Leita í fréttum mbl.is

Henrik vann í lokaumferđinni og endađi í 7.-9. sćti.

henrikdanielsen01Henrik Danielsen (2519) vann indverska alţjóđlega meistarann Sundar Shyam (2443) í 11. og síđustu umferđ alţjóđlega mótsins í Chennai sem fram fór síđustu nótt.  Henrik hlaut 8˝ vinning og varđ í 7.-9. sćti.   Hannes Hlífar Stefánsson (2580) tapađi fyrir Indverjanum Khosla Shiven (2358) en Guđmundur Kjartansson (2379) gerđi sitt sjötta jafntefli í röđ ađ ţessu sinni gegn T R Shanmuganathan (2095).    Hannes hlaut 6˝ vinning og endađi í 65.-101. sćti en Guđmundur hlaut 6 vinninga og endađi í 102.-143. sćti.

Sigurvegari mótsins varđ úkraínski stórmeistarinn Martyn Kravtsiv (2566) en hann hlaut 9˝ vinning. 

Frammistađa Henriks samsvarađi 2546 skákstigum og hćkkar hann um 8 stig fyrir hana, frammistađa Hannesar samsvarađi 2424 og lćkkar hann um 20 stig og frammistađa Guđmundar samsvarađi 2138 skákstigum og lćkkar hann um 28 stig.   Henrik hćkkar samtals um 17 stig fyrir mótin tvö í Indlandi, Hannes lćkkar um 23 og Guđmundur lćkkar um 52 stig.  

Á mótinu tóku 329 skákmenn ţátt og ţar af 23 stórmeistarar.   Hannes var nr. 7 í stigaröđ keppenda, Henrik nr. 16 og Guđmundur nr. 49.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 26
  • Sl. sólarhring: 40
  • Sl. viku: 202
  • Frá upphafi: 8764604

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 163
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband