Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Ísbílsmótiđ - Hjörvar í beinni

Hjörvar Steinn GrétarssonMikil skákhátíđ fer fram í dag í Sumarskákhöll Skákakademíunnar. Venju samkvćmt verđur hádegishrađskákmót sem hefst 12:00. Ađ ţessu verđur ekki teflt um annađ en heiđurinn -- en um mitt mót mun Ísbíllinn renna upp ađ Skákhöllinni og keppendur kćla sig niđur međ ljúffengum íspinna.

Ađ loknu hrađskákmótinu, upp úr eitt, mun skák Hjörvars Steins Grétarssonar í áttundu umferđ Opna tékkneska meistaramótsins verđa varpađ á stóru tjaldi. Hjörvar hefur hvítt á hinn 14 ára gamla Nitzan Steinberg frá Ísrael sem er mikiđ efni. Međ sigri mun Hjörvar Steinn hafa góđan möguleika á ađ tryggja sér stórmeistaratitil. Meistarar munu sjá um skákskýringar.

Hrađskák, ís og svo fylgjast međ nćsta stórmeistara okkar í beinni -- getur ekki klikkađ, sjáumst sem flest.

Ef einhver villist á leiđinni ađ Ţingholtsstrćti 37 er ţađ bara símtal í 863-7562 og máliđ leyst.


Hjörvar og Hannes međ jafntefli - Hjörvar í 2.-10. sćti

Hjörvar ađ tafli í Pardubice

Alţjóđlegi meistarinn, Hjörvar Steinn Grétarsson (2507), gerđi jafntefli viđ stórmeistarann Rustam Knusnutdinov (2503), frá Kasakstan, í sjöundu umferđ Czech Open sem fram fór í dag.  Hjörvar hefur 5,5 vinning og er í 2.-10. sćti.  Á morgun teflir Hjörvar viđ mikiđ efni frá Ísrael, Nitzan Steinberg (2326).  Skák Hjörvars verđur sýnd beint og hefst skákin kl. 13

Hannes Hlífar Stefánsson (2515) gerđi jafntefli viđ tékkneska alţjóđlega meistarann Jaroslav Bures (2392).  Hannes hefur 4,5 vinning og er í 34.-66. sćti.  Hannes mćtir rússneska alţjóđlega meistarann Mikhaeil Antipov (2470).


Ísraelski stórmeistarinn Tamir Nabity (2582) er efstur međ 6,5 vinning.

Í b-flokki vann Smári Rafn Teitsson (2057) en Sigurđur Eiríksson (1959) tapađi. Smári hefur 4,5 vinning en Sigurđur hefur 2 vinninga.

Í d-flokki gerđi Dawid Kolka (1532) jafntefli en Felix Steinţórsson (1329) tapađi.  Felix hefur 3 vinninga en Dawid hefur 2 vinninga.

Í e-flokki vann Róbert Leó Jónsson en Steinţór Baldursson tapađi.  Róbert hefur 4 vinninga en Steinţór hefur 2,5 vinning.


259 skákmenn frá 30 löndum tefla í a-flokki.  Ţar af eru 48 stórmeistarar.  Hannes er nr. 28 í stigaröđ keppenda en Hjörvar er nr. 31. 



Hjörvar vann Robert Hess - er í 2.-5. sćti

 

Hjörvar og Hess

Alţjóđlegi meistarinn, Hjörvar Steinn Grétarsson (2507), gerđi sér lítiđ fyrir og vann bandaríska landsliđsmanninn og Íslandsvininn Robert Hess (2639) međ svörtu í sjöttu umferđ Czech Open sem fram fór í dag.  Hjörvar hefur nú 5 vinninga og er í 2.-5. sćti.   Í sjöundu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hjörvar viđ stórmeistarann Rustam Knusnutdinov (2503) frá Kasakstan.  Skák Hjörvars verđur sýnd beint og hefst skákin kl. 13

 

Hannes Hlífar Stefánsson (2515) gerđi jafntefli viđ tékkneska alţjóđlega meistarann Stanislav Korotkjevich (2401).  Hannes hefur 4 vinninga og er í 27.-63. sćti.  Hannes mćtir tékkneska alţjóđlega meistaranum Jaroslav Bures (2392) á morgun.

Ísraelski stórmeistarinn Tamir Nabity (2582) er efstur međ fullt hús.

Í b-flokki gerđi Sigurđur Eiríksson (1959) jafntefli en Smári Rafn Teitsson (2057) tapađi.  Smári hefur 3,5 vinning en Sigurđur hefur 2 vinninga.

Í d-flokki gerđi Felix Steinţórsson (1329) jafntefli en Dawid Kolka (1532) tapađi.  Felix hefur 3 vinninga en Dawid hefur 1,5 vinning.

Í e-flokki vann Steinţór Baldursson en Róbert Leó Jónsson tapađi.  Róbert hefur 3 vinninga en Steinţór hefur 2,5 vinning.

259 skákmenn frá 30 löndum tefla í a-flokki.  Ţar af eru 48 stórmeistarar.  Hannes er nr. 28 í stigaröđ keppenda en Hjörvar er nr. 31. 



Guđfinnur bar sigur úr bítum

Riddarinn 25 07 2012 ESE 1RIDDARAR REITAĐA BORĐSINS hittast til tafls jafnt sumar sem vetur og láta ekki deigan síga ţótt sól skíni í heiđi.  Ađ etja kappi í skáktafli er mun skemmtilegri iđja finnst flestum en ađ reita arfa. Líka má segja ađ sumir hverjir hinna öldnu skákmanna séu haldnir eins konar „áráttustreyturöskun“ og láta ţví ekkert tćkifćri ónotađ til ađ tefla ef ađstćđur leyfa.   Ađ skák sé bara fyrir letingja eđa ţá  sem haldnir eru „áreynsluleysisstreituröskun“ eđa hafa ekkert ţarfara ađ gera, eins og heyrst hefur, er meiriháttar misskilningur enda vísindalega sJón Ţ. Ţór seilist langtannađ ađ heilabrot séu heilsubót.

Góđ ţátttaka hefur veriđ í miđvikudagsmótum Riddarans í sumar ţetta 14-20 ţátttakendur hverju sinni og ađ jafnađi hart barist enda hefur ţađ sýnst sig ađ allir geta unniđ alla á góđum degi og láta ekki svokallađa  „mótlćtisstreituröskun“ á geđlćknamáli hafa áhrif á sig ţótt á móti blási stöku sinnum.

Sigurvegarar undanfarinna móta hafa m.a. veriđ Jón Ţ. Ţór, sem vann mótiđ í vikunni sem leiđ međ fullu húsi, hlaut 11 vinninga af 11 mögulegum, hafđi ţó nokkru áđur orđiđ í 5 sćti međ 7 vinninga, svo sjá má ađ baráttan er hörđ.   Ingimar Halldórsson, hefur unniđ 2 mót međ 9.5/11 og 8/11, Sćbjörn G. Larsen eitt međ 8/11, Kristján Stefánsson  eitt 8.5 /11 međ Jóhann Örn Sigurjónsson fyrir neđan sig međ 7.5 v.  Sigurđur Herlufssen hefur fylgt ţessum mönnum eftir eins og skugginn, sem og Guđfinnur R. Kjartansson, sem gerđi sér lítiđ fyrir og vann mótiđ í dag međ 10 v. af 11, nokkuđ léttleikandi.

Sjá nánar međf. úrslitatöflu og myndir.

 

Riddarinn 25 07 2012 ESE

 

Mótin fara fram í Vonarhöfn, Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju og hefjast kl. 13 alla miđvikudaga áriđ um kring. Tefldar eru 11 umferđir međ 10 mín. umhugsunartíma á skákina. Allir liđtćkir skákmenn 60 ára og eldri velkomnir til tafls. Ţátttökugjald er kr. 300 og innifelur kaffi og međlćti.

Myndaalbúm (ESE)

Meira á www.riddarinn.net


Giri efstur í Biel - Morozevich hćttur á mótinu

Anish Giri

Hollenski stórmeistarinn Anish Giri (296) er efstur á ofurskákmótinu í Biel eftir sigur á Bacrot (2713) í dag.  Giri hefur 7 stig (2˝ vinning).  Kínverjinn Wang Hao (2739) er annar međ 6 stig (2 stig) en hann vann Nakamura (2778) í dag.   

Stćrstu fréttir dagsins eru hins vegar ađ Morozevich (2770) hćtti í dag á mótinu eftir töp í tveimur fyrstu umferđunum.  Framvísađi hans lćknisvottorđi en Móri átti ađ tefla viđ Carlsen (2837) í dag.   Móldóvinn Bologan tekur sćti hans og teflir viđ Carlsen á frídaginn.  Sigrar Giri og Bacrot gegn Morozevich standa.   Bologan hefur sćst á ađ tefla bara átta skákir.   

Ţess má geta ađ Giri virđist vera í feiknaformi ţessa dagana.  Hann varđ fyrir skemmstu hollensku meistari, hlaut 6 vinninga í 7 skákum.  Íslandsvinirnir Sokolov (2676) og Erwin L´ami (2615) urđu í 2.-3. sćti međ 5 vinninga.


Ísbílsmótiđ á föstudag!

Róbert bangsiGlatt var á hjalla í Sumarskákhöllinni síđastliđinn föstudag. Yfir 20 keppendur mćttu og sem fyrr var keppandalistinn afar fjölbreyttur. Í fyrstu umferđ mátti Róbert Lagerman ţakka fyrir sigur gegn Gauta Páli, sem hefur veriđ í mikilli framför ađ undanförnu. Eftir ţennan heppnissigur stöđvađi ekkert Róbert sem sigrađi á mótinu međ sex vinninga af sex mögulegum.

Enn og aftur hlaut Vignir Vatnar barna- og unglingaverđlaunin og Sóley Lind Pálsdóttir varđ efst stúlkna. Stefán Davíđsson, hinn ungi nemandi Ölduselsskóla var dreginn út í happdrćttinu. Fengu sigurvegararnir allir veglega bókavinninga frá Sögum útgáfa.
 
Á föstudaginn kemur, í hádeginu 12:00, fer fram Ísbílsmótiđ. Spáđ er Ísbíllinnsólríku veđri og um mitt mótiđ mun Ísbíllinn renna í hlađ í Ţingholtsstrćtinu og gefa öllum keppendum ís.
 
Skák, ís og sól:)
 
Allir velkomnir í Sumarskákhöllina ađ Ţingholtsstrćti 37.


Fjölgar hjá Víkingum

Félagaskipti Ţorvarđar innsigluđHinn öflugi skákmađur Ţorvarđur Fannar Ólafsson (2202) gekk á ţriđjudagskvöld í rađir Víkingaklúbbsins. Ţorvarđur Fannar er góđur liđstyrkur fyrir Víkingaklúbbinn í baráttunni í deildarkeppninni í vetur, en Ţorvarđur var áđur félagi í Skákdeild Hauka. Ţorvarđur er einnig frábćr liđsmađur sem teflir allar skákir i liđakeppnum og er manna iđnastur viđ skákborđiđ, en hann varđ nýlega öđlingur í skákinni (fertugur) og hélt upp á ţađ međ ţví ađ vinna Öđlingamótiđ 2012.  Ţađ var vel viđ hćfi ađ Hafnfirđingurinn knái, vigđist í Víkingaklúbbinn á heimasvćđi Golfklúbbsins Keilis í Hafnafirđi. 

Skammt er stórra högga á milli, ţví fyrr í sumar gekk hinn ţétti skákmađur og norski víkingur Hrannar Baldursson (2137) í Víkingaklúbbinn en Hrannar  var áđur í Skákdeild KR og úr sjálfu Svíalandi eđa Svíaríki kemur sćnskur landi sjálfs Gláms, enginn annar en GM Emanuel Berg (2573), en hann gekk einnig í Víkingaklúbbinn í vikunni. 

sjá nánar á
http://vikingaklubburinn.blogspot.com/


Hjörvar vann - Hannes međ jafntefli

Hjörvar óstöđvandi á 1. borđi Verzló: Vann allar 7 skákirnarAlţjóđlegi meistarinn, Hjörvar Steinn Grétarsson (2507), vann tékkneska alţjóđlega meistarann Pavel Simacek (2478) í 5. umferđ Czech Open sem fram fór í dag.  Hannes Hlífar Stefánsson (2515) gerđi hins vegar jafntefli viđ ţýska alţjóđlega meistarann Julian-Marcel Jorcik (2399).  Hjörvar hefur 4 vinninga og er í 4.-20. sćti en Hannes hefur 3,5 vinning og er í 21.-57. sćti.

Í 6. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hjörvar viđ bandaríska stórmeistarann og Íslandsvininn Robert Hess (2639), sem er nćststigahćstur keppenda, en Hannes viđ tékkneska alţjóđlega meistarann Stanislav Korotkjevich (2401).  Skák Hjörvars verđur sýnd beint og hefst skákin kl. 13

Ísraelski stórmeistarinn Tamir Nabity (2582) er efstur međ fullt hús.

Í b-flokki vann Smári Rafn Teitsson (2057) en Sigurđur Eiríksson (1959) tapađi.  Smári hefur 3,5 vinning en Sigurđur hefur 1,5 vinning.

Í d-flokki vann Felix Steinţórsson (1329) en Dawid Kolka (1532) tapađi.  Felix hefur 2,5 vinning en Dawid hefur 1,5 vinning.

Í e-flokki vann Róbert Leó Jónsson sína skák en Steinţór Baldursson tapađi.  Róbert Leó hefur 3 vinninga en Steinţór hefur 1,5 vinning.

259 skákmenn frá 30 löndum tefla í a-flokki.  Ţar af eru 48 stórmeistarar.  Hannes er nr. 28 í stigaröđ keppenda en Hjörvar er nr. 31. 



Davíđ sigrađi á afmćlismóti Allan Beardsworth

Jane og AllanHingađ kom til leiks um helgina góđur gestur Allan Beardsworth frá Manchester í Englandi.  Allan ţessi átti nýlega 50 ára afmćli og bauđ konan hans honum til Íslands í tilefni ţess.   Allan, sem var m.a. liđsstjóri Englendinga á ólympíuskákmótunum 2004 og 2006, byrjađi einmitt ađ tefla áriđ 1972 ţegar Einvígi aldarinnar fór fram. 

Allan sendi fyrirspurn til SÍ og spurđi hvort eitthvađ Stórgóđ ađstađa var í Iđnóskákmót vćri í gangi ţessa helgi.  Ekki var svo.  SÍ og Skákakademían rigguđu hins vegar upp smá bođsmóti í tilefni af komu Allan, sem fram fór í gćr í Iđnó.  Međal keppenda voru flestir fulltrúar Íslands á EM ungmenna, landsliđskonur, stjórnarmenn SÍ ađ ógleymdum Helga Ólafssyni stórmeistara.  

Gunnar, Allan og Davíđ sigurvegari mótsinsAllan var afar ánćgđur međ framtćkiđ og gaf skákbók eftir Kasparov, ţar sem fjallađ er um fyrirrennara hans á heimsmeistarastóli, ţá Spassky og Fischer.  

Davíđ Ólafsson kom sá og sigrađi á mótinu, hlaut 6 vinninga, Helgi Ólafsson varđ annar međ 5,5 vinning og Gunnar Björnsson varđ ţriđji međ 5 vinninga.  Allan (2200), Róbert Lagerman (2315) og Björn Ívar Karlsson (2254) komu svo í humátt á eftir međ 4,5 vinning.

Lokastađan:

Rank NameRtgPts
1FMDavid Olafsson23216
2GMHelgi Olafsson2547
3 Gunnar Bjornsson21105
4FMRobert Lagerman2315
5 Bjorn-Ivar Karlsson2254
6 Allan Beardsworth2200
7 Stefan Bergsson21754
8 Dagur Ragnarsson19134
9 Hallgerdur Thorsteinsdottir19573
10 Oliver Johannesson20473
11FMHalldor Gretar Einarsson22243
12 Oskar Long Einarsson15713
13 Stefan Mar Petursson15003
14 Hrafn Jokulsson1695
15 Vignir Vatnar Stefansson1590
16 Johanna Bjorg Johannsdottir18862
17 Eirikur K Bjornsson1970
18 Hilmir Freyr Heimisson1720



Hannes vann - Hjörvar međ jafntefli viđ stórmeistara

Hannes Hlífar StefánssonStórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2515) vann rússnesku skákkonuna Aleksandra Goryachkinka (2354), sem er stórmeistari kvenna, í 4. umferđ Czech Open sem fram fór í dag.  Hjörvar Steinn Grétarsson (2507) gerđi jafntefli viđ tékkneska stórmeistarann Petr Velicka (2462).  Báđir hafa ţeir 3 vinninga og eru í 18.-51. sćti.

Í 5. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hannes viđ ţýska alţjóđlega meistarann Julian-Marcel Jorcik (2399) en Hjörvar viđ tékkneska alţjóđlega meistarann Pavel Simacek (2478).  

Indverski alţjóđlegi meistarinn Srinath Narayanan (2399) og ísraelski stórmeistarinn Tamir Nabity (2582) eru efstir međ fullt hús.

Í b-flokki unnu bćđi Smári Rafn Teitsson (2057) og Sigurđur Eiríksson (1959) sínar skákir.  Smári hefur 2,5 vinning en Sigurđur hefur 1,5 vinning.

Í d-flokki voru tefldar 2 umferđir í dag og hafa nú veriđ tefldar jafn margar umferđir í öllum flokkum.  Dawid Kolka (1532) fékk einn vinning en Felix Steinţórsson (1329) engan.  Felix hefur 2 vinninga en Dawid hefur 1,5 vinning.

Í e-flokki voru einnig tefldar tvćr umferđir.  Steinţór hlaut 1,5 vinning en Róbert Leó 1 vinning.  Róbert hefur 2 vinninga en Steinţór hefur 1,5 vinning. 

259 skákmenn frá 30 löndum tefla í a-flokki.  Ţar af eru 48 stórmeistarar.  Hannes er nr. 28 í stigaröđ keppenda en Hjörvar er nr. 31. 



« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.7.): 44
  • Sl. sólarhring: 49
  • Sl. viku: 180
  • Frá upphafi: 8779073

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 125
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband