Leita í fréttum mbl.is

Ingimar Halldórsson Riddari ársins 2010

IMG 0754 1Mikil gróska var í starfsemi  RIDDARANS, skákklúbbi eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu í  fyrra, alls 51 vikuleg mót haldin auk árlegs keppteflis viđ ĆSI, sem vannst  108 -92, en keppt var á 20 borđum í tveimur 10 manna riđlum eftir styrkleika.   Alls mćttu 60 öldungar  til tafls á árinu, mest 35 í einu móti, en oftast yfir 20 hverju sinni.

Úrslit allra móta voru slegin inn á „Excel" af Sigurberg H. Elentínussyni,  verkfrćđingi  og talnameistara klúbbsins.   BESTUR eđa  „einna snjallastur ađ jafnađi", miđađ viđ ţátttöku í amk. helmingi móta á árinu var Ingimar Halldórsson međ 8.39 vinninga af 11 eđa 76.3% vinningshlutfall , međ 235 v. af 308 mögulegum í 28 mótum.  BETRI eđa í 2. sćti var Sigurđur A. Herlufsen,  sigurvegari 2009, međ 8.09 v. ađ međaltali, 397 v. af 539 ml. í 49 mótum, og GÓĐUR  í 3ja sćti Guđfinnur R. Kjartansson međ  7.44 vinninga ađ međaltali í 47 IMG 0746mótum.  Á eftir fylgdu ţeir:  Stefán Ţormar Guđmundsson 6.95/43; Friđgeir K. Hólm 6.83/27; Össur Kristinsson 6.73/46; Sigurđur E. Kristjánsson 6.45/42; Páll G. Jónsson 6.35/44; Björn Víkingur Ţórđarson 5.97/39 og í 10. sćti Haukur Sveinsson 87 ára međ 5.65 v. ađ jafnađi í 36 mótum.  

 Ef litiđ er til ţess hver vann flest mót á árinu 2010 ber nafn Sigurđar A. Herlufsen hćst en tefldi í 49 mótum,  vann 14, varđ 11 sinnum í 2. sćti og 9 sinnum ţriđji og komst ţví 34 sinnum á pall.  Ingimar Halldórsson vann 11 mót, varđ 4 sinnum annar og 4 sinnum ţriđji í 28 mótum.  Guđfinnur R. Kjartansson  varđ efstur 8 sinnum,  9 sinnum annar og 4 sinnum ţriđji  í 47 mótum.  Jóhann Örn Sigurjónsson tefldi í 10 mótum, vann 6 og varđ 4 sinnum í 2 sćti.  Gunnar Finnlaugsson tefldi í 2 mótum og vann ţau bćđi og Gunnar Kr. Gunnarsson í einu og fór međ sigur af hólmi, alls komst 21 keppandi á pall á árinu.

Einar S. Einarsson, formađur, afhenti sigurvegurum ársins verđlaunagripi og Ingimar fćr nafn sitt ađ auki skráđ gullnu letri á styttuna Bjarna Riddara, meistaragrip klúbbsins.  Auk ţess  fengu helstu burđarásar klúbbsins afhent ţakkarverđlaun fyrir  velunnin fórnfús störf um árabil, sjá myndir.

Á síđast Miđvikudagsmóti varđ Egill Ţórđarson hlutskarpastur af 22 teflendum međ 8.5 v. af 11 ásamt Dr. Ingimar Jónssyni.   3. Sigurđur A. Herlufsen 8,  4-5. Ingimar Halldórsson og Matthías Z. Kristinsson 7.5;  6-7. Guđfinnur R. Kjartansson og Stefán Ţ. Guđmundsson 7; 8; Gísli Gunnlaugsson 6.5;  9. Páll G. Jónsson 6; 10-11. Össur Kristinsson og Jón Steinn Elíasson međ 5.5 vinninga, ađrir íviđ minna.  Keppnin býsna jöfn.

Taflfundir Riddararans eru haldnir á miđvikudögum  kl. 13-17, allan ársins hring í Vonarhöfn - Strandbergi, Safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju.

Meira á:  www.riddarinn.net

Myndaalbúm (ESE)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 37
  • Sl. sólarhring: 109
  • Sl. viku: 269
  • Frá upphafi: 8764726

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 145
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband