Leita í fréttum mbl.is

Guđfinnur bar sigur úr bítum

Riddarinn 25 07 2012 ESE 1RIDDARAR REITAĐA BORĐSINS hittast til tafls jafnt sumar sem vetur og láta ekki deigan síga ţótt sól skíni í heiđi.  Ađ etja kappi í skáktafli er mun skemmtilegri iđja finnst flestum en ađ reita arfa. Líka má segja ađ sumir hverjir hinna öldnu skákmanna séu haldnir eins konar „áráttustreyturöskun“ og láta ţví ekkert tćkifćri ónotađ til ađ tefla ef ađstćđur leyfa.   Ađ skák sé bara fyrir letingja eđa ţá  sem haldnir eru „áreynsluleysisstreituröskun“ eđa hafa ekkert ţarfara ađ gera, eins og heyrst hefur, er meiriháttar misskilningur enda vísindalega sJón Ţ. Ţór seilist langtannađ ađ heilabrot séu heilsubót.

Góđ ţátttaka hefur veriđ í miđvikudagsmótum Riddarans í sumar ţetta 14-20 ţátttakendur hverju sinni og ađ jafnađi hart barist enda hefur ţađ sýnst sig ađ allir geta unniđ alla á góđum degi og láta ekki svokallađa  „mótlćtisstreituröskun“ á geđlćknamáli hafa áhrif á sig ţótt á móti blási stöku sinnum.

Sigurvegarar undanfarinna móta hafa m.a. veriđ Jón Ţ. Ţór, sem vann mótiđ í vikunni sem leiđ međ fullu húsi, hlaut 11 vinninga af 11 mögulegum, hafđi ţó nokkru áđur orđiđ í 5 sćti međ 7 vinninga, svo sjá má ađ baráttan er hörđ.   Ingimar Halldórsson, hefur unniđ 2 mót međ 9.5/11 og 8/11, Sćbjörn G. Larsen eitt međ 8/11, Kristján Stefánsson  eitt 8.5 /11 međ Jóhann Örn Sigurjónsson fyrir neđan sig međ 7.5 v.  Sigurđur Herlufssen hefur fylgt ţessum mönnum eftir eins og skugginn, sem og Guđfinnur R. Kjartansson, sem gerđi sér lítiđ fyrir og vann mótiđ í dag međ 10 v. af 11, nokkuđ léttleikandi.

Sjá nánar međf. úrslitatöflu og myndir.

 

Riddarinn 25 07 2012 ESE

 

Mótin fara fram í Vonarhöfn, Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju og hefjast kl. 13 alla miđvikudaga áriđ um kring. Tefldar eru 11 umferđir međ 10 mín. umhugsunartíma á skákina. Allir liđtćkir skákmenn 60 ára og eldri velkomnir til tafls. Ţátttökugjald er kr. 300 og innifelur kaffi og međlćti.

Myndaalbúm (ESE)

Meira á www.riddarinn.net


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 10
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 214
  • Frá upphafi: 8764962

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 161
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband