13.12.2012 | 09:55
Jólapakkamót Hellis fer fram 22. desember

Keppt verđur í allt ađ 5 flokkum: Flokki fćddra 1997-1999, flokki fćddra 2000-2001, flokki fćddra 2002-2003 og flokki fćddra 2004 og síđar og peđaskák fyrir ţau yngstu. Tefldar verđa 5 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma á mann. Jólapakkar eru í verđlaun fyrir 3 efstu sćtin í hverjum aldursflokki fyrir sig fyrir bćđi drengi og stúlkur. Auk ţess verđur happdrćtti um 3 jólapakka í hverjum aldursflokki fyrir sig. Skráning á mótiđ fer fram á heimasíđu Hellis.
13.12.2012 | 08:00
Hrađskákmót Garđabćjar fer fram í kvöld
Tefldar verđa 5 eđa 7 mín skákir. amk. 7 umferđir.
Frítt fyrir félagsmenn og ţátttakendur í Skákţingi Garđabćjar. Ađrir greiđa 500 kr.
Veitt verđa verđlaun fyrir efstu 3 sćti.
Teflt er í Betrunarhúsinu, Garđatorgi 1 og hefst tafliđ kl. 19.30
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.12.2012 | 07:00
Hrađskákmeistaramót Víkingaklúbbsins fer fram í kvöld
Hrađskákmeistaramót Víkingaklúbbsins verđur haldiđ fimmtudaginn 13.
desember Í Víkinni Víkingsheimilinu og hefst tafliđ kl. 20.00. Tefldar
verđa 2x7 umferđir međ fimm mínútna umhugsunartíma. Verđlaunagripir
verđa fyrir ţrjú efstu sćtin og einnig sérstök unglinga og
kvennaverđlaun. Mótiđ er opiđ öllum skákmönnum og bođiđ verđur upp á
kaffi og léttar veitinagar á stađnum. Núverandi hrađskákmeistari
Víkingaklúbbsins er Davíđ Kjartansson.
Spil og leikir | Breytt 10.12.2012 kl. 10:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.12.2012 | 23:42
Sverrir Örn, Halldór og Gylfi efstir á Vetrarmóti öđlinga - Sverir meistari
12.12.2012 | 23:22
Skákkrakkarnir söfnuđu meira en milljón fyrir Barnaspítala Hringsins!
Spil og leikir | Breytt 13.12.2012 kl. 00:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.12.2012 | 22:26
HS Orka og Skákfélag Reykjanesbćjar gáfu töfl í allar sex sundlaugarnar á svćđinu
12.12.2012 | 10:00
Gođinn-Mátar og Velferđarsjóđur Ţingeyinga taka höndum saman og efna til fjársöfnunar á Skákdeginum 26. janúar
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.12.2012 | 07:00
Friđriksmót Landsbandsbankans fer fram á sunnudag - sjö stórmeistarar skráđir til leiks!
Spil og leikir | Breytt 11.12.2012 kl. 23:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.12.2012 | 22:10
Friđrik međ góđan sigur í dag
11.12.2012 | 21:51
Jóhann Örn jólahrađskákmeistari hjá Ásum í dag
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.12.2012 | 07:00
Ćsir halda jólahrađskákmót í dag
Spil og leikir | Breytt 10.12.2012 kl. 10:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.12.2012 | 23:57
Carlsen vann London Chess Classic - í sérflokki ásamt Kramnik
10.12.2012 | 23:41
Friđrik međ jafntefli viđ Kaslinskaya
10.12.2012 | 23:33
Landskeppni viđ Ţjóđverja í bréfskák
10.12.2012 | 23:31
Dagur endađi međ 3 vinninga í Búdapest
10.12.2012 | 10:26
Hrađskákmeistaramót Víkingaklúbbsins fer fram á fimmtudag
9.12.2012 | 21:42
London: Kramnik og Polgar unnu í dag - Carlsen međ 2 stiga forystu fyrir lokaumferđina
9.12.2012 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Undirbúningur og úrslitaskákir
Spil og leikir | Breytt 1.12.2012 kl. 19:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.12.2012 | 19:25
Friđrik tapađi í fórnarskák fyrir Taniu Sachdev
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.12.2012 | 18:42
Áskell vann forgjafarmót
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.8.): 0
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 128
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 87
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar