Fćrsluflokkur: Spil og leikir
31.1.2012 | 18:54
Skákdagur: Teflt í Lágafellsskóla

Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.1.2012 | 16:00
Hrađskákmót Hellis fer fram á mánudag
- 8.000 kr.
- 5.000 kr.
- 3.000 kr.
Ţátttökugjöld eru kr. 400 fyrir félagsmenn en kr. 600 fyrir ađra. Fyrir unglinga í Helli eru ţau kr. 300 en kr. 400 fyrir ađra.
Hrađskákmeistarar Hellis:
- 1995: Davíđ Ólafsson
- 1996: Andri Áss Grétarsson
- 1997: Hannes Hlífar Stefánsson
- 1998: Bragi Ţorfinnsson
- 1999: Davíđ Ólafsson (Jón Viktor Gunnarsson sigrađi á mótinu)
- 2000: Bragi Ţorfinnsson
- 2001: Helgi Áss Grétarsson
- 2002: Björn Ţorfinnsson
- 2003: Björn Ţorfinnsson
- 2004: Sigurbjörn J. Björnsson
- 2005: Sigurđur Dađi Sigfússon
- 2006: Hrannar Baldursson
- 2007: Björn Ţorfinnsson (Jón Viktor Gunnarsson sigrađi á mótinu)
- 2008: Gunnar Björnsson
- 2009: Davíđ Ólafsson
- 2010: Björn Ţorfinnsson
- 2011: Hjörvar Steinn Grétarsson
Spil og leikir | Breytt 29.1.2012 kl. 09:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.1.2012 | 09:30
Íslandsmót grunnskólasveita 2012 - stúlknaflokkur

Hver sveit er skipuđ fjórum keppendum. Tefldar eru 7 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma.
Vonast er til ađ sem flestir skólar sendi stúlknasveit til leiks, og er heimilt ađ senda fleiri en eina sveit.
Margar efnilegar stúlkur hafa komiđ fram á sjónarsviđiđ í skákinni ađ undanförnu, og er skemmst ađ minnast hins glćsilega sigurs sem Nansý Davíđsdóttir vann á

Ađ mótinu stendur Skáksambands Íslands og Skákakademía Reykjavíkur annast undirbúning og framkvćmd Íslandsmótsins.
Skráning er hjá stefan@skakakademia.is eđa skaksamband@skaksamband.is.
Nánari upplýsingar veitir Stefán Bergsson framkvćmdastjóri Skákakademíunnar í síma 863 7562.
Spil og leikir | Breytt 1.2.2012 kl. 11:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.1.2012 | 07:42
Gestamót Gođans: Röđun fjórđu umferđar

Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 07:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.1.2012 | 23:26
Guđmundur tapađi fyrir Jussupow
Guđmundur Gíslason (2332) tapađi fyrir ţýska stórmeistaranum Artur Jussupow (2569) í sjöundu umferđ Gíbraltar-mótsins sem fram fór í dag. Guđmundur hefur 4 vinninga og er í 63.-111. sćti. Guđmundur heldur áfram ađ fá ţekkt nöfn en í áttundu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir hann viđ fyrrverandi heimsmeistara kvenna, búlgörsku skákkonuna Antoaneta Stefanova (2523).
Michael Adams (2724) er einn efstur međ 6 vinninga. 10 skákmenn hafa 5˝ vinning og međal ţeirra eru Hou Yifan (2605), Short (2677) Mamedyarov (2717) og Movsesian (2700).
Alls taka 256 skákmenn ţátt í ţessa sterka móti frá 58 löndum. Ţar af eru 56 stórmeistarar og 11 ţeirra međ međ meira en 2700 skákstig. Guđmundur er nr. 95 í stigaröđ keppenda.
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Restults
- Beinar útsendingar (12 efstu borđin)
30.1.2012 | 22:05
Jakob Sćvar efstur á Skákţingi Akureyrar
Ţegar ţremur umferđum er lokiđ á Skákţingi Akureyrar, hinu 75. í röđinni, hefur Siglfirđingurinn Jakob Sćvar Sigurđsson unniđ allar skákir sínar og tekiđ forystu í mótinu. Hjörleifur Halldórsson kemur á hćla honum međ 2,5 vinning og ađrir í humátt ţar á eftir. Úrslit í umferđunum ţremur sem hér segir:
1. umferđ:
- Jakob Sćvar-Símon Ţórhallsson 1-0
- Hjörtur Snćr Jónsson-Smári Ólafsson 0-1
- Jón Magnússon-Hjörleifur Halldórsson 0-1
- Jón Kristinn Ţorgeirsson-Andri Freyr Björgvinsson 1-0
2. umferđ:
- Jakob Sćvar-Hjörtur 1-0
- Smári-Jón M 1-0
- Hjörleifur-Jón Kristinn 1-0
- Símon-Andri Freyr 0-1
3. umferđ:
- Jón M-Jakob Sćvar 0-1
- Hjörtur-Símon 0-1
- Andri Freyr-Hjörleifur ˝-˝
- Jón Kristinn-Smári 1-0
Stađan:
- Jakob Sćvar 3
- Hjörleifur 2˝
- Jón Kristinn og Smári 2
- Andri Freyr 1˝
- Símon 1
- Hjörtur og Jón M 0
Ţá leiđa saman hesta sína:
- Jakob-Jón Kristinn
- Símon-Hjörleifur
- Smári-Andri Freyr
- Hjörtur-Jón M
30.1.2012 | 19:52
Grantas, Ingvar Örn og Ingimundur efstir á Ţorratskákmóti SSON
Síđasta miđvikudagskvöld hófst Ţorraatskákmót SSON, 10 keppendur skráđir til leiks en tveir (Arnar og Erlingur J) forfölluđust vegna veđurs fyrsta kvöldiđ, ţađ kemur ekki ađ sök, skákum ţeirra verđur smeygt inní mótiđ ţegar fćri gefst. Ein skák úr 7. umferđ var tefld til ađ grynnka á fyrirséđum frestunum og skapa rými til taflmennsku frestađra skák.
Eitthvađ má segja ađ hafi veriđ um svokölluđ óvćnt úrslit í fyrstu 3 umferđunum ţótt yfirleitt sé ekki hćgt ađ tala um úrslit eftir bókinni margfrćgu á mótum hjá SSON ţar sem keppendur eru yfirleitt nokkuđ jafnir en Inga náđi góđu jafntefli gegn stigahćsta manni mótsins, Páli Leó, hann kom einnig viđ sögu ţegar Grantas gerđi sér lítiđ fyrir og vann hann.
Miđvikudaginn 1.feb verđa síđan tefldar umferđir 4-6
Stađan:
Rank | Name | Rtg | Pts | SB |
1 | Grantas Grigoranas | 1729 | 2 | 3.50 |
2 | Ingvar Örn Birgisson | 1767 | 2 | 2.00 |
3 | Ingimundur Sigurmundsson | 1791 | 2 | 1.00 |
4 | Páll Leó Jónsson | 2043 | 1˝ | 2.75 |
5 | Inga Birgisdóttir | 1564 | 1˝ | 1.75 |
6 | Magnús Matthíasson | 1616 | 1 | 1.00 |
7 | Úlfhéđinn Sigurmundsson | 1770 | 1 | 0.00 |
8 | Arnar Schiller | 0 | 0 | 0.00 |
Erlingur Atli Pálmarsson | 1405 | 0 | 0.00 | |
Erlingur Jensson | 1750 | 0 | 0.00 |
30.1.2012 | 18:27
Mćnd Geyms fer fram um nćstu helgi

Keppni hefst föstudaginn 3. febrúar klukkan 18:00 í Bridssambandi Íslands, Síđumúla 37.
Dagskrá:
- Föstudagur 4. febrúar: 18:00-21:30 Brids - tvímenningur.
- Föstudagur 4. febrúar: 21:30-23:00 Kotra - umferđir 1-2.
- Laugardagur 5. febrúar: 13:00-13:30 Kotra - umferđ 3.
- Laugardagur 5. febrúar: 14:00-16:00 Skák.
- Laugardagur 5. febrúar: 16:30-17:30 Kotra - umferđir 4-5.
- Laugardagur 5. febrúar: 19:00-22:00 Póker.
Látiđ ţađ ekki aftra ykkur frá ţátttöku ţótt eitthvađ vanti upp á eina grein. Brids er jú bara kani međ grandi og kotra er flókna útgáfan af slönguspilinu.
Meistarar 2010/2011 eru Jón Baldursson og Sigurđur Sverrisson.
Keppnisgjald er 3.500 krónur á mann ef greitt er fyrir 3. febrúar inn á reikning Kotrufélagsins 1101-05-761538, kt. 470509-2280. Annars er gjaldiđ 4.500 krónur. Af hverju ţátttökugjaldi fara 3.000 krónur í verđlaunafé. Nánar á kotra.blog.is.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.1.2012 | 00:21
Guđmundur vann gođsögnina Korchnoi - skákin fylgir međ
Guđmundur Gíslason (2332) gerđi sér lítiđ fyrir og vann gođsögnina Viktor Korchnoi (2558) í sjöttu umferđ alţjóđlega mótsins í Gíbraltar sem fram fór í dag. Skákin fylgir međ fréttinni. Halldór Grétar Einarsson skýrir hana svo á Skákhorninu. Guđmundur hefur 4 vinninga og er í 21.-59. sćti. Guđmundur heldur áfram ađ mćta gođsögnun ţví á morgun teflir hann viđ ţýska stórmeistarann Artur Jussupow (2569).
Átta skákmenn eru efstir međ 5 vinninga. Ţeirra á međal má nefna Short (2677), Adams (2734) og Mamedyarov (2747).
Alls taka 256 skákmenn ţátt í ţessa sterka móti frá 58 löndum. Ţar af eru 56 stórmeistarar og 11 ţeirra međ međ meira en 2700 skákstig.
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Restults
- Beinar útsendingar (12 efstu borđin)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
29.1.2012 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Hagnýtar afsakanir

Björn, sem freistar ţess ađ verja Reykjavíkurmeistaratitil sinn frá ţví í fyrra, teflir samhliđa á sterku meistaramóti Gođans. Ţeir eru báđir í fararbroddi á Skákţingi Reykjavíkur en eftir fimmtu umferđ er stađa efstu manna ţessi:
1.-3. Guđmundur Kjartansson, Bragi Ţorfinnsson og Sverrir Örn Björnsson 4˝ v. 4.-7. Hjörvar Steinn Grétarsson, Ingvar Ţ. Jóhannesson, Björn Ţorfinnsson og Ólafur Gísli Jónsson 4 v.
Mesta athygli hefur vakiđ frammistađa Sverris Arnar Björnssonar sem gerđi sér lítiđ fyrir og vann stigahćsta keppandann, Hjörvar Stein, međ tilţrifum í fjórđu umferđ:
Sverrir Örn Björnsson - Hjörvar Steinn Grétarsson
Nimzoindversk vörn
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 d5 4. cxd5 exd5 5. Bg5 Bb4 6. e3 Rbd7 7. Rf3 c5 8. Be2
Algengara er 8. Bd3 eđa 8. dxc5. Nú er best ađ leika 8.... Da5 sem hótar 9.... Re4.
8.... h6(?) 9. Bxf6 Rxf6 10. O-O Bxc3 11. bxc3 c4 12. Re5!
Svartur hefur ekki mikil gagnfćri á drottningarvćngnum og erfitt mćta međ ađ mćta áćtlun um peđaframrás á kóngsvćng.
12.... 0-0 13. Dc2 Dc7 14. f4 b6 15. Bf3 Bb7 16. g4 Hae8 17. Dg2 Dd6 18. h4
Nái hvítur ađ leika 19. g5 verđur tćplega viđ neitt ráđiđ. Hjörvar grípur ţví í neyđarhemilinn" .
18.... g5!? 19. hxg5 hxg5 20. Dh2 Rh7 21. Kf2
Sverrir taldi ađ međ hliđsjón af framhaldinu hefđi veriđ nákvćmara ađ leika 21 Kg2. Ţađ kann vel ađ vera en mistök hans koma ţó fyrst og fremst i nćsta leik.
21.... f6 22. Hh1?? Dc7??
Báđir leika illa af sér. Hvítur varđ ađ leika 22. Rg6 međ frábćrum fćrum og hér missti Hjörvar af 22.... De7! Eftir 23. Rg6 Dxe3+ 24. Kg3 gxf4 +25. Rxf4 Hf7 er svartur sloppinn. Kannski er best ađ leika 23. Dxh7+!? Dxh7 24. Hxh7 Kxh7 25. Rxc4 međ allgóđum fćrum fyrir skiptamun.
23. Rg6 Hf7 24. Bd1!
Nú getur hvítur byggt upp sóknina í mestu rólegheitum.
24.... Bc8 25. Ba4 Bd7 26. Bc2 Be6 27. Dh5 Hd8 28. fxg5 fxg5+ 29. Ke2 Hg7 30. Re5 De7 31. Haf1 Hc8 32. Dh6 Hc7 33. Kd2 b5 34. Rg6 Dd6
Laglegur lokahnykkur.
35.... Rxf8 36. Dh8+ Kf7 37. Hf1+
- og svartur gafst upp.
Magnús og Aronjan efstir í Wijk aan Zee
Á janúar-stigalista FIDE hefur Magnús Carlsen (2.835) náđ 30 stiga forskoti á nćsta mann og minna yfirburđir hans helst á ţá tíma ţegar Kasparov var upp á sitt besta.Á skákhátíđinni í Wijk aan Zee í Hollandi, sem nú stendur yfir, vann Norđmađurinn Lev Aronjan 3. umferđ stórmótsins en Armeninn hefur unniđ ađrar skákir. Efstu menn:
1.-2. Carlsen og Aronjan 3 v. (af 4). 3.-4. Caruana og Radjabbov 2˝ v.
14 stórmeistarar tefla í A-flokki mótsins.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
-------------------------------------------Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 22. janúar 2012.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.9.): 10
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 168
- Frá upphafi: 8780461
Annađ
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 92
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar