Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Fjöltefli Friđriks á RÚV

dsc01290.jpgSjálft afmćlisbarniđ fór mikinn á Skákdaginn og ćtla mćtti ađ Friđrik Ólafsson stćđi á sextugu frekar en ađ vanta ţrjú ár í áttrćtt. Sú hugmynd Ţorsteins Ţorsteinssonar markađsstjóra RUV og Andreu Margrétar Guđmundsdóttur stjórnarmanns í Skáksambandinu og starfsmanns RUV um ađ heiđra Friđrik var afar vel til fundin.

Friđriki var fćrđ merkileg gjöf; átta diska mynddiskasafn af svipmyndum frá sínum ferli. Međ ţessum hćtti sinnir RUV dsc01285.jpgglćsilega ţví hlutverki sínu ađ varđveita og kynna ţćr miklu menningarminjar sem íslensk ţjóđ býr yfir.

Séntilmađurinn Friđrik lagđi átta andstćđinga ađ velli en ţrír ţáđu jafntefli, Hilmir Freyr Heimisson, Ţorsteinn Ţorsteinsson og svo sjálfur útvarpsstjórinn Páll Magnússon; „ţađ hefur nú ekki tíđkast ađ máta útvarpsstjóra" kvađ Friđrik og uppskar mikinn hlátur.


Lagerman sigrađi á minningarmóti um Björn Sölva

023Tuttugu og einn ţátttakandi var á minningarmóti Skákfélags Vinjar um Björn Sölva Sigurjónsson sem haldiđ var í fyrradag í Vin. Björn hefđi orđiđ 63 ára á Skákdeginum mikla en hann lést í desember sl. Félagar í Vinjargenginu gerđu allt til ađ komast á mót klukkan 13:00 enda allir sem vildu tefla Birni til heiđurs.

Sérlega ánćgjulegt var ađ fá nánustu fjölskyldu Björns Sölva í heimsókn en Guđlaug móđir hans, Margrét dóttir ásamt Guđmundi eiginmanni sínum og elstu afastelpu Björns, Herdísi, voru viđstödd og fćrđu athvarfinu glćsilega tertu í tilefni dagsins.

Árni H. Kristjánsson fćrđi fjölskyldunni stuttmynd sína um Skákfélag Vinjar, ţar sem Björn er í forgrunni 001og varđ ţess valdandi ađ Árni, meistari bréfskákarinnar, gekk til liđs viđ félagiđ. Ađ sjálfsögđu var litgreint skákborđ sem Björn fćrđi Skáksambandinu ađ gjöf fyrir nokkru haft uppi viđ. Best klćddu menn dagsins, Gunnar Björnsson og Stefán Bergsson kíktu viđ. Stefán ţekkir hiđ litgreinda borđ manna best, enda stúderađ ţađ og lesiđ um. Hann sagđi örstutt frá pćlingunum bakviđ liti og reiti.

Fyrirliđinn Hrannar Jónsson setti svo mótiđ og Herdís lék fyrsta leikinn í viđureign Arnars Valgeirssonar og Hrannars stjóra. Ţađ var stál í stál allt fram ađ kaffi. Eftir ţađ var enn harđar barist og Róbert Lagerman hafđi ađ lokum sigur á stigum, en hann og Ólafur B. Ţórsson voru međ 5 vinninga í sex skákum ţar sem tíminn var sjö mínútur á mann. Róbert og Björn Sölvi voru einmitt miklir mátar og háđu einvígi í Vin sem var langt frá ţví búiđ ţegar Björn féll frá. Ţá var stađan jöfn. Róbert fékk ađ launum glćsilegan bikar auk bćklinga sem Björn Sölvi skrifađi fyrir nokkru og gaf út. Fimm efstu fengu bókavinninga og Emil Sigurđsson fékk bók fyrir besta skor unglings, Elsa María Kristínardóttir krćkti í bók og bestu útlendingarnir, Jorge og Lea grćddu líka.

Efstu sćti:

1.       Róbert Lagerman                    5
2.       Ólafur B. Ţórsson                    5
3.       Tómas Björnsson                    4,5
4.       Gunnar Freyr Rúnarsson       4,5
5.       Bjarni Hjartarson                    4
6.       Jorge Fonseca                         4
7.       Kjartan Guđmundsson           3,5
8.       Elsa María Kristínard              3,5
9.       Hrannar Jónsson                     3,5
Svo fylgdi strollan á eftir.

 Myndaalbúm (AV)


Skákdagurinn: Gerđu ţađ ekki endasleppt: Tefldu 20 skákir

20_sk_ka_mennirnir.jpgŢeir slógu ekki slöku viđ ţessi síungu gamalmenni á myndinni, sem létu sig ekki muna um ađ taka ţátt í tveimur kappmótum í fyrradag, á Skákdeginum, Friđriki og Kaissu, gyđju skáklistarinnar til dýrđar. 

Fyrst tóku ţeir ţátt í Toyota-skákmóti öldunga og hófu ţar talf kl. 13 og telfdu 9 skákir međ 10 mín. uhs., en héldu síđan upp í Gallerý Skák í Bolholti, ţar sem keppni um Friđrikskónginn hófst kl. 18 og stóđ til kl. 22.30. Ţar voru teldar 11 umferđir međ sömu tímamörkum.  Uppskeran var eftir atvikum góđ ađ loknu góđu dagsverki.  Ekki er ađ sjá á myndinni sem tekin er í mótslok ađ ţeir séu ađ niđurlotum komnir.  

Ţessir heiđursmenn og höbbđingjar eru taldir frá vinstri og vinningar í sviga: Einar S. Einarsson (9.5v); Páll G. Jónsson (11.5v);  Gísli Gunnlaugsson (12v.) og Stefán Ţormar Guđmundsson (11.5 v)

Halldór Brynjar Íslandsmeistari í ofurhrađskák

Halldór BrynjarHalldór Brynjar Halldórsson sigrađi á Íslandsmótinu í ofurhrađskák sem Taflfélagiđ Hellir stóđ fyrir og var lokaviđburđur Íslenska skákdagsins og fór fram á ICC seint ađ kvöldi.   Tefldar voru 2ja mínútna skákir.  Halldór hlaut 12,5 vinning í 15 skákum, annar varđ Davíđ Kjartansson međ 12 vinninga og ţriđji varđ Róbert Lagerman međ 11,5 vinning.  Omar Salama var umsjónarmađur mótsins.

Margir keppendanna höfđu áđur tekiđ ţátt í einum eđa fleiri viđburđum yfir daginn!

Röđ efstu manna:

  • 1. Halldór Brynjar Halldórsson 12,5 v.
  • 2. Davíđ Kjartansson 12 v.
  • 3. Róbert Lagerman 11,5 v.
  • 4. Jón Kristinsson 10,5 v.
  • 5. Omar Salama 9,5 v.
  • 6. Lenka Ptácníková 9 v.
  • 7. Oliver Aron Jóhannesson 8,5 v.
  • 8.-12. Tómas Veigar Sigurđarson, Gunnar Freyr Rúnarsson, Eiríkur Björnsson, Jón Trausti Harđarson og Kristján Halldórsson 8 v.

24 skákmenn tóku ţátt.


 

Skákfjör í Laugardalslaug

PottaskákSkákdagurinn var tekinn snemma í Laugardalslaug af ungum og efnilegum skákkrökkum; Björn Ţorfinnsson tefldi fjöltefli viđ ţá í tilefni Skákdagsins.

Ţátttakendur voru félagarnir Hilmir Freyr Heimisson og Heimir Páll Ragnarsson og stöllurnar Donika Kolica og Hrund Hauksdóttir.

Björn gaf ekkert eftir og niđurstađan varđ 4-0 eftir harđa baráttu krakkanna.

Á Skákdaginn voru vígđ mörg skáksundlaugarsett út um allt land; Egilsstöđum, Grímsey, Akureyri, Reykjavík og Borgarnesi.


Íslenski skákdagurinn: Friđrik heimsótti Gallerý Skák

TaflkóngarÍ tilefni ađ Skákdeginum, 26. janúar 2012, var Gallerý Skák einn ađ viđkomustöđum Friđriks Ólafssonar, stórmeistara, sem átti mjög annríkt og fór víđa til ađ fylgja eftir ţema dagsins sem er ađ efla íslenskt skáklíf og hvetja til almennrar skákvakningar međal landsmanna á öllum aldri.

Sérstakur farandgripur, fagurlega renndur taflkóngur, hafđi veriđ heitinn í höfuđ Friđriks, sem skákkóngurinn áritađi og vígđi til keppni. Vel fór á međ ţeim nöfnunum eins og sjá má á međf. myndum. Í taflhléi var sest ađ veislukosti, en sérstök skákterta var framreidd af ţessu tilefni, áletruđ og skreytt, sem menn gćddu sér á, áđur en sest var ađ tafli á ný.   

Um „Taflkóng Friđriks" verđur keppt árlega í framtíđinni í sérstakri 4 kvöld Grand Prix mótaröđ, sem hófst ţá um kvöldiđ og viđ hann verđur kennd. 

Ţá gaf Gallerý  Skák út af ţessu tilefni sérprentađ frímerki og póstkort međ mynd af Friđrik í afar takmörkuđu upplagi, sem er til sölu á heimasíđu ţess. 

Friđriki var ađ sjálfsögđu ákaflega vel fagnađ enda mönnum mikill heiđur af heimsókn hans. Ekki síst af ţví ađ hann ţekkti marga úr  hópi keppenda af eldri kynslóđinni, hafđi att kappi viđ suma ţeirra á unga aldri eđa fyrir margt löngu og starfađ međ öđrum ađ eflingu skáklistarinnar um árabil.

Myndaalbúm (ESE)

 


Ţorfinnssynir, Guđmundur og Ingvar Ţór urđu efstir á KORNAX mótinu

Ingvar Ţór og BragiBrćđurnir Björn (2406) og Bragi Ţorfinnsson (2426), Guđmundur Kjartansson (2326) og Ingvar Ţór Jóhannesson (2337) urđu efstir og jafnir á KORNAX mótinu - Skákţingi Reykjavíkur sem lauk í kvöld.  Ţeir ţurfa ađ há aukakeppni um hver ţeirra verđur skákmeistari Reykjavíkur.  Bragi vann Björn Ţorfinnsson eđlilegur í framanIngvar í kvöld, Guđmundur gerđi jafntefli viđ Hjörvar Stein Grétarsson (2470) og Björn vann Einar Hjalta Jensson (2241).  

Úrslit lokaumferđinnar má finna hér og lokastöđuna má finna hér.

Mjög góđ ţátttaka var á mótinu eđa 73 skákmenn. Mótiđ var sterkt en fimm alţjóđlegir meistarar voru međal ţátttakenda. 



Oliver Aron skákmeistari Rimaskóla

Nýtt nafn á Rimaskólabikarinn. Oliver Aron Jóhannesson er skákmeistari Rimaskóla 2012Ţađ voru 67 öflugir skákkrakkar í Rimaskóla sem mćttu til leiks á Skákmót Rimaskóla 2012. Nýtt nafn var skráđ á bikarinn ţví ţađ var hinn efnilegi ungmennalandsliđsmađur Oliver Aron Jóhannesson 8-ILK sem sigrađi međ 6,5 vinninga af 7 mögulegum. Oliver Aron vann félaga sinn í ungmennalandsliđi Íslands, Dag Ragnarsson, í hreinni úrslitaskák í lokaumferđ mótsins. Oliver Aron var sá eini sem komst taplaus frá mótinu

Keppnin var gífurlega jöfn og hörđ einkum um 20 efstu sćtin Úrslitaumferđ í skákmóti Rimaskóla 2012. Dagur og Oliver Aron, hrein úrslitaskák. Svandís Rós varđ efst stúlkna eftir ađ hafa lagt Heiđrúnu Önnu sem gáfu í verđlaun pítsu eđa bíómiđa eftir vali. Á svona gríđarsterku skólamóti vakti framganga stúlknanna mikla athygli og ţrjár ţeirra lentu í sex efstu sćtunum. Svandís Rós varđ stúlknameistari Rimaskóla og átti gríđarlega gott mót og vann alla nema Hrund.

Í sjö efstu sćtunum urđu Íslandsmeistarar skólans í barna-og grunnskólaflokki og eru ţessir krakkar allir ađ skáka hver öđrum í getu ţrátt fyrir talsverđan aldursmun.Enginn skóli virđist hafa átt slíka breidd skákmeistara fyrr nema ef vera skyldi MH á árum áđur.

Skákmótiđ var eins og ađrir viđburđir fimmtudagsins 26. jan haldiđ á Skákdegi Íslands. Framundan eru skólaskákmótin og alveg ljóst ađ Rimaskóli mun senda til leiks sigurstranglegar skáksveitir. Á ţetta rynir í byrjun febrúar ţegar óárennileg stúlknasveit skólans ver Íslandsmeistaratitil grunnskóla í stúlknaflokki.

Efstu 20 sćtin á Skákmóti Rimaskóla urđu ţessi:

Oliver Aron Jóhannesson        6,5 vinninga   

Dagur Ragnarsson                 6     
Svandís Rós Ríkharđsdóttir     
Jón Trausti Harđarson 

Hrund Hauksdóttir                  5,5

Nansý Davíđsdóttir                 5
Kristófer Jóel Jóhannesson     
Axel Hreinn Hilmisson
Tristan Ingi Ragnarsson
Joshua Davíđsson
Heiđrún Anna Hauksdóttir
Kristófer Halldór Kjartansson
Mikolaf Oskar

Hafţór Andri Helgason            4,5
Theodór I.R.Rocka
Áslaug Ingileif Halldórsdóttir
Tinna Sif Ađalsteinsdóttir

Jóhann Ţór Finnsson              4
Davíđ Thor Morgan

 


Héđinn mátađi Máta á Skákdaginn

MátarMátar létu ekki sitt eftir liggja á skákdaginn og tefldu í Garđabćnum í húsakynnum Rauđa krossins viđ Garđatorg. Nokkur eftirvćnting var međal Máta um margbođađan leynigest. Sá reyndist á endanum enginn annar en Héđinn Steingrímsson Íslandsmeistari í skák. Eftir stutta kynningu var Héđni bođiđ ađ vera međ í hrađskákmóti sem hann ţáđi og sýndi Mátum hvar Davíđ keypti öliđ. Hann vann allar skákirnar. Nćstir komu Arnar Ţorsteinsson og Ţórleifur Karlsson.

Eftir hrađskákina sýndi Héđinn Mátum hvernig Ţjóđverjar urđu Evrópumeistarar á síđasta ári međ ţví ađ beita franskri vörn. Međ ţessu sporđrenndu viđstaddir franskri súkkulađiköku međ rjóma.

Ţá var skákdagurinn á enda og Mátar stigu sáttir út í svarthvíta nóttina.

Mynd:Ţórleifur Karlsson, Arngrímur Gunnhallsson, Tómas Hermannsson, Jón Árni Jónsson, Dađi Guđmundsson, Arnar Ţorsteinsson og Héđinn Steingrímsson.


Gallerý Skák: Kapptefliđ um Friđrikskónginn

KAPPTEFLIĐ UM FRIĐRIKSKÓNGINN 2012  ESE 17Fyrsta umferđ í nýrri 4 kvölda Grand Prix mótaröđ um „Taflkóng Friđriks" á vegum Gallerý Skákar var teflt í gćr, á Skákdeginum, afmćlisdegi meistarans, 26. janúar. Friđrik Ólafsson stórmeistari kom í heimsókn, heilsađi á keppendur og löggilti hinn sögulega farandgrip, međ áritun sinni.

Sautján keppendur á aldrinum 8 ára til 77 ára voru mćttir til tafls en ţó flestir vel komnir til ára sinna án ţess ţó ađ geta talist aldurhnignir.  Enda sýndi ţađ sig ađ taflmennskan var einkar góđ og vönduđ međ KAPPTEFLIĐ UM FRIĐRIKSKÓNGINN 2012  ESElistrćnu ívafi eins og hćfir gamalreyndum kempum og listasmiđjunni, vettvangi mótsins.

Stađarhaldarinn Guđfinnur R. Kjartansson, hristi flesta snilldartakta fram úr erminni og vann mótiđ međ 9 vinningum af 11 mögulegum, sumsé nokkuđ örugglega.  Hinir eitilhörđu skákmenn, ţeir Bjarni Hjartarson og Gunnar Skarphéđinsson urđu jafnir í 2.-3. sćti međ 7.5 v., međ ţrjá og hálfan niđur. Síđan komu tveir Kristnar međ 7 vinninga en eftir ţađ munađi ađeins 1/2 vinningi á 6. -17. manni, sem sýnir hvađ keppnin var hörđ og engan vinning hćgt ađ bóka fyrirfram frekar en fyrri daginn.

Efsta sćtiđ gaf 10 Grand Prix stig í keppninni og ţađ nćst 8, síđan 6 o.s.frv. sem menn taka međ sér í nćstu umferđ ađ viku liđinni.   

Sjá međf. mótstöflu og nánar á www.galleryskak.net.

Myndaalbúm (ESE)

 

KAPPTEFLIĐ UM FRIĐRIKSKÓNGINN 2012  ESE 16

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 157
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 82
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband