Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Kamsky bandarískur meistari

Kamsky og ShulmanGaty Kamsky (2702) varđ í dag bandarískur meistari í skák í fyrsta skipti síđan 1991.  Kamsky, Hikaru Nakamura (2733), Yuri Shulman (2613) og Alexander Onichuk (2699) komu efstir í mark í sjö umferđa móti og tefldu til úrslita.  Ţar urđu Kamsky og Shulman efstir og jafnir međ 2 vinninga og tefldu í dag Armageddon-skák ţar sem Kamsky hafđi 25 mínútur og svart gegn 40 mínútum Shulman.  Jafntefli dugđi Kamsky til sigurs.  

Skákin var spennandi og einkar skemmtileg útsending á vefsíđu mótsins međ Maurice Ashley í ađalhlutverki gerđi skákina ćsispennandi.  Ţađ kunnar engir betur en kanar ađ djúsa upp skákviđburđi.


Meistaramót Skákskóla Íslands fer fram nćstu helgi

Skákskóli ÍslandsMeistaramót Skákskóla Íslands fyrir starfsáriđ 2009/2010 hefst föstudaginn 28. maí. Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissneska kerfinu. Ţátttökurétt hafa allir nemendur skólans og allir ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum  skólans eđa hlotiđ ţjálfun á vegum skólans.  

Núverandi meistari Skákskólans er Sverrir Ţorgeirsson. 

Ţátttökuréttur:

  • Allir nemendur skólans og ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans.
  • Ađ öđru leyti áskilur skólastjóri/mótsnefnd sér rétt til ađ bjóđa völdum einstaklingum til ţátttöku.

Dagskrá mótsins verđur međ eftirfarandi hćtti:

Umferđafjöldi: Sjö umferđir. Í ţrem fyrstu umferđunum verđa tefldar atskákir en fjórar lokaumferđirnar eru kappskákir.

 

Tímamörk: Atskákir 25 10  ţ.e 25 mínútur ađ viđćttum 10 sekúndum fyrir hvern leik. 

Kappskákir: 1 ˝ klst. á 30 leiki fyrir hvorn keppenda og síđan 15 10 til ađ ljúka skákinni ţ.e. 15 mínútur og 10 sekúndur í viđbót á hvorn leik

Fyrirkomulag: Svissneska kerfiđ.

Skákstig: Mótiđ verđur reiknađ til skákstiga, en ţrjár fyrstu umferđirnar til At-skákstiga.

Verđlaun:

A:

1. verđlaun:

Meistaratitill Skákskóla Íslands 2009/2010 og farandbikar. Einnig  flugfar m/Flugleiđum á Evrópuleiđ* og uppihalds kostnađi kr. 30 ţús.

2. verđlaun: Flugfarmiđi á leiđum Flugfélags Íslands innanlands.  

3. - 5. verđlaun: Vandađar skákbćkur.

Sérstök stúlknaverđlaun:

Farmiđi á leiđum Flugfélags Íslands innanlands.

 

Aldursflokkaverđlaun. 

1. Tvenn verđlaun fyrir ţá keppendur sem ná

bestum árangri í hópi 14 ára og yngri

2. Tvenn verđlaun fyrir ţćr

stúlkur sem bestum árangri ná í mótinu.

Verđlaun fyrir keppendur 12 ára og yngri.

1. - 3. verđlaun: Vandađar skákbćkur.

 

* Mótshaldarinn áskilur sér rétt til ađ finna hagstćđasta fargjald sem hćgt er ađ fá enda verđi tilkynnt um ferđir međ góđum fyrirvara. 

 

B:

 

Dagskrá:

  • 1. umferđ: Föstudagurinn 28.maí kl. 18  
  • 2. umferđ: Föstudagurinn 28.maí kl. 19
  • 3. umferđ. Föstudagurinn 28.maí kl. 20.
  •  
  • 4. umferđ: Laugardagurinn 29. maí kl. 10-14  
  • 5. umferđ: Laugardagurinn 29. maí 15 - 19
  •  
  • 6. umferđ: Sunnudagurinn 30. maí kl. 10.-14.
  • 7. umferđ: Sunnudagurinn 30. maí kl. 15-19.

 

* Hljóti einhver stúlka 1. eđa 2. verđlaun mun 2. sćti međal stúlkna gilda til sérstakra stúlknaverđlauna.

 

Verđlaunaafhending fer fram strax ađ móti loknu.

Ţátttöku skal tilkynna í síma SÍ 5689141 eđa á netfangiđ siks@simnet.is eđa helol@simnet.is

Mótsnefnd áskilur rétt til ađ gera breytingar á fyrirfram bođađri dagskrá.


Sverrir tapađi í lokaumferđinni

Sverrir Ţorgeirsson

Sverrir Ţorgeirsson (2218) tapađi fyrir Roman Jiganchine (2254) í 6. og síđustu umferđ 35. minningarmótsins um Paul Keres sem lauk í nótt í Vancouver í Kanada.   Sverrir hlaut 3,5 vinning og endađi í 8.-15. sćti.  Sigur í lokaumfeđrinni hafđi tryggt Sverri 400 kanada dollara.

Frammistađa Sverris var góđ á mótinu en hann tefldi viđ flesta sterkestu keppendur mótsins og samsvarađi hún 2291 skákstigi.  Sverrir hćkkar um 14 stig fyrir frammistöđuna.

Alls tefldu 33 skákmenn í efsta flokki og ţar á međal einn stórmeistari, einn alţjóđlegur meistari og einn stórmeistari kvenna.  Sverrir var áttundi stigahćsti keppandinn.

Heimasíđa mótsins


Sverrir vann í fimmtu umferđ

Sverrir ŢorgeirssonSverrir Ţorgeirsson (2218) vann Norman Verdon (2032) í fimmtu og nćstsíđustu umferđ 35. minningarmótsins um Paul Keres sem nú er í gangi í Vancouver í Kanada.  Sverir hefur 3,5 vinning.  Mótinu lýkur í kvöld/nótt međ lokaumferđinni.  

Alls tefla 33 skákmenn í efsta flokki og ţar á međal einn stórmeistari, einn alţjóđlegur meistari og einn stórmeistari kvenna.  Sverrir er áttundi stigahćsti keppandinn.

Heimasíđa mótsins


Eljanov sigrađi á FIDE Grand-mótinu í Astrakhan

EljanovÚkraínski stórmeistarinn Pavel Eljanov (2751) sigrađi á FIDE Grand Prix-mótinu sem lauk í Astrakhan í Rússlandi í dag.  Eljanov hlaut 8 vinninga í 13 skákum og var vinningi fyrir ofan nćstu menn.

Í 2.-6. sćti urđu Ruslan Ponomariov (2733), Úkraínu, Dmitry Jakovenko (2725) og Evgeny Alekseev (2700), Rússlandi, og Aserarnir Shakhriyar Mamedyarov (2763) og Teimor Radjabov (2740).  

Ţetta var loka Grand Prix-mótiđ í ţessari 6 móta lotu.  Aronain og Radjabov áunnu sér rétt til tefla í áskorendakeppni sem mjög líklega fer fram í London 2012 ţar sem teflt er um réttinn til ađ mćta Anand í heimsmeistaraeinvígi.

Auk Arioian og Radjabov hafa eftirtaldir áunniđ sér rétt: Gelfand, Topalov, Kamsky, Carlsen og Kramnik.  Auk ţess fá mótshaldarar eitt sćti og ţví er enskur skákmađur líklegur sem áttundi keppandinn.

Lokastađan:

RankNameRtgFEDPts
1Eljanov Pavel2751UKR8
2Ponomariov Ruslan2733UKR7
3Jakovenko Dmitry2725RUS7
4Mamedyarov Shakhriyar2763AZE7
5Alekseev Evgeny2700RUS7
6Radjabov Teimour2740AZE7
7Leko Peter2735HUN6,5
8Gashimov Vugar2734AZE6,5
 Wang Yue2752CHN6,5
10Gelfand Boris2741ISR6
11Svidler Peter2735RUS6
12Ivanchuk Vassily2741UKR5,5
13Inarkiev Ernesto2669RUS5,5
14Akopian Vladimir2694ARM5,5

 

 


Ađalfundur SÍ fer fram 29. maí

Ađalfundur Skáksambands Íslands 2010 fer fram 29. maí nk. í Faxafeni 12.  Fundurinn hefst kl. 10.    Forseti SÍ, Gunnar Björnsson, gefur kost á sér til endurkjörs.  Tveir stjórnarmenn, Magnús Matthíasson, núverandi varaforseti, og Stefán Freyr Guđmundsson, varastjórnarmađur, gefa ekki kost á sér til áframhaldandi stjórnarmennsku.

Fjölda lagabreytingatillaga liggur fyrir og fylgja međ sem viđhengi.  Tillögurnar verđa auk ţess betur kynntar á Skákhorninu um helgina.

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Meistaramót Skákskóla Íslands

Meistaramót Skákskóla Íslands fyrir starfsáriđ 2009/2010 hefst föstudaginn 28. maí. Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissneska kerfinu. Ţátttökurétt hafa allir nemendur skólans og allir ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum  skólans eđa hlotiđ ţjálfun á vegum skólans.  

Núverandi meistari Skákskólans er Sverrir Ţorgeirsson. 

Ţátttökuréttur:

  • Allir nemendur skólans og ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans.
  • Ađ öđru leyti áskilur skólastjóri/mótsnefnd sér rétt til ađ bjóđa völdum einstaklingum til ţátttöku.

Dagskrá mótsins verđur međ eftirfarandi hćtti:

Umferđafjöldi: Sjö umferđir. Í ţrem fyrstu umferđunum verđa tefldar atskákir en fjórar lokaumferđirnar eru kappskákir.

 

Tímamörk: Atskákir 25 10  ţ.e 25 mínútur ađ viđćttum 10 sekúndum fyrir hvern leik. 

Kappskákir: 1 ˝ klst. á 30 leiki fyrir hvorn keppenda og síđan 15 10 til ađ ljúka skákinni ţ.e. 15 mínútur og 10 sekúndur í viđbót á hvorn leik

Fyrirkomulag: Svissneska kerfiđ.

Skákstig: Mótiđ verđur reiknađ til skákstiga, en ţrjár fyrstu umferđirnar til At-skákstiga.

Verđlaun:

A:

1. verđlaun:

Meistaratitill Skákskóla Íslands 2009/2010 og farandbikar. Einnig  flugfar m/Flugleiđum á Evrópuleiđ* og uppihalds kostnađi kr. 30 ţús.

2. verđlaun: Flugfarmiđi á leiđum Flugfélags Íslands innanlands.  

3. - 5. verđlaun: Vandađar skákbćkur.

Sérstök stúlknaverđlaun:

Farmiđi á leiđum Flugfélags Íslands innanlands.

 

Aldursflokkaverđlaun. 

1. Tvenn verđlaun fyrir ţá keppendur sem ná

bestum árangri í hópi 14 ára og yngri

2. Tvenn verđlaun fyrir ţćr

stúlkur sem bestum árangri ná í mótinu.

Verđlaun fyrir keppendur 12 ára og yngri.

1. - 3. verđlaun: Vandađar skákbćkur.

 

* Mótshaldarinn áskilur sér rétt til ađ finna hagstćđasta fargjald sem hćgt er ađ fá enda verđi tilkynnt um ferđir međ góđum fyrirvara. 

 

B:

 

Dagskrá:

  • 1. umferđ: Föstudagurinn 28.maí kl. 18  
  • 2. umferđ: Föstudagurinn 28.maí kl. 19
  • 3. umferđ. Föstudagurinn 28.maí kl. 20.
  •  
  • 4. umferđ: Laugardagurinn 29. maí kl. 10-14  
  • 5. umferđ: Laugardagurinn 29. maí 15 - 19
  •  
  • 6. umferđ: Sunnudagurinn 30. maí kl. 10.-14.
  • 7. umferđ: Sunnudagurinn 30. maí kl. 15-19.

 

* Hljóti einhver stúlka 1. eđa 2. verđlaun mun 2. sćti međal stúlkna gilda til sérstakra stúlknaverđlauna.

 

Verđlaunaafhending fer fram strax ađ móti loknu.

Ţátttöku skal tilkynna í síma SÍ 5689141 eđa á netfangiđ siks@simnet.is eđa helol@simnet.is

Mótsnefnd áskilur rétt til ađ gera breytingar á fyrirfram bođađri dagskrá.


Íslandsmót kvenna - a-flokkur

Íslandsmót kvenna 2010 - A flokkur fer fram dagana 10. - 16. júní n.k. og verđur teflt í Faxafeni 12, Reykjavík.  Gert er ráđ fyrir 8 - 10 manna lokuđum flokki.  Valiđ verđur eftir alţjóđlegum stigum ef fleiri en 10 gefa kost á sér.  Tvćr hafa ţegar unniđ sér ţátttökurétt: Lenka Ptacnikova sem Íslandsmeistari 2009 og Hrund Hauksdóttir sem sigurvegari B-flokks 2009.

Tímamörk:   90 mín. á fyrstu 40 leiki + 15 mín. til ađ ljúka skákinni + 30 sek. á leik.

Dagskrá:        

  • Fimmtud. 10. júní       kl. 18.00          1. umferđ
  • Föstud. 11. júní          kl. 18.00          2. umferđ
  • Laugard. 12. júní        kl. 11.00          3. umferđ
  • Laugard. 12. júní        kl. 17.00          4. umferđ
  • Sunnud. 13. júní         kl. 11.00          5. umferđ
  • Sunnud. 13. júní         kl. 17.00          6. umferđ
  • Mánud. 14. júní          kl. 18.00          7. umferđ
  • Ţriđjud. 15. júní          kl. 18.00          8. umferđ
  • Miđvikud. 16. júní      kl. 18.00          9. umferđ


Dagskrá breytist verđi keppendur fćrri en 9.

Verđlaun:       

  • 1. 40.000.-
  • 2. 25.000.-
  • 3. 15.000.-

Tilkynna skal ţátttöku til Skáksambands Íslands í síma 568 9141 eđa email: skaksamband@skaksamband.is fyrir 1. júní nk.


Íslandsmót kvenna - b-flokkur

Íslandsmót kvenna 2010 - B flokkur mun fara fram dagana 11. - 14. júní nk.  Teflt verđur í Faxafeni 12, Reykjavík og 1. umferđ hefst föstudaginn 11. júní kl. 18.00. 

Fyrirkomulag:  Tefldar verđa 7 umferđir (gćti breyst eftir fjölda ţátttakenda), 45 mín. + 30 sek. á leik.

Öllum stúlkum/konum er heimil ţátttaka.  Sigurvegari mótsins vinnur sér rétt til setu í A-flokki ađ ári.  Ţátttaka tilkynnist fyrir 5. júní í síma 568 9141 eđa međ tölvupósti- skaksamband@skaksamband.is


Heimsókn á Bitru

Ţeir Gunnar Björnsson, Magnús Matthíasson og Arnar Valgeirsson skruppu austur ađ Bitru á miđvikudaginn og fćrđu fyrirmyndarföngunum ţar ţrjú skáksett og klukkur auk nokkurra skákbóka.

Hrókurinn og Skáksamband Íslands fćrđu gjöfina í sameiningu.
Bitra er fyrir austan Selfoss og ţar eru tólf manns í afplánun, en verđa vćntanlega átján innan skamms, ţar sem tiltölulega stutt er síđan stađurinn var tekinn í gagniđ sem fangelsi. Ţar dvelja nú fyrirmyndarfangar enda engar girđingar, nema andlegar ţar sem ekki ţykir borga sig ađ fara í burtu í óleyfi.
 
Piltunum ţremur var tekiđ međ kostum og kynjum, bođiđ í kaffi og köku og svo var skellt í fjögurra umferđa mót ţar sem mönnum gekk misvel eins og gengur.
Tekiđ var loforđ af ţremenningunum um ađ koma aftur viđ fyrsta tćkifćri og endurtaka leikinn, enda nokkrir vaskir skákmenn ađ Bitru.

En allir voru sáttir og glađir, ţó kannski ekki allir ţví er forsetinn og varaforsetinn óku til Reykjavíkur til ađ ná á hrađskákmót öđlinga var svolítiđ dimmt yfir VP Magnúsi sem hugđi á grimmilegar hefndir ţađ kvöldiđ....

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 171
  • Frá upphafi: 8779109

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 107
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband