Leita í fréttum mbl.is

Atskákmót Skákklúbbs Icelandair - skráningarfrestur rennur út á miđnćtti

Vegna fjölda áskoranna hefur veriđ ákveđiđ ađ lengja skráningarfrestinn ţar til ađfaranótt laugardagsins 22. desember.

Mótiđ fer fram á Reykjavík Natura 29.-30. desember og er byrjađ ađ tefla 13:00 báđa dagana.

  • Nánari upplýsingar um mótiđ má sjá hér.
  • Skráning fer fram hér.
  • Hćgt er ađ fylgjast međ skráningum hér.
  • Reglum hefur veriđ breytt varđandi varamenn - ţađ má hafa allt ađ fimm varamenn í hverju liđi. Senda skal upplýsingar um 4. og 5. varamanns til Óskars Long (ole@icelandair.is).

Nú ţegar hafa margir af sterkustu skákmönnum landsins skráđ sig og ţar af fjórir stórmeistarar, fjórir alţjóđlegir meistarar og níu FIDE-meistarar og enn er von á fleiri meisturum.

Međal keppenda eru einnig sumar af okkar sterkustu skákkonum og einnig mörg efnilegustu ungmenni landsins.

Skákáhugamenn eru hvattir til ađ koma sér í liđ og taka ţátt í skemmtilegum skákviđburđi.

***

Ný verđlaun fyrir veikari liđin.

Ef ţađ verđa fleiri en fimm liđ undir 8.000 stigum mun efsta liđiđ af ţessum liđum fá 4x gjafabréf fyrir tvo á VOX.

Veikari skákmenn eru hvattir til ađ taka ţátt í ţessari skákgleđi og heyja baráttu viđ okkar sterkustu skákmenn enda er ţađ ekki á hverjum degi sem gefst tćkifćri ađ tefla viđ meistarana.

 ***

Óskar Long, formađur Skákklúbbs Icelandair.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 230
  • Frá upphafi: 8765182

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 133
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband