Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Hjörvar skákmeistari Skákskólans

 

Skákmeistari Skákskólans - Hjörvar Steinn
Hjörvar Steinn Grétarsson (2445) er skákmeistari Skákskóla Íslands en annađ sinn eftir sigur á Meistaramótinu sem lauk í dag.  Hjörvar sigrađi Hallgerđi Helgu Ţorsteinsdóttur (1980) í mikilli hörkuskák í lokaumferđinni og hlaut 6,5 vinning í 7 skákum. Ingvar Ásbjörnsson (1985) varđ annar međ 5,5 vinning.  Í 3.-4. sćti urđu Mikael Jóhann Karlsson (1705) og Örn Leó Jóhannsson (1775) međ 5 vinninga.

 

Hallgerđur Helga varđ efst stúlkna, Dagur Ragnarsson varđ efstur skákmenna 14 ára og yngri og var jafnframt gjaldgengur í flokki 12 ára og yngri en ţau verđlaun fékk Jón Trausti Harđarson ţar sem hver skákmađur fćr ađeins ein aukaverđlaun.  Verđlaunahafar fengu ađ velja sér bćkur frá skákbókasölu Sigurbjörns.   

Helgi Ólafsson sá um skákstjórn en honum til ađstođar voru Stefán Bergsson og Ţröstur Ţórhallsson.   

Myndaalbúm mótsins


Úrslit sjöundu umferđar:

 

NamePts.Result Pts.Name
Thorsteinsdottir Hallgerdur 0 - 1 Gretarsson Hjorvar Steinn 
Asbjornsson Ingvar 5˝ - ˝ Johannsson Orn Leo 
Brynjarsson Helgi 4˝ - ˝ Karlsson Mikael Johann 
Lee Gudmundur Kristinn 4˝ - ˝ 4Ragnarsson Dagur 
Kristinardottir Elsa Maria 0 - 1 Johannsdottir Johanna Bjorg 
Hauksdottir Hrund ˝ - ˝ Sigurdsson Birkir Karl 
Jonsson Hjortur Snaer 30 - 1 3Finnbogadottir Tinna Kristin 
Magnusson Sigurdur A 30 - 1 3Kjartansson Dagur 
Thorgeirsson Jon Kristinn 3˝ - ˝ 3Johannesson Oliver 
Bjorgvinsson Andri Freyr 30 - 1 3Hardarson Jon Trausti 
Heidarsson Hersteinn 0 - 1 Andrason Pall 
Kolka Dawid 20 - 1 Kristinsson Kristinn Andri 
Ragnarsson Heimir Páll 21 - 0 2Ólafsson Jörgen Freyr 
Johannsdottir Hildur Berglind 20 - 1 2Jonsson Robert Leo 
Kjartansson Sigurdur 10 - 1 2Jónsson Logi 
Johannesson Kristofer Joel 1 - 0 0Helgason Hafţór 

 

Lokastađan:


Rk.NameRtgPts. 
1Gretarsson Hjorvar Steinn 24456,5
2Asbjornsson Ingvar 19855,5
3Karlsson Mikael Johann 17055
4Johannsson Orn Leo 17755
5Thorsteinsdottir Hallgerdur 19804,5
6Brynjarsson Helgi 19754,5
7Lee Gudmundur Kristinn 15754,5
8Johannsdottir Johanna Bjorg 16754,5
9Ragnarsson Dagur 15454,5
10Finnbogadottir Tinna Kristin 19104
11Hauksdottir Hrund 14654
12Sigurdsson Birkir Karl 14354
13Hardarson Jon Trausti 15004
14Kjartansson Dagur 15304
15Kristinardottir Elsa Maria 16853,5
16Andrason Pall 16453,5
17Thorgeirsson Jon Kristinn 15053,5
18Johannesson Oliver 13103,5
19Kristinsson Kristinn Andri 03,5
20Bjorgvinsson Andri Freyr 12003
21Magnusson Sigurdur A 13403
22Jonsson Hjortur Snaer 14503
23Jonsson Robert Leo 11803
24Jónsson Logi 03
25Ragnarsson Heimir Páll 03
26Heidarsson Hersteinn 11902,5
27Johannesson Kristofer Joel 12952,5
28Kolka Dawid 11702
29Johannsdottir Hildur Berglind 02
30Ólafsson Jörgen Freyr 12152
31Kjartansson Sigurdur 01
32Helgason Hafţór 00

Chess-Results


Skákţáttur Morgunblađsins: Öđlingar ađ tafli

Ýmsir skákviđburđir hér innanlands og utan féllu í skuggann af heimsmeistaraeinvígi Anand og Topalov í Búlgaríu. Í Sarajevo tefldu Hannes Hlífar Stefánsson, Bragi Ţorfinnsson og Guđmundur Gíslason á öflugu opnu móti skipuđu 169 keppendum. Mótiđ var sérstćtt ađ ţví leyti ađ gefin voru ţrjú stig fyrir sigur, eitt fyrir jafntefli. Hannes var lengi vel í fararbroddi en tapađi í tíundu og síđustu umferđ, hlaut 6 ˝ vinning eđa 18 stig og hafnađi í 24. sćti. Guđmundur Gíslason fékk 5 vinninga og 15 stig og hafnađi í 66. sćti. Bragi Ţorfinnsson fékk einnig 5 vinninga en 14 stig og varđ í 82. sćti. Sigurvegari varđ Hao Wang frá Kína sem hlaut 8 vinninga og 23 stig.

Á landsmóti í skólaskák sem haldiđ var í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur helgina 6. – 9. maí unnu tveir utanbćjardrengir sína aldursflokka. Kristófer Gautason frá Vestmannaeyjum vann yngri flokkinn og Emil Sigurđarson frá Laugarvatni eldri flokkinn.

Skákklúbbur KR er orđin sérstök stofnun í skáklífi Íslendinga. Í gamla KR heimilinu viđ Frostaskjól kemur saman hópur skákmanna á hverju mánudagskvöldi. Mönnum er ţar ekki í kot vísađ enda öflugir félagsmálamenn innanborđs, t.a.m. Kristján Stefánsson sem er formađur, Einar S. Einarsson og Andri Hrólfsson. Klúbburinn hefur gert víđreist og teflt í Fćreyjum, Danmörku og Skotlandi, ávallt haft sigur en í keppni viđ Berlínarklúbbinn Kreuzberg í Berlín á dögunum máttu KR-ingar loks láta í minni pokann.

Ólafur Ásgrímsson og Birna kona hans hafa undanfarin ár stađiđ fyrir skákmóti öđlinga sem hefur dregiđ til sín fjölmarga ţekkta skákmenn og ađra sem lítiđ haft teflt opinberlega.

1. Bragi Halldórsson 6 v. (af 7) 2. Kristján Guđmundsson 5 ˝ v. 3. – 7. Eiríkur Björnsson, Jón Úlfljótsson, Haukur Bergmann, Halldór Pálsson og Magnús Kristinsson 5 v. Keppendur voru 40.

Bragi lagđi Ţorstein Ţorsteinsson ađ velli í lokaumferđinni en helsti keppinautur hans, Kristján Guđmundsson, gerđi jafntefli. Í skákinni sem hér fer á eftir láta keppendur sig ekki muna um ađ renna upp mikilli teóríu sem rakin er til Botvinnik gamla. Í 23 leik fer Bragi út af sporinu ţegar hann leikur –Bf4 í stađ 23. Re4 sem er betra. Ekki er allt sem sýnist, Ţorsteinn hittir ekki alltaf á besta leikinn, og eftir 28. b3! er hvítur međ vel teflanlega stöđu og Ţorsteinn hefđi sennilega átt ađ fórna skiptamun í 30. leik, Hxg3. Ţar er eins og vopnin snúist í höndum hans og eftir 33. Dh5 er hvítur skyndilega kominn međ óstöđvandi sókn:

Skákmót öđlinga; 7. umferđ:

Bragi Halldórsson – Ţorsteinn Ţorsteinsson

Slavnesk vörn

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. Rf3 e6 5. Bg5 dxc4 6. e4 b5 7. e5 h6 8. Bh4 g5 9. Rxg5 hxg5 10. Bxg5 Rbd7 11. g3 Bb7 12. Bg2 Db6 13. exf6 c5 14. d5 b4 15. Ra4 Da6 16. O-O O-O-O 17. a3 Bxd5 18. Bxe5 Re5 19. De2 Hxd5 20. axb4 cxb4 21. Rc3 Ha5 22. Hxa5 Dxa5 23. Bf4 Rd3 24. Re4 Dh5 25. g4 Hg8 26. Bg3 Dxg4 27. f3 Df5 28. b3 Kb7 29. bxc4 Rc5 30. Kh1 Rxe4 31. fxe4 Dc5 32. Hd1 Dc8

10-05-23.jpg( STÖĐUMYND )

33. Dh5 De8 34. De5 Dc6 35. Db8+

– og svartur gafst upp, 35. ... Ka6 er svarađ međ 36. Ha1+ og mátar.

Helgi Ólafsson | helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.  

Grein ţessi birtist í sunnudagsmogganum, 23. maí  2010.

Skákţćttir Morgunblađsins


Anish Giri öruggur sigurvegari Sigeman-mótsins

Anish 
GiriHollenski undradrengurinn Anish Giri (2642), sem er ađeins 15 ára, sigrađi á Sigeman & Co - mótinu sem lauk í dag í Malmö í Svíţjóđ.   Giri hlaut 4,5 vinning í 5 skákum.   Annar varđ Norđmađurinn Jon Ludvig Hammer (2610) en Svíar ţurftu ađ sćtta sig viđ fjögur neđstu sćtin.

Lokastađan:

1. GM Anish Giri (2642) 4˝
2. GM Jon Ludvig Hammer (2610) 3˝
3.-4. IM Nils Grandelius (2476) og GM Jonny Hector (2609) 2˝.
5. GM Tiger Hillarp Persson (2542) 1˝
6. GM Pia Cramling (2536) ˝

Heimasíđa mótsins


Hjörvar efstur fyrir lokaumferđ Meistaramóts Skákskólans

Hjörvar Steinn GrétarssonHjörvar Steinn Grétarsson (2445) er efstur međ 5,5 vinning eftir sjöttu og nćstsíđustu umferđ Meistaramóts Skákskóla Íslands sem fram fór í dag.  Hjörvar vann Guđmund Kristin Lee (1575).   Annar, međ 5 vinninga, er Ingvar Ásbjörnsson (1985) eftir jafntefli viđ Hallgerđi Helgu Ţorsteinsdóttur (1980).  Í 3.-5. sćti međ 4,5 vinning eru Mikael Jóhann Karlsson (1705), Hallgerđur og Örn Leó Jóhannsson (1775).   Lokaumferđin hefst kl. 15.


Úrslit sjöttu umferđar:







NamePts.Result Pts.Name
Gretarsson Hjorvar Steinn 1 - 0 4Lee Gudmundur Kristinn 
Thorsteinsdottir Hallgerdur 4˝ - ˝ Asbjornsson Ingvar 
Johannsdottir Johanna Bjorg 0 - 1 Johannsson Orn Leo 
Karlsson Mikael Johann 1 - 0 3Finnbogadottir Tinna Kristin 
Kjartansson Dagur 30 - 1 3Brynjarsson Helgi 
Sigurdsson Birkir Karl 3˝ - ˝ 3Kristinardottir Elsa Maria 
Andrason Pall 0 - 1 3Ragnarsson Dagur 
Hardarson Jon Trausti ˝ - ˝ Thorgeirsson Jon Kristinn 
Kristinsson Kristinn Andri 0 - 1 Hauksdottir Hrund 
Jonsson Robert Leo 20 - 1 2Jonsson Hjortur Snaer 
Jónsson Logi 20 - 1 2Magnusson Sigurdur A 
Johannesson Oliver 21 - 0 2Johannsdottir Hildur Berglind 
Kolka Dawid 20 - 1 2Bjorgvinsson Andri Freyr 
Ólafsson Jörgen Freyr 11 - 0 Johannesson Kristofer Joel 
Helgason Hafţór 00 - 1 Heidarsson Hersteinn 
Kjartansson Sigurdur 10 - 1 1Ragnarsson Heimir Páll 


Stađan:

Rk.NameRtgPts. 
1Gretarsson Hjorvar Steinn 24455,5
2Asbjornsson Ingvar 19855
3Karlsson Mikael Johann 17054,5
4Thorsteinsdottir Hallgerdur 19804,5
5Johannsson Orn Leo 17754,5
6Brynjarsson Helgi 19754
7Lee Gudmundur Kristinn 15754
8Ragnarsson Dagur 15454
9Kristinardottir Elsa Maria 16853,5
10Hauksdottir Hrund 14653,5
11Johannsdottir Johanna Bjorg 16753,5
12Sigurdsson Birkir Karl 14353,5
13Finnbogadottir Tinna Kristin 19103
14Bjorgvinsson Andri Freyr 12003
15Hardarson Jon Trausti 15003
16Magnusson Sigurdur A 13403
17Jonsson Hjortur Snaer 14503
18Kjartansson Dagur 15303
19Johannesson Oliver 13103
20Thorgeirsson Jon Kristinn 15053
21Andrason Pall 16452,5
22Kristinsson Kristinn Andri 02,5
23Heidarsson Hersteinn 11902,5
24Jónsson Logi 02
25Kolka Dawid 11702
26Johannsdottir Hildur Berglind 02
27Jonsson Robert Leo 11802
28Ólafsson Jörgen Freyr 12152
29Ragnarsson Heimir Páll 02
30Johannesson Kristofer Joel 12951,5
31Kjartansson Sigurdur 01
32Helgason Hafţór 00


Röđun sjöundu umferđar (kl. 15):

Ekki ađgengileg enn.

Chess-Results


Hrađskákmót Hellis fer fram á morgun

Hrađskákmót Hellis verđur haldiđ mánudaginn 31. maí nk. og hefst ţađ kl. 20.00. Teflt er í Hellisheimilinu, Álfabakka 14a. Heildarverđlaun á mótinu eru kr. 15.000.  Tefldar verđa 7 umferđir 2*5 mínútur.  Núverandi hrađskákmeistari Hellis er Davíđ Ólafsson. Ţetta er í sextánda sinn sem mótiđ fer fram.  Björn Ţorfinnsson og Davíđ Ólafsson hafa hampađ titlinum oftast eđa ţrisvar sinnum hvor ţeirra.

Verđlaun skiptast svo:

1. 7.500 kr.
2. 4.500 kr.
3. 3.000 kr.

Ţátttökugjöld eru kr. 400 fyrir félagsmenn en kr. 600 fyrir ađra. Fyrir unglinga í Helli eru ţau kr. 300 en kr. 400 fyrir ađra.

Ingvar og Hjörvar efstir á Meistaramóti Skákskólans

Ingvar og Dagur AndriIngvar Ásbjörnsson (1985) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2445) eru efstir og jafnir međ 4,5 vinning ađ lokinni fimmtu umferđ  Meistaramóti Skákskólans Íslands sem fram fór í dag.   Ingvar vann Mikael Jóhann Karlsson (1705) en Hjörvar lagđi Helga Brynjarsson (1905).  Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1980) og Guđmundur Kristinn Lee (1575) eru í 3.-4. sćti međ 4 vinninga.  Sjötta og nćstsíđasta umferđ hefst kl. 10 í fyrramáliđ.


Úrslit fimmtu umferđar:

NamePts.Result Pts.Name
Asbjornsson Ingvar 1 - 0 Karlsson Mikael Johann 
Brynjarsson Helgi 30 - 1 Gretarsson Hjorvar Steinn 
Finnbogadottir Tinna Kristin 30 - 1 3Thorsteinsdottir Hallgerdur 
Kristinardottir Elsa Maria 30 - 1 3Lee Gudmundur Kristinn 
Johannsson Orn Leo 1 - 0 Andrason Pall 
Hauksdottir Hrund 0 - 1 Johannsdottir Johanna Bjorg 
Thorgeirsson Jon Kristinn 0 - 1 2Kjartansson Dagur 
Bjorgvinsson Andri Freyr 20 - 1 2Ragnarsson Dagur 
Jónsson Logi 20 - 1 2Sigurdsson Birkir Karl 
Johannesson Kristofer Joel 0 - 1 Hardarson Jon Trausti 
Jonsson Hjortur Snaer ˝ - ˝ Johannesson Oliver 
Magnusson Sigurdur A ˝ - ˝ Kolka Dawid 
Kristinsson Kristinn Andri 1 - 0 Heidarsson Hersteinn 
Johannsdottir Hildur Berglind 11 - 0 1Ólafsson Jörgen Freyr 
Jonsson Robert Leo 11 - 0 1Kjartansson Sigurdur 
Ragnarsson Heimir Páll 01 - 0 0Helgason Hafţór 


Stađan:

Rk.NameRtgPts. 
1Asbjornsson Ingvar 19854,5
2Gretarsson Hjorvar Steinn 24454,5
3Thorsteinsdottir Hallgerdur 19804
4Lee Gudmundur Kristinn 15754
5Karlsson Mikael Johann 17053,5
6Johannsdottir Johanna Bjorg 16753,5
7Johannsson Orn Leo 17753,5
8Finnbogadottir Tinna Kristin 19103
9Brynjarsson Helgi 19753
10Kristinardottir Elsa Maria 16853
11Sigurdsson Birkir Karl 14353
12Ragnarsson Dagur 15453
13Kjartansson Dagur 15303
14Hauksdottir Hrund 14652,5
15Andrason Pall 16452,5
16Thorgeirsson Jon Kristinn 15052,5
17Hardarson Jon Trausti 15002,5
18Kristinsson Kristinn Andri 02,5
19Bjorgvinsson Andri Freyr 12002
20Magnusson Sigurdur A 13402
21Jónsson Logi 02
22Jonsson Hjortur Snaer 14502
23Jonsson Robert Leo 11802
24Johannesson Oliver 13102
25Kolka Dawid 11702
26Johannsdottir Hildur Berglind 02
27Johannesson Kristofer Joel 12951,5
28Heidarsson Hersteinn 11901,5
29Ólafsson Jörgen Freyr 12151
30Ragnarsson Heimir Páll 01
31Kjartansson Sigurdur 01
32Helgason Hafţór 00


Röđun sjöttu umferđar (kl. 10):

NamePts.Result Pts.Name
Gretarsson Hjorvar Steinn       4Lee Gudmundur Kristinn 
Thorsteinsdottir Hallgerdur 4      Asbjornsson Ingvar 
Johannsdottir Johanna Bjorg       Johannsson Orn Leo 
Karlsson Mikael Johann       3Finnbogadottir Tinna Kristin 
Kjartansson Dagur 3      3Brynjarsson Helgi 
Sigurdsson Birkir Karl 3      3Kristinardottir Elsa Maria 
Andrason Pall       3Ragnarsson Dagur 
Hardarson Jon Trausti       Thorgeirsson Jon Kristinn 
Kristinsson Kristinn Andri       Hauksdottir Hrund 
Jonsson Robert Leo 2      2Jonsson Hjortur Snaer 
Jónsson Logi 2      2Magnusson Sigurdur A 
Johannesson Oliver 2      2Johannsdottir Hildur Berglind 
Kolka Dawid 2      2Bjorgvinsson Andri Freyr 
Ólafsson Jörgen Freyr 1      Johannesson Kristofer Joel 
Helgason Hafţór 0      Heidarsson Hersteinn 
Kjartansson Sigurdur 1      1Ragnarsson Heimir Páll 

 

Chess-Results


Gunnar Björnsson endurkjörinn forseti SÍ

Gunnar forzetiGunnar Björnsson var endurkjörinn forseti Skáksambands Íslands á ađalfundi sambandsins sem fram fór í dag.    Međ Gunnari var kjörnir í stjórn Guđný Erla Guđnadóttir, Halldór Grétar Einarsson, Helgi Árnason Kristján Örn Elíasson, Magnús Pálmi Örnólfsson og Stefán Bergsson og varastjórn voru kjörin Eiríkur Björnsson, Edda Sveinsdóttir, Pálmi R. Pétursson og Róbert Lagerman.

Ný í stjórn eru Guđný Erla, Eiríkur og Pálmi.  Úr stjórn gengu Magnús Matthíasson, fráfarandi varaforseti, Stefán Freyr Guđmundsson og Jón Gunnar Jónsson. 

Mikiđ er um ađ vera á komandi starfsári og má ţar nefna ólympíuskákmót í Síberíu í haust og Reykjavíkurskákmót í mars.   Í sumarlok fer svo fram Norđurlandamót stúlkna en ţví ţurfti ađ fresta í vor vegna gossins í Eyjafjallajökli.

Töluverđar umrćđur áttu sér stađ varđandi lagabreytingar og má ţar nefna ađ samţykkt var ađ breyta 3. deildinni í 16 liđa deild, taka upp liđsstig (matchpoint) í opnum deildum (3. og 4. deild).  Jafnframt var samţykkt ađ skipa skuli landsliđsţjálfara og/eđa nefnd til ađ velja landsliđiđ framvegis og ađ landsliđsmenn ţurfi ađ hafa teflt 80 skákir á sl. 24 mánuđum til ađ vera gjaldgengir í landsliđiđ en frá ţeirri reglu má hverfa viđ sérstakar ađstćđur.  

Forseti minntist Fćreyingsins Heini Olsen í lokarćđunni og ákveđiđ ađ senda frćndum okkar samúđarkveđjur frá Íslandi vegna fráfall hans.  

Fundargerđ ađalfundar verđur ađgengileg í nćstu viku. 


Ingvar, Hjörvar og Mikael efstir á Meistaramóti Skákskólans

IMikael Jóhannngvar Ásbjörnsson, Hjörvar Steinn Grétarsson (2445) og Mikael Jóhann Karlsson (1705) eru efstir og jafnir á Meistaramóti Skákskóla Íslands međ 3,5 vinning ađ lokinni fjórđu umferđ sem fram fór í morgun.  Hjörvar og Ingvar gerđu jafntefli en Mikael Jóhann sigrađi Elsu Maríu Kristínardóttur (1685).   Fimmta umferđ hefst nú kl. 15.

Úrslit fjórđu umferđar:

 

NamePts.Result Pts.Name
Gretarsson Hjorvar Steinn 3˝ - ˝ 3Asbjornsson Ingvar 
Karlsson Mikael Johann 1 - 0 3Kristinardottir Elsa Maria 
Thorsteinsdottir Hallgerdur 21 - 0 Hauksdottir Hrund 
Ragnarsson Dagur 20 - 1 2Brynjarsson Helgi 
Sigurdsson Birkir Karl 20 - 1 2Finnbogadottir Tinna Kristin 
Johannsdottir Johanna Bjorg 2˝ - ˝ 2Thorgeirsson Jon Kristinn 
Lee Gudmundur Kristinn 21 - 0 2Bjorgvinsson Andri Freyr 
Johannesson Oliver 0 - 1 Johannsson Orn Leo 
Hardarson Jon Trausti 0 - 1 Andrason Pall 
Kjartansson Dagur 11 - 0 1Jonsson Robert Leo 
Heidarsson Hersteinn 1˝ - ˝ 1Jonsson Hjortur Snaer 
Magnusson Sigurdur A 1˝ - ˝ 1Kristinsson Kristinn Andri 
Kolka Dawid 1˝ - ˝ 1Johannesson Kristofer Joel 
Ólafsson Jörgen Freyr 10 - 1 1Jónsson Logi 
Kjartansson Sigurdur 01 - 0 0Helgason Hafţór 
Johannsdottir Hildur Berglind 01 - 0 0Ragnarsson Heimir Páll 

 
Stađan:

 

Rk.NameRtgPts. 
1Asbjornsson Ingvar 19853,5
2Gretarsson Hjorvar Steinn 24453,5
3Karlsson Mikael Johann 17053,5
4Kristinardottir Elsa Maria 16853
5Finnbogadottir Tinna Kristin 19103
6Thorsteinsdottir Hallgerdur 19803
7Lee Gudmundur Kristinn 15753
8Brynjarsson Helgi 19753
9Thorgeirsson Jon Kristinn 15052,5
10Johannsdottir Johanna Bjorg 16752,5
11Hauksdottir Hrund 14652,5
12Andrason Pall 16452,5
13Johannsson Orn Leo 17752,5
14Sigurdsson Birkir Karl 14352
15Bjorgvinsson Andri Freyr 12002
16Jónsson Logi 02
17Ragnarsson Dagur 15452
18Kjartansson Dagur 15302
19Hardarson Jon Trausti 15001,5
20Magnusson Sigurdur A 13401,5
21Johannesson Oliver 13101,5
22Johannesson Kristofer Joel 12951,5
23Kolka Dawid 11701,5
24Heidarsson Hersteinn 11901,5
25Jonsson Hjortur Snaer 14501,5
26Kristinsson Kristinn Andri 01,5
27Jonsson Robert Leo 11801
28Ólafsson Jörgen Freyr 12151
29Kjartansson Sigurdur 01
30Johannsdottir Hildur Berglind 01
31Ragnarsson Heimir Páll 00
32Helgason Hafţór 00

 
Röđun fimmtu umferđar:

 

NamePts.Result Pts.Name
Asbjornsson Ingvar       Karlsson Mikael Johann 
Brynjarsson Helgi 3      Gretarsson Hjorvar Steinn 
Finnbogadottir Tinna Kristin 3      3Thorsteinsdottir Hallgerdur 
Kristinardottir Elsa Maria 3      3Lee Gudmundur Kristinn 
Johannsson Orn Leo       Andrason Pall 
Hauksdottir Hrund       Johannsdottir Johanna Bjorg 
Thorgeirsson Jon Kristinn       2Kjartansson Dagur 
Bjorgvinsson Andri Freyr 2      2Ragnarsson Dagur 
Jónsson Logi 2      2Sigurdsson Birkir Karl 
Johannesson Kristofer Joel       Hardarson Jon Trausti 
Jonsson Hjortur Snaer       Johannesson Oliver 
Magnusson Sigurdur A       Kolka Dawid 
Kristinsson Kristinn Andri       Heidarsson Hersteinn 
Johannsdottir Hildur Berglind 1      1Ólafsson Jörgen Freyr 
Jonsson Robert Leo 1      1Kjartansson Sigurdur 
Ragnarsson Heimir Páll 0      0Helgason Hafţór 

 

Chess-Results

Ađalfundur SÍ fer fram í dag

Ađalfundur Skáksambands Íslands 2010 fer fram í dag 29. maí nk. í Faxafeni 12.  Fundurinn hefst kl. 10.    Forseti SÍ, Gunnar Björnsson, gefur kost á sér til endurkjörs.  Tveir stjórnarmenn, Magnús Matthíasson, núverandi varaforseti, og Stefán Freyr Guđmundsson, varastjórnarmađur, gefa ekki kost á sér til áframhaldandi stjórnarmennsku.

Fjölda lagabreytingatillaga liggur fyrir og má fá kynningu á ţeim á Skákhorninu.  Ţar má einnig finna umrćđur um tillögurnar.


Ingvar, Hjörvar og Elsa efst á Meistaramóti Skákskólans

Elsa María KristínardóttirIngvar Ásbjörnsson (1985), Hjörvar Steinn Grétarsson (2445) og Elsa María Kristínardóttir (1685) eru efst og jöfn á Meistaramóti Skákskóla Íslands sem hófst í kvöld međ ţremur atskákum.   Alls taka 32 skákmenn ţátt sem telst góđ ţátttaka á ţessu sterkasta unglingaskákmóti hvers árs.  Mótinu verđur framhaldiđ á morgun međ tveimur umferđum en í síđustu fjórum umferđunum eru tefldar kappskákir.

Stađan:

Rk.NameRtgPts. 
1Asbjornsson Ingvar 19853
2Gretarsson Hjorvar Steinn 24453
3Kristinardottir Elsa Maria 16853
4Karlsson Mikael Johann 17052,5
5Hauksdottir Hrund 14652,5
6Thorsteinsdottir Hallgerdur 19802
 Finnbogadottir Tinna Kristin 19102
8Lee Gudmundur Kristinn 15752
9Johannsdottir Johanna Bjorg 16752
 Sigurdsson Birkir Karl 14352
11Brynjarsson Helgi 19752
12Bjorgvinsson Andri Freyr 12002
13Ragnarsson Dagur 15452
 Thorgeirsson Jon Kristinn 15052
15Andrason Pall 16451,5
16Johannsson Orn Leo 17751,5
 Hardarson Jon Trausti 15001,5
18Johannesson Oliver 13101,5
19Jónsson Logi 01
20Kolka Dawid 11701
 Kristinsson Kristinn Andri 01
22Magnusson Sigurdur A 13401
 Johannesson Kristofer Joel 12951
 Jonsson Robert Leo 11801
25Kjartansson Dagur 15301
26Jonsson Hjortur Snaer 14501
 Heidarsson Hersteinn 11901
28Ólafsson Jörgen Freyr 12151
29Ragnarsson Heimir Páll 00
30Helgason Hafţór 00
31Johannsdottir Hildur Berglind 00
 Kjartansson Sigurdur 00

 
Pörun 4. umferđar (laugardagur kl. 10):

 

 

NamePts.Result Pts.Name
Gretarsson Hjorvar Steinn 3      3Asbjornsson Ingvar 
Karlsson Mikael Johann       3Kristinardottir Elsa Maria 
Thorsteinsdottir Hallgerdur 2      Hauksdottir Hrund 
Ragnarsson Dagur 2      2Brynjarsson Helgi 
Sigurdsson Birkir Karl 2      2Finnbogadottir Tinna Kristin 
Johannsdottir Johanna Bjorg 2      2Thorgeirsson Jon Kristinn 
Lee Gudmundur Kristinn 2      2Bjorgvinsson Andri Freyr 
Johannesson Oliver       Johannsson Orn Leo 
Hardarson Jon Trausti       Andrason Pall 
Kjartansson Dagur 1      1Jonsson Robert Leo 
Heidarsson Hersteinn 1      1Jonsson Hjortur Snaer 
Magnusson Sigurdur A 1      1Kristinsson Kristinn Andri 
Kolka Dawid 1      1Johannesson Kristofer Joel 
Ólafsson Jörgen Freyr 1      1Jónsson Logi 
Kjartansson Sigurdur 0      0Helgason Hafţór 
Johannsdottir Hildur Berglind 0      0Ragnarsson Heimir Páll 

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 168
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband