Fćrsluflokkur: Spil og leikir
27.1.2012 | 23:01
Hjörvar fór illa međ ţjóđina
Skák Hjörvars viđ ţjóđina fór vel af stađ og 15-20 fulltrúar ţjóđarinnar greiddu ađ jafnađi atkvćđi um hvern ţeirra ţriggja leikja sem voru í bođi á korters fresti. Hjörvar beitti enska leiknum og til ađ byrja međ fylgdi skákin hefđbundnum leiđum. En í 9. og 10. leik lék ţjóđin tveim slćmum leikjum og notfćrđi Hjörvar sér ţađ til ađ fá unna stöđu.
Eftirfarandi póstur kom frá einum ţjóđar-liđanum á ţeim tímapunkti: "Hvađa vitleysingjar eru ađ leika e4??" "Nenni ţessu ekki lengur, hvítur kominn međ mun betra"
Í 22.leik ţegar Hjörvar var orđinn heilum manni yfir, bauđ hann ţjóđinni kurteisisjafntefli. Sjö samţykktu bođiđ, tveir neituđu og fjórir vildu gefast upp. Skákinni lauk ţví međ jafntefli.
Skákina má sjá á: http://live.chess.is/2012/skakdagurinn/tfd.htm
27.1.2012 | 22:55
Róbert efstur á Haítí
Methúsalem vert á Cafe Haítí hefur fagnađ mjög ţeirri skákvćđingu sem hefur átt sér stađ á stađnum undanfarnar vikur. Skákakademía Reykjavíkur fćrđi stađnum töfl og klukkur og fara ţar nú fram einkatímar ungmenna jafnt sem skákmót fyrir sókndjarfa kaffihúsakákmenn.
Einn slíkur, Róbert Lagerman, fór međ sigur úr býtum á Skákmóti Haítí sem fór fram á Skákdaginn. Ţrettán keppendur mćttu til leiks og eftir stigaútreikning úrskurđađi Róbert sjálfan sig sigurvegara mótsins en hann var jafnframt skákstjóri. Í nćstu sćtum voru Björn Ívar Karlsson og Tómas Björnsson en alls tefldu 13 vaskir piltar á mótinu.
27.1.2012 | 22:50
Aronian efstur ţrátt fyrir tap gegn Navara - Carlsen vann Topalov í ótrúlegri skák
Ţađ gekk á miklu í 11. umferđ Tata Steel-mótsins sem fram fór í Wijk aan Zee í dag. Efsti mađur mótsins Aronian (2805) tapađi fyrir ţeim neđsta, Navara (2712) en er efstur engu ađ síđur. Radjabov (2773) og Carlsen (2835) eru hálfum vinningi á eftir ţeim armenska. Carlsen (2835) vann Topalov (2770) eftir ađ hafa haft koltapađ tafl um tíma. Caruana (2736) og Ivanchuk (2766) eru í 4.-5. sćti hálfum vinningi ţar á eftir.
Í 12. og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer á morgun, mćtast m.a.: Carlsen-Kamsky, Gelfand-Aronian og Reykjavíkurmótsmennirnir Navara-Caruana.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 12:30 nema lokumaferđin kl. 11 - frídagar (18., 23. og 26. janúar)
- ChessBomb
27.1.2012 | 22:33
Bergsteinn skákmeistari Landsbankans
Í gćr, á Skákdaginn, fór fram Skákmeistari Landsbankans. Teflt var í höfuđstöđvum bankans og tóku 9 skákmenn ţátt í mót. Hart var barist um sigurinn en svo fór ađ lokum ađ Bergsteinn Ólafur Einarsson sigrađi á mótinu međ fullu húsi. Ţađ fór vel á ţví enda á Bergsteinn afmćli 26. janúar, á skákdaginn sjálfan, rétt eins og Friđrik Ólafsson sjálfur.
Gunnar Björnsson varđ annar, Ólafur Kjartansson ţriđji, Ingimundur Sigurmundsson fjórđi og Friđrik Helgason fimmti.
Ţrír efstu keppendur fengu bók hjá Sigurbirni bóksala í verđlaun. Einnig voru tveir heppnir keppendur dregnir út og voru ţađ Friđrik og Stefán H. Jónsson.
Stefán Bergsson, framkvćmdastjóri Skákakademíu Reykjavíkur heiđrađi samkomuna og lék fyrsta leik mótsins fyrir afmćlisbarniđ í skák hans gegn Ingimundi.
27.1.2012 | 21:59
Teflt á Vinnumálastofnun á Skákdaginn
Frá Árna Steinari Stefánssyni á Vinnumálastofnun:
Í tilefni Skákdagsins, sem er haldinn hátíđlegur um allt land í gćr, hefur Skákakademía Reykjavíkur gefiđ stofnuninni taflsett ađ gjöf. Gissur og Sverrir vígđu settiđ nú rétt áđan og lauk rimmunni međ jafntefli. Sverrir kom forstjóranum algjörlega í opna skjöldu í byrjun međ ţví ađ beita Scheveningen-afbrigđi Sileyjarvarnarinnar, en Gissur lét ţađ ţó ekki slá sig út af laginu og náđi jafntefli međ ţví ađ siga Averbakh-afbrigđinu á Sverri undir ţađ síđasta.
27.1.2012 | 21:46
Guđmundur vann í dag og í gćr
Guđmundur Gíslason (2332) vann sínar skákir í 3. og 4. umferđ Gíbraltar mótsins sem fram fóru í gćr og í dag. Í gćr vann hann Ítalann Salvatore Marano (1967) og í dag lagđi hann Spánverjann Francois Weber (2155). Guđmundur hefur 2 vinninga. Í fimmtu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir hann viđ Svisslendinginn Camille De Seroux (2076).
Alls taka 256 skákmenn ţátt í ţessa sterka móti frá 58 löndum. Ţar af eru 56 stórmeistarar og 11 ţeirra međ međ meira en 2700 skákstig.
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Restults
- Beinar útsendingar (12 efstu borđin)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.1.2012 | 20:10
Íslenski Skákdagurinn haldinn hátíđlegur hjá Gođanum
Í gćrkvöld var skákfélagiđ Gođinn međ opiđ hús í tilefni af Íslenska skákdeginum sem haldinn var hátíđlegur um allt land í gćr. Opna húsiđ hófst kl 20.30 og lögđu ţó nokkrir gestir leiđ sýna í félagsađstöđu Gođans í Framsýnarsalnum á Húsavík. Gođinn bauđ upp á myndasýningu af starfi félagsins undanfarin á og vor međal annars sýndar myndir frá ţví ţegar Boris Spassky heimsótti Húsavík áriđ 1978 og tefldi fjöltefli í trođfullum salnum á Hótel Húsavík.
3. umferđ Gestamóts Gođans var svo tefld í suđ-vestur gođorđi Gođans á sama tíma.
Svavar Pálsson sýslumađur Ţingeyinga og Sigurgeir Stefánsson sýndu fína takta.
Einnig gátu gestir á íslenska skákdeginu teflt viđ félagsmenn Gođans og nýttu margir sé ţađ. Gođinn bauđ uppá kaffi, djús og kanilsnúđa sem formađur hafđi bakađ í tilefni dagsins.
Jóhanna Kristjánsdóttir formađur HSŢ tefldi viđ Heimi Bessason í gćrkvöld.
Trausti Ađalsteinsson bćjarfulltrúi (VG) Norđurţings ađ tafli viđ Heimi Bessa
27.1.2012 | 19:20
Jón efstur á atskákmóti Sauđárkróks
Atskákmót Sauđárkróks 2012 hófst í kvöld á skákdaginn og voru telfdar fyrstu ţrjár umferđirnar. Jón Arnljótsson er einn efstur međ fullt hús, en nokkrir keppendur koma skammt undan. Alls taka 9 keppendur ţátt í mótinu og verđa nćstu umferđir tefldar nćstkomandi ţriđjudag.
Heimasíđa Skákfélags Sauđárkróks
27.1.2012 | 19:18
Peđaskákfjöltefli viđ stórmeistara í Laufásborg
Af heimasíđu Leikskólans Laufásborgar:
Í tilefni af skákdeginum til heiđurs Friđrik Ólafssyni héldu ţau Lenka og Omar skákmeistarar og skákkennarar fjöltefli ţar sem gesturinn var Ţröstur Ţórhallsson stórmeistari. Ţađ voru stóru hóparnir sem tóku ţátt í ţessari peđskák og gekk alveg glimrandi vel og fengu jafntefli viđ stórmeistarann ;)) Lenka skákkennari hér og mikil afrekskona í skák tefli líka fjöltefli. Hún er flott fyrirmynd stúlkna og drengja :)
Ţau höfđu gaman af og viđ líka, ţetta var bara eins og ađ ganga inn á alvöru skákmót svo flott voru ţau. Viđ erum alltaf svo rífandi stolt af börnunum ţađ vantar ekki.
Frábćrt framtak hjá Omari og Lenku. Takk fyrir kćra vinkona og kćri vinur ţiđ eruđ frábćr!
27.1.2012 | 19:09
Bein útsending frá lokaumferđ KORNAX mótsins hefst kl. 19:30
Ţađ er mikil spenna fyrir lokaumferđ KORNAX mótsins - Skákţings Reykjavíkur sem fram fer í kvöld og hefst kl. 19:30. Bein útsending verđur frá lokaumferđinni. Sex keppendur geta sigrađ á mótinu. Ingvar Ţór Jóhannesson (2337) er efstur međ 7 vinninga, Guđmundur Kjartansson (2326) er annar međ 6,5 vinning og og brćđurnir Björn (2406)
og Bragi Ţorfinnssynir (2426), Hjörvar Steinn Grétarsson (2470) og Einar Hjalti Jensson (2241) eru í 3.-6. sćti međ 6 vinninga.
Beina útsendingu frá lokaumferđinni má nálgast hér (tengill virkur rétt fyrir umferđ)
Stöđu mótsins má finna hér.
Í lokaumferđinni mćtast međal annars:
- Ingvar Ţór (7) - Bragi Ţ. (6)
- Guđmundur K. (6,5) - Hjörvar Steinn (6)
- Einar Hjalti (6) - Björn Ţ. (6)
- Stefán B. (5,5) - Ţór Már (5,5)
- Sverrir Örn (5,5) - Mikael Jóhann (5,5)
Pörun lokaumferđinnar má nálgast hér.
Mjög góđ ţátttaka er á mótinu eđa 73 skákmenn. Mótiđ er sterkt en fimm alţjóđlegir meistarar eru međal ţátttakenda. Teflt er á sunnudögum (kl. 14) og á mánu- og miđvikudögum (kl. 19:30).- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Myndaalbúm (GB, HÁ, SRF og JHR)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 157
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 82
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar