Leita í fréttum mbl.is

Henrik vann á afmćlisdaginn í Chennai

100 0536Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2519) sigrađi indverska alţjóđlega meistarann P D S Girninath (2362) á afmćlisdaginn sinn í 9. umferđ alţjóđlega mótsins í Chennai í Indlandi.  Móthaldararnir kölluđu saman afmćlisbörnin í upphafi umferđar og buđu upp á köku!  Henrik er í 5.-9. sćti međ 6,5 vinning, hálfum vinningi á eftir efstu mönnum.  

Hannes Hlífar Stefánsson (2580) tapađi fyrir stórmeistaranum Niaz Murshed (2436) frá Bangladess og er í 29.-53. sćti međ 5˝ vinning.   Guđmundur Kjartansson (2379) er í 99.-143. sćti međ 4˝ vinning. 100 0537

Ísraelsmönnum gengur vel á mótinu 3 af 4 efstu mönnum mótsins er efstir međ 7 vinninga.  Ţađ Evgeny Postny (2595), Tabir Nabaty (2565) og Alon greenfedl (2557).   Auk ţeirra hefur Kínverjinn Hua Ni (2645) 7 vinninga.  

Í níundu umferđ, sem fram fer nćstu nótt og hefst kl. 4:30, teflir Henrik viđ úkraínska stórmeistarann Mikhailo Oleksienko (2552), Hannes indverska alţjóđlega meistarann K Rathnakaran (2381) og  Guđmundur viđ Indverjann Chithambaram Aravindh (2113).

Í mótinu taka 329 skákmenn ţátt og ţar af 23 stórmeistarar.   Hannes er nr. 7 í stigaröđ keppenda, Henrik nr. 16 og Guđmundur nr. 49.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 35
  • Sl. sólarhring: 53
  • Sl. viku: 202
  • Frá upphafi: 8764047

Annađ

  • Innlit í dag: 28
  • Innlit sl. viku: 164
  • Gestir í dag: 27
  • IP-tölur í dag: 24

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband