 5 |
2.-5. | Jón Jörundur Guđmundsson | 2003 | Grandskóli | 4 |
Mikael Kravchuk | 2003 | Ölduselsskóli | ||
Nansý Davíđsdóttir | 2002 | Rimaskóli | ||
Bjarki Arnaldarson | 2003 | Hofstađaskóli | ||
6.-7. | Halldór Atli Kristjánsson | 2003 | Álfhólsskóli | 3,5 |
Nói Jón Marínósson | 2002 | Snćlandsskóli | ||
8.-14. | Davíđ Dimitry Indriđason | 2003 | Austurbćjarskóli | 3 |
Sćmundur Árnason | 2003 | Foldaskóli | ||
Tinni Teitsson | 2003 | Snćlandsskóli | ||
Helgi Freyr Davíđsson | 2002 | Lágafellskóli | ||
Róbert Orri Árnason | 2002 | Rimaskóli | ||
Bjartur Máni sigmundsson | 2003 | Melaskóli | ||
Kristófer Halldór Kjartansson | 2002 | Rimaskóli | ||
15.-17. | Ţórdís Ólafsdóttir | 2002 | Norđlingaskóli | 2,5 |
Eydíus Helga Viđarsdóttir | 2003 | Selásskóli | ||
Sindri Snćr Kristófersson | 2003 | Salaskóli | ||
18.-26. | Daníel Ingi Garđarsson | 2002 | Lágafellskóli | 2 |
Sölvi Snćr Egilsson | 2003 | Selásskóli | ||
Tristan Ari Margeirsson | 2002 | Landakotsskóli | ||
Stefán Karl Stefánsson | 2003 | Norđlingaskóli | ||
Ari Magnússon | 2002 | Snćlandsskóli | ||
Alda Áslaug Unnardóttir | 2002 | Norđlingaskóli | ||
Matthías Hildir Pálmason | 2003 | Hofstađaskóli | ||
Torfi Ţór Róbertsson | 2003 | Hólabrekkuskóli | ||
Kjartan Helgi Guđmundsson | 2003 | Ölduselsskóli | ||
27.-28. | Bergţór Bjarkason | 2003 | Hraunvallaskóli | 1,5 |
Elín Edda Jóhannsdóttir | 2003 | Salaskóli | ||
29.-30. | Anna Kolbrún Ólafsdóttir | 2003 | Selásskóli | 1 |
Daníel Smári Hlynsson | 2003 | Selásskóli | ||
31. | Alan Noreika | 2002 | Langholtsskóli | 0,5 |
32. | Elísabet Tinna Kjartansdóttir | 2002 | Hólabrekkuskóli | 0 |
D-flokkur: 2004 og yngri | ||||
1. | Óskar Víkingur Davíđsson | 2005 | Ölduselsskóli | 5 |
2. | Stefán Orri Davíđsson | 2006 | Ölduselsskóli | 4,5 |
3.-6. | Joshua Davíđsson | 2005 | Rimaskóli | 4 |
Brynjar Haraldsson | 2004 | Ölduselsskóli | ||
Brynjar Már Halldórsson | 2004 | Foldaskóli | ||
Krummi Arnar Margeirsson | 2006 | Landakotsskóli | ||
7.-12. | Mikael Maron Torfason | 2004 | Rimaskóli | 3,5 |
Hlynur Freyr Elfarsson | 2004 | Sjálandsskóli | ||
Bikir Már Friđriksson | 2004 | Foldaskóli | ||
Patrik Ţór Leifsson | 2005 | Lágafellskóli | ||
Hannes Kári Tannason | 2004 | Foldaskóli | ||
Jón Hreiđar Rúnarsson | 2005 | Ingunnarskóli | ||
13.-21. | Freyja Birkisdóttir | 2006 | Smáraskóli | 3 |
Ţórđur Hólm Hálfdánarson | 2004 | Snćlandsskóli | ||
Gústaf Karlsson | 2004 | Sćmundarskóli | ||
Bjartmar Dagur Marteinsson | 2005 | Lágafellskóli | ||
Tómas Liljan Sigurjónsson | 2004 | Varmárskóli | ||
Arnar Jónsson | 2004 | Snćlandsskóli | ||
Magnús Gauti Magnússon | 2004 | Selásskóli | ||
Ţorsteinn Emil Jónsson | 2004 | Hraunvallaskóli | ||
Eyţór Bjarki Benediktsson | 2004 | Varmárskóli | ||
22.-27. | Daníel Sveinsson | 2005 | Álfhólsskóli | 2,5 |
Alex Ţór Júlíusson | 2004 | Foldaskóli | ||
Hrafn Gođi Ingvarsson | 2005 | Álfhólsskóli | ||
Ingibert Snćr Erlingsson | 2005 | Álfhólsskóli | ||
Óttar Örn Bergman | 2006 | Snćlandsskóli | ||
Róbert Luu | 2005 | Álfhólsskóli | ||
28.-37. | Katrín Sól Davíđsdóttir | 2004 | Lágafellskóli | 2 |
Elsa Kristín Arnaldardóttir | 2007 | Hćđaból | ||
Ađalsteinn Huy tien Tran | 2004 | Langholtsskóli | ||
Ísak Aron Hlynsson | 2005 | Álfhólsskóli | ||
Alexander Diego | 2005 | Álfhólsskóli | ||
Einar Logi Ingvarsson | 2004 | Vallaskóli | ||
Sveinn Máni Sigurđsson | 2006 | Foldaskóli | ||
Emil Ólafsson | 2004 | Foldaskóli | ||
Sölvi Snćr Ólafsson | 2006 | Lágafellskóli | ||
Alvar Máni Tirado | 2004 | Ölduselsskóli | ||
38.-40. | Elías Rós Tani | 2004 | Foldaskóli | |
Haukur Birgisson | 2006 | Melaskóli | ||
Ágúst Páll Óskarsson | 2006 | Lágafellskóli | ||
41.-45. | Katrín Erla Kjartansdóttir | 2004 | Selásskóli | |
Viktoria Rós Tani | 2006 | Foldaskóli | ||
Jakob Felix Pálsson | 2006 | Snćlandsskóli | ||
Harpa Sigurđardóttir | 2004 | Foldaskóli | ||
Eberg Óttar | 2006 | Lágafellskóli | ||
46. | Karen Vignisdóttir | 2005 | Álfhólsskóli | |
E-flokkur: Peđaskák | ||||
1. | Alexander Már Bjarnţórsson | 2005 | Álfhólsskóli | 4,5 |
2.-4. | Gabríel Sćr Bjarnţórsson | 2006 | Álfhólsskóli | 4 |
Vigdís Lilja Kristjánsdóttir | 2005 | Álfhólsskóli | ||
Ţórdís Ţorsteinsdóttir | 2005 | Melaskóli | ||
5.-8. | Arnar Gauti Birgisson | 2006 | Snćlandsskóli | 3 |
Adam Omarsson | 2007 | Laufásborg | ||
Karítas Jónsdóttir | 2006 | Snćlandsskóli | ||
Oliver Kjartansson | 2006 | Snćlandsskóli | ||
9.-10. | Vilhelm Leví Steinarsson | 2006 | Snćlandsskóli | 2,5 |
Orri Snćberg | 2005 | Snćlandsskóli | ||
11.-17. | Sólný Helga Sigurđardóttir | 2007 | Grćnatún | 2 |
Rúnar Njáll Marínósson | 2007 | Furugrund | ||
Ţórdís Agla Jóhannsdóttir | 2006 | Salaskóli | ||
Jóhannes Guđmundsson | 2009 | Jörfi | ||
Emma Kjartansdóttir | 2006 | Snćlandsskóli | ||
Ragnheiđur Ţórunn | 2007 | Hamravellir | ||
Andrea Ósk Sverrisdóttir | 2006 | Snćlandsskóli | ||
18. | Birkir Már Kjartansson | 2008 | Seljaborg | 1,5 |
19. | Edda Björg Magnúsdóttir | 2009 | Rauđaborg | 1 |
20. | Ţóra Kristín Birgisdóttir | 2008 | Laufásborg | 0,5 |
Myndaaalbúm mótsins (Vigfús Ó. Vigfússon og Kristófer Ómarsson)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.12.2012 | 15:40
Jólamót KR - Bragi Halldórsson sneri aftur og sigrađi
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.12.2012 | 13:00
Íslandsmótiđ í netskák fer fram 30. desember
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.12.2012 | 07:00
Jólapakkamót Hellis hefst í Ráđhúsi Reykjavíkur kl. 13 í dag
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.12.2012 | 19:39
Nýtt fréttaskeyti Skákakademíunnar
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.12.2012 | 15:00
Starfshópur um skákkennslu skipađur
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.12.2012 | 13:00
Rauđ vinnubók Krakkaskákar komin út
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.12.2012 | 11:15
Atskákmót Skákklúbbs Icelandair - skráningarfrestur rennur út á miđnćtti
20.12.2012 | 21:14
120 keppendur skráđir til leiks í Jólapakkamót Hellis
Spil og leikir | Breytt 21.12.2012 kl. 10:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.12.2012 | 21:04
Jólahrađskákmót TR fer fram 27. desember
19.12.2012 | 19:01
Atskákmót Skákklúbbs Icelandair - skráningarfrestur lengdur
19.12.2012 | 11:48
Nýtt fréttabréf SÍ
19.12.2012 | 00:30
Hjörvar teflir í Wijk aan Zee
18.12.2012 | 23:20
KORNAX mótiđ 2013 - Skákţing Reykjavíkur hefst 6. janúar
18.12.2012 | 19:56
Atskákmót Skákklúbbs Icelandair - sveitakeppni fer fram 29.-30. desember á Reykjavík Natura
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.12.2012 | 10:16
Jólapakkamót Hellis fer fram í Ráđhúsinu á laugardag
18.12.2012 | 09:37
Guđmundur á ferđ og flugi um Suđur-Ameríku
17.12.2012 | 20:15
Henrik vann glćstan sigur í Vin
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.7.): 2
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 173
- Frá upphafi: 8779179
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 103
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar