Leita í fréttum mbl.is

Giri efstur í Biel - Morozevich hćttur á mótinu

Anish Giri

Hollenski stórmeistarinn Anish Giri (296) er efstur á ofurskákmótinu í Biel eftir sigur á Bacrot (2713) í dag.  Giri hefur 7 stig (2˝ vinning).  Kínverjinn Wang Hao (2739) er annar međ 6 stig (2 stig) en hann vann Nakamura (2778) í dag.   

Stćrstu fréttir dagsins eru hins vegar ađ Morozevich (2770) hćtti í dag á mótinu eftir töp í tveimur fyrstu umferđunum.  Framvísađi hans lćknisvottorđi en Móri átti ađ tefla viđ Carlsen (2837) í dag.   Móldóvinn Bologan tekur sćti hans og teflir viđ Carlsen á frídaginn.  Sigrar Giri og Bacrot gegn Morozevich standa.   Bologan hefur sćst á ađ tefla bara átta skákir.   

Ţess má geta ađ Giri virđist vera í feiknaformi ţessa dagana.  Hann varđ fyrir skemmstu hollensku meistari, hlaut 6 vinninga í 7 skákum.  Íslandsvinirnir Sokolov (2676) og Erwin L´ami (2615) urđu í 2.-3. sćti međ 5 vinninga.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 238
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 138
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband