Leita í fréttum mbl.is

Henrik og Hannes unnu í fjórđu umferđ

Henrik Danielsen (2519) og Hannes Hlífar Stefánsson (2580) unnu báđir í fjórđu umferđ alţjóđlega mótsins í Chennai í Indlandi sem fram fór í nótt.  Henrik vann Indverjann Kumaran Senthil (2114) en Hannes lagđi vann Indverjann Rrantik Roy (2230).  Guđmundur Kjartansson (2379) tapađi hins vegar fyrir Indverjanum U C Mohanan (2010).    Henrik hefur fullt hús og er í 1.-7. sćti, Hannes hefur 3˝ vinning og er í 8.-28. sćti en Guđmundur hefur 2 vinninga og er í 126.-204. sćti.

Í fimmtu umferđ, sem fram fer nćstu nótt og hefst kl. 4, teflir Henrik viđ úkraínska stórmeistarann Yuriy Kuzubov (2624), Hannes viđ Indverjann G A Stany (2395) og Guđmundur viđ Indverjann Atharva Godbole (1927).  Skákir Henriks og Hannesar verđa sýndar beint.

Í mótinu taka 329 skákmenn ţátt og ţar af 23 stórmeistarar.   Hannes er nr. 7 í stigaröđ keppenda, Henrik nr. 16 og Guđmundur nr. 49.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gummi á eftir ađ koma sterkur til baka eftir ţessa dýfu.  Held ţađ sé ekki óalgengt ađ menn lendi í smá lćgđ skömmu áđur en stórt stökk kemur upp á viđ.

Ţórir Ben (IP-tala skráđ) 20.1.2011 kl. 14:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband