Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Sćbjörn og Jón efstir á hrađkvöldi

Sćbjörn Guđfinnsson og Jón Ţorvaldsson urđu efstir og jafnir međ 5,5v á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 24. janúar sl. Eftir stigaútreikning var Sćbjörn úrskurđađur sigurvegari á sigum en Jón hlaut annađ sćtiđ. Ţar kom Jóni í koll ađ mćta ekki fyrr en viđ upphaf annarrar umferđar ţví hann tapađi ekki skák í mótinu sjálfu. Sćbjörn bćtti honum ţađ upp í lokin međ ţví ađ draga út auka verđlaunin honum til handa. Ţriđji varđ svo Jón  Úlfljótsson međ 5 og var ţeim nöfnum ásamt Jóni Pétri oft ruglađ saman á skákkvöldinu.

Lokastađan á hrađkvöldinu. 

RöđNafnV.Stig
1Sćbjörn Guđfinnsson30
2Jón Ţorvaldsson28
3Jón Úlfljótsson530
4Vigfús Vigfússon429
5Birkir Karl Sigurđsson427
6Elsa María Kristínardóttir423˝
7Dawid Kolka420
8Jón Pétur Kristjánsson419˝
9Egill Steinar Ágústsson323˝
10Eyţór Trausti Jóhannsson20
11Baldur Hannesson120˝
12Björgvin Kristbergsson˝23

Feller neitar ásökunum um svindl

Franski stórmeistarinn Sebastien Feller hefur gefiđ út yfirlýsingu ţar sem hann mótmćlir ásökun Skáksambands Frakklands ađ hafa beitt svindli á Ólympíuskákmótinu en frá henni var sagt í frétt á Skák.is í gćr.    

Feller segir hin raunverulega ástćđu fyrir ásökunum Frakkana ađ hann hafi stutt Krisan Ilyumzhinov í forsetakosningum FIDE. 

Yfirlýsing Fellers í heild sinni:

I completely deny the cheating accusation from the French Chess Federation. This disciplinary procedure is in fact related to the fact that I supported the current FIDE President (Kirsan Ilyumzhinov) in opposition to the current direction of the French Chess Federation.

The FIDE President is defamed on the blog of Jean-Claude Moingt, which claims that he has received fictitious proxies.

In addition, I have mentioned in private conversations, which were repeated, irregular accounting of the French Chess Federation (details will be given later), which have angered the president.

I asked my lawyer, Mr. Charles Morel, to initiate legal action for damages against the French Chess Federation for having unjustifiably tarnished my name in a statement included on all French and foreign websites, as well as in the international press.

Sincerely,
Sébastien Feller
On January 24, 2011

 


Hannes međ sigur í níundu umferđ

chennaiHannes Hlífar Stefánsson vann indverska alţjóđlega meistarann K Rathnakaran (2381) í 9. umferđ alţjóđlega mótsins í Chennai sem fram fór í nótt.   Henrik Danielsen (2519) tapađi hins vegar fyrir úkraínska stórmeistarann Mikhailo Oleksienko (2552).   Guđmundur Kjartansson (2379) gerđi jafntefli viđ Chithambaram Aravindh (2113) sem er ađeins 11 ára en sjöundi stigahćsti unglingur heimsins í ţeim aldursflokki.    Henrik og Hannes eru 16.-31. sćti međ 6˝ vinning en Guđmundur er í 94.-144. sćti međ 5 vinninga.

Efstir međ átta vinninga eru ísraelsku skákmennirnir Tamir Nabaty (2565) og Alon Greenfeld (2557).

Í tíundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer nćstu nótt og hefst kl. 4:30, teflir Henrik viđ alţjóđlega meistarann Das Debashis (2406), Hannes viđ indverska alţjóđlega meistarann Sundar Shyam (2443) og Guđmundur viđ Indverjann A K Jagadeesh (2093).

Á mótinu taka 329 skákmenn ţátt og ţar af 23 stórmeistarar.   Hannes er nr. 7 í stigaröđ keppenda, Henrik nr. 16 og Guđmundur nr. 49.  


Skákţáttur Morgunblađsins: Páll Andrason lagđi meistarann í 15 leikjum

Páll AndrasonSkákţing Reykjavíkur 2001, níu umferđa opiđ mót sem dregur nafn sitt af ađalstyrktarađilanum og heitir ţví Kornax-mótiđ, skartar ýmsum af fremstu virku skákmönnum ţjóđarinnar ţó ađ ýmsir sterkir meistarar úr ţeim hópi sitji heima.

Framundan er hiđ árlega Reykjavíkurskákmót og Skákţing Íslands sem fram fer á Egilsstöđum. Hjörvar Steinn Grétarsson er núverandi skákmeistari Reykjavíkur og reynir ađ verja titil sinn en hann mun eiga í harđri keppni viđ ţá Björn Ţorfinnsson, Guđmund Gíslason, Lenku Ptacnikovu, Sigurbjörn Björnsson, Ingvar Ţ. Jóhannesson, Sverri Ţorgeirsson, Snorra Bergsson, Sćvar Bjarnason, Halldór Halldórsson, Ţorvarđ Ólafsson, Gylfa Ţórhallsson og ýmsa fleiri.

Ţótt flest úrslit hafi veriđ eftir bókinni og flestir ţeir sem taldir voru upp hafi unniđ tvćr fyrstu skákir sínar hafa nokkur óvćnt úrslit séđ dagsins ljós. Ţannig vann Grímur Björn Kristinsson óvćntan sigur á Lenku Ptacnikova í 2. umferđ. Óvćntustu úrslitin komu ţó í 1. umferđ ţegar Páll Andrason lagđi Guđmund Gíslason ađ velli í ađeins 15 leikjum! Guđmundur Gíslason er tvímćlalaust einn af sigurstranglegustu keppendunum og margir minnast ţess ţegar hann vann Skákţing Reykjavíkur á tíunda áratug síđustu aldar međ fullu húsi. En ađstćđur hans eru dálítiđ ađrar en annarra keppenda; hann er búsettur vestur á fjörđum en lćtur sig ekki muna um ađ koma akandi eđa fljúgandi frá Ísafirđi til ađ geta teflt skákir sínar. En ţessa skák í 1. umferđ teflir hann satt ađ segja eins og mađur sem er ađ reyna ađ ná kvöldvélinni vestur. Kannski tókst ţađ - en ekki međ ţeim árangri sem ađ var stefnt. Páll Andrason er mikill keppnismađur og verđur gaman ađ fylgjast međ honum á ţessu móti:

Skákţing Reykjavíkur 2011 - Kornax-mótiđ:

Páll Andrason - Guđmundur Gíslason

Sikileyjarvörn

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Rc3 Dc7 6. a3 b5 7. Bd2 Bb7 8. g3

Ţrír varfćrnislegir leikir ná ađ kalla fram sterk viđbrögđ hjá Guđmundi.

8. ... f5?!

Hćpiđ. Svartur getur fengiđ góđa stöđu međ eđlilegri liđsskipan, 8. ... Rf6, d6, Be7, Rbd7 o.s.frv.

9. Bg2 fxe4 10. Rxe4 Bxe4??

Glaprćđi. Hann má alls ekki missa ţennan biskup.

11. Bxe4 De5

gt9mue1i.jpg12. De2! Dxd4

Sennilega hugđist Guđmundur leika 12. ... d5 en sést yfir ađ hvítur á hinn öfluga leik 13. Bg6+! og drottningin á e5 fellur.

13. Bxa8 Dxb2 14. O-O Rf6 15. Bf4

- og svartur gafst upp. Framhaldiđ gćti orđiđ 15. ... Be7 16. Bxb8 ( eđa 16. Be5 strax ) O-O 17. Be5 og drottning fellur.

Stórmótiđ í Wijk aan Zee ađ hefjast

Um helgina hefst í smábćnum Wijk aan Zee eitt sterkasta skákmót ársins en ţađ er hluti skákhátíđar sem haldin hefur veriđ reglulega ţar og í Bewerwijk síđan 1938. Í efsta flokki tefla 14 stórmeistarar en ţeir eru samkvćmt stöđu á heimslistanum ţessir: Magnús Carlsen, Wiswanthan Anand, Levon Aronjan, Vladimir Kramnik, Alexander Gritsjúk, Hikaru Nakamura, Ruslan Ponomariov, Ian Nepomniachtchi, Wang Hao, Alexei Shirov, Maxime Vachier - Lagrave, Anish Giri, Jan Smeets, Erwin I 'Ami.

Helgi Ólafsson | helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 16. janúar 2011.

Skákţćttir Morgunblađsins


Skákţing Akureyrar hófst í dag

Skákţing Akureyrar hófst í dag.   14 skákmenn taka ţátt og verđur teflt á sunnu- og miđvikudögum, alls 7 umferđir.  

Úrslit 1. umferđar:

 

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Arnarson Sigurdur 01 - 0 0Bjorgvinsson Andri Freyr 
2Olafsson Smari 01 - 0 0Adalsteinsson Hermann 
3Karlsson Mikael Johann 0˝ - ˝ 0Halldorsson Hjorleifur 
4Sigurdarson Tomas Veigar 01 - 0 0Stefansson Asmundur 
5Eiriksson Sigurdur 01 - 0 0Sigurdsson Jakob Saevar 
6Thorgeirsson Jon Kristinn 0˝ - ˝ 0Isleifsson Runar 
7Heidarsson Hersteinn 00 - 1 0Steingrimsson Karl Egill 


Röđun 2. umferđar (miđvikudagur kl. 19:30):

 

 

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Olafsson Smari 1      1Eiriksson Sigurdur 
2Steingrimsson Karl Egill 1      1Sigurdarson Tomas Veigar 
3Isleifsson Runar ˝      1Arnarson Sigurdur 
4Halldorsson Hjorleifur ˝      ˝Thorgeirsson Jon Kristinn 
5Sigurdsson Jakob Saevar 0      ˝Karlsson Mikael Johann 
6Bjorgvinsson Andri Freyr 0      0Heidarsson Hersteinn 
7Stefansson Asmundur 0      0Adalsteinsson Hermann 

 


Franska skáksambandiđ sakar eigin liđsmenn um svindl

Fram kemur í yfirlýsingu á heimasíđu franska skáksambandsins ađ sambandiđ sakar 3 af eigin liđsmönnum um svindl á ólympíuskákmótinu í Khanty Mansiysk.  Um er ađ rćđa stórmeistarana Sébastien Feller, sem var varamađur í franska liđinu og Arnaud Hauchard, sem var liđsstjóri frönsku sveitarinnar, og alţjóđlega meistarann Cyril Marzolo. Feller fékk borđaverđlaun fyrir frammistöđu sína sem varamađur. 

Ekki er nánar skilgreint hvernig ţetta svindl hefur átt sér stađ en fram kemur ađ máliđ hafi veriđ sent til FIDE og til franska íţróttamálaráđuneytisins.


Henrik vann á afmćlisdaginn í Chennai

100 0536Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2519) sigrađi indverska alţjóđlega meistarann P D S Girninath (2362) á afmćlisdaginn sinn í 9. umferđ alţjóđlega mótsins í Chennai í Indlandi.  Móthaldararnir kölluđu saman afmćlisbörnin í upphafi umferđar og buđu upp á köku!  Henrik er í 5.-9. sćti međ 6,5 vinning, hálfum vinningi á eftir efstu mönnum.  

Hannes Hlífar Stefánsson (2580) tapađi fyrir stórmeistaranum Niaz Murshed (2436) frá Bangladess og er í 29.-53. sćti međ 5˝ vinning.   Guđmundur Kjartansson (2379) er í 99.-143. sćti međ 4˝ vinning. 100 0537

Ísraelsmönnum gengur vel á mótinu 3 af 4 efstu mönnum mótsins er efstir međ 7 vinninga.  Ţađ Evgeny Postny (2595), Tabir Nabaty (2565) og Alon greenfedl (2557).   Auk ţeirra hefur Kínverjinn Hua Ni (2645) 7 vinninga.  

Í níundu umferđ, sem fram fer nćstu nótt og hefst kl. 4:30, teflir Henrik viđ úkraínska stórmeistarann Mikhailo Oleksienko (2552), Hannes indverska alţjóđlega meistarann K Rathnakaran (2381) og  Guđmundur viđ Indverjann Chithambaram Aravindh (2113).

Í mótinu taka 329 skákmenn ţátt og ţar af 23 stórmeistarar.   Hannes er nr. 7 í stigaröđ keppenda, Henrik nr. 16 og Guđmundur nr. 49.  


Ingimar Halldórsson Riddari ársins 2010

IMG 0754 1Mikil gróska var í starfsemi  RIDDARANS, skákklúbbi eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu í  fyrra, alls 51 vikuleg mót haldin auk árlegs keppteflis viđ ĆSI, sem vannst  108 -92, en keppt var á 20 borđum í tveimur 10 manna riđlum eftir styrkleika.   Alls mćttu 60 öldungar  til tafls á árinu, mest 35 í einu móti, en oftast yfir 20 hverju sinni.

Úrslit allra móta voru slegin inn á „Excel" af Sigurberg H. Elentínussyni,  verkfrćđingi  og talnameistara klúbbsins.   BESTUR eđa  „einna snjallastur ađ jafnađi", miđađ viđ ţátttöku í amk. helmingi móta á árinu var Ingimar Halldórsson međ 8.39 vinninga af 11 eđa 76.3% vinningshlutfall , međ 235 v. af 308 mögulegum í 28 mótum.  BETRI eđa í 2. sćti var Sigurđur A. Herlufsen,  sigurvegari 2009, međ 8.09 v. ađ međaltali, 397 v. af 539 ml. í 49 mótum, og GÓĐUR  í 3ja sćti Guđfinnur R. Kjartansson međ  7.44 vinninga ađ međaltali í 47 IMG 0746mótum.  Á eftir fylgdu ţeir:  Stefán Ţormar Guđmundsson 6.95/43; Friđgeir K. Hólm 6.83/27; Össur Kristinsson 6.73/46; Sigurđur E. Kristjánsson 6.45/42; Páll G. Jónsson 6.35/44; Björn Víkingur Ţórđarson 5.97/39 og í 10. sćti Haukur Sveinsson 87 ára međ 5.65 v. ađ jafnađi í 36 mótum.  

 Ef litiđ er til ţess hver vann flest mót á árinu 2010 ber nafn Sigurđar A. Herlufsen hćst en tefldi í 49 mótum,  vann 14, varđ 11 sinnum í 2. sćti og 9 sinnum ţriđji og komst ţví 34 sinnum á pall.  Ingimar Halldórsson vann 11 mót, varđ 4 sinnum annar og 4 sinnum ţriđji í 28 mótum.  Guđfinnur R. Kjartansson  varđ efstur 8 sinnum,  9 sinnum annar og 4 sinnum ţriđji  í 47 mótum.  Jóhann Örn Sigurjónsson tefldi í 10 mótum, vann 6 og varđ 4 sinnum í 2 sćti.  Gunnar Finnlaugsson tefldi í 2 mótum og vann ţau bćđi og Gunnar Kr. Gunnarsson í einu og fór međ sigur af hólmi, alls komst 21 keppandi á pall á árinu.

Einar S. Einarsson, formađur, afhenti sigurvegurum ársins verđlaunagripi og Ingimar fćr nafn sitt ađ auki skráđ gullnu letri á styttuna Bjarna Riddara, meistaragrip klúbbsins.  Auk ţess  fengu helstu burđarásar klúbbsins afhent ţakkarverđlaun fyrir  velunnin fórnfús störf um árabil, sjá myndir.

Á síđast Miđvikudagsmóti varđ Egill Ţórđarson hlutskarpastur af 22 teflendum međ 8.5 v. af 11 ásamt Dr. Ingimar Jónssyni.   3. Sigurđur A. Herlufsen 8,  4-5. Ingimar Halldórsson og Matthías Z. Kristinsson 7.5;  6-7. Guđfinnur R. Kjartansson og Stefán Ţ. Guđmundsson 7; 8; Gísli Gunnlaugsson 6.5;  9. Páll G. Jónsson 6; 10-11. Össur Kristinsson og Jón Steinn Elíasson međ 5.5 vinninga, ađrir íviđ minna.  Keppnin býsna jöfn.

Taflfundir Riddararans eru haldnir á miđvikudögum  kl. 13-17, allan ársins hring í Vonarhöfn - Strandbergi, Safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju.

Meira á:  www.riddarinn.net

Myndaalbúm (ESE)


Hannes vann í sjöundu umferđ í Chennai

chennaiStórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2579) vann indverska alţjóđlega meistarann P Karthieyan (2380) í sjöundu umferđ alţjóđlega mótsins sem fram fór í Chennai í dag.   Henrik Danielsen (2519) og Guđmundur Kjartansson (2379) gerđu báđir jafntefli   Henrik viđ Indverjann Shaikh Mohammad Nubairshah (2113) og Guđmundur viđ Indverjann Pratik Patil (2111).  Henrik og Hannes eru í 9.-22. sćti međ 5,5 vinning en Guđmundur er í 88.-142. sćti međ 4 vinninga.

Ísraelski stórmeistarinn Evgeny Postny (2592) er efstur međ 6,5 vinning.

Í áttundu umferđ, sem fram fer nćstu nótt og hefst kl. 4:30, teflir Hannes viđ stórmeistarann Niaz Murshed (2436), Henrik viđ indverska alţjóđlega meistarann P D S Girninath (2362) og Guđmundur viđ Indverjann Mureli Karthikeyan (2096). Skákir Henriks og Hannesar verđa sýndar beint.

Í mótinu taka 329 skákmenn ţátt og ţar af 23 stórmeistarar.   Hannes er nr. 7 í stigaröđ keppenda, Henrik nr. 16 og Guđmundur nr. 49.  


KORNAX: Fimm skákmenn efstir og jafnir

Gylfi Ţórhallsson og Ađalsteinn ThorarensenFimm skákmenn eru efstir og jafnir međ 5 vinninga ađ lokinni sjöttu umferđ KORNAX mótsins - Skákţings Reykjavíkur sem fram fór í kvöld.  Ţađ eru Björn Ţorfinnsson (2404), Sigurbjörn Björnsson (2317), Hjörvar Steinn Grétarsson (2433), Hrafn Loftsson (2209) og Gylfi Ţórhallsson (2191).  Sjöunda umferđ fer fram á sunnudag og hefst kl. 14.

Í sjöundu umferđ mćtast m.a.: Hjörvar-Hrafn, Sigurbjörn-Gylfi, Snorri-Björn og Ingvar Ţór-Lenka.

Úrslit 6. umferđar:

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Thorfinnsson Bjorn ˝ - ˝ 4Johannesson Ingvar Thor 
2Maack Kjartan 40 - 1 4Gretarsson Hjorvar Steinn 
3Fridjonsson Julius 40 - 1 4Bjornsson Sigurbjorn 
4Thorgeirsson Sverrir 40 - 1 4Thorhallsson Gylfi 
5Loftsson Hrafn 41 - 0 4Bjarnason Saevar 
6Ragnarsson Johann 40 - 1 Bergsson Snorri 
7Ptacnikova Lenka ˝ - ˝ Bjornsson Tomas 
8Bjornsson Sverrir Orn ˝ - ˝ Valtysson Thor 
9Thorsteinsdottir Hallgerdur ˝ - ˝ 3Halldorsson Halldor 
10Gislason Gudmundur 31 - 0 3Finnbogadottir Tinna Kristin 
11Olafsson Thorvardur 31 - 0 3Helgadottir Sigridur Bjorg 
12Johannsdottir Johanna Bjorg 30 - 1 3Teitsson Smari Rafn 
13Bjornsson Eirikur K 3˝ - ˝ 3Moller Agnar T 
14Thorarensen Adalsteinn 30 - 1 3Kristinsson Bjarni Jens 
15Kristinsson Grimur Bjorn 3˝ - ˝ 3Lee Gudmundur Kristinn 
16Leosson Atli Johann 30 - 1 3Ulfljotsson Jon 
17Thrainsson Birgir Rafn 31 - 0 Eliasson Kristjan Orn 
18Johannsson Orn Leo ˝ - ˝ Sigurdarson Emil 
19Johannesson Oliver 2˝ - ˝ Hauksdottir Hrund 
20Jonsson Olafur Gisli 20 - 1 2Fridriksson Rafnar 
21Kristinsson Kristinn Andri 2˝ - ˝ 2Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 
22Stefansson Vignir Vatnar 20 - 1 2Andrason Pall 
23Daday Csaba 20 - 1 2Ragnarsson Dagur 
24Kolica Donika 20 - 1 2Hardarson Jon Trausti 
25Ingibergsson Gunnar 2˝ - ˝ 2Kjartansson Dagur 
26Sigurdsson Birkir Karl 21 - 0 2Finnsson Johann Arnar 
27Einarsson Oskar 20 - 1 2Johannesson Kristofer Joel 
28Magnusdottir Veronika Steinunn 21 - 0 2Thorsteinsson Leifur 
29Kolka Dawid 1 - 0 Kristbergsson Bjorgvin 
30Jonsson Robert Leo 0 - 1 1Nhung Elin 
31Palsdottir Soley Lind 11 - 0 1Jonsson Gauti Pall 
32Johannesson Erik Daniel 10 - 1 1Ragnarsson Heimir Pall 
33Johannesson Petur 10 - 1 ˝Richter Jon Hakon 
34Davidsdottir Nansy ˝1 - 0 0Fridriksdottir Sonja Maria 


Stađan:

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rprtg+/-
1Thorfinnsson Bjorn 24042430Hellir524427,4
2Bjornsson Sigurbjorn 23172335Hellir5236812
3Gretarsson Hjorvar Steinn 24332460Hellir524165,6
4Loftsson Hrafn 22092190TR5230914,1
5Thorhallsson Gylfi 21912155SA522057,8
6Johannesson Ingvar Thor 23402350TV4,523284,9
7Bergsson Snorri 23232305TR4,522742,3
8Fridjonsson Julius 21952185TR421171,4
9Thorgeirsson Sverrir 22462330Haukar421992,1
10Thorsteinsdottir Hallgerdur 19821930Hellir4208621
11Bjornsson Tomas 21482135Gođinn420307,2
12Maack Kjartan 21682095TR42001-3,6
13Ragnarsson Johann 20752070TG420629,6
14Bjornsson Sverrir Orn 21812165Haukar41982-9,1
15Bjarnason Saevar 21512140TV41904-5,8
 Teitsson Smari Rafn 20742005SA41928-1,5
17Kristinsson Bjarni Jens 20422020Hellir41821-4,8
18Valtysson Thor 20312005SA41921-0,3
19Ulfljotsson Jon 18601790Víkingar41718-12,5
20Thrainsson Birgir Rafn 16911795Hellir4185216,8
21Ptacnikova Lenka 23172260Hellir41995-5,6
22Olafsson Thorvardur 21942200Haukar41911-13,2
23Gislason Gudmundur 23242360Bolungarvík41714-24,6
24Kristinsson Grimur Bjorn 01995TR3,51829 
25Halldorsson Halldor 22242205SA3,52039-13,1
 Lee Gudmundur Kristinn 15541585SFÍ3,5196724,5
27Moller Agnar T 16931635KR3,517720
28Bjornsson Eirikur K 20632050TR3,51726-20
29Finnbogadottir Tinna Kristin 17761855UMSB3191110,2
30Andrason Pall 16371720SFÍ3192116
31Johannsdottir Johanna Bjorg 18011855Hellir31722-3,5
 Thorarensen Adalsteinn 17471610Sf. Vinjar31686-7,8
33Johannsson Orn Leo 18541940SFÍ31793-2,3
34Sigurdarson Emil 16161720UMFL3193920,7
35Leosson Atli Johann 16951630KR316770
36Hardarson Jon Trausti 16111495Fjölnir317530
37Sigurdsson Birkir Karl 14721560SFÍ317569,8
38Helgadottir Sigridur Bjorg 17141720Fjölnir31702-3,6
39Ragnarsson Dagur 16161615Fjölnir31722-6
40Magnusdottir Veronika Steinunn 01400TR31571 
41Hauksdottir Hrund 15671515Fjölnir31543-4,5
42Fridriksson Rafnar 01315TR31650 
43Johannesson Kristofer Joel 14461335Fjölnir314470
44Eliasson Kristjan Orn 19721940SFÍ2,51701-21,6
45Johannesson Oliver 15551545Fjölnir2,516668,3
46Kristinsson Kristinn Andri 01285Fjölnir2,51634 
47Ingibergsson Gunnar 00Víkingar2,51528 
48Kolka Dawid 01160Hellir2,51487 
49Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 18231785TR2,51366-14,9
50Kjartansson Dagur 15221660Hellir2,51314-1,8
51Einarsson Oskar 00Sf. Vinjar21336 
52Stefansson Vignir Vatnar 01225TR21551 
53Jonsson Olafur Gisli 18821900KR21385-27,1
54Palsdottir Soley Lind 01190TG21386 
55Nhung Elin 01280TR21397 
56Ragnarsson Heimir Pall 01200Hellir21378 
57Kolica Donika 00TR21365 
58Thorsteinsson Leifur 00TR21325 
59Daday Csaba 00Sf. Vinjar21358 
60Finnsson Johann Arnar 00Fjölnir21230 
61Jonsson Robert Leo 01150Hellir1,51212 
 Kristbergsson Bjorgvin 01125TR1,51132 
63Richter Jon Hakon 01270Haukar1,51207 
64Davidsdottir Nansy 01075Fjölnir1,51149 
65Jonsson Gauti Pall 01245TR11353 
66Johannesson Erik Daniel 00Haukar1502 
67Johannesson Petur 01085TR1604 
68Mobee Tara Soley 01164Hellir00 
69Knutsson Larus 20902000TV000
70Fridriksdottir Sonja Maria 01105Hellir0615 


Röđun 7. umferđar (sunnudaginn, kl. 14:00):

 

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Gretarsson Hjorvar Steinn 5      5Loftsson Hrafn 
2Bjornsson Sigurbjorn 5      5Thorhallsson Gylfi 
3Bergsson Snorri       5Thorfinnsson Bjorn 
4Johannesson Ingvar Thor       4Ptacnikova Lenka 
5Bjornsson Tomas 4      4Gislason Gudmundur 
6Ragnarsson Johann 4      4Thorgeirsson Sverrir 
7Kristinsson Bjarni Jens 4      4Fridjonsson Julius 
8Valtysson Thor 4      4Olafsson Thorvardur 
9Ulfljotsson Jon 4      4Bjornsson Sverrir Orn 
10Bjarnason Saevar 4      4Thrainsson Birgir Rafn 
11Teitsson Smari Rafn 4      4Thorsteinsdottir Hallgerdur 
12Lee Gudmundur Kristinn       4Maack Kjartan 
13Halldorsson Halldor       Bjornsson Eirikur K 
14Moller Agnar T       Kristinsson Grimur Bjorn 
15Ragnarsson Dagur 3      3Johannsson Orn Leo 
16Sigurdarson Emil 3      3Johannsdottir Johanna Bjorg 
17Finnbogadottir Tinna Kristin 3      3Hardarson Jon Trausti 
18Hauksdottir Hrund 3      3Thorarensen Adalsteinn 
19Helgadottir Sigridur Bjorg 3      3Sigurdsson Birkir Karl 
20Johannesson Kristofer Joel 3      3Leosson Atli Johann 
21Andrason Pall 3      3Magnusdottir Veronika Steinunn 
22Fridriksson Rafnar 3      Kristinsson Kristinn Andri 
23Eliasson Kristjan Orn       Kolka Dawid 
24Fridthjofsdottir Sigurl  Regin       Ingibergsson Gunnar 
25Kjartansson Dagur       Johannesson Oliver 
26Jonsson Olafur Gisli 2      2Daday Csaba 
27Nhung Elin 2      2Kolica Donika 
28Finnsson Johann Arnar 2      2Stefansson Vignir Vatnar 
29Ragnarsson Heimir Pall 2      2Einarsson Oskar 
30Thorsteinsson Leifur 2      2Palsdottir Soley Lind 
31Richter Jon Hakon       Davidsdottir Nansy 
32Kristbergsson Bjorgvin       Jonsson Robert Leo 
33Jonsson Gauti Pall 1      1Johannesson Erik Daniel 
34Fridriksdottir Sonja Maria 0      1Johannesson Petur 

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.8.): 11
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 277
  • Frá upphafi: 8779590

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 201
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband