Leita í fréttum mbl.is

Rauđ vinnubók Krakkaskákar komin út

Rauđa bókinKrakkaskák.is gefur út rauđu vinnubókina. Hún kemur út í fyrstu viku á nýju ári. Gula bókin hefur fengiđ góđar viđtökur og selst vel í Reykjavík og úti á landi.

Rauđa bókin er međ svipuđum hćtti, áfram koma fyrir fullyrđingar sem eru annađhvort sannar eđa ósannar og eru fyrst og fremst ćtlađar til ţess ađ verđa kveikja ađ gagnrýnum umrćđum sem leiđa til betri skilnings en ţađ er undir kennaranum komiđ hvernig hann nýtir sér ţćr í kennslu. Ţessi vinnubók fjallar um opin töfl sem komu upp úr leikjunum e4-e5. Lagt er til vinnublađ um hvernig eigi ađ rannsaka og ćfa ţćr byrjanir og lćra af mistökunum. Fariđ er yfir sóknar- og varnarleik sem og hvernig viđ finnum út hvort ţađ sé taktík í stöđunni og ćfingar.

Margir kennarar sem ég hef talađ viđ eru međ stćrri hópa sem eru lengra komnir í náminu og vona ég ađ rauđa bókin uppfylli ţarfir ţeirra.  Ţađ er mjög mikilvćgt ađ nemandinn sem klárađi gulu bókina geti auđveldlega tekiđ viđ rauđu bókinni og ég hef haft ţađ til hliđsjónar ađ fara ekki of geyst međ nemandann en geri ţó meiri kröfur til hans og komiđ ađ ţeim punkti ađ hann verđur ađ hafa viljann til verksins og skođa skákina sem nám en ekki eingöngu tóma skemmtun.

Ađ sjálfsögđu eiga skáktímar ađ byggjast mjög mikiđ á ţví ađ tefla og hafa gaman en kennslan verđur ţó ađ fá sitt rými og vera međ góđ gćđi. Markviss kennsla byggist á ţví ađ mađur viti hvađ mađur ćtlar ađ kenna ásamt ţví ađ nemandinn geri sér góđa grein fyrir ţví hvađ hann sé ađ lćra.

Skákin er full af mistökum og óţarfa-mistökum og markmiđiđ er ađ upprćta slćmar skákvenjur og kenna sjálfstćđ vinnubrögđ sem allra fyrst. Lengi býr ađ fyrstu gerđ og fái mađur góđa ţjálfun strax ćtti ţađ ađ skila góđu til framtíđar. Ég myndi telja ţađ mjög góđan árangur ef nćđist ađ kenna ţessi tvö hefti ásamt gull,silfur og brons ćfingunum á einu skólaári, en slíkt fer eftir hópnum og ađstćđum sem kennarinn hefur.

Allir nemendur eiga ađ hafa ţennan grundvallarskilning sem kemur fyrir í rauđu bókinni áđur en ţeir byrja ađ tefla lokađar stöđur sem krefjast meiri skilnings og ekki gott ađ byrja ćfa ţađ sem mađur skilur ekki. Lokuđ töfl og Steinitz frćđi ásamt öđrum frćđingum bíđa grćnu og bláu bókanna. Verđiđ á rauđu bókinni er ţađ sama og á gulu 450 kr. og hćgt ađ panta hana hjá krakkaskak@krakkaskak.is.

Sýnishorn úr bókinni má finna hér sem PDF-viđhengi.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 229
  • Frá upphafi: 8765181

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 132
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband