Leita í fréttum mbl.is

Franska skáksambandiđ sakar eigin liđsmenn um svindl

Fram kemur í yfirlýsingu á heimasíđu franska skáksambandsins ađ sambandiđ sakar 3 af eigin liđsmönnum um svindl á ólympíuskákmótinu í Khanty Mansiysk.  Um er ađ rćđa stórmeistarana Sébastien Feller, sem var varamađur í franska liđinu og Arnaud Hauchard, sem var liđsstjóri frönsku sveitarinnar, og alţjóđlega meistarann Cyril Marzolo. Feller fékk borđaverđlaun fyrir frammistöđu sína sem varamađur. 

Ekki er nánar skilgreint hvernig ţetta svindl hefur átt sér stađ en fram kemur ađ máliđ hafi veriđ sent til FIDE og til franska íţróttamálaráđuneytisins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 40
  • Sl. sólarhring: 50
  • Sl. viku: 207
  • Frá upphafi: 8764052

Annađ

  • Innlit í dag: 32
  • Innlit sl. viku: 168
  • Gestir í dag: 30
  • IP-tölur í dag: 27

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband