Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Kristján Eđvarđsson í Gođann

Kristján Eđvarđsson (2235) hefur gengiđ til liđs viđ Gođann.    Kristján hefur í allmörg ár veriđ í Taflfélaginu Helli.Kristján Eđvarđsson og Sverrir Örn Björnsson

Tómas sigrađi í öđru móti TM-mótarađarinnar

Önnur umferđ TM mótarađarinnar fór fram í gćrkvöldi. Átta keppendur mćttu til leiks, sigurreifir eftir handboltaúrslit dagsins og tefldu tvöfalda umferđ, allir viđ alla.

Tómas Veigar tók forystuna snemma og lagđi alla andstćđinga sína ađ velli  í fyrri umferđinni. Seinni umferđin var mun jafnari, enda tapađi Tómas fyrstu tveim skákum sínum. Stađan var ţá orđin ţannig ađ Sigurđur Eiríksson, Sigurđur Arnarson og Tómas voru ţví sem nćst jafnir ţađ sem eftir lifđi móts og börđust ţeir félagar allt til síđasta leiks. 

Leikar fór ţannig ađ Tómas sigrađi međ 11˝ vinning af 14. Sigurđur Arnarson og Eiríksson komu nćstir međ 10 og Smári Ólafsson var fjórđi međ 8 vinninga.

Sigurđur Arnarson hefur tekiđ forystuna í mótaröđinni og er međ 17 vinninga. Mikael Jóhann er annar međ 14 og Tómas Veigar ţriđji međ 11˝

Úrslit:

Tómas Veigar                         11˝ af 14.
Sigurđur Arnarson                  10
Sigurđur Eiríksson                  10
Smári Ólafsson                       8
Mikael Jóhann                        7
Jón Kristinn Ţorgeirsson        3˝
Ari Friđfinnsson                     3˝
Atli Benediktsson                  2˝


Anand og Nakamura efstir í Sjávarvík - Carlsen á sigurbraut - svartur dagur

Indverski heimsmeistarinn Anand (2810) og Bandaríkjamađurinn Nakamura (2751) eru efstir međ 4,5 vinning ađ lokinni sjöttu umferđ Tata Steel mótsins sem fram fór í Wijk aan Zee í Hollandi í dag.  Ţeir hafa vinningsforskot á nćstu menn.  Carlsen vann (2814) vann sína ađra skák í röđ í dag er hann vann Smeets (2662).  Fjórum skákum af sjö lauk međ sigri svarts.  Luke McShane (2664) er efstur í b-flokki en Ilya Nyzhnik (2530) og Daniele Vocature (2570) í c-flokki.

A-flokkur:

Úrslit 6. umferđar:

V. Anand - A. Grischuk˝-˝
L. Aronian - W. Hao˝-˝
A. Shirov - V. Kramnik0-1
A. Giri - I. Nepomniachtchi0-1
R. Ponomariov - M. Vachier-Lagrave˝-˝
E. l'Ami - H. Nakamura0-1
J. Smeets - M. Carlsen0-1

 

Stađan:

1.V. Anand
H. Nakamura
3.L. Aronian
M. Carlsen
V. Kramnik
I. Nepomniachtchi
M. Vachier-Lagrave
8.A. Giri
R. Ponomariov
3
10.W. Hao
11.A. Grischuk
E. l'Ami
J. Smeets
2
14.A. Shirov1


Stađa efstu manna í b-flokki:

1.L. McShane5
2.Z. Efimenko
3.W. So4

Stađa efstu manna í c-flokki:

1.I. Nyzhnyk
D. Vocaturo
3.K. Lahno4

Henrik vann í sjöttu umferđ í Chennai

chennai 1Henrik Danielsen (2519) vann indverska alţjóđlega meistarann Anup Deshmukh (2311) í sjöttu umferđ alţjóđlega mótsins í Chennai sem fram fór í dag.  Hannes Hlífar Stefánsson (2579) gerđi jafntefli viđ kínverska alţjóđlega meistarann Kaizi Yang (2391) og Guđmundur Kjartansson (2379) gerđi jafntefli viđ Indverjann K V Shantharam (2091).   Henrik er í 7.-19. sćti međ 5 vinninga, Hannes hefur 4˝ vinning og er í 20.-41. sćti og Guđmundur hefur 3˝ vinning og er í 92.-133. sćti.

Sex skákmenn eru efstir og jafnir međ 5˝ vinning.

Í sjöundu umferđ, sem fram fer í nótt og hefst kl. 4:30, teflir Henrik viđ Indverjann Shaikh Mohammad Nubairshah (2113), Hannes, viđ indverska alţjóđlega meistarann P Karthieyan (2380) og Guđmundur viđ Indverjann Pratik Patil (2111).   Skákir Henriks og Hannesar verđa sýndar beint.

Í mótinu taka 329 skákmenn ţátt og ţar af 23 stórmeistarar.   Hannes er nr. 7 í stigaröđ keppenda, Henrik nr. 16 og Guđmundur nr. 49.  


Guđmundur međ sigur í fimmtu umferđ

chennai

Guđmundur Kjartansson (2379) sigrađi Indverjann Atharva Godbole (1927) í fimmtu umferđ alţjóđlega mótsins í Chennai sem fram fór í Indlandi í nótt, Hannes Hlífar Stefánsson (2580) gerđi jafntefli viđ Indverjann G A Stany (2395) en Henrik Danielsen (2519) tapađi fyrir úkraínska stórmeistarann Yuriy Kuzubov (2624).  Henrik og Hannes eru í 12.-43. sćti međ 4 vinninga en Guđmundur er í 75.-143. sćti međ 3 vinninga.  Međfylgjandi myndir eru frá Henriki.   Međ ţeim á myndinni er Vasansta Wettasinha frá Sri Lanka.  chennai 1

Efstir međ fullt hús eru ísraelski alţjóđlegi meistarinn Tamir Nabaty (2565) og úkraínski stórmeistarinn Yaroslav Zherebubh (2565). 

Í sjöttu umferđ, sem hófst nú kl. 10:30, teflir Hannes viđ kínverska alţjóđlega meistarann Kaizi Yang (2391), Henrik viđ indverska alţjóđlega meistarann Anup Deshmukh (2311) og Guđmundur viđ Indverjann K V Shantharam (2091).  Skákir Henriks og Hannesar verđa sýndar beint.

Í mótinu taka 329 skákmenn ţátt og ţar af 23 stórmeistarar.   Hannes er nr. 7 í stigaröđ keppenda, Henrik nr. 16 og Guđmundur nr. 49.  


Örn Leó sigrađi á fimmtudagsmóti

Ţrátt fyrir spennandi handboltaleik viđ Norđmenn í HM komu 12 keppendur á fimmtudagsmótiđ. Örn Leó Jóhannsson stóđ uppi sem sigurvegari međ 6 vinn. af 7.

Hann tapađi einni skák, fyrir Birki Karli, sem lenti í 3. sćti međ 4,5 vinn. Í 2. sćti var hinn ungi og efnilegi Vignir Vatnar međ 5,5 vinninga.

 

Úrslit:

  • 1.    Örn Leó Jóhannsson         6
  • 2.    Vignir Vatnar Stefánsson   5,5
  • 3.    Birkir Karl Sigurđsson     4,5
  • 4.-7. Stefán Már Pétursson       4
  • 4.-7. Jón Pétur Kristjánsson     4
  • 4.-7. Elsa María Kristínardóttir 4
  • 4.-7. Áslaug Kristinsdóttir      4
  • 8.    Óskar Long Einarsson       3,5
  • 9.    Jón Úlfljótsson            3
  • 10.   Guđmundur Guđmundsson      2,5
  • 11.   Eyţór Trausti Jóhannsson   1
  • 12.   Eysteinn Högnason          0

 

Skákstjóri var Áslaug Kristinsdóttir.


Skákţing Akureyrar hefst á sunnudag

Skákţing Akureyrar hefst nk. sunnudag 23. janúar kl. 13.00.  Tefldar verđa 7-11 umferđir á mótinu og rćđst fjöldi umferđa af ţátttöku.  Umferđir fara fram á sunnudögum kl. 13 og á miđvikudögum kl. 19.30.

Umhugsunartími: 90 mínútur + 30 sekúndur fyrir hver leik.

Teflt verđur í einum flokki, um ţrjá meistaratitla:

Skákmeistari Akureyrar

Skákmeistari Akureyrar í unglingaflokki

Skákmeistari Akureyrar í öldungaflokki (60 ára og eldri) Ađ auki fćr sigurvegarinn styrk á skákmót ađ lágmarki kr. 20.000.

Ţátttökugjald er kr. 2.500

Skráning á netfangiđ askell@simnet.is, eđa á mótsstađ, fyrir 1. umferđ.

Sérstök athygli er vakin á tímasetningu 1. umferđar, kl. 13.00.


Anand efstur í Sjávarvík - Loks vann Carlsen

Anand og CarlsenIndverski heimsmeistarinn Anand (2810) er efstur á Tata Steel mótinu í Wijk aan Zee eftir sigur á Smeets (2662) í fimmtu umferđ sem fram fór í dag.  Nakamura (2751) er annar.  Stigahćsti skákmađur heims, vann sína fyrstu skák í mótinu, ţegar hann vann Erwin l'Ami (2628) og er í 6.-9. sćti međ 50% vinningshlutfall.   Luke McShane (2664) er efstur í b-flokki og Daniele Vocature (2570) er efstur í c-flokki. 

A-flokkur:

Úrslit 5. umferđar:

J. Smeets - V. Anand0-1
M. Carlsen - E. l'Ami1-0
H. Nakamura - R. Ponomariov˝-˝
M. Vachier-Lagrave - A. Giri˝-˝
I. Nepomniachtchi - A. Shirov˝-˝
V. Kramnik - L. Aronian˝-˝
W. Hao - A. Grischuk1-0

 

Stađan:

1.V. Anand4
2.H. Nakamura
3.L. Aronian
A. Giri
M. Vachier-Lagrave
3
6.M. Carlsen
V. Kramnik
I. Nepomniachtchi
R. Ponomariov
10.W. Hao
E. l'Ami
J. Smeets
2
13.A. Grischuk
14.A. Shirov1


Stađa efstu manna í b-flokki:

1.L. McShane4
2.Z. Efimenko
3.L. Fressinet
G. Sargissian
W. So
R. Wojtaszek
3


Stađa efstu manna í c-flokki:

1.D. Vocaturo
2.I. Nyzhnyk4
3.K. Lahno

 


Henrik og Hannes unnu í fjórđu umferđ

Henrik Danielsen (2519) og Hannes Hlífar Stefánsson (2580) unnu báđir í fjórđu umferđ alţjóđlega mótsins í Chennai í Indlandi sem fram fór í nótt.  Henrik vann Indverjann Kumaran Senthil (2114) en Hannes lagđi vann Indverjann Rrantik Roy (2230).  Guđmundur Kjartansson (2379) tapađi hins vegar fyrir Indverjanum U C Mohanan (2010).    Henrik hefur fullt hús og er í 1.-7. sćti, Hannes hefur 3˝ vinning og er í 8.-28. sćti en Guđmundur hefur 2 vinninga og er í 126.-204. sćti.

Í fimmtu umferđ, sem fram fer nćstu nótt og hefst kl. 4, teflir Henrik viđ úkraínska stórmeistarann Yuriy Kuzubov (2624), Hannes viđ Indverjann G A Stany (2395) og Guđmundur viđ Indverjann Atharva Godbole (1927).  Skákir Henriks og Hannesar verđa sýndar beint.

Í mótinu taka 329 skákmenn ţátt og ţar af 23 stórmeistarar.   Hannes er nr. 7 í stigaröđ keppenda, Henrik nr. 16 og Guđmundur nr. 49.  


Björn Ívar efstur á Skákţingi Vestmannaeyja

Í gćrkvöldi fór fram 3 umferđ Skákţings Vestmannaeyja, en talsvert var um frestađar skákir og fóru ţrjár í frest.

Lengstu skák kvöldsins áttu Björn Ívar og Sverrir, ţar sem Sverrir barđist um á hćl og hnakka, en hann var í lokin lengst af međ hrók á móti tveimur léttum mönnum og peđi, en Sverrir barđist vel og Björn Ívar ţurfti ađ feta hinn ţrönga stíg til vinnings.  Skák Sigurjóns og Nökkva var einnig spennandi, ţar sem Nökkvi hafđi peđ yfir eftir miđtafliđ, en lék af sér manni og Sigurjón varđ ekki skotaskuld úr ţví ađ innbyrđa vinninginn eftir ţađ.  Skák Karls Gauta og Ţórarins var jöfn og í járnum lengi vel, en formađurinn beiđ of lengi međ sókn sína og Ţórarinn nýtti tćkifćriđ og náđi fráskák eftir mikil uppskipti og vann.  Kristófer og Sigurđur áttust viđ í mikilli sviptingaskák og sömdu ţeir jafntefli undir lokin.  Hafdís vann sína fyrstu kappskák á móti Tómasi.

Nćsta umferđ er á sunnudagskvöldiđ og ţarf ađ ljúka frestuđum skákum í síđasta lagi á laugardag.

Úrslit 3. umferđar.

Bo.NamePtsRes.PtsName
1Björn Ívar Karlsson

2

1  -  0

2

Sverrir Unnarsson
2Nökkvi Sverrisson

1

Frestađ

2

Stefan Gíslason
3Einar Guđlaugsson

1

Frestađ

2

Sigurjón Ţorkelsson
4Karl Gauti Hjaltason

1

0  -  1

1

Ţórarinn I. Ólafsson
5Kristófer Gautason

1

˝  -  ˝

1

Sigurđur A Magnússon
6Róbert Aron Eysteinsson

1

0  -  1

1

Dađi Steinn Jónsson
7Jörgen Freyr Ólafsson

0

Frestađ

0

Eyţór Dađi Kjartansson
8Tómas Aron Kjartansson

0

0  -  1

0

Hafdís Magnúsdóttir

Stađan.

RankNameRtgPtsBH.
1Björn Ívar Karlsson221136
2Sverrir Unnarsson19262
3Ţórarinn I Ólafsson169724
 Dađi Steinn Jónsson159024
5Sigurjón Ţorkelsson203923
6Stefán Gíslason168522
7Kristófer Gautason1679
8Sigurđur A Magnússon1375
9Einar Guđlaugsson19371
10Róbert Aron Eysteinsson135515
11Nökkvi Sverrisson178714
 Karl Gauti Hjaltason154514
13Hafdís Magnúsdóttir01
14Tómas Aron Kjartansson101005
15Jörgen Freyr Ólafsson11400
16Eyţór Dađi Kjartansson126502

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.8.): 24
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 280
  • Frá upphafi: 8779574

Annađ

  • Innlit í dag: 24
  • Innlit sl. viku: 203
  • Gestir í dag: 22
  • IP-tölur í dag: 20

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband