Leita í fréttum mbl.is

Ćrsladraugur í Pardubice? - Pistill frá Steinţóri Baldurssyni

algjor_draugur.jpgUpp hafa komiđ umrćđur hvort Ćrsladraugur sé mögulega kominn á stjá í skákhöllinni í Pardubice. Ćrsladraugar eins og menn kannski muna eru sagđir vera húsdraugar sem gera skarkala, hreyfa hluti úr stađ og sem valda ýmsum óútskýranlegum atvikum innanhúss.

Vísbendingar um ţetta komu upp í skák Felixar í Pardubice í gćr ţegar riddari andstćđings hans á skákborđinu hreyfđist óútskýrt eftir 13. leik Felixar af reit H5 og tók sér nýja bólfestu á reit G7. Ţetta gerđist međan Felix brá sér á salerni en hinn skráđi leikur andstćđinsins á skorblađiđ var h6. Ţegar Felix benti andstćđingi sínum á ţetta á sinni kurteisilegu ensku fékk hann ađeins svör á tekknésku frá hinum sextuga tekkneska andstćđingi sínum en ţau svör útskýrđu ekki á neinn hátt ţennan sérkennilega liđsflutning riddarans fyrir Felix. Taka skal fram ađ ţetta hlaup riddarans skilađi sér ekki inn á lista yfir skráđa leiki hjá Tekkanum en hann var nú samt sáttur viđ ţessa breyttu stöđu og lék riddaranum tveim leikjum síđar frá hinum nýja stađ. Ţar sem viđ Felix trúum ţví ađ skákmenn séu heiđarlegir ţá er eina trúverđuga skýringin sem eftir stendur sá möguleiki ađ ćrsladraugur hafi veriđ hér á ferđ. Felix kaus ađ sćtta sig viđ ţessa breyttu óútskýrđu stöđu jafnvel ţótt ţađ hafi kostađ hann amk 2 tempó og hélt áfram ađ tefla skákina út frá hinni breyttu verri stöđu. Ađ lokum skrifađi Felix undir skorblađiđ eftir ađ hafa gefiđ skákina eftir 59. leik.prestur.jpg

Eftir ađ skákinni lauk sannreyndum viđ feđgarnir út frá skorblöđum beggja ađ ţetta hafđi í raun gerst og ákváđum ađ tilkynna um atvikiđ til skákstjóra sem í framhaldinu stađfesti hinn sérkennilega atburđ. Ţar sem Felix hafđi hins vegar skrifađ undir skorblađiđ teljast úrslitin endaleg og verđur ekki breytt. Skákstjórnin tók fréttum af atvikinu hins vegar mjög alvarlega og mun rannsaka atburđinn nánar og í ţví sambandi vćntanlega ráđfćra sig viđ sérfrćđinga í draugagangi til ađ leita leiđa til ađ kveđa niđur djöfsa komi í ljós ađ um ćrsladraug var ađ rćđa.

Ţađ sem Felix lćrđi kannski á ţessu og ţađ sem hann vill koma á framfćri til annarra skákkrakka er ađ menn hafa alltaf rétt til ađ biđja skákstjóra um ađ úrskurđa um deilumál og ađ ađilar eiga aldrei ađ láta mögulega tilvist drauga, aldur og stćrđ andstćđingsins eđa tungumálaörđugleika koma í veg fyrir slíkt. Einnig er mikilvćgt ađ skrifa ekki undir skorblöđ ef mađur er ekki sáttur viđ eitthvađ og ef mađur telur eitthvađ óútskýrt á ferđ. Réttur vettvangur fyrir alla óvissu og ágreining er hjá skákstjóra. Ţetta á viđ hvort sem mađur er á tefla á skákmóti á Íslandi eđa erlendis. Hér í Pardubice eru 3 strákar úr Álfhólsskóla sem eru komnir međ ţetta alveg á hreint.

Annars er ţessi hátíđ hér í Pardubice frábćr og viđ hlökkum til ađ koma hér aftur ađ ári.

Kveđja

Steinţór Baldursson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 10
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 214
  • Frá upphafi: 8764962

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 161
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband