Fćrsluflokkur: Spil og leikir
28.11.2012 | 22:07
KR: Sigurđur Herlufsen hrósađi sigri
Ţađ er ekki tekiđ út međ sitjandi sćldinni ađ taka ţátt í hrađskákmótum í KR-heimilinu á mánudagskvöldum. Nćrri 30 keppendur mćttir til harks - 13 umferđir takk - hvorki meira né minna. Keppendur fá varla hlandgriđ" milli skáka, eins og Högni Torfason sagđi stundum, svo hratt gengur hiđ gráa gaman og grimmi hráskinnaleikur fyrir sig.
Ţeir sem haldnir eru svokallađri skákáráttupersónuleikastreituröskun" eđa skákdellu öđru nafni eru sí og ć ađ brjóta heilann yfir flćkjum manntaflsins. Ţungt ţjakađir af sífelldum heilabrotum um skákbyrjanir, varnir og varíanta. Ţví er kannski ekki alveg út í hött (Hróa hött eđa Tóka munk) ađ skilgreina ţá sem eins konar síbrotamenn" á sínu sviđi. Ţekkt hugtak úr lögregluskýrslum sem lagatćknar kannast líka mćta vel viđ um óforbetranlega smákrimma. KriSt hrl., formađur skákdeildarinnar, ţekkir vel til margra slíkra síbrotamanna úr starfi sínu sem landsfrćgur verjandi. Ţeir fá oftast milda refsingu ţví ţeim er ekki alveg sjálfrátt. Ţađ sama gildir um skákfíklana, ţeim er ekki alveg sjálfrátt heldur, sífellt ađ brjóta heilann.
Nú hópast hér ađ honum sćgur síbrotamanna" međ skákbakteríu sem engin bönd fá hamiđ, nema ţeir fái ađ tefla og máta hvern annan sleitulaust. Kristján tekur ţeim öllum fagnandi međ bros á vör og setur mótiđ. Segja má ađ einbeittur brotavilji" auk sterks sigurvilja, einkenni fas ţeirra og framkomu alla ţegar ţeir reyna ađ brjótast gegnum varnir mótherja sinna og freista ţessa ađ gera brotaţolum sínum allt til miska. Hörkunaglar og skáktöffarar sem engu eira. Láta ekki einu sinni vesćlt peđ úr hendi sleppa - nema baneitrađ sé. Gangast upp í ţví ađ valda eins miklum óskunda og mannfalli í liđi mótherja sinna og möguleg er, áđur en ţeir ná ađ máta andstćđinginn eđa kála kóngi hans. Stundum snýst tafliđ óvćnt viđ og fallhćttan er alltaf fyrir hendi. Ţví betra ađ hafa vađiđ fyrir neđan sig - skákin er ekki búin fyrr en hún er búin.
Mótiđ sl. mánudag bar merki ţessa alls. Ţó Gunnararnir vćru fjarri góđu gamni var skáksalurinn trođfullur af fantagóđum skákgeggjurum. Ţar af einum af erlendu bergi, Jorge Fonseca, Spánverja sem búsettur hefur veriđ hérlendis um árabil. Tölvunarfrćđingur sem er vćntanlega vel ađ sér í Houdini og Fritz og hulduheimum skákfrćđanna. Öflugur skákmađur úr VIN sem náđi m.a. ađ vinna stórmeistarann frćnka Jóhann Hjartarson óvćnt í Íslandsmóti taflfélaga fyrr á árinu. Enda fór hann vel af stađ í mótinu og vann 6-7 fyrstu skákirnar ţangađ til ađ úthaldiđ fór etv. ađ segja til sín og einhverjir varnarjaxlar úr KR náđu ađ stoppa hann af.
En hinn eitilharđi og sigursćli Sigurđur A. Herlufsen (76) reyndist hins vegar óstöđvandi. Var öryggiđ uppmálađ, fór taplaus í gegnum mótiđ og gerđi ađeins 3 jafntefli og stóđ svo ađ endingu uppi sem glćstur sigurvegari eina ferđina enn međ 10.5 vinninga af ţrettán. Glćsilegt hjá honum. Jón Ţ. Ţór sem hafđi orđiđ fremstur međal jafningja vikuna áđur varđ nú ađ sćtta sig viđ 2. sćtiđ međ 9.5 vinning og var eđlilega ósáttur viđ ţađ eftir atvikum. Ţriđji í röđinni varđ svo áđur nefndur Jorge međ 9v, en félagar hans ţeir Birgir Berndsen og Ingi Tandri Traustason, ásamt Dr. Ingimar komu svo nćstir allir međ 8.5v. Ađrir međ minna, en einn er hver einn, sögđu skakkarlarnir í gamladaga á handfćrunum og undu glađir viđ sitt.
Lauk svo skemmtilegu og velheppnuđu hörkumóti ađ sögn ţátttakenda og menn fóru ađ koma sér heim í háttinn enda kvöldi tekiđ vel ađ halla. En ţađ kemur dagur eftir ţennan.
Nánari úrslit má sjá á međf. mótstöflu hér á síđunni og á www. kr.is (skák)
ESE-skákţankar 27.11.2012
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.11.2012 | 20:57
Jóhann Örn vann Haustmót Ása
Haustskákmót Ása var haldiđ í gćr. Tuttugu og átta skákmenn mćttu til leiks, margir ţrćlsterki. Tefldar voru níu umferđir međ tíu mínútna umhugsunartíma. Jóhann Örn Sigurjónsson varđ sigursćll eins og hann hefur oft veriđ áđur. Jóhann Örn leyfđi ađeins tvö jafntefli og fékk átta vinninga af níu mögulegum.
Ţór Valtýsson varđ í öđru sćti međ sjö og hálfan vinning.Bronsiđ fékk svo Sigurđur Kristjánsson međ sex vinninga, jafn honum ađ vinningum var Ari Stefánsson en Sigurđur var hćrri á stigum.
Ari fékk flesta vinninga af ţeim sem eru 60 til 70 ára og fékk verđlaunapening sjö ţátttakendur voru úr ţessum aldurs hóp.
Í hópnum 70 til 80 ára voru langflestir, alls átján skákmenn, Valdimar Ásmundsson varđ hlutskarpastur međ fimm og hálfan vinning.
Í elsta hópnum 80 + voru ţrír skákmenn, ţar varđ Haraldur Axel Sveinbjörnsson efstur međ fimm og hálfan vinning
Ari,Valdimar og Haraldur fengu allir gullpening.
Nánari úrslit á Haustmótinu voru ţessi.
- 1 Jóhann Örn Sigurjónsson 8 vinninga
- 2 Ţór Valtýsson 7.5
- 3-4 Sigurđur Kristjánsson 6
- Ari Stefánsson 6
- 5-7 Valdimar Ásmundsson 5.5
- Guđfinnur R Kjartansson 5.5
- Haraldur Axel 5.5
- 8-12 Gunnar Finnsson 5
- Guđjón Magnússon 5
- Össur Kristinsson 5
- Jón Víglundsson 5
- Birgir Sigurđsson 5
- 13-16 Ţorsteinn K Guđlaugsson 4.5
- Einar S Einarsson 4.5
- Kristján Guđmundsson 4.5
- Finnur Kr Finnsson 4.5
- 17-19 Gísli Sigurhansson 4
- Garđar Guđmundsson 4
- Birgir Ólafsson 4
Ađ ţessu sinni fengu níu skákmenn örlítiđ fćrri vinninga.
Myndaalbúm (ESE)
Spil og leikir | Breytt 29.11.2012 kl. 10:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.11.2012 | 19:56
Maraţon-krakkar í heimsókn í Hringnum: Ćđislegt ađ sjá hvađ vel er hugsađ um börnin
,,Ţađ var virkilega gaman ađ koma og kynnast starfinu á Barnaspítalanum," sagđi Elín Nhung, sem er í hópi krakkanna sem ćtla ađ tefla maraţon í Kringlunni á föstudag og laugardag milli klukkan 12 og 18 og safna peningum í ţágu Barnaspítala Hringsins.
Tekiđ var á móti Elínu, Doniku Kolica og Felix Steinţórssyni í leikstofunni ţar sem Gróa Gunnarsdóttir sýndi ţeim ţá frábćru og skemmtilegu ađstöđu sem er í bođi fyrir börnin sem ţurfa ađ leita sér lćkninga á spítalanum.
,,Ţađ er bćđi fjölbreytt og skemmtilegt, og mér fannst athyglisvert hvađ börnin höfđu úr mörgu ađ velja. Svo er líka sniđugt ađ börnin geta veriđ í skóla á međan ţau eru á spítalanum," segir Elín. Austurbćjarskóli heldur úti skóla fyrir börnin í Hringnum, og ţangađ koma líka oft systkini barna sem eru til lćkninga.
Auđur Ragnarsdóttir deildarstjóri Barnadeildar tók á móti skákkrökkunum og sagđi ţeim frá ţví mikla og mikilvćga hlutverki sem spítalinn gegnir.
,,Ţađ var bara ćđislegt ađ sjá hvađ ţađ er vel hugsađ um börnin ţarna," sagđi Elín, sem er 16 ára, og hlakka til ađ tefla í ţágu svo góđs málefnis.
MYND 1: Auđur Ragnarsdóttir deildarstjóri Barnadeildar og maraţon-stúlkurnar Donika og Elín.
MYND 2: Gróa á leikstofunni segir frá starfinu. Liđsmenn Skákakademíunnar heimsćkja leikstofuna einu sinni í viku.
Allt um maraţoniđ mikla á Facebook-síđu viđburđarins: Hér.
28.11.2012 | 17:22
Röđun lokaumferđar Skákţings Garđabćjar
Lokaumferđ a-flokks Skákţings Garđabćjar fer fram á morgun og er ljóst hverjar mćtast ţá. Ţrír menn berjast um titilinn Skákmeistari Garđabćjar, Jóhann H. Ragnarsson (2081), sem hefur 3 vinninga og Bjarnsteinn Ţórsson (1335) og Páll Sigurđsson (1983) hafa 2˝ vinning. Búast má án efa viđ harđri baráttu ţremenningana á morgun!
Einar Hjalti Jensson (2312) hefur hins vegar ţegar tryggt sér öruggan sigur á mótinu.
Röđun lokaumferđarinnar má nálgast hér.B-flokkinn má nálgast á Chess-Results.
28.11.2012 | 09:42
Íslandsmótiđ í Věkingaskák 2012!
Minningarmótiđ um Magnús Ólafsson - Íslandsmótiđ í Víkingaskák 2012 fer fram í húsnćđi knattspyrnufélagsins Víkings í Víkinni fimmtudaginn 29. nóvember kl. 19.00. Tefldar verđa 7 umferđir međ 15 mínútna umhugsunartíma. Mótiđ eru öllum opiđ og ţađ kostar ekkert ađ vera međ. Bođiđ verđur upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.
Nauđsynlegt er ađ skrá sig til leiks til ađ tryggja ţátttöku. Ţátttakendur eru hvattir til ađ skrá sig í tölvupósti á netfangiđ Víkingaklubburinn(hjá)gmail.com, eđa senda sms á Gunnari Fr. gsm; 8629744. Veitt verđa sérstök verđlaun fyrir efstu sćtin, auk ţess sem sérstök veđlaun fyrir besta árangur kvenna, unglinga og öldunga.
Úrslit á Íslandsmótinu í Víkingaskák 2011 má sjá hér.
27.11.2012 | 22:21
Stórmeistarar til leigu í maraţoninu!
Skákáhugamenn og velunnarar Barnaspítala Hringsins, sem vilja leggja sitt af mörkum í söfnun skákbarnanna í maraţoninu í Kringlunni á föstudag og laugardag, geta ekki allir á mćtt á stađinn og sumir treysta sér ekki alveg til ađ tefla opinberlega.
Ţá er um ađ gera ađ nýta sér bráđsniđuga leiđ og leigja hreinlega skákmeistara! Margir af bestu skákmönnum landsins hafa bođist til ađ tefla fyrir einstaklinga og fyrirtćki, sem vilja leggja söfnuninni liđ.
Friđrik Ólafsson, fyrsti stórmeistari Íslendinga og fv. forseti FIDE, ćtlar ađ tefla viđ krakkana á laugardaginn og sama máli gegnir um Jóhann Hjartarson, stigahćsta skákmann Íslands, og Jón L. Árnason, fyrsta heimsmeistara Íslendinga.
Ţá mun okkar efnilegasti skákmađur, Hjörvar Steinn Grétarsson, sem skortir ađeins einn áfanga til ađ verđa stórmeistari, leggja sitt af mörkum og verđur til leigu í Kringlunni klukkan 13 á föstudaginn!
Framlög eru frjáls og fara vitanlega eftir efnum og ástćđum hjá hverjum og einum. Ráđgjafafyrirtćkiđ GEKON reiđ á vađiđ og tryggđi sér skák međ Jóhanni Hjartarsyni á 50.000 ţúsund krónur.
Viđ hvetjum skákáhugamenn til ađ kynna maraţoniđ á sínum vinnustöđum og fá sem flest fyrirtćki til ađ leigja sér skákmeistara í ţágu málstađarins!
Fylgist međ á Facebook-síđu ţessa skemmtilega viđburđar: Hér.
27.11.2012 | 21:51
Skákmaraţon í ţágu Hringsins: Viđ erum ein fjölskylda!
Krakkarnir í Skákakademíunni bjóđa gestum og gangandi á öllum aldri í Skákmaraţon í Kringlunni föstudaginn 30. nóvember og laugardaginn 1. desember nćstkomandi, milli kl. 12 og 18. Tilgangurinn er göfugur: Ađ safna peningum til tćkjakaupa fyrir Barnaspítala Hringsins.
Liđsmenn Skákakademíunnar heimsćkja leikstofu Hringsins einu sinni í viku og ţekkja ţví vel til á barnaspítalanum.
Mörg efnilegustu skákbörn og ungmenni landsins munu taka ţátt í maraţoninu. Öllum sem vilja er bođiđ ađ spreyta sig gegn börnunum og leggja góđu málefni liđ međ frjálsum framlögum.
Krakkarnir skora á skákáhugamenn úr öllum áttum og á öllum aldri ađ koma í Kringluna og taka ţátt í skákmaraţoninu! Ţá munu fjölmargir ţjóđţekktir einstaklingar koma í heimsókn í Kringluna og taka skák viđ krakkana.
Ţau sem ekki eiga heimangengt, eđa treysta sér alls ekki til ađ tefla sjálf, geta leigt skákmeistara á stađnum! Svo er hćgt ađ leggja inn á söfnunarreikning vegna maraţonsins nr. 0101-26-83280, kennitala 7006083280.
Á síđasta ári söfnuđu skákkrakkarnir nćstum 2 milljónum króna fyrir Rauđa krossinn og rann söfnunarféđ óskipt til sveltandi barna í Sómalíu.
Skákáhugamenn eru hvattir til ađ koma í Kringluna, leggja góđum málstađ liđ og sýna í verki kjörorđ skákhreyfingarinnar: Viđ erum ein fjölskylda!
Fylgist međ á Facebook-síđu ţessa skemmtilega viđburđar: Hér.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.11.2012 | 20:00
Kári Elíson međ tvo meistaraáfanga
Kári Elísson náđi tvöföldum alţjóđlegum áfanga međ frábćrri frammistöđu í undankeppni níunda Evrópumóts landsliđa. Ţetta var fyrsti áfangi Kára ađ alţjóđlegum meistaratitli (IM), en árangur hans dugđi jafnfram til áfanga ađ SIM-titli, sem er millistig milli alţjóđlegs meistara og stórmeistara í bréfskák.
Ţađ var sigur Kára í síđustu skákinni sem innsiglađi ţennan góđa árangur. Sigurinn var jafnframt mikilvćgur áfangi á ţeirri leiđ ađ tryggja Íslandi sćti í úrslitakeppni Evrópumótsins. Ţađ jók enn á mikilvćgi skákarinnar, ađ hún var gegn okkar helstu keppinautum, Slóvökum. Kári tryggđi sér sigurinn međ skemmtilegri skiptamunsfórn í endatafli. Árangur Kára setur hann í vćnlega stöđu til ađ ná bestum árangri keppenda á sjötta borđi í keppninni.
Ţađ er merki um mikinn uppgang í bréfskákinni hér á landi, ađ ţetta er ţriđji landsliđsmađur okkar sem nćr áfanga á Evrópumótinu, sjá nánar undir slóđinni: http://www.simnet.is/chess/
Íslenska liđiđ hefur lengst af veriđ efst í sínum riđli ţrátt fyrir ađ margar af sterkustu bréfskákţjóđum Evrópu tefli ţar. Ţrjú efstu liđin komast áfram í úrslitakeppnina og má segja ađ sigur Kára í lokaskákinni hafi fariđ langleiđina međ ađ tryggja íslenska landsliđinu sćti í henni.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.11.2012 | 18:33
Hallgerđur sigrađi á hrađkvöldi - Björgvin vann aftur happdrćttiđ!
Ţađ var jöfn og spennandi barátta á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 26 nóvember. Keppendur skiptust á ađ hafa forystuna en ađ lokum voru ţrjú efst og jöfn međ 5,5 vinning en ţađ voru Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, Vigfús Ó. Vigfússon og Gunnar Björnsson. Í stigaútreikningnum lagđi Hallgerđur bćđi formanninn og forsetann ađ velli og tryggđi sér sigur og gjafabréf á Saffran.
Fór ágćtlega á ţví ađ hún vćri fyrir ofan ţá báđa eftir ađ hafa unniđ Vigfús í nćst síđustu umferđ og gert jafntefli viđ Gunnar í lokaumferđinni. Hallgerđi tókst svo ađ dobbla Stefán í úrdrćttinum og dró Björgvin Kristbergson aftur sem fagnađi ţví ekki minna en síđast. Líkurnar á ţví ađ hann vćri dreginn tvisvar voru rúmlega 0,3%. Hins vegar var fyrir mótin nokkru meiri líkur á ţví ađ einhver vćri dreginn tvisvar. Ţađ voru 11 sem mćttu á báđar ćfingarnar ţannig ađ ţetta gat gerst á 11 mismunandi vegu.
Nćsta skákkvöld í Hellisheimilinu verđur nćstkomandi mánudag 3. desember kl. 20. Ţá verđur einnig hrađkvöld.
Röđ Nafn Vinningar M-Buch. Buch. Progr. 1-3 Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, 5.5 19.5 27.5 22.5 Vigfús Ó. Vigfússon, 5.5 18.5 26.5 23.5 Gunnar Björnsson, 5.5 18.5 25.5 20.5 4 Örn Leó Jóhannsson, 5 23.0 31.5 21.0 5 Gunnar Nikulásson, 4.5 14.0 21.5 13.5 6 Elsa María Kristínardóttir, 4 20.0 28.0 19.0 7-10 Hafliđi Hafliđason, 3.5 21.0 29.5 14.5 Hermann Ragnarsson, 3.5 17.0 24.0 15.0 Bjarni Ţór Guđmundsson, 3.5 16.0 23.0 12.5 Jón Úlfljótsson, 3.5 16.0 22.5 14.5 11-15 Vignir Vatnar Stefánsson, 3 24.0 32.5 16.0 Mikhael Kravchuk, 3 18.5 25.5 13.0 Jon Olav Fivelstad, 3 16.5 23.5 14.5 Björgvin Kristbergsson, 3 15.5 22.5 7.0 Óskar Víkingur Davíđsson, 3 14.0 20.0 9.0 16-17 Erik Daníel Jóhannesson, 2 15.0 22.0 7.0 Jón Otti Sigurjónsson, 2 14.0 19.0 9.0
26.11.2012 | 15:52
Skákdagurinn verđur haldinn eftir 2 mánuđi
Skákdagurinn verđur haldinn hátíđlegur í annađ sinn laugardaginn 26. janúar nćstkomandi - á afmćlisdegi Friđriks Ólafssonar.
Fyrsti Skákdagurinn sem haldinn var fyrr á ţessu ári tókst frábćrlega í alla stađi og voru taflborđin tekin upp um allt land í fyrirtćkjum, skólum, sundlaugum, kaffihúsum og rauninni hvar sem var. Teflt var í Grímsey, Borgarnesi, Blönduósi, Reykjavík og víđar. Fjöltefli, hrađskákeinvígi, sundlaugarskák, skólamót, fyrirtćkjamót og fleira.
Skiptu skákviđburđurnir tugum ef ekki hundruđum. Er ţađ einlćg von skipuleggjenda ađ viđtökur verđi jafn góđar nú eins og í janúar.
Skólar, fyrirtćki, stofnanir og einstaklingar eru hvött til hvers kyns skákviđburđa á Skákdaginn 2013.Ţar sem daginn ber upp á laugardag er til valiđ fyrir skóla ađ hita upp fyrir daginn í vikunni á undan.
Fyrirspurnum og stađfestingar á viđburđum skulu sendar á stebbibergs@gmail.com
Í viđhengi má finna myndir af Skákdeginum 2012 og enn fleiri myndir má finna hér; http://skak.blog.is/album/skakdagur_2012/
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.8.): 14
- Sl. sólarhring: 24
- Sl. viku: 184
- Frá upphafi: 8779877
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 97
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar