Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Selfyssingar lögđu Vinverja

Selfyssingar lögđu Vinverja í ćsispennandi viđureign félaganna sem fram fór á Selfossi í gćr.  Skiptu ţá úrslitin í lokaumferđinni öllu máli.

Frásögn Magga Matt, formanns SSON af heimasíđu félagsins lýsir atburđarrásinni afar vel:

Spenna og eftirvćnting í loftinu ţegar međlimir SSON tóku í kvöld á móti góđum gestum úr Skákfélagi Vinjar.

Átta vígreifir Vinjarmenn međ Arnar Valgeirsson í broddi fylkingar og sjö bardagamenn til halds og trausts, ţar af einn vestan af fjörđum kyngimögnuđum og annan sem tekinn var ađ Ási í Hveragerđum.

Selfyssingar og nćrsveitungar stilltu upp liđi vanra jaxla í bland viđ táp og ćskugalsa.

Teflt var á átta borđum, 7 mín hrađskákir.

Í fyrstu umferđ höfđu Vinjarmenn sigur 5-3 međ hvítu mönnunum.

Selfyssingar náđu nćstum ađ jafna í ţeirri nćstu......

og líka í ţeirri ţriđju......

Í hálfleik var jafnt ađ vinningum 16-16.

Liđ Vinjar skipuđu:
Hrannar Jónsson
Björn Sölvi Sigurjónsson
Hrafn Jökulsson
Jón Birgir Einarsson
Sigurjón Ţór Friđţjófsson
Óskar Einarsson
Inga Birgisdóttir
Arnar Valgeirsson

Liđ SSON skipuđu:
Magnús Gunnarsson
Magnús Garđarsson
Magnús Matthíasson
Erlingur Atli Pálmarsson
Úlfhéđinn Sigurmundsson
Ţorvaldur Siggason
Ingvar Örn Birgisson
Sigurjón Njarđarson

Baráttan hélt áfram ađ lonu kökuáti, kaffi- og kóladrykkju og nokkrum vel völdum sígarettum.

Engin viđureign vannst stórt, ennţá...

Barist ótrúlega hart á öllum borđum ţrátt fyrir ađ heita ćtti ađ um vinamót vćri ađ rćđa, einungis tvö jafntefli í 64 skákum en ţađ voru viđureignir Úlfhéđins og Hrannars og viđureign Ingu og Magnúsar Matt.

Enn munađi aldrei meira en ţetta 2-4 vinningum á liđunum.

Fyrir síđustu umferđ voru liđin jöfn ađ vinningum, 28-28.

Ţá gerđist eitthvađ óskiljanlegt, eitthvađ sem aldrei hefur áđur gerst - á skákmóti á Selfossi.
Hvort ţađ var vatniđ sem Maggi Garđars kom međ frá Icelandic Glacial eđa andi Bobby´s sem átti leiđ um austan ađ Laugardćlum - fćđingarstađ Úlla.  Ekki gott ađ segja, auđvitađ vildu Vinjarmenn vinna, ţeir eru ekkert endilega eins liberal og miklir nice gćjar og ţeir líta út fyrir á stundum, en ţeir töpuđu í síđustu umferđ og Selfyssingar unnu.

............................

 8-0  (í bókstöfum: átta-núll)

Ţar međ fór viđureignin 36-28.

Magnađ mađur minn.

Bestum árangri Vinjar náđu ţeir Björn Sölvi og Hrafn međ 6 vinninga, Hrannar skammt á eftir međ 5,5

Hjá Selfyssingum náđi Magnús Matt 7,5 vinningum, Úlfhéđinn var međ 6,5 og Ingvar Örn 5.

Vinjarmenn munu freista ţess ađ hefna ófaranna eftir 3 vikur ţegar Selfyssingar halda í borgina.

Ţökkum ţeim heiđursmönnum kćrlega fyrir komuna, ţau eru ekki mörg skákfélögin á Íslandi sem geta státađ af jafn öflugu og skemmtilegu starfi og Skákfélag Vinjar.

Heimasíđa SSON

Björn og Hjörvar efstir fyrir lokaumferđ KORNAX-mótsins

BjörnBjörn Ţorfinnsson (2404) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2433) eru efstir og jafnir međ 7 vinninga ađ lokinni áttundu og nćstsíđustu umferđ KORNAX mótsins - Skákţings Reykjavíkur sem fram fór í kvöld.  Björn vann Jóhann H. Ragnarsson (2075) en Hjörvar lagđi Gylfa Ţórhallsson (2191).   Sigurbjörn Björnsson (2317) er ţriđji međ 6˝ vinning eftir sigur á Sćvari Bjarnasyni (2151).  Ađeins ţessir ţrír hafa möguleika á sigri í mótinu.  Lokaumferđin fer fram á föstudag og hefst kl. 19:30.

Í lokaumferđinni mćtast m.a.: Hjörvar-Sigurbjörn og Hrafn-Björn

Úrslit 8. umferđar:

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Thorhallsson Gylfi 0 - 1 6Gretarsson Hjorvar Steinn 
2Thorfinnsson Bjorn 61 - 0 5Ragnarsson Johann 
3Bjarnason Saevar 50 - 1 Bjornsson Sigurbjorn 
4Thorsteinsdottir Hallgerdur 50 - 1 5Johannesson Ingvar Thor 
5Loftsson Hrafn 51 - 0 5Kristinsson Bjarni Jens 
6Valtysson Thor 5˝ - ˝ 5Ulfljotsson Jon 
7Gislason Gudmundur 1 - 0 Lee Gudmundur Kristinn 
8Ptacnikova Lenka ˝ - ˝ Bergsson Snorri 
9Bjornsson Eirikur K ˝ - ˝ Bjornsson Tomas 
10Kristinsson Grimur Bjorn 0 - 1 4Thorgeirsson Sverrir 
11Fridjonsson Julius 41 - 0 4Finnbogadottir Tinna Kristin 
12Olafsson Thorvardur 41 - 0 4Thrainsson Birgir Rafn 
13Bjornsson Sverrir Orn 41 - 0 4Andrason Pall 
14Maack Kjartan 41 - 0 4Helgadottir Sigridur Bjorg 
15Thorarensen Adalsteinn 40 - 1 4Teitsson Smari Rafn 
16Leosson Atli Johann 4˝ - ˝ Moller Agnar T 
17Ragnarsson Dagur 0 - 1 Halldorsson Halldor 
18Sigurdarson Emil ˝ - ˝ Eliasson Kristjan Orn 
19Johannsson Orn Leo 1 - 0 Fridriksson Rafnar 
20Johannsdottir Johanna Bjorg 1 - 0 Kjartansson Dagur 
21Magnusdottir Veronika Steinunn 30 - 1 3Jonsson Olafur Gisli 
22Einarsson Oskar 31 - 0 3Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 
23Hardarson Jon Trausti 31 - 0 3Nhung Elin 
24Kristinsson Kristinn Andri 30 - 1 3Hauksdottir Hrund 
25Sigurdsson Birkir Karl 31 - 0 3Thorsteinsson Leifur 
26Stefansson Vignir Vatnar 31 - 0 3Johannesson Kristofer Joel 
27Ingibergsson Gunnar 31 - 0 Kolka Dawid 
28Johannesson Oliver 1 - 0 Kristbergsson Bjorgvin 
29Palsdottir Soley Lind 2˝ - ˝ 2Richter Jon Hakon 
30Davidsdottir Nansy 21 - 0 2Jonsson Gauti Pall 
31Daday Csaba 21 - 0 2Ragnarsson Heimir Pall 
32Johannesson Petur 20 - 1 2Finnsson Johann Arnar 
33Kolica Donika 20 - 1 Jonsson Robert Leo 
34Johannesson Erik Daniel 11 - 0 0Fridriksdottir Sonja Maria 


Stađan:

 

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rprtg+/-
1Thorfinnsson Bjorn 24042430Hellir7251312,5
2Gretarsson Hjorvar Steinn 24332460Hellir7249311,9
3Bjornsson Sigurbjorn 23172335Hellir6,5236513,6
4Loftsson Hrafn 22092190TR6228015
5Johannesson Ingvar Thor 23402350TV623316
6Thorhallsson Gylfi 21912155SA5,521847,3
7Valtysson Thor 20312005SA5,519957,1
8Ulfljotsson Jon 18601790Víkingar5,5186215
9Gislason Gudmundur 23242360Bolungarvík5,51796-26,9
10Bergsson Snorri 23232305TR52246-3,8
11Fridjonsson Julius 21952185TR52066-7,9
12Thorsteinsdottir Hallgerdur 19821930Hellir5211729
13Ragnarsson Johann 20752070TG5212918,8
14Kristinsson Bjarni Jens 20422020Hellir519171,5
15Thorgeirsson Sverrir 22462330Haukar52159-8,9
16Maack Kjartan 21682095TR51910-16,2
17Bjornsson Tomas 21482135Gođinn520728,9
18Teitsson Smari Rafn 20742005SA51913-9
19Bjarnason Saevar 21512140TV51930-7,8
20Ptacnikova Lenka 23172260Hellir52081-4,9
21Bjornsson Sverrir Orn 21812165Haukar51925-21
22Bjornsson Eirikur K 20632050TR51893-7,5
23Olafsson Thorvardur 21942200Haukar51900-22,8
24Lee Gudmundur Kristinn 15541585SFÍ4,5203737
25Kristinsson Grimur Bjorn 01995TR4,51864 
26Halldorsson Halldor 22242205SA4,51989-22,5
27Johannsdottir Johanna Bjorg 18011855Hellir4,51727-4,7
28Johannsson Orn Leo 18541940SFÍ4,51754-6,8
29Leosson Atli Johann 16951630KR4,516930
30Andrason Pall 16371720SFÍ4188914,9
31Moller Agnar T 16931635KR417470
32Finnbogadottir Tinna Kristin 17761855UMSB4190913,2
33Sigurdarson Emil 16161720UMFL4192630,1
34Thrainsson Birgir Rafn 16911795Hellir4184212,8
35Thorarensen Adalsteinn 17471610Sf. Vinjar41720-4,5
36Hardarson Jon Trausti 16111495Fjölnir416970
37Helgadottir Sigridur Bjorg 17141720Fjölnir41731-1,8
38Eliasson Kristjan Orn 19721940SFÍ41665-27,5
39Sigurdsson Birkir Karl 14721560SFÍ416816,8
40Stefansson Vignir Vatnar 01225TR41588 
41Hauksdottir Hrund 15671515Fjölnir41536-11
42Ingibergsson Gunnar 00Víkingar41562 
43Einarsson Oskar 00Sf. Vinjar41508 
44Jonsson Olafur Gisli 18821900KR41457-27,1
45Ragnarsson Dagur 16161615Fjölnir3,51762-0,5
46Johannesson Oliver 15551545Fjölnir3,51580-5,5
47Fridriksson Rafnar 01315TR3,51587 
48Kjartansson Dagur 15221660Hellir3,514184,1
49Magnusdottir Veronika Steinunn 01400TR31531 
50Nhung Elin 01280TR31406 
51Kristinsson Kristinn Andri 01285Fjölnir31542 
52Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 18231785TR31280-14,9
53Johannesson Kristofer Joel 14461335Fjölnir313630
54Thorsteinsson Leifur 00TR31340 
55Daday Csaba 00Sf. Vinjar31424 
56Finnsson Johann Arnar 00Fjölnir31218 
57Davidsdottir Nansy 01075Fjölnir31234 
58Kolka Dawid 01160Hellir2,51414 
59Palsdottir Soley Lind 01190TG2,51301 
60Kristbergsson Bjorgvin 01125TR2,51227 
61Jonsson Robert Leo 01150Hellir2,51203 
62Richter Jon Hakon 01270Haukar2,51192 
63Jonsson Gauti Pall 01245TR21311 
64Kolica Donika 00TR21185 
65Ragnarsson Heimir Pall 01200Hellir21234 
66Johannesson Petur 01085TR21023 
67Johannesson Erik Daniel 00Haukar2986 
68Fridriksdottir Sonja Maria 01105Hellir0537 

 

Röđun 9. umferđar (föstudaginn, kl. 19:30):

 

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Gretarsson Hjorvar Steinn 7      Bjornsson Sigurbjorn 
2Loftsson Hrafn 6      7Thorfinnsson Bjorn 
3Johannesson Ingvar Thor 6      Gislason Gudmundur 
4Ulfljotsson Jon       Thorhallsson Gylfi 
5Ptacnikova Lenka 5      Valtysson Thor 
6Bergsson Snorri 5      5Bjarnason Saevar 
7Thorgeirsson Sverrir 5      5Bjornsson Eirikur K 
8Bjornsson Tomas 5      5Fridjonsson Julius 
9Ragnarsson Johann 5      5Olafsson Thorvardur 
10Teitsson Smari Rafn 5      5Bjornsson Sverrir Orn 
11Kristinsson Bjarni Jens 5      5Maack Kjartan 
12Kristinsson Grimur Bjorn       5Thorsteinsdottir Hallgerdur 
13Halldorsson Halldor       Johannsdottir Johanna Bjorg 
14Lee Gudmundur Kristinn       Johannsson Orn Leo 
15Eliasson Kristjan Orn 4      Leosson Atli Johann 
16Jonsson Olafur Gisli 4      4Hardarson Jon Trausti 
17Finnbogadottir Tinna Kristin 4      4Sigurdsson Birkir Karl 
18Andrason Pall 4      4Thorarensen Adalsteinn 
19Helgadottir Sigridur Bjorg 4      4Ingibergsson Gunnar 
20Moller Agnar T 4      4Stefansson Vignir Vatnar 
21Thrainsson Birgir Rafn 4      4Einarsson Oskar 
22Hauksdottir Hrund 4      4Sigurdarson Emil 
23Kjartansson Dagur       Ragnarsson Dagur 
24Fridriksson Rafnar       Johannesson Oliver 
25Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 3      3Davidsdottir Nansy 
26Johannesson Kristofer Joel 3      3Daday Csaba 
27Nhung Elin 3      3Magnusdottir Veronika Steinunn 
28Thorsteinsson Leifur 3      3Kristinsson Kristinn Andri 
29Kristbergsson Bjorgvin       3Finnsson Johann Arnar 
30Kolka Dawid       Richter Jon Hakon 
31Jonsson Robert Leo       Palsdottir Soley Lind 
32Jonsson Gauti Pall 2      2Kolica Donika 
33Johannesson Erik Daniel 2      2Johannesson Petur 
34Ragnarsson Heimir Pall 2      0Fridriksdottir Sonja Maria 

 


Björn Ívar efstur á Skákţingi Vestmannaeyja

Björn Ívar KarlssonBjörn Ívar Karlsson (2211) er efstur međ fullt hús ađ lokinni fimmtu umferđ Skákţings Vestmannaeyja sem fram fór í kvöld.  Sverrir Unnarsson (1926) er annar međ 4 vinninga og Sigurjón Ţorkelsson (2039) er ţriđji međ 3˝ vinning.  Ítarlega frásögn af gangi máli í umferđinni má finna á heimasíđu TV.


Úrslit 5. umferđar:

 

Bo.NafnÚrslitNafn
1Bjorn-Ivar Karlsson1  -  0Stefan Gislason
2Sverrir Unnarsson1  -  0Thorarinn I Olafsson
3Dadi Steinn Jonsson0  -  1Sigurjon Thorkelsson
4Einar Gudlaugsson˝  -  ˝Nokkvi Sverrisson
5Robert Aron Eysteinsson1  -  0Jorgen Freyr Olafsson
6Karl Gauti Hjaltason˝  -  ˝Kristofer Gautason
7Hafdis Magnusdottir0  -  1Sigurdur A Magnusson
8Eythor Dadi Kjartansson1  -  0Tomas Aron Kjartansson


Stađan:

VinnNafnStigViBH.
1Bjorn-Ivar Karlsson2211515
2Sverrir Unnarsson1926415
3Sigurjon Thorkelsson203916
4Einar Gudlaugsson1937313˝
5Nokkvi Sverrisson1787312˝
6Robert Aron Eysteinsson1355310˝
7Stefan Gislason168517
8Dadi Steinn Jonsson159014
9Thorarinn I Olafsson169714
10Sigurdur A Magnusson137511
11Karl Gauti Hjaltason154510
12Kristofer Gautason1679213
13Jorgen Freyr Olafsson114029
14Eythor Dadi Kjartansson1265110˝
15Hafdis Magnusdottir0110
16Tomas Aron Kjartansson101009



Röđun 6. umferđar (sunnudagur kl. 19:30):

 

o.NafnÚrslitNafn
1Einar Gudlaugsson Bjorn-Ivar Karlsson
2Sigurjon Thorkelsson Sverrir Unnarsson
3Nokkvi Sverrisson Robert Aron Eysteinsson
4Thorarinn I Olafsson Sigurdur A Magnusson
5Stefan Gislason Karl Gauti Hjaltason
6Dadi Steinn Jonsson Eythor Dadi Kjartansson
7Jorgen Freyr Olafsson Hafdis Magnusdottir
8Tomas Aron Kjartansson Kristofer Gautason

 


Anand og Nakamura efstir í Sjávarvík

AnandAnand (2810) og Nakamura (2751) eru efstir og jafnir međ 7 vinninga ađ lokinni 10. umferđ Tata Steel-mótsins sem fram fór í dag.   Aronian (2805) og Kramnik (2784) koma nćstir međ 6˝ vinning.  Nepomniachtchi (2733) vann stigahćsta skákmann heims, Carlsen (2814).   Frídagur er á morgun. 

A-flokkur:


Úrslit 10. umferđar:
 

V. Anand - A. Shirov1-0
A. Giri - L. Aronian˝-˝
R. Ponomariov - A. Grischuk1-0
E. l'Ami - Wang Hao0-1
J. Smeets - V. Kramnik˝-˝
M. Carlsen - I. Nepomniachtchi0-1
H. Nakamura - M. Vachier-Lagrave1-0


Stađan:

1.V. Anand
H. Nakamura
7
3.L. Aronian
V. Kramnik
5.M. Carlsen
I. Nepomniachtchi
M. Vachier-Lagrave
8.A. Giri
R. Ponomariov
Wang Hao
5
11.J. Smeets
12.E. l'Ami3
13.A. Grischuk
A. Shirov


Stađa efstu manna í b-flokki:

1.Z. Efimenko
W. So
3.L. McShane
D. Navara
G. Sargissian
V. Tkachiev
6


Stađa efstu manna í c-flokki:

1.D. Vocaturo
2.K. Lahno
3.I. Ivanisevic
I. Nyzhnyk
6

Stúlknamót fara fram 5. og 6. febrúar

Íslandsmót grunnskólasveita 2011 - stúlknaflokkur fer fram laugardaginn 5. febrúar nk. í Faxafeni 12, Reykjavík.

Hver skóli má senda fleiri en eina sveit.  Hver sveit er skipuđ fjórum keppendum (auk varamanna).  Mótiđ hefst kl. 12  og tefldar verđa 7 umferđir, 2 x 15 mín. eftir Monrad-kerfi.  Skráning fer fram á skrifstofu S.Í. sími 568 9141 kl. 10-13 virka daga og í tölvupósti:  skaksamband@skaksamband.is.

Íslandsmót stúlkna 2011 – einstaklingskeppni fyrir stúlkur á grunnskólaaldri fer fram sunnudaginn 6. febrúar nk. í Faxafeni 12, Reykjavík og hefst kl. 13.

Teflt verđur í tveimur flokkum:

  • Fćddar 1995-1997
  • Fćddar 1998 og síđar.

Tefldar verđa 15 mín. skákir – umferđafjöldi fer eftir fjölda ţátttakenda.

Skráning fer fram á skrifstofu S.Í. sími 568 9141 kl. 10-13 virka daga og í tölvupósti:  skaksamband@skaksamband.is.


Íslandsmót framhaldsskólasveita

Íslandsmót framhaldsskólasveita í skák 2011 verđur haldiđ laugardaginn 12. febrúar nćstkomandi kl. 12 - 18. Teflt er í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12 (Skeifunni).

Keppnisfyrirkomulag er međ svipuđu sniđi og áđur, hver sveit skal skipuđ fjórum nemendum á framhaldsskólastigi (f. 1990 og síđar), auk 1- 4 til vara. Tefldar verđa 6 umferđir eftir Monrad- kerfi, ef nćg ţátttaka fćst. Ađ öđrum kosti tefla sveitirnar einfalda umferđ allar viđ allar. Umhugsunartími er 25 mín. á skák fyrir hvorn keppanda.

Nánar um mótsreglur sjá vef Skáksambands Íslands (Lög og Reglugerđir, Reglugerđ um Íslandsmót framhaldsskólasveita í skák). http://www.skaksamband.is

Fjöldi sveita frá hverjum skóla er ekki takmarkađur. Sendi skóli fleiri en eina sveit skal sterkasta sveitin nefnd A- sveit, nćsta B- sveit o.s.frv. Einnig skal rađađ innan hverrar sveitar eftir styrkleika ţannig ađ sterkasti skákmađurinn er á fyrsta borđi o.s.frv. - Ekkert ţátttökugjald.

Keppendur eru vinsamlegast  beđnir um ađ mćta tímanlega á skákstađ.

Vinsamlegast tilkynniđ ţátttöku á netfang Taflfélags Reykjavíkur taflfelag@taflfelag.is  í síđasta lagi fimmtudag 10. febrúar.

Henrik vann í lokaumferđinni og endađi í 7.-9. sćti.

henrikdanielsen01Henrik Danielsen (2519) vann indverska alţjóđlega meistarann Sundar Shyam (2443) í 11. og síđustu umferđ alţjóđlega mótsins í Chennai sem fram fór síđustu nótt.  Henrik hlaut 8˝ vinning og varđ í 7.-9. sćti.   Hannes Hlífar Stefánsson (2580) tapađi fyrir Indverjanum Khosla Shiven (2358) en Guđmundur Kjartansson (2379) gerđi sitt sjötta jafntefli í röđ ađ ţessu sinni gegn T R Shanmuganathan (2095).    Hannes hlaut 6˝ vinning og endađi í 65.-101. sćti en Guđmundur hlaut 6 vinninga og endađi í 102.-143. sćti.

Sigurvegari mótsins varđ úkraínski stórmeistarinn Martyn Kravtsiv (2566) en hann hlaut 9˝ vinning. 

Frammistađa Henriks samsvarađi 2546 skákstigum og hćkkar hann um 8 stig fyrir hana, frammistađa Hannesar samsvarađi 2424 og lćkkar hann um 20 stig og frammistađa Guđmundar samsvarađi 2138 skákstigum og lćkkar hann um 28 stig.   Henrik hćkkar samtals um 17 stig fyrir mótin tvö í Indlandi, Hannes lćkkar um 23 og Guđmundur lćkkar um 52 stig.  

Á mótinu tóku 329 skákmenn ţátt og ţar af 23 stórmeistarar.   Hannes var nr. 7 í stigaröđ keppenda, Henrik nr. 16 og Guđmundur nr. 49.  


MP Reykjavíkurskákmótiđ - skráning í fullum gangi

MP Reykjavík Open 2011Skráning í MP Reykjavíkurskákmótiđ er nú í fullum gangi.  Ţeir sem skrá sig og greiđa ţátttökugjald eigi síđar en á morgun fá 20% afslátt.

Greiđslusíđu fyrir íslenska skákmenn má finna hér.


Anand, Aronian, Kramnik og Nakamura efstir í Sjávarvík

AronianIndverski heimsmeistarinn Anand (2810), Armeninn Aronian (2805), Rússinn Kramnik (2784) og Bandaríkjamađurinn Nakamura (2751) eru efstir og jafnir međ 6 vinninga ađ lokinni 9. umferđ Tata Steel-mótsins sem fram fór í Wijk aan Zee í dag.  Carlsen (2814) er í 5.-6. sćti međ 5˝ vinning ásamt Frakkanum Vachier-Lagrave (2715).


A-flokkur:


Úrslit 9. umferđar:
 

H. Nakamura - V. Anand˝-˝
M. Vachier-Lagrave - M. Carlsen˝-˝
I. Nepomniachtchi - J. Smeets0-1
V. Kramnik - E. l'Ami1-0
W. Hao - R. Ponomariov1-0
A. Grischuk - A. Giri˝-˝
L. Aronian - A. Shirov1-0


Stađan:

1.V. Anand
L. Aronian
V. Kramnik
H. Nakamura
6
5.M. Carlsen
M. Vachier-Lagrave
7.A. Giri
I. Nepomniachtchi
9.W. Hao
R. Ponomariov
4
11.E. l'Ami
J. Smeets
3
13.A. Grischuk
A. Shirov


Stađa efstu manna í b-flokki:

1.L. McShane
G. Sargissian
W. So
6

 

Stađa efstu manna í c-flokki:

1.D. Vocaturo
2.K. Lahno
I. Nyzhnyk
6

Henrik vann í nćstsíđustu umferđ

chennai 1Henrik Danielsen (2519) vann alţjóđlega meistarann Das Debashis (2406) í 10. og nćstsíđustu umferđar alţjóđlega mótsins í Chennai í Indlandi sem fram fór síđustu nótt.   Guđmundur Kjartansson gerđi jafntefli viđ Indverjann A K Jagadeesh (2093) en Hannes Hlífar Stefánsson (2580) tapađi fyrir indverska alţjóđlega meistarann Sundar Shyam (2443).    Henrik er í 9.-17. sćti međ 7˝ vinning, Hannes er í 33.-63. sćti međ 6˝ vinning og Guđmundur er í 104.-134. sćti međ 5˝ vinning.

Efstir međ 8˝ vinning eru Ísraelsmennirnir Tamir Nabaty (2565) og Alon Greenfeld (2557) og Úkraínumennirnir Alexander Areschchenko (2671) og Martyn Kravtsiv (2566).

Í 11. og síđustu umferđ, sem fram fer nćstu nótt og hefst kl. 4:30, teflir Henrik viđ áđurnefndan Shyam, Hannes teflir viđ indverska alţjóđlega meistarann Khosla Shiven (2358) og Guđmundur viđ C R G Krishna (2296).  Skák Henriks verđur sýnd beint.   

Á mótinu taka 329 skákmenn ţátt og ţar af 23 stórmeistarar.   Hannes er nr. 7 í stigaröđ keppenda, Henrik nr. 16 og Guđmundur nr. 49.  


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.8.): 5
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 230
  • Frá upphafi: 8779604

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 162
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband