Leita í fréttum mbl.is

Atskákmót Skákklúbbs Icelandair - sveitakeppni fer fram 29.-30. desember á Reykjavík Natura

des2011 088Skráningu lýkur ađfaranótt fimmtudagsins 20. desember.

  • Skráning fer fram hér.
  • Hćgt er ađ fylgjast međ skráningum hér.

Nú ţegar hafa margir af sterkustu skákmönnum landsins skráđ sig og ţar af tveir stórmeistarar, fjórir alţjóđlegir meistarar og níu FIDE meistarar og enn er von á fleiri meisturum.

Međal keppenda eru einnig sumar af okkar sterkustu skákkonum og einnig mörg efnilegustu ungmenni landsins.

Skákáhugamenn eru hvattir til ađ koma sér í liđ og taka ţátt í skemmtilegum skákviđburđi.

***

Ný verđlaun fyrir veikari liđin.

Ef ţađ verđa fleiri en fimm liđ undir 8.000 stigum mun efsta liđiđ af ţessum liđum fá 4x gjafabréf fyrir tvo á VOX.

Veikari skákmenn eru hvattir til ađ taka ţátt í ţessari skákgleđi og heyja baráttu viđ okkar sterkustu skákmenn enda er ţađ ekki á hverjum degi sem gefst tćkifćri ađ tefla viđ meistarana.

 ***

Óskar Long, formađur Skákklúbbs Icelandair.


Jólaskák í Vin í dag!

Rafmögnuđ spenna í VinJólaskákmót verđur haldiđ í Vin, athvarfi Rauđa krossins Hverfisgötu 47, klukkan 13 í dag, mánudag. Tefldar verđa sex umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og bođiđ upp á ljúffengar veitingar.

Blómlegt skáklíf er í Vin, sem er athvarf fyrir fólk međ geđraskanir. Ţar eru vikulegar skákćfingar og einu sinni í mánuđi eru haldin hrađskákmót, sem njóta mikilla vinsćlda hjá skákáhugamönnum úr öllum áttum.

Á Jólaskákmótinu í dag verđa veitt ýmis verđlaun, m.a. fyrir bestan árangur eldri borgara, kvenna og barna á grunnskólaaldri, auk ţess sem nokkrir félagsmenn úr Skákfélagi Vinjar verđa heiđrađir.

Allir eru velkomnir í Vin og eru keppendur hvattir til ađ mćta tímanlega. Ţátttaka er ókeypis. Ađ mótinu standa Skákfélag Vinjar og Skákakademían.


Bragi verđskuldađur Íslandsmeistari, Stefán sigrađi á ,,stórmeistaramótinu" en Oliver Aron var ein ađalstjarnan

IMG 4626Bragi Ţorfinnsson er sannarlega verđskuldađur Íslandsmeistari í hrađskák 2012, en hann varđ efstur á Friđriksmótinu í Landsbankanum, ásamt Hjörvari Steini Grétarssyni og Jóni Viktori Gunnarssyni. Bragi sigrađi 4 stórmeistara af 5 sem hann mćtti: Jóhann Hjartarson, Stefán Kristjánsson, Henrik Danielsen og Hannes H. Stefánsson.

Hjörvar Steinn tefldi viđ 4 stórmeistara og hlaut 3 vinninga gegn ţeim. Hann sigrađi Ţröst Ţórhallsson og Stefán Kristjánsson, en gerđi jafntefli viđ Hannes Hlífar og Jóhann.

Jón Viktor mćtti 3 stórmeisturum og hlaut 2 vinninga. Hann sigrađi Helga Áss og Jón L. Árnason, en tapađi fyrir Jóhanni Hjartarsyni.

Árangur Braga á mótinu jafngildir 2538 stigum, Hjörvar tefldi upp á 2505 og Jón Viktor 2422.

IMG 4582Áhugavert er ađ skođa ,,stórmeistarakeppnina" innan mótsins en hvorki fleiri né fćrri en 8 stórmeistarar voru mćttir til leiks, og heyrir til tíđinda ađ enginn ţeirra náđi einu af efstu sćtunum ţremur.

Stefán Kristjánsson sigrađi í stórmeistarakeppninni, hlaut 3,5 vinning af 5. Hann sigrađi Helga Ólafsson, Jón L. og Hannes Hlífar, gerđi jafntefli viđ Henrik Danielsen en tapađi fyrir Jóhanni. Stefán tapađi auk ţess fyrir Braga og og Hjörvari.

Hannes Hlífar tefldi viđ 4 kollega sína. Hann sigrađi Helga og Ţröst, gerđi jafntefli viđ Henrik en tapađi fyrir Stefáni. Hannes tapađi líka fyrir Braga, sem fyrr sagđi.

Henrik Danielsen tefldi viđ 3 ađra stórmeistara og gerđi jafnmörg jafntefli, gegn Jóhanni, Stefáni og Hannesi. Hann tapađi fyrir Braga og Einari Hjalta Jenssyni.

IMG_4530Jóhann Hjartarson hlaut sömuleiđis 1,5 vinning af 3 gegn öđrum stórmeisturum. Hann tapađi fyrir Helga, sigrađi Stefán og gerđi jafntefli viđ Henrik. Ţá mátti hann einnig lúta í gras fyrir nýja Íslandsmeistaranum.

Helgi Ólafsson tapađi fyrir Stefáni og Hannesi, en sigrađi Jóhann Hjartarson. Ţriđja tapskák Helga á mótinu var gegn Birni Ţorfinnssyni.

IMG_4531Jón L. tefldi ađeins viđ tvo kollega, sigrađi Ţröst en tapađi fyrir Stefáni. Ţá tapađi hinn gamalreyndi stórmeistari einnig fyrir Stefáni Bergssyni og Jóni Viktori.

Ţröstur mátti sćtta sig viđ tap í ţeim tveimur skákum sem hann tefldi viđ ađra stórmeistara, gegn Jóni L. og Hannesi. Ţröstur tapađi líka fyrir Hjörvari Steini og Magnúsi Erni Úlfarssyni.

Helgi Áss Grétarsson var eini stórmeistarinn sem ekki tefldi viđ neinn af kollegum sínum. Hann tapađi  fjórum skákum, gegn ţeim Ţorsteini Ţorsteinssyni, Birni Ţorfinnssyni, Jóni Viktori og Oliver Aron Jóhannessyni.

IMG_4495Sá síđastnefndi var svo sannarlega ein ađalstjarna mótsins. Ţessi 14 ára Rimaskólapiltur lét sér ekki nćgja ađ leggja stórmeistara ađ velli, hann sigrađi líka FIDE-meistarana Róbert Lagerman, Guđmund Gíslason og Tómas Björnsson. Árangur Olivers Arons jafngildir 2342 skákstigum!

Hér er hćgt ađ rýna betur í úrslitin og frammistöđu einstakra manna á ţessu bráđskemmtilega og vel heppnađa móti.

Myndaalbúm (HJ)


Stórmeistararnir áttu ekki rođ í alţjóđlegu meistarana - Bragi Ţorfinnsson Íslandsmeistari í hrađskák

Átta stórmeistarar voru međ á Friđriksmóti Landsbankans - Íslandsmótinu í hrađskák, sem fram fór í dag í útibúi bankans á Austurstrćti. Ţeir áttu hins vegar ekki rođ viđ alţjóđlegu meisturunum en ţrír slíkir urđu efstir og jafnir ţeir; Bragi Ţorfinnsson...

Friđrik tryggđi sigur heldri borgara gegn skákkonum

Friđrik Ólafsson (2419) fór mikinn í lokaumferđum skákkeppni á milli heldri borgara og skákkvenna sem lauk í dag í Podebrady í Tékklandi. Í lokaumferđinni, sem fram fór í dag, vann Friđrik rússnesku skákkonuna Alina Kaslinskaya (2344), sem verđur međal...

Skákţáttur Morgunblađsins: Magnús Carlsen hefur slegiđ stigamet Kasparovs

Ţegar fjórum umferđum er lokiđ af stórmótinu London Classic, ţar sem notast er viđ ţriggja stiga regluna, hefur Magnús Carlsson náđ forystu međ 3˝ vinning eđa 10 stig og hefur tekist ţađ sem fáir töldu mögulegt, ađ slá stigamet Garrí Kasparovs frá árinu...

Átta stórmeistarar međ í Friđriksmóti Landsbankans sem hefst kl. 13

Hvorki meira né minna en átta stórmeistarar taka ţátt í Friđriksmóti Landsbankans - Íslandsmótinu í hrađskák sem fram fer í dag í útibúi bankans í Austurstrćti . Sjálfur Friđrik Ólafsson , er reyndar vant viđ látinn ţar sem hann er tefla međ úrvalsliđi...

Skákgyđjan í jólaskapi: Stuđ vors lands í Vin á mánudaginn!

Ţađ er hćgt ađ bóka góđa stemmningu, gómsćtar veitingar og vegleg verđlaun á Jólaskákmóti Vinjar, Hverfisgötu 47, sem haldiđ verđur á mánudaginn klukkan 13. Tefldar verđa sex umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Sigurvegarinn fćr veglegan bikar og...

Hilmir Freyr sigurvegari Jólamóts Skákakademíu Kópavogs og Skákskólans

Hilmir Freyr Heimisson sigrađi á Jólamóti Skákakademíu Kópavogs og Skákskóla Íslands sem fram fór í Stúkunni á Kópavogsvelli á föstudaginn. Skákakademía Kópavogs og Skákskólinn haft međ sér samstarf undanfarin misseri og hefur Helgi Ólafsson haft...

Friđrik međ jafntefli í dag

Friđrik Ólafsson (2419) gerđi stutt jafntefli viđ tékknesku skákkonuna Kristýna (2310) í sjöundu og nćstsíđustu umferđ í keppni heldri borgara og skákkvenna sem fram fór í Tékklandi í dag. Heldri borgararnir unnu umferđ dagsins sína fjórđu umferđ í röđ í...

KR-pistill: Fimm Gunnarar einum of ?

Ţađ ríkti hálfgert stríđástand í Kaplaskjólinu sl. mánudag ţegar 26 tafláráttupersónuleikaraskađirskákgeggjarar streymdu ţangađ til vikulegra stríđsleika á 64 reitum. Á ţeim á bć grafa menn ekki stríđsaxirnar ţó jólin séu í nánd enda allt hamhleypur á...

Jón Kristinn sigurvegari TM-mótarađar SA

Fyrir skemmstu fór fram lokaumferđin í TM-mótaröđinni sem Skákfélag Akureyrar hefur stađiđ fyrir. 11 öflugir skákmenn áttust viđ á svörtum reitum og hvítum. Fyrir umferđina var Jón Kristinn Ţorgeirsson međ eins og hálfs vinnings forskot á Sigurđ Arnarson...

Jólahrađskákmót TR

Jólahrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur verđur haldiđ fimmtudaginn 27. desember kl. 19.30. Tefldar verđa 2x7 umferđir međ 5 mínútna umhugsunartíma. Mótiđ fer fram í húsnćđi T.R. ađ Faxafeni 12. Ţátttökugjald er kr. 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri....

Davíđ Kjartansson hrađskákmeistari Víkingaklúbbsins 2012

Hörkuspennandi hrađskákmeistaramóti Víkingaklúbbsins 2012 lauk međ látum í Víkingsheimilinu í kvöld. Mćttir voru átján vaskir keppendur, m.a fyrrum hrađskákmeistari, unglingar, Íslandsmeistari kvenna í skák auk nokkra Víkingaskákmanna. Fidemeistararnir...

Pálmi hrađskákmeistari Garđabćjar

Pálmi R. Pétursson (2118) vann öruggan sigur á Hrađskákmóti Garđabćjar sem fram fór í gćr. Pálmi vann alla níu andstćđinga sína, fékk ţremur vinningum meira en nćstu menn. Pálmi er ţví hrađskákmeistari Garđabćjar. Ögmundur Kristinsson (2032), Arnaldur...

Fréttaskeyti Skákakademíunnar

Nýtt Fréttaskeyti Skákakademíunnar kom út í dag. Međal efnis er: Stór stund í Hringnum: Skákbörnin söfnuđu vel yfir milljón! Hjörvar Steinn Grétarsson: Skákin hefur gefiđ mér meira en nokkuđ annađ í ţessu lífi Jólaskákmót í Vin á mánudaginn!...

,,Ţetta snerist um besta málstađ sem hćgt er ađ hugsa sér!"

Krakkarnir í Skákakademíunni komu fćrandi hendi á fimmtudag í Barnaspítala Hringsins međ afrakstur úr maraţoni sem börn og ungmenni tefldu í Kringlunni á dögunum. Leikstofan fékk ađ gjöf tvćr nýjar fartölvur, litli skólinn í Hringnum fékk 2 nýjar...

Friđrik vann Evrópumeistarann

Eftir rólega byrjun hefur Friđrik Ólafsson (2419) heldur betur hrokkiđ í gang í Tékklandi ţar sem hann teflir í liđi heldri borgara gegn skákkonum. Í dag vann Evrópumeistara kvenna og einn ólympíumeistara Rússa í kvennaflokki í vel tefldri skák. Annar...

Riddarinn: Minningarskákmót Sigurbergs H. Elentínussonar

Riddarar reitađa borđsins minntust fallins félaga og skákforystumanns á taflfundi sínum í gćr međ ţví ađ helga mótiđ minningu hans um leiđ og ađstandendum var vottuđ samúđ frá ţeim stóra hópi sem skákinni unna. SIGURBERG H. ELENTÍNUSSON, verkfrćđingur,...

Jólaskákmót í Vin á mánudaginn!

Skákfélag Vinjar og Skákakademían bjóđa til Jólaskákmóts í Vin, mánudaginn 17. desember klukkan 13. Mótiđ er öllum opiđ og sannkallađur jólaandi mun svífa yfir vötnum. Tefldar verđa 6 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og eru veitt verđlaun í ýmsum...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 164
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 99
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband