Fćrsluflokkur: Íţróttir
25.5.2010 | 17:02
Kamsky bandarískur meistari
Gaty Kamsky (2702) varđ í dag bandarískur meistari í skák í fyrsta skipti síđan 1991. Kamsky, Hikaru Nakamura (2733), Yuri Shulman (2613) og Alexander Onichuk (2699) komu efstir í mark í sjö umferđa móti og tefldu til úrslita. Ţar urđu Kamsky og Shulman efstir og jafnir međ 2 vinninga og tefldu í dag Armageddon-skák ţar sem Kamsky hafđi 25 mínútur og svart gegn 40 mínútum Shulman. Jafntefli dugđi Kamsky til sigurs.
Skákin var spennandi og einkar skemmtileg útsending á vefsíđu mótsins međ Maurice Ashley í ađalhlutverki gerđi skákina ćsispennandi. Ţađ kunnar engir betur en kanar ađ djúsa upp skákviđburđi.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 19:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.5.2010 | 16:30
Meistaramót Skákskóla Íslands fer fram nćstu helgi
Meistaramót Skákskóla Íslands fyrir starfsáriđ 2009/2010 hefst föstudaginn 28. maí. Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissneska kerfinu. Ţátttökurétt hafa allir nemendur skólans og allir ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans eđa hlotiđ ţjálfun á vegum skólans.
Núverandi meistari Skákskólans er Sverrir Ţorgeirsson.
Ţátttökuréttur:
- Allir nemendur skólans og ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans.
- Ađ öđru leyti áskilur skólastjóri/mótsnefnd sér rétt til ađ bjóđa völdum einstaklingum til ţátttöku.
Dagskrá mótsins verđur međ eftirfarandi hćtti:
Umferđafjöldi: Sjö umferđir. Í ţrem fyrstu umferđunum verđa tefldar atskákir en fjórar lokaumferđirnar eru kappskákir.
Tímamörk: Atskákir 25 10 ţ.e 25 mínútur ađ viđćttum 10 sekúndum fyrir hvern leik.
Kappskákir: 1 ˝ klst. á 30 leiki fyrir hvorn keppenda og síđan 15 10 til ađ ljúka skákinni ţ.e. 15 mínútur og 10 sekúndur í viđbót á hvorn leik
Fyrirkomulag: Svissneska kerfiđ.
Skákstig: Mótiđ verđur reiknađ til skákstiga, en ţrjár fyrstu umferđirnar til At-skákstiga.
Verđlaun:
A:
1. verđlaun:
Meistaratitill Skákskóla Íslands 2009/2010 og farandbikar. Einnig flugfar m/Flugleiđum á Evrópuleiđ* og uppihalds kostnađi kr. 30 ţús.
2. verđlaun: Flugfarmiđi á leiđum Flugfélags Íslands innanlands.
3. - 5. verđlaun: Vandađar skákbćkur.
Sérstök stúlknaverđlaun:
Farmiđi á leiđum Flugfélags Íslands innanlands.
Aldursflokkaverđlaun.
1. Tvenn verđlaun fyrir ţá keppendur sem ná
bestum árangri í hópi 14 ára og yngri
2. Tvenn verđlaun fyrir ţćr
stúlkur sem bestum árangri ná í mótinu.
Verđlaun fyrir keppendur 12 ára og yngri.
1. - 3. verđlaun: Vandađar skákbćkur.
* Mótshaldarinn áskilur sér rétt til ađ finna hagstćđasta fargjald sem hćgt er ađ fá enda verđi tilkynnt um ferđir međ góđum fyrirvara.
B:
Dagskrá:
- 1. umferđ: Föstudagurinn 28.maí kl. 18
- 2. umferđ: Föstudagurinn 28.maí kl. 19
- 3. umferđ. Föstudagurinn 28.maí kl. 20.
- 4. umferđ: Laugardagurinn 29. maí kl. 10-14
- 5. umferđ: Laugardagurinn 29. maí 15 - 19
- 6. umferđ: Sunnudagurinn 30. maí kl. 10.-14.
- 7. umferđ: Sunnudagurinn 30. maí kl. 15-19.
* Hljóti einhver stúlka 1. eđa 2. verđlaun mun 2. sćti međal stúlkna gilda til sérstakra stúlknaverđlauna.
Verđlaunaafhending fer fram strax ađ móti loknu.
Ţátttöku skal tilkynna í síma SÍ 5689141 eđa á netfangiđ siks@simnet.is eđa helol@simnet.is
Mótsnefnd áskilur rétt til ađ gera breytingar á fyrirfram bođađri dagskrá.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.5.2010 | 08:20
Sverrir tapađi í lokaumferđinni
Sverrir Ţorgeirsson (2218) tapađi fyrir Roman Jiganchine (2254) í 6. og síđustu umferđ 35. minningarmótsins um Paul Keres sem lauk í nótt í Vancouver í Kanada. Sverrir hlaut 3,5 vinning og endađi í 8.-15. sćti. Sigur í lokaumfeđrinni hafđi tryggt Sverri 400 kanada dollara.
Frammistađa Sverris var góđ á mótinu en hann tefldi viđ flesta sterkestu keppendur mótsins og samsvarađi hún 2291 skákstigi. Sverrir hćkkar um 14 stig fyrir frammistöđuna.
Alls tefldu 33 skákmenn í efsta flokki og ţar á međal einn stórmeistari, einn alţjóđlegur meistari og einn stórmeistari kvenna. Sverrir var áttundi stigahćsti keppandinn.Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.5.2010 | 22:05
Sverrir vann í fimmtu umferđ
Sverrir Ţorgeirsson (2218) vann Norman Verdon (2032) í fimmtu og nćstsíđustu umferđ 35. minningarmótsins um Paul Keres sem nú er í gangi í Vancouver í Kanada. Sverir hefur 3,5 vinning. Mótinu lýkur í kvöld/nótt međ lokaumferđinni.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.5.2010 | 18:07
Eljanov sigrađi á FIDE Grand-mótinu í Astrakhan
Úkraínski stórmeistarinn Pavel Eljanov (2751) sigrađi á FIDE Grand Prix-mótinu sem lauk í Astrakhan í Rússlandi í dag. Eljanov hlaut 8 vinninga í 13 skákum og var vinningi fyrir ofan nćstu menn.
Í 2.-6. sćti urđu Ruslan Ponomariov (2733), Úkraínu, Dmitry Jakovenko (2725) og Evgeny Alekseev (2700), Rússlandi, og Aserarnir Shakhriyar Mamedyarov (2763) og Teimor Radjabov (2740).
Ţetta var loka Grand Prix-mótiđ í ţessari 6 móta lotu. Aronain og Radjabov áunnu sér rétt til tefla í áskorendakeppni sem mjög líklega fer fram í London 2012 ţar sem teflt er um réttinn til ađ mćta Anand í heimsmeistaraeinvígi.
Auk Arioian og Radjabov hafa eftirtaldir áunniđ sér rétt: Gelfand, Topalov, Kamsky, Carlsen og Kramnik. Auk ţess fá mótshaldarar eitt sćti og ţví er enskur skákmađur líklegur sem áttundi keppandinn.
Lokastađan:Rank | Name | Rtg | FED | Pts |
1 | Eljanov Pavel | 2751 | UKR | 8 |
2 | Ponomariov Ruslan | 2733 | UKR | 7 |
3 | Jakovenko Dmitry | 2725 | RUS | 7 |
4 | Mamedyarov Shakhriyar | 2763 | AZE | 7 |
5 | Alekseev Evgeny | 2700 | RUS | 7 |
6 | Radjabov Teimour | 2740 | AZE | 7 |
7 | Leko Peter | 2735 | HUN | 6,5 |
8 | Gashimov Vugar | 2734 | AZE | 6,5 |
Wang Yue | 2752 | CHN | 6,5 | |
10 | Gelfand Boris | 2741 | ISR | 6 |
11 | Svidler Peter | 2735 | RUS | 6 |
12 | Ivanchuk Vassily | 2741 | UKR | 5,5 |
13 | Inarkiev Ernesto | 2669 | RUS | 5,5 |
14 | Akopian Vladimir | 2694 | ARM | 5,5 |
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 12)
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 18:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.5.2010 | 16:00
Ađalfundur SÍ fer fram 29. maí
Ađalfundur Skáksambands Íslands 2010 fer fram 29. maí nk. í Faxafeni 12. Fundurinn hefst kl. 10. Forseti SÍ, Gunnar Björnsson, gefur kost á sér til endurkjörs. Tveir stjórnarmenn, Magnús Matthíasson, núverandi varaforseti, og Stefán Freyr Guđmundsson, varastjórnarmađur, gefa ekki kost á sér til áframhaldandi stjórnarmennsku.
Fjölda lagabreytingatillaga liggur fyrir og fylgja međ sem viđhengi. Tillögurnar verđa auk ţess betur kynntar á Skákhorninu um helgina.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 16:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.5.2010 | 14:54
Meistaramót Skákskóla Íslands
Meistaramót Skákskóla Íslands fyrir starfsáriđ 2009/2010 hefst föstudaginn 28. maí. Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissneska kerfinu. Ţátttökurétt hafa allir nemendur skólans og allir ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans eđa hlotiđ ţjálfun á vegum skólans.
Núverandi meistari Skákskólans er Sverrir Ţorgeirsson.
Ţátttökuréttur:
- Allir nemendur skólans og ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans.
- Ađ öđru leyti áskilur skólastjóri/mótsnefnd sér rétt til ađ bjóđa völdum einstaklingum til ţátttöku.
Dagskrá mótsins verđur međ eftirfarandi hćtti:
Umferđafjöldi: Sjö umferđir. Í ţrem fyrstu umferđunum verđa tefldar atskákir en fjórar lokaumferđirnar eru kappskákir.
Tímamörk: Atskákir 25 10 ţ.e 25 mínútur ađ viđćttum 10 sekúndum fyrir hvern leik.
Kappskákir: 1 ˝ klst. á 30 leiki fyrir hvorn keppenda og síđan 15 10 til ađ ljúka skákinni ţ.e. 15 mínútur og 10 sekúndur í viđbót á hvorn leik
Fyrirkomulag: Svissneska kerfiđ.
Skákstig: Mótiđ verđur reiknađ til skákstiga, en ţrjár fyrstu umferđirnar til At-skákstiga.
Verđlaun:
A:
1. verđlaun:
Meistaratitill Skákskóla Íslands 2009/2010 og farandbikar. Einnig flugfar m/Flugleiđum á Evrópuleiđ* og uppihalds kostnađi kr. 30 ţús.
2. verđlaun: Flugfarmiđi á leiđum Flugfélags Íslands innanlands.
3. - 5. verđlaun: Vandađar skákbćkur.
Sérstök stúlknaverđlaun:
Farmiđi á leiđum Flugfélags Íslands innanlands.
Aldursflokkaverđlaun.
1. Tvenn verđlaun fyrir ţá keppendur sem ná
bestum árangri í hópi 14 ára og yngri
2. Tvenn verđlaun fyrir ţćr
stúlkur sem bestum árangri ná í mótinu.
Verđlaun fyrir keppendur 12 ára og yngri.
1. - 3. verđlaun: Vandađar skákbćkur.
* Mótshaldarinn áskilur sér rétt til ađ finna hagstćđasta fargjald sem hćgt er ađ fá enda verđi tilkynnt um ferđir međ góđum fyrirvara.
B:
Dagskrá:
- 1. umferđ: Föstudagurinn 28.maí kl. 18
- 2. umferđ: Föstudagurinn 28.maí kl. 19
- 3. umferđ. Föstudagurinn 28.maí kl. 20.
- 4. umferđ: Laugardagurinn 29. maí kl. 10-14
- 5. umferđ: Laugardagurinn 29. maí 15 - 19
- 6. umferđ: Sunnudagurinn 30. maí kl. 10.-14.
- 7. umferđ: Sunnudagurinn 30. maí kl. 15-19.
* Hljóti einhver stúlka 1. eđa 2. verđlaun mun 2. sćti međal stúlkna gilda til sérstakra stúlknaverđlauna.
Verđlaunaafhending fer fram strax ađ móti loknu.
Ţátttöku skal tilkynna í síma SÍ 5689141 eđa á netfangiđ siks@simnet.is eđa helol@simnet.is
Mótsnefnd áskilur rétt til ađ gera breytingar á fyrirfram bođađri dagskrá.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.5.2010 | 14:33
Íslandsmót kvenna - a-flokkur
Íslandsmót kvenna 2010 - A flokkur fer fram dagana 10. - 16. júní n.k. og verđur teflt í Faxafeni 12, Reykjavík. Gert er ráđ fyrir 8 - 10 manna lokuđum flokki. Valiđ verđur eftir alţjóđlegum stigum ef fleiri en 10 gefa kost á sér. Tvćr hafa ţegar unniđ sér ţátttökurétt: Lenka Ptacnikova sem Íslandsmeistari 2009 og Hrund Hauksdóttir sem sigurvegari B-flokks 2009.
Tímamörk: 90 mín. á fyrstu 40 leiki + 15 mín. til ađ ljúka skákinni + 30 sek. á leik.
Dagskrá:
- Fimmtud. 10. júní kl. 18.00 1. umferđ
- Föstud. 11. júní kl. 18.00 2. umferđ
- Laugard. 12. júní kl. 11.00 3. umferđ
- Laugard. 12. júní kl. 17.00 4. umferđ
- Sunnud. 13. júní kl. 11.00 5. umferđ
- Sunnud. 13. júní kl. 17.00 6. umferđ
- Mánud. 14. júní kl. 18.00 7. umferđ
- Ţriđjud. 15. júní kl. 18.00 8. umferđ
- Miđvikud. 16. júní kl. 18.00 9. umferđ
Dagskrá breytist verđi keppendur fćrri en 9.
Verđlaun:
- 1. 40.000.-
- 2. 25.000.-
- 3. 15.000.-
Tilkynna skal ţátttöku til Skáksambands Íslands í síma 568 9141 eđa email: skaksamband@skaksamband.is fyrir 1. júní nk.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.5.2010 | 14:32
Íslandsmót kvenna - b-flokkur
Fyrirkomulag: Tefldar verđa 7 umferđir (gćti breyst eftir fjölda ţátttakenda), 45 mín. + 30 sek. á leik.
Öllum stúlkum/konum er heimil ţátttaka. Sigurvegari mótsins vinnur sér rétt til setu í A-flokki ađ ári. Ţátttaka tilkynnist fyrir 5. júní í síma 568 9141 eđa međ tölvupósti- skaksamband@skaksamband.is
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.5.2010 | 02:30
Heimsókn á Bitru
Hrókurinn og Skáksamband Íslands fćrđu gjöfina í sameiningu.
En allir voru sáttir og glađir, ţó kannski ekki allir ţví er forsetinn og varaforsetinn óku til Reykjavíkur til ađ ná á hrađskákmót öđlinga var svolítiđ dimmt yfir VP Magnúsi sem hugđi á grimmilegar hefndir ţađ kvöldiđ....
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 3
- Sl. sólarhring: 25
- Sl. viku: 171
- Frá upphafi: 8779109
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 107
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar