Fćrsluflokkur: Íţróttir
3.6.2010 | 12:56
MP Reykjavíkurskákmótiđ 2011 jafnframt Norđurlandaskákmót
Nú er ljóst ađ MP Reykjavíkurskákmótiđ 2011 verđur jafnframt Norđurlandamótiđ í skák áriđ 2011. Reykjavíkurskákmótiđ fékk 4 atkvćđi af 6 en Fćreyingar, Svíar og Finnar studdu umsókn Íslands. Danir og Norđmenn studdu hins vegar Politiken Cup sem Norđurlandamótiđ í skak 2011.
Jafnframt verđa Norđurlandamót kvenna og öldunga haldin á Íslandi á nćsta ári en tímasetning ţeirra móta liggur ekki fyrir. Sömu ţjóđir studdu ţćr umsóknir en Danir sóttust einnig eftir ţví mótshaldi.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.6.2010 | 09:28
Afmćlismót Friđriks Ólafssonar í Djúpavík

Ţetta er ţriđja áriđ í röđ sem Hrókurinn og félagar efna til skákhátíđar í Árneshreppi. Áriđ 2008 sigrađi Helgi Ólafsson á Minningarmóti Páls Gunnarssonar og tryggđi sér sćmdarheitiđ Djúpavíkurmeistari í skák. Helgi varđi titilinn međ glćsilegum sigri á Minningarmóti Guđmundar Jónssonar frá Stóru-Ávík, sem fram fór í Djúpavík í fyrra.
Mótiđ er öllum opiđ. Keppnisgjald er 1500 krónur en ókeypis fyrir börn, 18 ára og yngri, og fólk eldra en 60 ára. Ţá er ókeypis fyrir konur, enda fer Afmćlismót Friđriks fram á sjálfan kvennadaginn.
Teflt er í gömlu síldarverksmiđjunni í Djúpavík, sem reist var á fjórđa áratug síđustu aldar og var ţá stćrsta verksmiđja á Íslandi. Andblćr liđins tíma, einstök náttúrufegurđ og blómlegt mannlíf í Árneshreppi skapa frábćrt andrúmsloft fyrir hátíđ, ţar sem skákunnendur úr öllum áttum koma saman.Ţađ er sérlega ánćgjulegt ađ hátíđin í ár skuli tileinkuđ afmćli Friđriks Ólafssonar, sem fyrstur Íslendinga varđ stórmeistari í skák og var um árabil í hópi fremstu skákmanna heims.
Hátíđin hefst á föstudagskvöldiđ 18. júní međ tvískákmóti, en ţađ er skemmtilegt keppnisform ţar sem tveir eru saman í liđi. Afmćlismót Friđriks Ólafssonar er haldiđ laugardaginn 19. júní og daginn eftir verđur hrađskákmót í Kaffi Norđurfirđi. Ţá verđur efnt til hliđarviđburđa af ýmsu tagi, auk ţess grillađ verđur og efnt í mikla brennu. Ţá gefst gestum ađ sjálfsögđu tími til ađ kynnast dásemdum Árneshrepps og njóta lífsins ţar sem vegurinn endar.
Veitt verđa peningaverđlaun á Afmćlismóti Friđriks Ólafssonar en ekki er minna vert um vinninga frá fólkinu í Árneshreppi. Í fyrra gátu menn unniđ bátsferđ á Hornstrandir, gistingu í rómantísku smáhýsi á heimskautsbaug, gómsćtt lambalćri, listilega prjónađar húfur, trefla og vettlinga, útskorna muni úr rekaviđi og fleira og fleira.
Búast má viđ mörgum góđum gestum, auk ţess sem heimamenn á Ströndum fjölmenna ađ vanda. Ćskilegt er ađ keppendur skrái sig sem fyrst og gangi frá gistingu. Nánari upplýsingar og skráning hjá Hrafni Jökulssyni í hrafnjokuls@hotmail.com og Róbert Lagerman í chesslion@hotmail.com eđa 6969658.Dagskrá Skákhátíđar í Árneshreppi 2010:
Föstudagur 18. júní: Tvískákmót í Djúpavík, klukkan 20.
Laugardagur 19. júní: Afmćlismót Friđriks Ólafssonar í Djúpavík, klukkan 13. Verđlaunaafhending klukkan 17. Grill og brenna um kvöldiđ.
Sunnudagur 20. júní: Hrađskákmót í Kaffi Norđurfirđi, klukkan 13
Gististađir í Árneshreppi:
- Hótel Djúpavík, sími 4514037
- Gistihús Norđurfjarđar, sími 554 4089
- Gistihúsiđ Bergistangi í Norđurfirđi, sími 4514003
- Finnbogastađaskóli (tjaldstćđi, svefnpokapláss), sími 4514012
- Ferđafélag Íslands, Norđurfirđi, sími 4514017
Fróđlegar vefsíđur:
- Hótel Djúpavík
- Kaffi Norđurfjörđur
- Strandir -- fréttasíđa
- Litlihjalli -- fréttasíđa
- Freydís -- siglingar um Strandir
- Strandakrakkar
- Kört -- landsins skemmtilegasta safn
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.6.2010 | 08:01
Stigamót Hellis hefst á föstudaginn
Stigamót Taflfélagsins Hellis verđur haldiđ í áttunda sinn sinn dagana 4.-6. júní. Fyrirkomulagi mótsins hefur veriđ mismunandi í gegnum tíđina en ađ ţessu sinni er mótiđ helgarskákmót og er öllum opiđ. Góđ verđlaun eru í bođi á mótinu. Skráningarform vegna mótsins er komiđ á heimasíđu Hellis.
Hćgt er fylgjast međ skráningu á slóđinni: http://spreadsheets.google.com/ccc?key=0Arg3nCphWhFydGFLLWJPNlVxUTB3RGFFOVVPcVJmcWc&hl#gid=0 og á Chess-Results. 12 keppendur eru ţegar skráđr til leiks en enn vantar ađ hinir sterkari skákmenn skrái til leiks.
Keppendalistinn (2. júní kl. 8:00):
No. | Name | Rtg | Club/City |
1 | Bjornsson Eirikur K | 2013 | TR |
2 | Johannsdottir Johanna Bjorg | 1714 | Hellir |
3 | Ulfljotsson Jon | 1700 | Vík |
4 | Johannesson Oliver | 1531 | Fjölnir |
5 | Hardarson Jon Trausti | 1500 | Fjölnir |
6 | Palmarsson Erlingur Atli | 1455 | SSON |
7 | Sigurdsson Birkir Karl | 1448 | SFÍ |
8 | Leosson Atli Johann | 1360 | KR |
9 | Johannesson Kristofer Joel | 1295 | Fjölnir |
10 | Kolka Dawid | 1170 | Hellir |
11 | Kristinsson Kristinn Andri | 0 | Fjölnir |
12 | Kristjansson Throstur Smari | 0 | Hellir |
Ţátttökugjöld eru kr. 3.000 fyrir fullorđna og 2.000 kr. fyrir 15 ára og yngri og rennur óskipt í verđlaunasjóđ mótsins.
Síđasta tćkifćri fyrir marga til ađ tefla kappskákir innanlands í sumar.
Núverandi Stigameistari Hellis er Bragi Ţorfinnsson
Umferđatafla:
- 1.-4. umferđ, föstudaginn 4. júní (19:30-23:30) 5. umferđ, laugardaginn 5. júní (11-15) 6. umferđ, laugardaginn 5. júní (17-21) 7. umferđ, sunnudaginn 6. júní (11-15)
Verđlaun:
- 1. 50% af ţátttökugjöldum
- 2. 30% af ţátttökugjöldum
- 3. 20% af ţátttökugjöldum
Skráning:
- Vefsíđa: http://www.hellir.blog.is
- Sími: 866 0116 (Vigfús eđa símsvari)
Tímamörk:
- 1.-4. umferđ: 20 mínútur + 5 sekúndur á leik
- 5.-7. umferđ: 1˝ klst. + 30 sekúndur á leik
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.6.2010 | 07:44
Minningarmót um Margeir Steingrímsson hefst á föstudaignn á Akureyri
Skákfélag Akureyrar heldur minningarmót um Margeir Steingrímsson sem lést á sl. ári. Mótiđ fer fram dagana 4. - 6. júní í Íţróttahöllinni.
Margeir Steingrímsson var fćddur 4. október 1921, d. 9. maí 2009. Margeir var skákmeistari Akureyrar 1952, skákmeist Akureyrar 1949, 1953 og 1959.
Margeir var fyrst kosinn í stjórn Skákfélags Akureyrar 1952 og hefur unniđ mikiđ starf fyrir félagiđ m.a. viđ Skákfélagsblađiđ í rúm fjörutíu ár. Margeir var gerđur ađ heiđursfélaga Skákfélags Akureyrar áriđ 1989.
Á mótinu verđa tefldar sjö umferđir eftir monrad kerfi. Fyrstu fjórar umferđirnar eru tefldar föstudagskvöldiđ 4. júní og hefst tafliđ kl. 20.00 og verđa tefldar atskákir, 25 mínútur á keppenda.
Tímamörkin í síđustu ţrem umferđunum verđa 90 mínútur + 30 sekúndur viđ hvern leik.
Dagskrá:
- 1.- 4. umferđ föstudagur 4. júní kl. 20.00
- 5. umferđ laugardagur 5. júní kl. 13.00
- 6. umferđ laugardagur 5. júní kl. 19.30
- 7. umferđ sunnudagur 6. júní kl. 13.00
Verđlaun:
Vegleg verđlaun verđa veitt á mótinu og verđa peningaverđlaun eigi minna en kr. 50.000
Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, 1 verđlaun kr. 25.000
Auk ţess verđa veitt aukaverđlaun í:
- Öldungaflokki 60 ára og eldri.
- Í stigaflokki 1701 til 2000 og í 1700 stig og minna
- Í unglingaflokki 15 ára og yngri verđa veitt ţrenn verđlaun.
Keppnisgjald kr. 2500 og fyrir 15 ára og yngri kr. 1500.
Skráning send í netfangiđ skakfelag@gmail.com og í síma 862 3820 (Gylfi).
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.6.2010 | 00:18
Björn hrađskákmeistari Hellis
Alţjóđlegi meistarinn Björn Ţorfinnsson sigrađi á sterku og fjölmennu Hrađskákmóti Hellis sem fram fór í kvöld. Í öđru sćti varđ Hjörvar Steinn Grétarsson en ţessir tveir skákmenn voru í nokkrum sérflokki. Ingvar Ţór Jóhannesson varđ ţriđji. Ţetta er fjórđi hrađskákmeistaratitill Björns sem hefur sigrađ á mótinu oftast allra. Á myndinni sem fylgir má sjá verđlaunahafa mótsins.
Skákstjórn önnuđust Vigfús Ó. Vigfússon, Andri Áss Grétarsson og Gunnar Björnsson.
Lokastađan:
Rank | Name | Rtg | Club | Pts | |
1 | IM | Thorfinnsson Bjorn | 2383 | Hellir | 12 |
2 | Gretarsson Hjorvar Steinn | 2358 | Hellir | 11 | |
3 | FM | Johannesson Ingvar Thor | 2330 | Hellir | 9˝ |
4 | FM | Olafsson David | 2322 | Hellir | 9 |
5 | Bjornsson Gunnar | 2129 | Hellir | 9 | |
6 | Bergsson Stefan | 2079 | SA | 9 | |
7 | Kjartansson David | 2300 | Fjölnir | 9 | |
8 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1946 | Hellir | 9 | |
9 | FM | Gretarsson Andri A | 2325 | Hellir | 8˝ |
10 | Kristinardottir Elsa Maria | 1720 | Hellir | 8 | |
11 | Johannsson Orn Leo | 1710 | TR | 7˝ | |
12 | Rodriguez Fonseca Jorge | 2037 | Haukar | 7 | |
13 | Stefansson Orn | 1767 | Hellir | 7 | |
14 | Vigfusson Vigfus | 1997 | Hellir | 6˝ | |
15 | Johannsdottir Johanna Bjorg | 1705 | Hellir | 6˝ | |
16 | Andrason Pall | 1587 | SSÍ | 6˝ | |
17 | Ulfljotsson Jon | 0 | Vík | 6˝ | |
18 | Lee Gudmundur Kristinn | 1534 | SSÍ | 6˝ | |
19 | Petursson Stefan Mar | 0 | Haukar | 6˝ | |
20 | Ragnarsson Dagur | 0 | Fjölnir | 6˝ | |
21 | Kristinsson Kristinn Andri | 0 | Fjölnir | 6˝ | |
22 | Hardarson Jon Trausti | 0 | Fjölnir | 6˝ | |
23 | Kristbergsson Bjorgvin | 0 | TR | 6 | |
24 | Sigurdsson Birkir Karl | 1446 | SSÍ | 6 | |
25 | Jonsson Robert Leo | 0 | Hellir | 6 | |
26 | Gudmundsson Gudmundur G | 1607 | Haukar | 5˝ | |
27 | Stefansson Vignir Vatnar | 0 | TR | 5˝ | |
28 | Kolka Dawid | 0 | Hellir | 5 | |
29 | Johannesson Petur | 0 | TR | 2 |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.6.2010 | 00:07
Ađalfundur Hauka
međal annars kosning formanns. Auđbergur Magnússon, sem hefur veriđ formađur frá stofnun, mun ekki gefa kost á sér til endurkjörs. Geir Guđbrandsson gefur kost á sér sem formađur.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.5.2010 | 16:41
Skákbardagar á Vatnsdalshólum
Á laugardagsmorgun síđasta lögđu ellefu skákmenn á vegum Ása, Skákfélags eldri borgara, í Reykjavík af stađ norđur í Vatnsdal til móts viđ eldri skákmeistara frá Akureyri. Liđin mćttust í fínu veiđihúsi í Vatnsdalshólum.
Karl Steingrímsson einn af Akureyringum hafđi útvegađ ţennan stađ og sá um allar veitingar ásamt konu sinni og nutu allir frábćrra veitinga hjá ţeim á laugardag og sunnudag og vilja sunnanmenn fćra ţeim bestu ţakkir fyrir.
Á laugardag var keppt í 15 mín. skákum í A og B riđli.
Í A riđli sigruđu Reykvíkingar međ 24 vinningum gegn 12 vinningum Akureyringa.
Í B riđli snerist dćmiđ viđ ţar sigruđu Akureyringar međ 19 vinningum gegn 11 vinningum Reykvíkinga.
Heildarúrslit Reykvíkingar 35 vinningar
Akureyringar 31 -------
Á sunnudagsmorgun fór fram hrađskákkeppni.
Ţar fengu Akureyringar 63 ˝ vinning gegn 57 ˝ vinningum Reykvíkinga.
Ţetta var í áttunda skipti sem ţessi keppni fer fram.
Flesta vinninga í A riđli fékk Björn Ţorsteinsson eđa 5 vinninga af 6.
Hjá Akureyringum var Ólafur Kristjánsson efstur međ 4 vinninga af 6
Í B riđli stóđ Ari Friđfinnsson sig best af Akureyringum međ 5 ˝ af 6
Finnur Kr Finnsson fékk flesta vinninga Reykvíkinga eđa 3 ˝ af 6
Á laugardagskvöldiđ var svo haldiđ grín hrađskákmót međan beđiđ var eftir fyrstu tölum úr kosningunum.
Jónas Ţorvaldsson og Björn Ţorsteinsson voru efstir ţar.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.5.2010 | 08:18
Hrađskákmót Hellis fer fram í kvöld
Verđlaun skiptast svo:
1. 7.500 kr.
2. 4.500 kr.
3. 3.000 kr.
Ţátttökugjöld eru kr. 400 fyrir félagsmenn en kr. 600 fyrir ađra. Fyrir unglinga í Helli eru ţau kr. 300 en kr. 400 fyrir ađra.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.5.2010 | 08:17
Stigamót Hellis hefst á föstudaginn
Stigamót Taflfélagsins Hellis verđur haldiđ í áttunda sinn sinn dagana 4.-6. júní. Fyrirkomulagi mótsins hefur veriđ mismunandi í gegnum tíđina en ađ ţessu sinni er mótiđ helgarskákmót og er öllum opiđ. Góđ verđlaun eru í bođi á mótinu. Skráningarform vegna mótsins er komiđ á heimasíđu Hellis.
Hćgt er fylgjast međ skráningu á slóđinni: http://spreadsheets.google.com/ccc?key=0Arg3nCphWhFydGFLLWJPNlVxUTB3RGFFOVVPcVJmcWc&hl#gid=0 og á Chess-Results.
Ţátttökugjöld eru kr. 3.000 fyrir fullorđna og 2.000 kr. fyrir 15 ára og yngri og rennur óskipt í verđlaunasjóđ mótsins.
Síđasta tćkifćri fyrir marga til ađ tefla kappskákir innanlands í sumar.
Núverandi Stigameistari Hellis er Bragi Ţorfinnsson
Umferđatafla:
- 1.-4. umferđ, föstudaginn 4. júní (19:30-23:30) 5. umferđ, laugardaginn 5. júní (11-15) 6. umferđ, laugardaginn 5. júní (17-21) 7. umferđ, sunnudaginn 6. júní (11-15)
Verđlaun:
- 1. 50% af ţátttökugjöldum
- 2. 30% af ţátttökugjöldum
- 3. 20% af ţátttökugjöldum
Skráning:
- Vefsíđa: http://www.hellir.blog.is
- Sími: 866 0116 (Vigfús eđa símsvari)
Tímamörk:
- 1.-4. umferđ: 20 mínútur + 5 sekúndur á leik
- 5.-7. umferđ: 1˝ klst. + 30 sekúndur á leik
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.5.2010 | 08:17
Minningarmót um Margeir Steingrímsson hefst á föstudaginn á Akureyri
Skákfélag Akureyrar heldur minningarmót um Margeir Steingrímsson sem lést á sl. ári. Mótiđ fer fram dagana 4. - 6. júní í Íţróttahöllinni.
Margeir Steingrímsson var fćddur 4. október 1921, d. 9. maí 2009. Margeir var skákmeistari Akureyrar 1952, skákmeist Akureyrar 1949, 1953 og 1959.
Margeir var fyrst kosinn í stjórn Skákfélags Akureyrar 1952 og hefur unniđ mikiđ starf fyrir félagiđ m.a. viđ Skákfélagsblađiđ í rúm fjörutíu ár. Margeir var gerđur ađ heiđursfélaga Skákfélags Akureyrar áriđ 1989.
Á mótinu verđa tefldar sjö umferđir eftir monrad kerfi. Fyrstu fjórar umferđirnar eru tefldar föstudagskvöldiđ 4. júní og hefst tafliđ kl. 20.00 og verđa tefldar atskákir, 25 mínútur á keppenda.
Tímamörkin í síđustu ţrem umferđunum verđa 90 mínútur + 30 sekúndur viđ hvern leik.
Dagskrá:
- 1.- 4. umferđ föstudagur 4. júní kl. 20.00
- 5. umferđ laugardagur 5. júní kl. 13.00
- 6. umferđ laugardagur 5. júní kl. 19.30
- 7. umferđ sunnudagur 6. júní kl. 13.00
Verđlaun:
Vegleg verđlaun verđa veitt á mótinu og verđa peningaverđlaun eigi minna en kr. 50.000
Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, 1 verđlaun kr. 25.000
Auk ţess verđa veitt aukaverđlaun í:
- Öldungaflokki 60 ára og eldri.
- Í stigaflokki 1701 til 2000 og í 1700 stig og minna
- Í unglingaflokki 15 ára og yngri verđa veitt ţrenn verđlaun.
Keppnisgjald kr. 2500 og fyrir 15 ára og yngri kr. 1500.
Skráning send í netfangiđ skakfelag@gmail.com og í síma 862 3820 (Gylfi).
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.7.): 13
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 170
- Frá upphafi: 8779091
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 114
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar