Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Frábćr skákhátíđ í Kringlunni: Seinni hálfleikur í dag

IMG 3738Seinni hálfleikur í skákmaraţoninu í ţágu Barnaspítala Hringsins hefst í Kringlunni klukkan 12 á laugardag og stendur til kl. 18. Frábćr stemmning var í Kringlunni í gćr og stóđu krakkarnir sig eins og hetjur.

IMG 3606Viđ upphaf maraţonsins fćrđi Donika Kolica, talsmađur krakkanna, fulltrúum leikstofunnar og skólans í Hringnum nýjar fartölvur og leikjatölvur ađ gjöf, sem fengnar voru međ sérlega rausnarlegum kjörum hjá Heimilistćkjum og Senu. Ţeir peningar sem safnast í maraţoninu renna óskertir í tćkjasjóđ Hringsins.

IMG 3784Margir góđir gestir komu í Kringluna til ađ spreyta sig gegn krökkunum og leggja góđu málefni liđ, en flestir máttu játa sig sigrađa -- međ bros á vör.

BjartmarMeđal ţeirra sem hafa bođađ komu sína í dag eru margir stjórnmálamenn, listamenn og skemmtikraftar. Strax klukkan 12.30 mun meistari Bjartmar Guđlaugsson taka nokkur af sínum ţekktustu lögum, og međal annarra gesta í dag er söngkonan dáđa, Ragnheiđur Gröndal, og eftirlćti ungu kynslóđarinnar, ţćr Skoppa og Skrítla.

DSC_0434Ţá er tilhlökkunarefni ađ margir af helstu meisturum íslenskrar skáksögu munu leika listir sínar viđ skákborđiđ í dag. Í ţeim hópi eru Friđrik Ólafsson, Jóhann Hjartarson, Jón L. Árnason og Helgi Ólafsson. Hćgt er ađ ,,leiga stórmeistara" til ađ tefla á móti krökkunum, og er ţessi ţjónusta hugsuđ fyrir ţau sem ekki komast á vettvang eđa treysta sér ekki til ađ tefla sjálf.

IMG 3768Í gćr fengu krakkarnir okkar ţannig ađ spreyta sig á móti Henrik Danielsen, Lenku Ptacnikovu og Hjörvari Steini Grétarssyni, auk ţess sem margir ađrir öflugir skákmenn mćttu til ađ sýna samstöđu og styđja góđan málstađ.

Skákáhugamenn á öllum aldri eru hvattir til ađ mćta í Kringluna í dag og taka ţátt í einstćđum viđburđi sem er í senn fjölskylduhátíđ, skákveisla og söfnun í ţágu Barnaspítala Hringsins.

Hćgt er ađ leggja inn á söfnunarreikning 0101-26-083280, kt. 700608-3280.

Facebook-síđa viđburđarins: Hér.

Myndaalbúm frá fyrri degi maraţonsins (HJ o.fl.)


Fréttaskeyti Skákakdemíunnar

Nýtt fréttaskeyti Skákakademíunnar er komiđ út. Međal efnis er:

  • Maraţon fyrir Barnaspítala Hringsins
  • Ungu ljónin úr Vesturbćnum fóru á kostum
  • Kraftur í Ţingeyingum
  • Frá Birni Ívari Karlssyni skákkennara.
Fréttaskeytiđ má nálgast sem viđhengi.
Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Sigurđur sigurvegari sjötta móti TM-mótarađarinnar

Í gćrkvöldi lauk 6. og nćstsíđustu umferđinni í Mótaröđ Skákfélags Akureyrar. 14 kappar mćttu til leiks og börđust drengilega á svörtum reitum og hvítum. Eftir umferđina munar ađeins 1,5 vinningum á fyrsta og öđru sćti.

Ađ venju voru tefldar hrađskákir, allir viđ alla eđa 13 umferđir í ţađ heila. Leikar fóru svo ađ Sigurđur Arnarson varđ efstur međ 13 vinninga af 14 mögulegum. Hann tapađi ađeins fyrir Jóni Kristni sem heldur toppsćtinu í heildarkeppninni. Annar í kvöld varđ Áskell Örn hálfum vinningi á eftir Sigurđi og í ţriđja sćti varđ Jón međ 10 vinninga. Árangur einstakra keppenda má sjá hér ađ neđan.

  1. Sigurđur A. 13 vinningar
  2. Áskell 12,5
  3. Jón Kristinn 10
  4. Sigurđur E. 9
  5. Smári 8
  6. Sveinbjörn 7
  7. Símon 6,5
  8. Einar Garđar 6
  9. Haki 5,5
  10. Ari 5
  11. Karl 4
  12. Hreinn 3
  13. Logi 3
  14. Bragi 0,5

Alls hafa 24 keppendur tekiđ ţátt í vetur og heildarstađa efstu manna er ţessi:

  1. Jón Kristinn 61 vinningur
  2. Sigurđur Arnarson 59.5
  3. Sigurđur Eiríksson 46,5
  4. Áskell Örn Kárason    40
  5. Smári Ólafsson 36,5
  6. Sveinbjörn Sigurđsson 35
  7. Einar Garđar Hjaltason 33,5
  8. Haki Jóhannesson 31
  9. Ólafur Kristjánsson 31

Skákmaraţoniđ í ţágu Hringsins hefst á hádegi!

Skákmaraţon í ţágu Barnaspítala Hringsins hefst í Kringlunni klukkan 12 í dag, föstudag. Mörg efnilegustu börn og ungmenni landsins taka ţátt í maraţoninu og skora á gesti og gangandi í skák, gegn frjálsum framlögum sem renna óskipt til Hringsins. Yfirskrift maraţonsins er sótt í kjörorđ skákhreyfingarinnar: Viđ erum ein fjölskylda.

5Skákakademían stendur ađ maraţoninu, en liđsmenn hennar heimsćkja leikstofu Hringsins vikulega og tefla viđ börnin sem eru til lćkninga á barnaspítalanum.

1_5388_bigMargir ţjóđţekktir einstaklingar hafa tekiđ áskorun krakkanna um ađ mćta í maraţoniđ, og má nefna Hermann Gunnarsson, Jóhannes Kristjánsson, Ragnheiđi Gröndal, Bjartmar Guđlaugsson og Geir Ólafs, auk ţess sem stjórnmálamenn úr öllum flokkum hafa bođađ komu sína. Ţá munu Lalli töframađur, kumpánarnir Karíus og Baktus, og gleđigjafarnir Skoppa og Skrítla spreyta sig viđ taflborđiđ, jafnframt ţví ađ skemmta gestum í Kringlunni.

4 Valsararnir Helgi Ólafsson og Jón L. ÁrnasonŢau sem ekki eiga heimangengt í maraţoniđ eđa treysta sér alls ekki til ađ tefla geta gegn frjálsum framlögum fengiđ nokkra af sterkustu skákmönnum Íslands til ađ tefla fyrir sig, m.a. Friđrik Ólafsson, Jóhann Hjartarson, Helga Ólafsson, Jón L. Árnason og Hjörvar Stein Grétarsson.

Skákáhugamönnum sem ekki komast á stađinn býđst líka ađ tefla viđ krakkana á netinu á www.chess.com, og eru viđkomandi beđnir ađ senda póst á netfangiđ stefan@skakakademia.is.

Hćgt er leggja inn á söfnunarreikning 0101-26-083280, kt. 700608-3280.

Elín NhungÁ síđasta ári efndi Skákakademían til maraţons í ţágu Rauđa krossins, og ţá söfnuđust hátt í 2 milljónir sem runnu til hjálparstarfs í Sómalíu.

Skákmaraţoniđ í Kringlunni stendur bćđi föstudag og laugardag frá klukkan 12 til 18, og eru landsmenn hvattir til ađ taka ţátt í söfnun krakkanna fyrir Barnaspítala Hringsins.

Krakkarnir skora á börn og fullorđna, pabba og mömmur, afa og ömmur, félög og fyrirtćki ađ taka ţátt í skemmtilegum viđburđi í ţágu góđs málefnis.

Facebook-síđa skákmaraţonsins, smelliđ hér.

Fáheyrđir yfirburđir Einars Hjalta - Bjarnsteinn og Páll efstir Garđbćinga

Einar HjaltiA-flokki Skákţings Garđabćjar lauk í kvöld. Einar Hjalti Jensson (2312) sigrađi međ fáheyrđum yfirburđum en hann vann alla sex andstćđinga sína. Í kvöld vann hann Omar Salama (2285). Kjartan Maack (2132), sem vann Jóhann H. Ragnarsson (2081) varđ annar međ 4 vinninga. Bjarnsteinn Ţórsson (1335) og Páll Sigurđsson (1983) urđu efstir Garđbćinga međ 3,5 vinninga. Ţeir tefla einvígi til úrslita um titilinn.

Úrslit 6. og síđustu umferđar má nálgast hér. Lokastöđuna má nálgast hér.

Í b-flokki eru tefldar sjö umferđir og fer lokaumferđin fram eftir viku. Ţar er Óskar Víkingur Davíđsson efstur međ fullt hús en Bjarni Ţór Guđmundsson er annar međ 5 vinninga.

B-flokkinn má nálgast á Chess-Results.


Skáksegliđ Grímzó: Jón Ţ. Ţór varđ hlutskarpastur

IMG 8579.jpgKappteflinu um Skáksegliđ, minningarmót Gríms Ársćlssonar, lauk í gćr međ sigri Jóns Ţ. Ţór eftir tvísýna baráttu međal Riddara reitađa borđsins í kristilegu umhverfi Hafnarfjarđarkirkjusafnađarheimilisvonarhafnarannararhćđarbakhliđarsamkomusals.

Fyrir lokaumferđina voru 3 hugsanlegir sigurvegarar jafnir međ 18 stig (nettó), ţví ađeins ţrjú bestu mót hvers og eins af fjórum reiknast međ til sigurs.  Auk Jóns voru ţetta hinir ţrautreyndu vígamenn tafls í stöđum flóknum ţeir Ingimar Halldórsson og Sigurđur Herlufsen. Sigurđur var handhafi hins silfrađa segls fyrsta áriđ um um ţađ var keppt en síđan hafa ţeir Ţór Valtýsson og Guđfinnur R. Kjartansson náđ ţeirri vegtyllu ađ fá nöfn á ţađ greypt gullnu letri. 

Óheft ímyndunarafl og djúpur sköpunarkraftur settu mark sitt á lokaumferđina ţrátt fyrir jafntefli Einar Ess Erkiriddari ađ tafli.jpgmilli helstu keppinautanna í fyrri hluta móts. Einar Ess náđi óvćnt ađ beisla hugarafliđ sitt međ árangursríkum hćtti međ ţví ađ vinna Ingimar í 5 umferđ í biskupatafli og setja ţannig afdrifaríkt strik í reikninginn og toppbaráttuna.   Nálgast nú ört 100 hausa markiđ á árinu, eftir ađ hafa bćtt Gísla Gunnlaugssyni, Kristni Johnsen og  fleirum viđ í safniđ í síđustu viku

Svo fór ađ Jón Ţ. Ţór vann lokamótiđ  sannfćrandi međ 9.5 vinningi af 11, Guđfinnur varđ annar međ 9 og síđan Ingimar međ 8 og Sigurđur međ 7.5 sem var vonum hans minna.

Heildarúrslit urđu ţví ţau ađ Jón Ţ. Ţór lauk keppni međ 28 GrandPrix stig; Ingimar hlaut 24; Sigurđur 23; Guđfinnur 18, Páll 12; Sigurđur E. 10 og Össur 9, 5 ađrir hlutu fćrri stig.

Verndari klúbbsins Sr. Gunnţór Ţ. Ingason heiđrađi ţátttakendur međ nćrveru sinni og gerđist auđmjúkur međhjálpari viđ verđlaunaathöfnina í lok mótsins, eins og sjá má af međf. myndum.  Á mótstöflunni hér á síđunni má greina nánari úrslit og stigagjöf  sem og á www. riddarinn.net um heim allan.

 

2012 Skáksegliđ úrslit.jpg

 

ESE-Skákţankar 29.11.12


Atskákmóti Skákklúbbs Icelandair - sveitakeppni frestađ ţar til 29.-30. desember.

Vegna drćmrar skráningar og fjölda áskorana hefur veriđ ákveđiđ ađ freista ţess ađ auka fjölda ţátttakenda međ ţví ađ halda mótiđ 29.-30. desember.

Ef ekki tekst ađ ná nógu mörgum sveitum verđur haldiđ eins dags atskákmót  um umrćdda helgi sem verđur ţá auglýst síđar ef af verđur.

Er ţađ von mótshaldara ađ ţetta mćlist vel fyrir og ţetta muni ekki hafa áhrif á ţátttöku í öđrum mótum sem eru í gangi á svipuđum tíma.

Engar ađrar breytingar verđa á fyrirkomulagi mótsins og áfram verđur miđađ viđ nóvemberlista  FIDE og septemberlista  íslenska listans.

***

Varđandi salakynnin:

Ţađ er gleđiefni ađ ţađ eru meiri líkur en minni ađ hćgt verđi ađ vera í salnum uppi á ţessum nýja tíma. Ţađ er ekki réttlćtanlegt Skákklúbburinn fái ađ vera í salnum uppi frítt ef ţađ kemur stór borgandi ráđstefna og er ţađ von mótshaldara ađ skákmenn sýni ţessu skilning en eins og stađan er í dag verđur mótiđ uppi.

***

Skráningu lýkur ađfaranótt fimmtudagsins 20. Desember

Sjáumst og kljáumst!

Óskar Long, formađur Skákklúbbs Icelandair.


Hlynur, Ari og Hafţór hérađsmeistarar HSŢ í skák

Hérađsmót HSŢ í skák fyrir 16 ára og yngri var haldiđ í Dalakofanum á Laugum í Reykjadal í gćr. Góđ ţátttaka var í mótinu en 22 keppendur frá 6 félögum (innan HSŢ) tóku ţátt í ţví. Hlynur Snćr Viđarsson (Völsungi) vann allar sínar 7 skákir og stóđ uppi sem sigurvegari í flokki 13-16 ára. Ari Rúnar Gunnarsson (Mývetningi) vann sigur í flokki 9-12 ára međ 5 vinninga og Hafţór Höskuldsson (Bjarma) vann sigur í flokki 8 ára og yngri međ 3 vinninga. 

Hérađsmót HSŢ í skák 2012 018 (640x480) 

Hluti keppenda á hérađsmóti HSŢ fyrir 16 ára og yngri.

Lokastađan:

 1   Hlynur Snćr Viđarsson,      Völ       1075 7   20.0  
 2   Valur Heiđar Einarsson,     Völ       1154 6   22.0  
 3   Ari Rúnar Gunnarsson,       Mýv       700  5   16.0  
4-5  Eyţór Kári Ingólfsson,      Ein       700  4.5 22.5  
     Bjarni Jón Kristjánsson,    Efl       800  4.5 19.5  
6-8  Ásgeir Ingi Unnsteinsson,   Efl       800  4   22.0  
     Jón Ađalsteinn Hermannsso,  Efl       800  4   21.0  
     Arnar Ólafsson,             GA        700  4   19.0  
9-13 Helgi Ţorleifur Ţórhallss,  Mýv       600  3.5 19.0  
     Helgi James Ţórarinsson,    Mýv       700  3.5 18.0  
     Jakub Piotr Statkiewicz,    Efl       700  3.5 17.0  
     Bergţór Snćr Birkisson,     Völ       400  3.5 16.5  
     Páll Svavarsson,            Völ       500  3.5 13.0  
14-17Pétur Smári Víđisson,       Efl       600  3   15.5  
     Björn Gunnar Jónsson,       Völ       500  3   15.0  
     Margrét Halla Höskuldsdót,  Völ       400  3   13.5  
     Hafţór Höskuldsson,         Bja       200  3   12.0  
18-19Stefán Bogi Ađalsteinsson,  Efl       500  2   17.0  
     Magnús Máni Sigurgeirsson,  Völ       200  2   14.5  
20-22Hilmar Örn Sćvarsson,       Efl       400  1.5 16.0  
     Guđni Páll Jóhannesson,     Efl       400  1.5 14.5  
     Valdemar Hermannsson,       Efl       300  1.5 12.5  

Hérađsmót HSŢ í skák 2012 020 (480x640)

Hlynur Snćr Viđarsson hérađsmeistari HSŢ 2012 í flokki 13-16 ára.

Hérađsmót HSŢ í skák 2012 021 (480x640) 

Ari Rúnar Gunnarsson hérađsmeistari HSŢ í flokki 9-12 ára.

Hérađsmót HSŢ í skák 2012 022 (480x640) 

Hafţór Höskuldsson hérađsmeistari HSŢ í flokki 8 ára og yngri.

Hérađsmót HSŢ í skák 2012 016 

Ţrír efstu í flokki 8 ára og yngri. Valdemar, Hafţór og Magnús.

Hérađsmót HSŢ í skák 2012 002 (640x480) 

Hluti keppenda í Dalakofanum í dag. 

Ađ móti loknu bauđ Gođinn-Mátar öllum keppendum á pizzu-hlađborđ í Dalakofanum. Hermann Ađalsteinsson formađur Gođans-Máta var mótsstjóri. 



Júlíus efstur öđlinga

Hallgerđur og Júlíus

Júlíus Friđjónsson (2187) er efstur međ 4˝ vinning ađ lokinni 5. umferđ Vetrarmóts öđlinga sem fram fór í gćrkveldi eftir sigur á Ţorvarđi Fannari Ólafssyni (2202). Sverrir Örn Björnsson (2154), sem gerđi jafntefli viđ Halldór Pálsson (2064), og Sćvar Bjarnason (2100), sem vann Vigni Bjarnason (1892) koma nćstir međ 4 vinninga.

Úrslit fimmtu umferđar má finna hér. Stöđu mótsins má finna hér. Röđun 6. og nćstsíđustu umferđar, sem fram fer á miđvikudagskvöld má finna hér.

Ţá mćtast međal annars: Sćvar - Júlíus og Sverrir Örn - ţór Már Valtýsson (2011)



UMFS Selfoss bestir!

Ţađ voru fimm sveitir sem mćttu til leiks í Selinu í gćrkvöldi.  Tvćr sveitir frá Selfossi, tvćr frá ungmennafélaginu Dímon úr Rangárţingi og síđan sveit frá ungmennafélaginu Baldri í Hraungerđishreppi.

Tefldar voru 15 mínútna skákir allir viđ alla, aldagamalli venju samkvćmt.

Viđ harđri baráttu ađ búast enda sveitir skipađar sterkum keppendum, ţannig voru ţeir Dímonarsveinar međ engan annan en hrađskákmeistara SSON á fyrsta borđi, Selfyssingar höfđu honum til höfuđs Pál Leó á međan Baldursliđar stilltu upp skák-og atskákmeistara SSON á fyrsta borđi engum öđrum en Laugardćlingnum knáa Ingimundi Sigurmundarsyni.

Minni spámenn síđan á 2.-4 borđi í sveitunum en margir öflugir skákmenn eigi ađ síđur og ekki má gleyma ţví ađ vinningar ţeirra eru jú jafnmikilvćgir og ţeir sem framverđir sveitanna ná í hús.

Ţví miđur náđi Ţór Ţorlákshöfn ekki ađ manna sveit í ár en ţeir hafa oft á tíđum riđiđ vel feitum hestum frá ţessari sveitakeppni.

Í fyrstu umferđ mćtti a sveit Selfyssinga Dímon ţar sem Selfyssingar höfđu fullnađarsigur eđa ippon, 4-0.

Í annari umferđ máttu Baldursmenn síđan sćttast á jafnan hlut á móti Dímon b, nokkuđ óvćnt úrslit miđađ viđ ađ Baldurmenn höfđu titil ađ verja.

Í ţriđju umferđ mćttust síđan Dímon a og Baldur, ţá viđureign unnu Baldursmenn örugglega 3-1, sem átti eftir ađ reynast mikilvćgur sigur.

Í ţeirri fjórđu hafđi síđan a sveit Selfoss góđan sigur á Baldri, 3-1 og nokkuđ ljóst ađ erfitt yrđi ađ koma í veg fyrir sigur mjólkurbćinga sem unnu síđan Dímon b örugglega í síđustu umferđ.

Niđurstađan sú ađ a sveit Selfoss vann keppnina örugglega međ 15 vinningum af 16.

Jafnar í öđru til ţriđja urđu síđan sveitir Baldurs og Dímon međ 8,5 vinninga, en Baldur fékk silfur á sigri í innbyrđis viđureign.

1.       Umf Selfoss-a

Páll Leó   4v
Magnús M  3v
Ingvar Örn  4v  
Grantas  4v 

2.       Umf Baldur

Ingimundur  3v

Úlfhéđinn   4 v

Ţorvaldur S  0v

Skeggi Skeggjas.  1,5 v

3.       Umf Dímon

Björgvin Guđm.  2v

Björgvin Reynis.  2v

Jón Helgason  2,5

Anton Guđjónss.  2v


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.8.): 9
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 182
  • Frá upphafi: 8779860

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 97
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband