Fćrsluflokkur: Íţróttir
28.5.2010 | 21:31
Dagur skákmeistari Rimaskóla

Í nćstu sćtum komu félagar hans í Íslandsmeistarasveitum skólans 2009 og 2010. Jón Trausti

Hrund vann stúlknaflokkinn örugglega en í nćstu sćtum urđu bráđefnilegar skákkonur međ 3 vinninga, ţćr Tinna Sif Ađalsteinsdóttir 2-B , Nansý Davíđsdóttir 2-B, Ásdís Birna Ţórarinsdóttir 2-B, Heiđrún Anna Hauksdóttir 3-D og

Tuttugu verđlaun voru veitt fyrir glćsilegan árangur; nýir CD diskar og pítsur frá Hróa hetti. Skákstjórn var í öruggum höndum ţeirra Hjörvars Steins Grétarssonar og Sigríđar Bjargar Helgadóttur.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.5.2010 | 19:19
Giri efstur á Sigeman-mótinu
Hollenski undradrengurinn Anish Giri (2642), sem er ađeins 15 ára, er efstur međ fullt hús á Sigeman & Co - mótinu sem fram fer í Malmö í Svíţjóđ ţessa dagana. Giri er ćttađur frá Rússlandi og Nepal og ólst upp m.a. upp í Japan svo drengurinn hefur mikla alţjóđlega tengingu! Í dag sigrađi hann Tiger Hillarp Persson (2542) í skemmtlegri fórnarskák sem fylgir međ ţessari frétt. Sex skákmenn taka ţátt og er tefld einföld umferđ. Mótinu lýkur á sunnudag.
Stađan:
1. GM Anish Giri (2642) 3
2. GM Jon Ludvig Hammer (2610) 2˝
3. GM Jonny Hector (2609) 2
4. IM Nils Grandelius (2476) 1
5. GM Tiger Hillarp Persson (2542) ˝
6. GM Pia Cramling (2536) 0
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 19:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.5.2010 | 10:37
Ársreikningar SÍ fyrir áriđ 2009
Ársreikninga Skáksambands Íslands fyrir áriđ 2009 má finna á heimasíđu sambandsins. Einnig fylgir samantekt međ sem viđhengi.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.5.2010 | 10:34
Stefán Bergsson sigrađi á fimmtudagsmóti
Ţađ mćttu 18 manns á síđasta fimmtudagsmót Taflfélags Reykjavíkur fyrir sumarfrí sem verđur ađ teljast góđ í jafngóđu verđi. Tefldar voru 7 umferđir eftir Monrad kerfi.
Lokstađan:
1. Stefán Bergsson 6,5v. og hlaut verđlaunapening ađ launum
2. - 6. međ 4,5 vinninga:
Stefán Már Pétursson
Oliver Aron Jóhannesson
Jón Olav Fivlestadt
Jón Úlfljótsson
Birkir Karl
7. - 9. međ 4v.
Dagur Ragnarsson
Elsa María Kristínardóttir
Kristinn Andri Kristinsson
10. - 13.
Björgvin Kristbergsson
Finnur Kr. Finnsson
Guđmundur Lee
Óskar Long Einarsson
14. - 15.
Gauti Páll Jónsson
Vignir Vatnar Stefánsson
16. - 17.
Kristófer Jóel Jóhannesson
Kristján Sigurleifsson
18. Ingvar Egill Vignisson
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.5.2010 | 07:58
Meistaramót Skákskólans hefst í kvöld
Meistaramót Skákskóla Íslands fyrir starfsáriđ 2009/2010 hefst föstudaginn 28. maí. Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissneska kerfinu. Ţátttökurétt hafa allir nemendur skólans og allir ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans eđa hlotiđ ţjálfun á vegum skólans.
Núverandi meistari Skákskólans er Sverrir Ţorgeirsson.
Ţátttökuréttur:
- Allir nemendur skólans og ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans.
- Ađ öđru leyti áskilur skólastjóri/mótsnefnd sér rétt til ađ bjóđa völdum einstaklingum til ţátttöku.
Dagskrá mótsins verđur međ eftirfarandi hćtti:
Umferđafjöldi: Sjö umferđir. Í ţrem fyrstu umferđunum verđa tefldar atskákir en fjórar lokaumferđirnar eru kappskákir.
Tímamörk: Atskákir 25 10 ţ.e 25 mínútur ađ viđćttum 10 sekúndum fyrir hvern leik.
Kappskákir: 1 ˝ klst. á 30 leiki fyrir hvorn keppenda og síđan 15 10 til ađ ljúka skákinni ţ.e. 15 mínútur og 10 sekúndur í viđbót á hvorn leik
Fyrirkomulag: Svissneska kerfiđ.
Skákstig: Mótiđ verđur reiknađ til skákstiga, en ţrjár fyrstu umferđirnar til At-skákstiga.
Verđlaun:
A:
1. verđlaun:
Meistaratitill Skákskóla Íslands 2009/2010 og farandbikar. Einnig flugfar m/Flugleiđum á Evrópuleiđ* og uppihalds kostnađi kr. 30 ţús.
2. verđlaun: Flugfarmiđi á leiđum Flugfélags Íslands innanlands.
3. - 5. verđlaun: Vandađar skákbćkur.
Sérstök stúlknaverđlaun:
Farmiđi á leiđum Flugfélags Íslands innanlands.
Aldursflokkaverđlaun.
1. Tvenn verđlaun fyrir ţá keppendur sem ná
bestum árangri í hópi 14 ára og yngri
2. Tvenn verđlaun fyrir ţćr
stúlkur sem bestum árangri ná í mótinu.
Verđlaun fyrir keppendur 12 ára og yngri.
1. - 3. verđlaun: Vandađar skákbćkur.
* Mótshaldarinn áskilur sér rétt til ađ finna hagstćđasta fargjald sem hćgt er ađ fá enda verđi tilkynnt um ferđir međ góđum fyrirvara.
B:
Dagskrá:
- 1. umferđ: Föstudagurinn 28.maí kl. 18
- 2. umferđ: Föstudagurinn 28.maí kl. 19
- 3. umferđ. Föstudagurinn 28.maí kl. 20.
- 4. umferđ: Laugardagurinn 29. maí kl. 10-14
- 5. umferđ: Laugardagurinn 29. maí 15 - 19
- 6. umferđ: Sunnudagurinn 30. maí kl. 10.-14.
- 7. umferđ: Sunnudagurinn 30. maí kl. 15-19.
* Hljóti einhver stúlka 1. eđa 2. verđlaun mun 2. sćti međal stúlkna gilda til sérstakra stúlknaverđlauna.
Verđlaunaafhending fer fram strax ađ móti loknu.
Ţátttöku skal tilkynna í síma SÍ 5689141 eđa á netfangiđ siks@simnet.is eđa helol@simnet.is
Mótsnefnd áskilur rétt til ađ gera breytingar á fyrirfram bođađri dagskrá.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.5.2010 | 16:04
Ađalfundur SÍ fer fram á laugardag
Ađalfundur Skáksambands Íslands 2010 fer fram 29. maí nk. í Faxafeni 12. Fundurinn hefst kl. 10. Forseti SÍ, Gunnar Björnsson, gefur kost á sér til endurkjörs. Tveir stjórnarmenn, Magnús Matthíasson, núverandi varaforseti, og Stefán Freyr Guđmundsson, varastjórnarmađur, gefa ekki kost á sér til áframhaldandi stjórnarmennsku.
Fjölda lagabreytingatillaga liggur fyrir og má fá kynningu á ţeim á Skákhorninu. Ţar má einnig finna umrćđur um tillögurnar.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.5.2010 | 07:58
Fimmtudagsmót í kvöld - ţađ síđasta fyrir sumarfrí
Síđasta fimmtudagsmótiđ fyrir sumarfrí fer fram fimmtudagsmót T.R. í kvöld kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegarann.
Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri. Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.5.2010 | 00:09
Minningarmót um Margeir Steingrímsson
Skákfélag Akureyrar heldur minningarmót um Margeir Steingrímsson sem lést á sl. ári. Mótiđ fer fram dagana 4. - 6. júní í Íţróttahöllinni.
Margeir Steingrímsson var fćddur 4. október 1921, d. 9. maí 2009. Margeir var skákmeistari Akureyrar 1952, skákmeist Akureyrar 1949, 1953 og 1959.
Margeir var fyrst kosinn í stjórn Skákfélags Akureyrar 1952 og hefur unniđ mikiđ starf fyrir félagiđ m.a. viđ Skákfélagsblađiđ í rúm fjörutíu ár. Margeir var gerđur ađ heiđursfélaga Skákfélags Akureyrar áriđ 1989.
Á mótinu verđa tefldar sjö umferđir eftir monrad kerfi. Fyrstu fjórar umferđirnar eru tefldar föstudagskvöldiđ 4. júní og hefst tafliđ kl. 20.00 og verđa tefldar atskákir, 25 mínútur á keppenda.
Tímamörkin í síđustu ţrem umferđunum verđa 90 mínútur + 30 sekúndur viđ hvern leik.
Dagskrá:
- 1.- 4. umferđ föstudagur 4. júní kl. 20.00
- 5. umferđ laugardagur 5. júní kl. 13.00
- 6. umferđ laugardagur 5. júní kl. 19.30
- 7. umferđ sunnudagur 6. júní kl. 13.00
Verđlaun:
Vegleg verđlaun verđa veitt á mótinu og verđa peningaverđlaun eigi minna en kr. 50.000
Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, 1 verđlaun kr. 25.000
Auk ţess verđa veitt aukaverđlaun í:
- Öldungaflokki 60 ára og eldri.
- Í stigaflokki 1701 til 2000 og í 1700 stig og minna
- Í unglingaflokki 15 ára og yngri verđa veitt ţrenn verđlaun.
Keppnisgjald kr. 2500 og fyrir 15 ára og yngri kr. 1500.
Skráning send í netfangiđ skakfelag@gmail.com og í síma 862 3820 (Gylfi).
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.5.2010 | 09:40
Frambođssíđa Kirsan Ilyumzhinov
Kirsan Ilyumzhinov, forseti FIDE, hefur sett upp vefsíđu tileinkađa forsetaframbođi sínu. Ţar kemur m.a. fram ađ allir svćđisforsetar FIDE (Asíu, Ameríku, Evrópu og Afríku) styđja frambođ Kirsan en lítiđ ţar um beinan stuđning ađildarlanda nema ţá Tyrklands.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 11:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.5.2010 | 09:20
Ađalsteinn og Steingrímur skipta um félög
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 1
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 169
- Frá upphafi: 8779107
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 105
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar