Fćrsluflokkur: Spil og leikir
29.1.2012 | 18:13
Davíđ og Gunnar Freyr efstir á Hrađskákmóti Reykjavíkur

- 1-2 Davíđ Kjartansson, 10.5 44.0 61.0 46.5
- Gunnar Freyr Rúnarsson, 10.5 38.5 51.0 42.5
- 3 Dagur Ragnarsson, 10 42.5 57.0 44.0
- 4-6 Oliver Aron Jóhannesson, 9.5 44.5 60.0 39.0
- Ögmundur Kristinsson, 9.5 43.5 60.5 43.0
- Örn Leó Jóhannsson, 9.5 41.0 56.0 38.5
- 7-9 Stefán Bergsson, 9 47.0 64.5 44.0
- Jóhann Ingvason, 9 41.5 56.5 39.0
- Andri Áss Grétarsson, 9 41.0 56.5 35.0
- 10-12 Mikael Jóhann Karlsson, 8.5 40.0 56.0 35.5
- Arnaldur Loftsson, 8.5 36.5 51.5 31.5
- Dagur Kjartansson, 8.5 33.0 44.0 28.5
- 13-16 Jóhanna Björg Jóhannsd., 8 40.0 57.5 34.0
- Kristján Örn Elíasson, 8 39.5 54.0 34.0
- Jón Trausti Harđarson, 8 37.0 52.0 33.5
- Elsa María Kristínardóttir, 8 34.0 45.5 37.0
- 17 Jón Úlfljótsson, 7.5 36.5 50.5 31.0
- 18-20 Leifur Ţorsteinsson, 7 35.5 50.0 27.0
- Jon Olav Fievelstad, 7 34.0 47.5 25.0
- Veronika Steinunn Magnúsd., 7 32.5 42.5 25.0
- 21-28 Birgir Berndsen, 6.5 38.0 53.5 32.5
- Hermann Ragnarsson, 6.5 37.0 52.5 26.0
- Gauti Páll Jónsson, 6.5 34.5 49.0 20.5
- Gunnar Nikulásson, 6.5 34.0 47.0 25.0
- Óskar Long Einarsson, 6.5 33.5 45.5 20.0
- Kristófer Ómarsson, 6.5 33.0 46.5 26.5
- Sveinbjörn Jónsson, 6.5 32.5 44.0 23.0
- Kjartan Másson, 6.5 27.0 38.5 20.0
- 29 Donika Kolica, 6 35.5 47.0 21.0
- 30-31 Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir, 5.5 33.5 47.0 23.0
- Hilmir Hrafnsson, 5.5 27.5 37.5 16.0
- 32-34 Nansý Davíđsdóttir, 5 33.5 46.5 24.5
- Kristófer H. Kjartansson, 5 30.0 42.0 14.0
- Bjarki Arnaldarson, 5 27.5 36.0 14.0
- 35 Arnar Ingi Njarđarson, 4.5 29.0 36.5 19.5
- 36 Ísak Logi Einarsson, 3 33.5 48.0 17.0
- 37 Pétur Jóhannesson, 2 31.5 44.0 8.0
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.1.2012 | 17:04
Aronian sigurvegarinn í Sjávarvík - Caruana í 2.-4. sćti
Aronian (2805) sigrađi á Tata Steel-mótinu sem lauk í Wijk aan Zee (Sjávarvík) í Hollandi í dag. Öllum skákum dagsins lauk međ jafntefli nema ađ Reykjavíkurmótskeppandinn, Caruana (2836) vann áskorendannn Gelfand (2739) og Kamsky (2732) vann Topalov (2770), sem var heillum horfinn á mótinu. Caruana varđ í 2.-4. sćti ásamt Carlsen (2835) og Radjabov (2773) og á eftir ađ hćkka töluvert á heimslistanum áđur en hann teflir hér í Reykjavík í mars.
Lokastađan:
1. | Aronian, L. | 9 |
2. | Carlsen, M. Caruana, F. Radjabov, T. | 8 |
5. | Ivanchuk, V. Nakamura, H. | 7˝ |
7. | Kamsky, G. | 7 |
8. | Karjakin, S. | 6˝ |
9. | Van Wely, L. | 5˝ |
10. | Gashimov, V. Gelfand, B. Topalov, V. | 5 |
13. | Giri, A. Navara, D. | 4˝ |
Lokastađa efstu manna í b-flokki:
1. | Harikrishna, P. | 9 |
2. | Bruzon, L. Motylev, A. | 8˝ |
4. | L'Ami, E. Tiviakov, S. | 8 |
6. | Nyzhnik, I. Reinderman, D. | 7˝ |
Lokastađa efstu manna í c-flokki:
| |||||||||||
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 12:30 nema lokumaferđin kl. 11 - frídagar (18., 23. og 26. janúar)
- ChessBomb
29.1.2012 | 09:41
Sóley Lind sigrađi á Krakkaskákmóti TG
Íslenski skákdagurinn var haldinn hátíđlegur í Garđabć og er hann haldinn nú í fyrsta skipti á afmćlisdegi fyrsta stórmeistara Íslendinga. Friđrik Ólafssonar sem nú fagnar 77 ár afmćli sínu.
Ţađ voru 16 krakkar sem tóku ţátt í mótinu og Sóley Lind Pálsdóttir TG sigrađi örugglega međ 5 vinninga af 5 mögulegum. Međ 4 vinninga kom svo Burkni Björnsson Haukum en Hann sigrađi hinn 8 ára gamla Bjarka Arnaldarson í hreinni úrslitaskák um annađ sćtiđ.
Efstu sćti í eldri flokk.
- Sóley Lind Pálsdóttir TG 5 vinningar.
- Kári Georgsson TG 3 vinningar.
- Helgi Snćr Agnarsson TG 3 vinningar.
Efstu sćti í yngri flokk
- Burkni Björnsson Haukar 4 vinningar.
- Brynjar Bjarkason Haukar 3,5 vinningur.
- Fannar Ingi Grétarsson 3,5 vinningur.
Einnig var teflt í Sjálandsskóla í Garđabć. Í frétt á heimasíđu skólans segir m.a.:
Sigurvegarar voru Bjarki Páll í 10.bekk (1.sćti), Stefán Örn í 10.bekk (2.sćti) og Einar Hrafn í 9.bekk (3.sćti)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.1.2012 | 07:00
Hrađskákmót Reykjavíkur fer fram í dag
Hrađskákmót Reykjavíkur verđur haldiđ í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur Faxafeni 12, sunnudaginn 29. janúar kl. 14.
Tefldar verđa 2x7 umferđir eftir Sviss-Perfect kerfi. Umhugsunartími verđur 5 mínútur á skák.
Ţátttökugjald er kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt fyrir 15 ára og yngri.
Ţrenn verđlaun í bođi.
Eftir Hrađskákmótiđ fer fram verđlaunaafhending fyrir KORNAX mótiđ 2012 - Skákţing Reykjavíkur.
Núverandi hrađskákmeistari er Hjörvar Steinn Grétarsson.
Spil og leikir | Breytt 23.1.2012 kl. 22:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.1.2012 | 22:55
Guđmundur vann í dag - mćtir Korchnoi á morgun
Guđmundur Gíslason (2332) vann Svisslendinginn Camille De Seroux (2076) í fimmtu umferđ Gíbraltar-mótsins sem fram fór í dag. Guđmundur hefur nú 3 vinninga. Á morgun mćtir hann sjálfri gođsögninni Victor Korchnoi (2558).
Efstir međ 4,5 vinning eru stórmeistararnir Michael Adams (2724), Englandi, Krishnan Sasikirian (2700) og G N Gopal (2566), Indlandi, og Nana Dzagnidze (2535), Georgíu.
Alls taka 256 skákmenn ţátt í ţessa sterka móti frá 58 löndum. Ţar af eru 56 stórmeistarar og 11 ţeirra međ međ meira en 2700 skákstig.- Heimasíđa mótsins
- Chess-Restults
- Beinar útsendingar (12 efstu borđin)
28.1.2012 | 22:28
Skákgleđi í Grímsey: Myndir
Myndagallerí frá Skákdeginum í Grímsey 2012! Smelliđ hér.
28.1.2012 | 22:17
Skákdeginum fagnađ í Grímsey
Skákdeginum var fagnađ í Grímsey, skákeyjunni sögufrćgu á heimskautsbaug. Dagurinn var lagđur undir skák í grunnskólanum, en ţar eru ţrettán börn viđ nám. Um kvöldiđ var svo efnt til fjölteflis ţar sem leikgleđin var allsráđandi. Framvegis verđur líka hćgt ađ tefla í Grímseyjarferjunni Sćfara og sundlauginni í Grímsey, sem fengu taflsett ađ gjöf í tilefni dagsins.
Ţađ voru forréttindi ađ heimsćkja Grímseyinga á ţessum merkisdegi, enda skipar Grímsey merkan sess, jafnt í skáksögunni sem íslensku samfélagi nútímans. Ţar búa nú milli 60 og 70 manns. Sjávarútvegur er undirstađa byggđarinnar, og eru Grímseyingar ađ fornu og nýju ţekktir sjósóknarar.
Willard Fiske (1831-1904) hinn mikli velgjörđarmađur Íslendinga fékk sérstakan áhuga á Grímsey, ţegar honum barst til eyrna ađ ţar vćru annálađir skákmeistarar. Fiske sendi forláta taflsett á hvert heimili í Grímsey, og lét mörgum öđrum gjöfum rigna yfir eyjarskeggja, ekki síst myndabókum sem gáfu fólkinu á heimskautsbaug innsýn í lífiđ í öđrum sveitum jarđarinnar.
Allt voru ţetta ţó smámunir hjá ţeim 12 ţúsund dollurum, sem Fiske ánafnađi Grímseyingum í erfđaskrá sinni og mćlti svo fyrir um ađ skóli yrđi reistur í eyjunni. Fćđingardagur Willards Fiske, 11. nóvember, er ţjóđhátíđardagur Grímseyinga sem jafnan fagna deginum međ veislu og viđhöfn.
Á Skákdaginn 2012 iđađi grunnskólinn af skáklífi. Áhuginn var ósvikinn hjá krökkunum, sem sýndu góđa takta eftir nokkrar kennslustundir. Ţađ var teflt af hjartans lyst og auk ţess efnt til skákmyndakeppni.
Um kvöldiđ var svo fjöltefli ţar sem međal annars var notađ marmaraborđ sem Willard Fiske sendi Grímseyingum.
Viđ upphaf fjölteflisins var rifjađ upp helgarskákmót sem Jóhann Ţórir Jónsson, sá mikli skákfrömuđur, hélt í Grímsey sumariđ 1981. Ţar sigrađi Friđrik Ólafsson, en hann var ţá forseti FIDE, alţjóđa skáksambandsins. Međal annarra keppenda voru Helgi Ólafsson, Jón L. Árnason, Jóhann Hjartarson, Guđmundur Sigurjónsson og Ásmundur Ásgeirsson -- sannarlega stórmót!
Rúmlega tuttugu keppendur voru í fjölteflinu, auk áhorfenda á öllum aldri. Brćla var á miđum, og hinir harđsnúnu sjómenn mćttu galvaskir til leiks. Í hópnum voru margir sleipir skákmenn, og mikill áhugi á ađ koma á reglulegum skákćfingum.
Ég mćli međ heimsókn til Grímseyjar: Ţar eru heimkynni gestrisninnar, og náttúrunni verđur varla međ orđum lýst. Ţađ er upplifun ađ heimsćkja útvörđ Íslands í norđrinu.
Og sem fyrr sagđi: Nú er hćgt ađ tefla í heita pottinum í Grímsey!
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.1.2012 | 18:26
Aronian međ vinningsforskot fyrir lokaumferđina
Aronian (2805) vann áskorendann Gelfand (2739) í 12. og nćstsíđustu umferđ Tata Steel-mótsins sem fram fór í Wijk aan Zee í dag. Helstu andstćđingar hans gerđu hins vegar jafntefli og ţví hefur Aronian vinningsforskot fyrir lokaumferđina sem hefst kl. 11 í fyrramáliđ. Carlsen (2835) og Radjabov (2773) eru nćstir.
Í lokaumferđinn mćtast m.a.: Aronian-Radjabov, Van Wely-Carlsen og Caruana-Gelfand.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 12:30 nema lokumaferđin kl. 11 - frídagar (18., 23. og 26. janúar)
- ChessBomb
28.1.2012 | 18:19
Aukakeppni ţriggja manna
Ţađ var ranghermt í frétt hér á Skák.is í gćr ađ ţađ yrđi aukakeppni á milli allra ţeirra sem urđu efstir og jafnir á KORNAX mótinu - Skákţings Reykjavíkur. Ingvar Ţór Jóhannesson (2337) hefur ekki möguleika á titlinum ţar sem hann hvorki búsettur í Reykjavík né í Reykjavíkurtaflfélagi. Ţađ verđa ţví brćđurnir, Bragi (2426) og Björn (2406), og Guđmundur Kjartansson (2326) sem ţurfa ađ tefla til ţrautar um titilinn. Ekki liggur fyrr hvernćr úrslitakeppnin fer fram.
Úrslit lokaumferđinnar má finna hér og lokastöđuna má finna hér.
Mjög góđ ţátttaka var á mótinu eđa 73 skákmenn. Mótiđ var sterkt en fimm alţjóđlegir meistarar voru međal ţátttakenda.
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Myndaalbúm (GB, HÁ, SRF og JHR)
28.1.2012 | 10:54
Skákdagurinn á RÚV
RÚV fjallađi á myndarlegan hátt um Skákdaginn í fjölmiđlum sínum. Í sjónvarpsfréttum var fjallađ um skákdaginn og sagt frá sundskák á Akureyri, bođi á Bessastađi og fjöltefli í RÚV. Í morgunútvarpinu var viđtal viđ Friđrik sjálfan og í Speglinum var viđtal viđ Helga Ólafsson ţar sem fariđ var yfir arfleiđ Friđriks. Brotin 3 má nálgast hér:
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 0
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 157
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 82
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar