Leita í fréttum mbl.is

Jólapakkamót Hellis fer fram 22. desember

IMG 1209Jólapakkaskákmót Hellis verđur haldiđ laugardaginn 22. desember nk. í Ráđhúsi Reykjavíkur. Mótiđ hefst kl. 13 og er ókeypis á mótiđ. Mótiđ er fyrir börn og unglinga og fer nú fram í 15. skipti en ţađ var fyrst haldiđ fyrir jólin 1996. Síđan hefur ţađ veriđ haldiđ nánast á hverju ári og hefur alltaf veriđ eitt fjölmennasta skákmót ársins.
 
Keppt verđur í allt ađ 5 flokkum: Flokki fćddra 1997-1999, flokki fćddra 2000-2001, flokki fćddra 2002-2003 og flokki fćddra 2004 og síđar og peđaskák fyrir ţau yngstu. Tefldar verđa 5 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma á mann. Jólapakkar eru í verđlaun fyrir 3 efstu sćtin í hverjum aldursflokki fyrir sig fyrir bćđi drengi og stúlkur. Auk ţess verđur happdrćtti um 3 jólapakka í hverjum aldursflokki fyrir sig.  Skráning á mótiđ fer fram á heimasíđu Hellis.

Hrađskákmót Garđabćjar fer fram í kvöld

Tefldar verđa 5 eđa 7 mín skákir. amk. 7 umferđir. 

Frítt fyrir félagsmenn og ţátttakendur í Skákţingi Garđabćjar. Ađrir greiđa 500 kr. 
Veitt verđa verđlaun fyrir efstu 3 sćti.

Teflt er í Betrunarhúsinu, Garđatorgi 1 og hefst tafliđ kl. 19.30


Hrađskákmeistaramót Víkingaklúbbsins fer fram í kvöld

Hrađskákmeistaramót Víkingaklúbbsins verđur haldiđ fimmtudaginn 13.
desember Í Víkinni Víkingsheimilinu og hefst tafliđ kl. 20.00. Tefldar
verđa 2x7 umferđir međ fimm mínútna umhugsunartíma.  Verđlaunagripir
verđa fyrir ţrjú efstu sćtin og einnig sérstök unglinga og
kvennaverđlaun. Mótiđ er opiđ öllum skákmönnum og bođiđ verđur upp á
kaffi og léttar veitinagar á stađnum.  Núverandi hrađskákmeistari
Víkingaklúbbsins er Davíđ Kjartansson. 


Sverrir Örn, Halldór og Gylfi efstir á Vetrarmóti öđlinga - Sverir meistari

Vetrarmóti öđlinga lauk í kvöld međ sjöundu og síđustu umferđ. Sverrir Örn Björnsson (2154), Halldór Pálsson (2064) og Gylfi Ţórhallsson (2156) urđu efstir og jafnir međ 5,5 vinning. Sverrir, sem varđ fertugur í ár, telst sigurvegari mótsins eftir...

Skákkrakkarnir söfnuđu meira en milljón fyrir Barnaspítala Hringsins!

Fimmtudaginn 13. desember klukkan 14.30 í Barnaspítala Hringsins munu liđsmenn Skákakademíunnar afhenda söfnunarfé úr skákmaraţoni barna og ungmenna, sem haldiđ var í Kringlunni um mánađamótin. Alls söfnuđu krakkarnir yfir einni milljón króna, og lögđu...

HS Orka og Skákfélag Reykjanesbćjar gáfu töfl í allar sex sundlaugarnar á svćđinu

Nú er hćgt ađ tefla skák í heita pottinum í öllum laugunum og er frábćr viđbót viđ ţađ skákstarf sem viđ erum ađ reyna endurvekja hjá Skákfélagi Reykjanesbćjar og gaman ađ HS Orka sé ađ hjálpa okkur viđ ţađ. Ţađ er skemmtilegt jólamót núna á laugardaginn...

Gođinn-Mátar og Velferđarsjóđur Ţingeyinga taka höndum saman og efna til fjársöfnunar á Skákdeginum 26. janúar

Í tilefni af Skákdeginum 26. janúar nk. mun Gođinn-Mátar og Velferđarsjóđur Ţingeyinga taka höndum saman og safna peningum fyrir sjóđinn. Söfnunin fer ţannig fram ađ félagsmenn Gođans-Máta munu vera í anddyri Kaupfélagshússins á Húsavík, framan viđ...

Friđriksmót Landsbandsbankans fer fram á sunnudag - sjö stórmeistarar skráđir til leiks!

Friđriksmót Landsbankans - Íslandsmótiđ í hrađskák fer fram í útibúi Landsbankans viđ Austurstrćti 11 sunnudaginn 16. desember nk . Hér er á ferđinni langsterkasta hrađskákmót ársins enda eru sjö stórmeistarar skráđir til leiks. Ţau rúmlega 80 sćti sem...

Friđrik međ góđan sigur í dag

Fyrsti stórmeistari Íslendinga, Friđrik Ólafsson (2419), teflir af miklum krafti í Tékklandi ţar sem heldri skákmenn tefla viđ skákkonur. Í 4. umferđ sem fram fór í dag vann Friđrik góđan og öruggan sigur á tékknesku skákkonunni Kristýna Havlíková (2310)...

Jóhann Örn jólahrađskákmeistari hjá Ásum í dag

Ţađ mćttu ţrjátíu og sex heldri skákmenn á Jólahrađskákmót Ása í dag. Margir rammsterkir Riddarar og skákćstir Ásar. Tefldar voru níu umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Jóhann Örn Sigurjónsson var erfiđur viđureignar eins og hann er alla jafna, og...

Ćsir halda jólahrađskákmót í dag

Ćsir halda sitt Jólahrađskákmót ţriđjudaginn 11. desember og hefst ţađ kl. 13. Mótstađur er Stangarhylur 4. Tefldar verđa níu umferđir međ 7 mín. umh.t. Ţrír efstu fá verđlaunapeninga. Síđan verđur dregiđ í nokkurskonar happdrćtti, ţar sem allir...

Carlsen vann London Chess Classic - í sérflokki ásamt Kramnik

Magnus Carlsen (2848) varđ ađ sćta sig viđ jafntefli gegn indverska heimsmeistaranum Vishy Anand (2775) í lokaumferđ London Chess Classic sem fram fór í dag. Nakamura (2760) vann McShane (2713) en öđrum skákum lauk međ jafntefli. Carlsen hlaut 18 stig af...

Friđrik međ jafntefli viđ Kaslinskaya

Friđrik Ólafsson (2419), sem teflir nú í keppni heldri skákmanna gegn skákkonum, gerđi jafntefli viđ rússnesku skákkonuna Alina Kashlinskaya (2344) í 3. umferđ sem fram fór í dag. Sem fyrr gengur öđlingum illa og töpuđu nú ţriđju umferđinni í röđ, ađ...

Landskeppni viđ Ţjóđverja í bréfskák

Ţýskaland, eitt af stórveldunum í bréfskák, hefur skorađ á Ísland í landskeppni. Ţessar ţjóđir hafa aldrei áđur mćst, en frammistađa íslenska landsliđsins í Evrópukeppninni hefur greinilega vakiđ athygli Ţjóđverjanna. Ţetta er einstakt tćkifćri fyrir...

Dagur endađi međ 3 vinninga í Búdapest

Alţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2384) gekk illa í lokaumferđum First Saturday-mótsins sem lauk í dag í Búdapest. Dagur hlaut 3 vinninga og endađi í 9.-10. sćti. Frammistađa Dags samsvarađi 2306 og lćkkar hann um 9 stig fyrir hana. Tíu skákmenn...

Hrađskákmeistaramót Víkingaklúbbsins fer fram á fimmtudag

Hrađskákmeistaramót Víkingaklúbbsins verđur haldiđ fimmtudaginn 13. desember Í Víkinni Víkingsheimilinu og hefst tafliđ kl. 20.00. Tefldar verđa 2x7 umferđir međ fimm mínútna umhugsunartíma. Verđlaunagripir verđa fyrir ţrjú efstu sćtin og einnig sérstök...

London: Kramnik og Polgar unnu í dag - Carlsen međ 2 stiga forystu fyrir lokaumferđina

Vladimir Krmanik (2795) og Judit Polgar (2705) voru sigurvegar dagsins í áttundu og nćstsíđustu umferđ London Chess Classic. Kramnik vann Gawain Jones (2644) en Polgar lagđi Luke McShane (2644). Örđum skákum lauk međ jafntefli. Carlsen (2848), sem sat...

Skákţáttur Morgunblađsins: Undirbúningur og úrslitaskákir

Klassíska skákin" leiđ undir lok viđ aldamótin 2000 og nýir spámenn hafa komiđ fram sem skara fram úr í ţví ađ nýta kosti tölvutćkninnar: Kazimdsanov, Karjakin, Nakamura, Anand, Kramnik, Topalov og Frakkarnir. Ţetta er umfjöllunarefniđ öđrum ţrćđi í...

Friđrik tapađi í fórnarskák fyrir Taniu Sachdev

Friđrik Ólafsson (2419), sem teflir nú í keppni heldri skákmanna gegn skákkonunum, tapađi fyrir indversku skákdrottningunni Tania Sachdev (2400) í 2. umferđ sem fram fer í dag. Öđlingum gengur ekki vel og hafa ađeins hlotiđ 2 vinninga gegn 6 vinningum...

Áskell vann forgjafarmót

Venju fremur var góđmennt á sunnudagsmóti Skákfélags Akureyrar ađ ţessu sinni. Sex heiđursmenn mćttu til leiks í forgjafar móti og var ţar ekkert gefiđ eftir. Á klukkum sem stilltar voru sérstaklega fyrir ţessar viđureignir sáust einkum tímamörkin 7-7,...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 128
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 87
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband