Fćrsluflokkur: Spil og leikir
29.7.2012 | 14:54
Dagur međ jafntefli viđ stórmeistara í 3. umferđ
Alţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2366) gerđi jafntefli viđ ungverska stórmeistarann Imre Balog (2542) í 3. umferđ alţjóđlega mótsins í Arad í Rúmeníu. Dagur hefur 2,5 vinning og er í 14.-30. sćti.
Í dag eru tefldar 2 umferđir. Í 4. umferđ, sem nú er í gangi teflir Dagur viđ rúmenska stórmeistarann Vlad-Christian Jianu (2507). Skákin er sýnd beint á vefsíđu mótsins.
183 skákmenn taka ţátt í mótinu frá 9 löndum. Ţar á međal eru 11 stórmeistarar og 11 alţjóđlegir meistarar. Dagur er nr. 22 í stigaröđ keppenda.- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (15 efstu borđin) - flestar umferđir hefjast kl. 13:30.
- Chess-Results
29.7.2012 | 14:50
Henrik međ sigra í tveimur fyrstu umferđunum
Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2511) vann sínar skákir í 1. og 2. umferđ Politiken Cup sem fram fóru í gćr og í dag. Í gćr vann Svíann Eric Nordin (1906) en í morgun vann hann Danann Mikael Skjoldager (2077).
Í dag eru tefldar 2 umferđir. Í 3. umferđ, sem er í gangi, teflir hann viđ Danann Jesper Schultz-Pedersen (2172). Hćgt er ađ fylgjast međ ţeirri skák beint á vefsíđu mótsins.
292 skákmenn taka ţátt frá 24 löndum. Ţar á međal eru 22 stórmeistarar. Henrik er nr. 19 í stigaröđ keppenda.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (35 efstu borđin) - flestar umferđir hefjast kl. 11.
- Chess-Results
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.7.2012 | 07:00
Afmćlismót Don Roborto fer fram á morgun
Góđur vinur Skákfélags Vinjar, Róbert Lagerman, verđur heiđrađur á mánudaginn 30. júlí međ veglegu móti. Fer ţađ fram í Vin, Hverfisgötu 47 og hefst klukkan 13:15.
Róbert hefur í fjölmörg ár komiđ viđ á mánudögum og leiđbeint bćđi byrjendum og lengra komnum auk ţess ađ stýra mótum og ađstođađ á allan mögulegan hátt viđ skákkennslu og mótahald hjá hinum ýmsu deildum Rauđa krossins á Íslandi, ađ Kleppsspítala og fleiri viđburđum sem Skákfélag Vinjar hefur komiđ ađ.
Tefldar verđa sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma og veitt verđa verđlaun fyrir efstu sćtin auk aldursflokkaverđlauna, óvćntustu úrslitin og annađ, alls tólf verđlaun. Verđa ţau algjörlega í anda Róberts, fagurbókmenntir, kántrý- og ţjóđlagatónlist á geisladiskum og harđhausamyndir á DVD međ Clint Eastwood.
Forsetinn hann Gunnar Björnsson heldur utan um ađ stýra veislunni og hefur fullt dómsvald. Orkufullar kaffiveitingar í hléi.
Allt áhugafólk hjartanlega velkomiđ og ţađ er bara ađ mćta tímanlega og skrá sig.
Myndaalbúm tileinkađ Róberti (HJ)
Spil og leikir | Breytt 28.7.2012 kl. 09:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.7.2012 | 12:39
Dagur vann í 2. umferđ - alvaran hefst á morgun
Alţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2366) vann Arghir Bonte (1986) í 2. umferđ alţjóđlega mótsins í Arad í Rúmeníu sem fram fór í morgun. Dagur er međal 37 keppenda sem hafa fullt hús.
Tvćr umferđir fara fram á morgun. Segja má ađ ţá hefjist alvaran en í fyrri umferđ dagsins teflir Dagur viđ ungverska stórmeistarann Imre Balog (2542). Umferđin hefst kl. 6:30 og verđur skák Dags sýnd beint.
183 skákmenn taka ţátt í mótinu frá 9 löndum. Ţar á međal eru 11 stórmeistarar og 11 alţjóđlegir meistarar. Dagur er nr. 22 í stigaröđ keppenda.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (15 efstu borđin) - flestar umferđir hefjast kl. 13:30.
- Chess-Results
28.7.2012 | 11:24
Henrik í beinni frá Politiken Cup kl. 12
Í dag hefst opna skákmótiđ Politiken Cup sem haldiđ er í nágrenni Kaupmannahafnar, Helsingör. Međal keppenda er Henrik Danielsen (2511). Í fyrstu umferđ, sem hefst núna kl. 12 teflir Henrik viđ Svíann Eric Nordin (1906). Henrik er eini Íslendingurinn sem tekur ţátt nú en Héđinn Steingrímsson (2560) sem einnig var skráđur til leiks er ekki međal keppenda.
292 skákmenn taka ţátt frá 24 löndum. Ţar á međal eru 22 stórmeistarar. Henrik er nr. 19 í stigaröđ keppenda.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (35 efstu borđin) - flestar umferđir hefjast kl. 11.
- Chess-Results
27.7.2012 | 23:39
Hjörvar međ jafntefli í dag - er í 4.-15. sćti fyrir lokaumferđina
Alţjóđlegi meistarinn, Hjörvar Steinn Grétarsson (2507), gerđi jafntefli viđ hinn unga og efnilega Ísraela, Nitzan Steinberg (2326), sem er ađeins 14 ára, í áttundu og nćstsíđustu umferđ Czech Open sem fram fór í dag. Hjörvar hefur 6 vinninga og er í 4.-15. sćti fyrir lokaumferđina sem fram fer á morgun. Ţá teflir Hjörvar viđ ţýska stórmeistarann og landsliđsmanninn Rainer Buhmann (2571) sem var í liđi Ţjóđverja ţegar ţeir urđu Evrópumeistarar í Grikklandi í fyrra.
Hannes Hlífar Stefánsson (2515) vann í dag rússneska alţjóđlega meistarann Mikhaeil Antipov (2470). Hannes hefur 5,5 vinning og er í 16.-36. sćti. Hann mćtir Kasparov á morgun.
Skákir beggja verđur sýndar beint á morgun og hefjast ţćr kl. 13. Hjörvar ţarf ađ vinna til ađ tryggja sér sinn síđasta stórmeistaraáfanga.
Efstir međ 6,5 vinning eru stórmeistararnir Tamir Nabity (2582), Ísraelk, Chanda Sandipan (2618) og Alexandre Danin (2525), Rússlandi.Í b-flokki gerđu Smári Rafn Teitsson (2057) og Sigurđur Eiríksson (1959) jafntefli Smári hefur 5 vinninga en Sigurđur hefur 2,5 vinning.
Í d-flokki gerđi Dawid Kolka (1532) og Felix Steinţórsson (1329) jafntefli. Felix hefur 3,5 vinning en Dawid hefur 2,5 vinning.
Í e-flokki vann Steinţór Baldursson en Róbert Leó Jónsson tapađi. Róbert hefur 4 vinninga en Steinţór hefur 3,5 vinning.259 skákmenn frá 30 löndum tefla í a-flokki. Ţar af eru 48 stórmeistarar. Hannes er nr. 28 í stigaröđ keppenda en Hjörvar er nr. 31.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (Hefjast kl. 13 -15 efstu borđin)
- Myndir (Steinţór Baldursson)
- Chess-Results
27.7.2012 | 23:25
Ćrsladraugur í Pardubice? - Pistill frá Steinţóri Baldurssyni
Upp hafa komiđ umrćđur hvort Ćrsladraugur sé mögulega kominn á stjá í skákhöllinni í Pardubice. Ćrsladraugar eins og menn kannski muna eru sagđir vera húsdraugar sem gera skarkala, hreyfa hluti úr stađ og sem valda ýmsum óútskýranlegum atvikum innanhúss.
Vísbendingar um ţetta komu upp í skák Felixar í Pardubice í gćr ţegar riddari andstćđings hans á skákborđinu hreyfđist óútskýrt eftir 13. leik Felixar af reit H5 og tók sér nýja bólfestu á reit G7. Ţetta gerđist međan Felix brá sér á salerni en hinn skráđi leikur andstćđinsins á skorblađiđ var h6. Ţegar Felix benti andstćđingi sínum á ţetta á sinni kurteisilegu ensku fékk hann ađeins svör á tekknésku frá hinum sextuga tekkneska andstćđingi sínum en ţau svör útskýrđu ekki á neinn hátt ţennan sérkennilega liđsflutning riddarans fyrir Felix. Taka skal fram ađ ţetta hlaup riddarans skilađi sér ekki inn á lista yfir skráđa leiki hjá Tekkanum en hann var nú samt sáttur viđ ţessa breyttu stöđu og lék riddaranum tveim leikjum síđar frá hinum nýja stađ. Ţar sem viđ Felix trúum ţví ađ skákmenn séu heiđarlegir ţá er eina trúverđuga skýringin sem eftir stendur sá möguleiki ađ ćrsladraugur hafi veriđ hér á ferđ. Felix kaus ađ sćtta sig viđ ţessa breyttu óútskýrđu stöđu jafnvel ţótt ţađ hafi kostađ hann amk 2 tempó og hélt áfram ađ tefla skákina út frá hinni breyttu verri stöđu. Ađ lokum skrifađi Felix undir skorblađiđ eftir ađ hafa gefiđ skákina eftir 59. leik.
Eftir ađ skákinni lauk sannreyndum viđ feđgarnir út frá skorblöđum beggja ađ ţetta hafđi í raun gerst og ákváđum ađ tilkynna um atvikiđ til skákstjóra sem í framhaldinu stađfesti hinn sérkennilega atburđ. Ţar sem Felix hafđi hins vegar skrifađ undir skorblađiđ teljast úrslitin endaleg og verđur ekki breytt. Skákstjórnin tók fréttum af atvikinu hins vegar mjög alvarlega og mun rannsaka atburđinn nánar og í ţví sambandi vćntanlega ráđfćra sig viđ sérfrćđinga í draugagangi til ađ leita leiđa til ađ kveđa niđur djöfsa komi í ljós ađ um ćrsladraug var ađ rćđa.
Ţađ sem Felix lćrđi kannski á ţessu og ţađ sem hann vill koma á framfćri til annarra skákkrakka er ađ menn hafa alltaf rétt til ađ biđja skákstjóra um ađ úrskurđa um deilumál og ađ ađilar eiga aldrei ađ láta mögulega tilvist drauga, aldur og stćrđ andstćđingsins eđa tungumálaörđugleika koma í veg fyrir slíkt. Einnig er mikilvćgt ađ skrifa ekki undir skorblöđ ef mađur er ekki sáttur viđ eitthvađ og ef mađur telur eitthvađ óútskýrt á ferđ. Réttur vettvangur fyrir alla óvissu og ágreining er hjá skákstjóra. Ţetta á viđ hvort sem mađur er á tefla á skákmóti á Íslandi eđa erlendis. Hér í Pardubice eru 3 strákar úr Álfhólsskóla sem eru komnir međ ţetta alveg á hreint.
Annars er ţessi hátíđ hér í Pardubice frábćr og viđ hlökkum til ađ koma hér aftur ađ ári.
Kveđja
Steinţór Baldursson
27.7.2012 | 23:12
Don Roberto í hálfa öld!
Góđur vinur Skákfélags Vinjar, Róbert Lagerman, verđur heiđrađur á mánudaginn 30. júlí međ veglegu móti. Fer ţađ fram í Vin, Hverfisgötu 47 og hefst klukkan 13:15.
Róbert hefur í fjölmörg ár komiđ viđ á mánudögum og leiđbeint bćđi byrjendum og lengra komnum auk ţess ađ stýra mótum og ađstođađ á allan mögulegan hátt viđ skákkennslu og mótahald hjá hinum ýmsu deildum Rauđa krossins á Íslandi, ađ Kleppsspítala og fleiri viđburđum sem Skákfélag Vinjar hefur komiđ ađ.
Tefldar verđa sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma og veitt verđa verđlaun fyrir efstu sćtin auk aldursflokkaverđlauna, óvćntustu úrslitin og annađ, alls tólf verđlaun. Verđa ţau algjörlega í anda Róberts, fagurbókmenntir, kántrý- og ţjóđlagatónlist á geisladiskum og harđhausamyndir á DVD međ Clint Eastwood.
Forsetinn hann Gunnar Björnsson heldur utan um ađ stýra veislunni og hefur fullt dómsvald. Orkufullar kaffiveitingar í hléi.
Allt áhugafólk hjartanlega velkomiđ og ţađ er bara ađ mćta tímanlega og skrá sig.
Myndaalbúm tileinkađ Róberti (HJ)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.7.2012 | 23:10
Hrađskákkeppni taflfélaga: Akureyringar og Mátar mćtast
Í kvöld var dregiđ í forkeppni og fyrstu umferđ Hrađskákkeppni taflfélaga. Hvorug tveggja á ađ vera lokiđ eigi síđur en 15. ágúst nk. Allmikiđ er um spennandi viđureignir og má ţar nefna ađ Taflfélag Vestmannaeyja og Víkingaklúbburinn mćtast í forkeppninni og ađ Taflfélag Bolungarvíkur og Skákfélagiđ Gođinn mćtast í 1. umferđ. Ađalviđureignin verđur ţó ađ teljast viđureign Skákfélags Akureyringa og Máta og verđur ţar án efa barist til allra síđasta Akureyrings.
Forkeppni:
- Skákfélag Selfoss og nágrennis - Skákdeild Hauka
- Taflfélag Vestmannaeyja - Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Reykjanesbćjar - Taflfélag Vestmannaeyja/Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar - Taflfélagiđ Mátar
- Briddsfjelagiđ - Taflfélagiđ Akraness
- Taflfélag Garđabćjar - Skákdeild Vinjar
- Taflfélag Bolungarvíkur - Skákfélagiđ Gođinn
- Taflfélagiđ Hellir - Skákfélag Selfoss og nágrennis/Skákdeild Hauka
- Skákdeild Fjölnis - Taflfélag Reykjavíkur
- Skákdeild KR -Skákfélag Íslands
27.7.2012 | 23:01
Dagur vann í fyrstu umferđ í Arad
Í dag hófst alţjóđlegt mót í Arad í Rúmeníu. Međal keppenda er alţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2366). Dagur vann stigalágan andstćđing (1845) í fyrstu umferđ. Hann mćtir öđrum stigalágum andstćđingi (1986) á morgun.
183 skákmenn taka ţátt í mótinu frá 9 löndum. Ţar á međal eru 11 stórmeistarar og 11 alţjóđlegir meistarar. Dagur er nr. 22 í stigaröđ keppenda.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (15 efstu borđin)
- Chess-Results
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.7.): 8
- Sl. sólarhring: 24
- Sl. viku: 144
- Frá upphafi: 8779037
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 114
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar