Leita í fréttum mbl.is

Tómas sigrađi í öđru móti TM-mótarađarinnar

Önnur umferđ TM mótarađarinnar fór fram í gćrkvöldi. Átta keppendur mćttu til leiks, sigurreifir eftir handboltaúrslit dagsins og tefldu tvöfalda umferđ, allir viđ alla.

Tómas Veigar tók forystuna snemma og lagđi alla andstćđinga sína ađ velli  í fyrri umferđinni. Seinni umferđin var mun jafnari, enda tapađi Tómas fyrstu tveim skákum sínum. Stađan var ţá orđin ţannig ađ Sigurđur Eiríksson, Sigurđur Arnarson og Tómas voru ţví sem nćst jafnir ţađ sem eftir lifđi móts og börđust ţeir félagar allt til síđasta leiks. 

Leikar fór ţannig ađ Tómas sigrađi međ 11˝ vinning af 14. Sigurđur Arnarson og Eiríksson komu nćstir međ 10 og Smári Ólafsson var fjórđi međ 8 vinninga.

Sigurđur Arnarson hefur tekiđ forystuna í mótaröđinni og er međ 17 vinninga. Mikael Jóhann er annar međ 14 og Tómas Veigar ţriđji međ 11˝

Úrslit:

Tómas Veigar                         11˝ af 14.
Sigurđur Arnarson                  10
Sigurđur Eiríksson                  10
Smári Ólafsson                       8
Mikael Jóhann                        7
Jón Kristinn Ţorgeirsson        3˝
Ari Friđfinnsson                     3˝
Atli Benediktsson                  2˝


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 226
  • Frá upphafi: 8765178

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 129
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband