17.12.2012 | 09:25
Atskákmót Skákklúbbs Icelandair - sveitakeppni fer fram 29.-30. desember á Reykjavík Natura
Skráningu lýkur ađfaranótt fimmtudagsins 20. desember.
Nú ţegar hafa margir af sterkustu skákmönnum landsins skráđ sig og ţar af tveir stórmeistarar, fjórir alţjóđlegir meistarar og níu FIDE meistarar og enn er von á fleiri meisturum.
Međal keppenda eru einnig sumar af okkar sterkustu skákkonum og einnig mörg efnilegustu ungmenni landsins.
Skákáhugamenn eru hvattir til ađ koma sér í liđ og taka ţátt í skemmtilegum skákviđburđi.
***
Ný verđlaun fyrir veikari liđin.
Ef ţađ verđa fleiri en fimm liđ undir 8.000 stigum mun efsta liđiđ af ţessum liđum fá 4x gjafabréf fyrir tvo á VOX.
Veikari skákmenn eru hvattir til ađ taka ţátt í ţessari skákgleđi og heyja baráttu viđ okkar sterkustu skákmenn enda er ţađ ekki á hverjum degi sem gefst tćkifćri ađ tefla viđ meistarana.
***
- Nánari upplýsingar um mótiđ má sjá hér.
- Á Facebook er hćgt ađ skiptast á skođunum og auglýsa sig eđa eftir liđsmönnum
- Einnig er hćgt ađ auglýsa sig á skákhorninu
Óskar Long, formađur Skákklúbbs Icelandair.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.12.2012 | 08:28
Jólaskák í Vin í dag!
Jólaskákmót verđur haldiđ í Vin, athvarfi Rauđa krossins Hverfisgötu 47, klukkan 13 í dag, mánudag. Tefldar verđa sex umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og bođiđ upp á ljúffengar veitingar.
Blómlegt skáklíf er í Vin, sem er athvarf fyrir fólk međ geđraskanir. Ţar eru vikulegar skákćfingar og einu sinni í mánuđi eru haldin hrađskákmót, sem njóta mikilla vinsćlda hjá skákáhugamönnum úr öllum áttum.
Á Jólaskákmótinu í dag verđa veitt ýmis verđlaun, m.a. fyrir bestan árangur eldri borgara, kvenna og barna á grunnskólaaldri, auk ţess sem nokkrir félagsmenn úr Skákfélagi Vinjar verđa heiđrađir.
Allir eru velkomnir í Vin og eru keppendur hvattir til ađ mćta tímanlega. Ţátttaka er ókeypis. Ađ mótinu standa Skákfélag Vinjar og Skákakademían.
17.12.2012 | 08:22
Bragi verđskuldađur Íslandsmeistari, Stefán sigrađi á ,,stórmeistaramótinu" en Oliver Aron var ein ađalstjarnan
Bragi Ţorfinnsson er sannarlega verđskuldađur Íslandsmeistari í hrađskák 2012, en hann varđ efstur á Friđriksmótinu í Landsbankanum, ásamt Hjörvari Steini Grétarssyni og Jóni Viktori Gunnarssyni. Bragi sigrađi 4 stórmeistara af 5 sem hann mćtti: Jóhann Hjartarson, Stefán Kristjánsson, Henrik Danielsen og Hannes H. Stefánsson.
Hjörvar Steinn tefldi viđ 4 stórmeistara og hlaut 3 vinninga gegn ţeim. Hann sigrađi Ţröst Ţórhallsson og Stefán Kristjánsson, en gerđi jafntefli viđ Hannes Hlífar og Jóhann.
Jón Viktor mćtti 3 stórmeisturum og hlaut 2 vinninga. Hann sigrađi Helga Áss og Jón L. Árnason, en tapađi fyrir Jóhanni Hjartarsyni.
Árangur Braga á mótinu jafngildir 2538 stigum, Hjörvar tefldi upp á 2505 og Jón Viktor 2422.
Áhugavert er ađ skođa ,,stórmeistarakeppnina" innan mótsins en hvorki fleiri né fćrri en 8 stórmeistarar voru mćttir til leiks, og heyrir til tíđinda ađ enginn ţeirra náđi einu af efstu sćtunum ţremur.
Stefán Kristjánsson sigrađi í stórmeistarakeppninni, hlaut 3,5 vinning af 5. Hann sigrađi Helga Ólafsson, Jón L. og Hannes Hlífar, gerđi jafntefli viđ Henrik Danielsen en tapađi fyrir Jóhanni. Stefán tapađi auk ţess fyrir Braga og og Hjörvari.
Hannes Hlífar tefldi viđ 4 kollega sína. Hann sigrađi Helga og Ţröst, gerđi jafntefli viđ Henrik en tapađi fyrir Stefáni. Hannes tapađi líka fyrir Braga, sem fyrr sagđi.
Henrik Danielsen tefldi viđ 3 ađra stórmeistara og gerđi jafnmörg jafntefli, gegn Jóhanni, Stefáni og Hannesi. Hann tapađi fyrir Braga og Einari Hjalta Jenssyni.
Jóhann Hjartarson hlaut sömuleiđis 1,5 vinning af 3 gegn öđrum stórmeisturum. Hann tapađi fyrir Helga, sigrađi Stefán og gerđi jafntefli viđ Henrik. Ţá mátti hann einnig lúta í gras fyrir nýja Íslandsmeistaranum.
Helgi Ólafsson tapađi fyrir Stefáni og Hannesi, en sigrađi Jóhann Hjartarson. Ţriđja tapskák Helga á mótinu var gegn Birni Ţorfinnssyni.
Jón L. tefldi ađeins viđ tvo kollega, sigrađi Ţröst en tapađi fyrir Stefáni. Ţá tapađi hinn gamalreyndi stórmeistari einnig fyrir Stefáni Bergssyni og Jóni Viktori.
Ţröstur mátti sćtta sig viđ tap í ţeim tveimur skákum sem hann tefldi viđ ađra stórmeistara, gegn Jóni L. og Hannesi. Ţröstur tapađi líka fyrir Hjörvari Steini og Magnúsi Erni Úlfarssyni.
Helgi Áss Grétarsson var eini stórmeistarinn sem ekki tefldi viđ neinn af kollegum sínum. Hann tapađi fjórum skákum, gegn ţeim Ţorsteini Ţorsteinssyni, Birni Ţorfinnssyni, Jóni Viktori og Oliver Aron Jóhannessyni.
Sá síđastnefndi var svo sannarlega ein ađalstjarna mótsins. Ţessi 14 ára Rimaskólapiltur lét sér ekki nćgja ađ leggja stórmeistara ađ velli, hann sigrađi líka FIDE-meistarana Róbert Lagerman, Guđmund Gíslason og Tómas Björnsson. Árangur Olivers Arons jafngildir 2342 skákstigum!
Hér er hćgt ađ rýna betur í úrslitin og frammistöđu einstakra manna á ţessu bráđskemmtilega og vel heppnađa móti.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
16.12.2012 | 23:43
Stórmeistararnir áttu ekki rođ í alţjóđlegu meistarana - Bragi Ţorfinnsson Íslandsmeistari í hrađskák
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.12.2012 | 23:10
Friđrik tryggđi sigur heldri borgara gegn skákkonum
16.12.2012 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Magnús Carlsen hefur slegiđ stigamet Kasparovs
Spil og leikir | Breytt 8.12.2012 kl. 18:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.12.2012 | 00:23
Átta stórmeistarar međ í Friđriksmóti Landsbankans sem hefst kl. 13
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 00:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.12.2012 | 22:32
Skákgyđjan í jólaskapi: Stuđ vors lands í Vin á mánudaginn!
15.12.2012 | 21:30
Hilmir Freyr sigurvegari Jólamóts Skákakademíu Kópavogs og Skákskólans
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.12.2012 | 20:24
Friđrik međ jafntefli í dag
15.12.2012 | 18:30
KR-pistill: Fimm Gunnarar einum of ?
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
15.12.2012 | 17:30
Jón Kristinn sigurvegari TM-mótarađar SA
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.12.2012 | 16:31
Jólahrađskákmót TR
Spil og leikir | Breytt 17.12.2012 kl. 11:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.12.2012 | 13:00
Davíđ Kjartansson hrađskákmeistari Víkingaklúbbsins 2012
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.12.2012 | 10:41
Pálmi hrađskákmeistari Garđabćjar
14.12.2012 | 07:00
Fréttaskeyti Skákakademíunnar
Spil og leikir | Breytt 13.12.2012 kl. 22:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.12.2012 | 22:38
,,Ţetta snerist um besta málstađ sem hćgt er ađ hugsa sér!"
Spil og leikir | Breytt 14.12.2012 kl. 00:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.12.2012 | 21:26
Friđrik vann Evrópumeistarann
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.12.2012 | 15:57
Riddarinn: Minningarskákmót Sigurbergs H. Elentínussonar
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.12.2012 | 10:42
Jólaskákmót í Vin á mánudaginn!
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.8.): 0
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 164
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 99
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar