Leita í fréttum mbl.is

Sćbjörn og Jón efstir á hrađkvöldi

Sćbjörn Guđfinnsson og Jón Ţorvaldsson urđu efstir og jafnir međ 5,5v á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 24. janúar sl. Eftir stigaútreikning var Sćbjörn úrskurđađur sigurvegari á sigum en Jón hlaut annađ sćtiđ. Ţar kom Jóni í koll ađ mćta ekki fyrr en viđ upphaf annarrar umferđar ţví hann tapađi ekki skák í mótinu sjálfu. Sćbjörn bćtti honum ţađ upp í lokin međ ţví ađ draga út auka verđlaunin honum til handa. Ţriđji varđ svo Jón  Úlfljótsson međ 5 og var ţeim nöfnum ásamt Jóni Pétri oft ruglađ saman á skákkvöldinu.

Lokastađan á hrađkvöldinu. 

RöđNafnV.Stig
1Sćbjörn Guđfinnsson30
2Jón Ţorvaldsson28
3Jón Úlfljótsson530
4Vigfús Vigfússon429
5Birkir Karl Sigurđsson427
6Elsa María Kristínardóttir423˝
7Dawid Kolka420
8Jón Pétur Kristjánsson419˝
9Egill Steinar Ágústsson323˝
10Eyţór Trausti Jóhannsson20
11Baldur Hannesson120˝
12Björgvin Kristbergsson˝23

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 279
  • Frá upphafi: 8764888

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 152
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband