Færsluflokkur: Íþróttir
5.6.2010 | 14:29
Guðmundur efstur á Stigamóti Hellis
Guðmundur Gíslason (2372) er efstur með 4,5 vinning á Stigamóti Hellis eftir jafntefli við Eirík Björnsson (2028) í fimmtu umferð sem nú er nýlokið. Annar er Davíð Kjartansson (2290) með 4 vinninga. Fimm keppendur hafa 3,5 vinning. Sjötta og næstsíðasta umferð hefst nú kl. 17.
Úrslit fimmtu umferðar:
Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
Bjornsson Eirikur K | 3 | ½ - ½ | 4 | Gislason Gudmundur |
Kjartansson David | 3 | 1 - 0 | 3 | Johannsdottir Johanna Bjorg |
Leosson Atli Johann | 3 | ½ - ½ | 3 | Ulfljotsson Jon |
Andrason Pall | 2½ | 1 - 0 | 3 | Petursson Stefan Mar |
Vigfusson Vigfus | 2½ | 1 - 0 | 2 | Gudmundsson Gudmundur G |
Thoroddsen Arni | 2 | 0 - 1 | 2 | Matthiasson Magnus |
Palmarsson Erlingur Atli | 2 | 0 - 1 | 2 | Ragnarsson Dagur |
Sigurdsson Birkir Karl | 2 | 1 - 0 | 2 | Johannesson Oliver |
Hardarson Jon Trausti | 2 | ½ - ½ | 2 | Johannesson Kristofer Joel |
Kolka Dawid | 1 | 1 - 0 | 1 | Olafsdottir Asta Sonja |
Kristinsson Kristinn Andri | 1 | 1 - 0 | 1 | Stefansson Vignir Vatnar |
Sigurdsson Olafur Jens | 1 | 1 - 0 | 1 | Kristjansson Throstur Smari |
Johannesson Petur | 0 | 1 | bye |
Staðan:
Rk. | Name | Rtg | Pts. | |
1 | Gislason Gudmundur | 2372 | 4,5 | |
2 | FM | Kjartansson David | 2290 | 4 |
3 | Bjornsson Eirikur K | 2018 | 3,5 | |
4 | Vigfusson Vigfus | 2001 | 3,5 | |
5 | Ulfljotsson Jon | 1700 | 3,5 | |
6 | Leosson Atli Johann | 1360 | 3,5 | |
7 | Andrason Pall | 1617 | 3,5 | |
8 | Johannsdottir Johanna Bjorg | 1738 | 3 | |
9 | Ragnarsson Dagur | 1598 | 3 | |
10 | Petursson Stefan Mar | 1465 | 3 | |
11 | Sigurdsson Birkir Karl | 1442 | 3 | |
12 | Matthiasson Magnus | 1844 | 3 | |
13 | Hardarson Jon Trausti | 1500 | 2,5 | |
14 | Johannesson Kristofer Joel | 1295 | 2,5 | |
15 | Gudmundsson Gudmundur G | 1607 | 2 | |
16 | Thoroddsen Arni | 1550 | 2 | |
17 | Johannesson Oliver | 1554 | 2 | |
18 | Kristinsson Kristinn Andri | 0 | 2 | |
19 | Kolka Dawid | 1170 | 2 | |
20 | Palmarsson Erlingur Atli | 1455 | 2 | |
21 | Sigurdsson Olafur Jens | 0 | 2 | |
22 | Stefansson Vignir Vatnar | 0 | 1 | |
23 | Olafsdottir Asta Sonja | 0 | 1 | |
24 | Johannesson Petur | 0 | 1 | |
25 | Kristjansson Throstur Smari | 0 | 1 |
Pörun sjöttu umferðar (laugardagur kl. 17):
Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
Gislason Gudmundur | 4½ | 3½ | Vigfusson Vigfus | |
Kjartansson David | 4 | 3½ | Bjornsson Eirikur K | |
Ulfljotsson Jon | 3½ | 3½ | Andrason Pall | |
Ragnarsson Dagur | 3 | 3½ | Leosson Atli Johann | |
Matthiasson Magnus | 3 | 3 | Petursson Stefan Mar | |
Sigurdsson Birkir Karl | 3 | 3 | Johannsdottir Johanna Bjorg | |
Johannesson Oliver | 2 | 2½ | Hardarson Jon Trausti | |
Johannesson Kristofer Joel | 2½ | 2 | Palmarsson Erlingur Atli | |
Gudmundsson Gudmundur G | 2 | 2 | Kolka Dawid | |
Kristinsson Kristinn Andri | 2 | 2 | Thoroddsen Arni | |
Stefansson Vignir Vatnar | 1 | 2 | Sigurdsson Olafur Jens | |
Kristjansson Throstur Smari | 1 | 1 | Johannesson Petur | |
Olafsdottir Asta Sonja | 1 | 0 | not paired |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.6.2010 | 14:16
Héðinn vann í fimmtu umferð

Héðinn vann Þjóðverjann Ulrich Von Auer (2111) í fimmtu umferð Rhein-Main-Open sem fram fór í morgun í Bad Homborg í Þýskalandi. Héðinn hefur 4 vinninga og er í 4.-24. sæti. Í sjöttu og næstsíðustu umferð, sem frem fer síðar í í dag teflir Héðinn við þýska FIDE-meistarann Hagen Poetsch (2392). Efstur með fullt hús, er þýski stórmeistarinn Igor Khenkin (2627).
Alls taka 214 skákmenn þátt í mótinu og þar af þrír stórmeistarar. Héðinn er þriðji stigahæsti keppandi mótsins.
Heimasíða mótsins: http://www.rhein-main-open.de/chronik/2010/rmo_frameset.htm
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.6.2010 | 14:10
Hraðkvöld hjá Helli á mánudagskvöld
Taflfélagið Hellir heldur hraðkvöld mánudaginn 7. júní og hefst mótið kl. 20:00. Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.
Sigurvegarinn fær í verðlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Þá hefur einnig verið tekinn upp sá siður að draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fær pizzu hjá Dominos Pizzum. Þar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Þar sem um er að ræða síðustu kvöldæfinguna á þessu misseri þá verða líka aukaverðlun. Þrír efstu keppendur fá bókina um sögu skákfélags Akureyrar eftir Jón Þ. Þór sem gefin var út fyrir nokkrum árum.
Þátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir aðra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.6.2010 | 11:25
Guðmundur efstur á Stigamóti Hellis
Guðmundur Gíslason (2372) er efstur með fullt hús á Stigamóti Hellis að loknum fjórum umferðunum en í gær voru tefldar fjórar atskákir. Guðmundur vann m.a. Davíð Kjartansson (2290) í uppgjöri stigahæstu manna. Dagur og fimm aðrir koma næstir með 3 vinninga. Fimmta umferð hófst kl. 11.
Staðan:
Rk. | Name | Rtg | |
1 | Gislason Gudmundur | 2372 | |
2 | FM | Kjartansson David | 2290 |
3 | Johannsdottir Johanna Bjorg | 1738 | |
4 | Bjornsson Eirikur K | 2018 | |
5 | Leosson Atli Johann | 1360 | |
6 | Ulfljotsson Jon | 1700 | |
7 | Petursson Stefan Mar | 1465 | |
8 | Vigfusson Vigfus | 2001 | |
9 | Andrason Pall | 1617 | |
10 | Ragnarsson Dagur | 1598 | |
11 | Johannesson Oliver | 1554 | |
12 | Thoroddsen Arni | 1550 | |
13 | Sigurdsson Birkir Karl | 1442 | |
14 | Matthiasson Magnus | 1844 | |
15 | Hardarson Jon Trausti | 1500 | |
16 | Johannesson Kristofer Joel | 1295 | |
17 | Gudmundsson Gudmundur G | 1607 | |
18 | Palmarsson Erlingur Atli | 1455 | |
19 | Kristinsson Kristinn Andri | 0 | |
20 | Kolka Dawid | 1170 | |
21 | Sigurdsson Olafur Jens | 0 | |
22 | Stefansson Vignir Vatnar | 0 | |
23 | Olafsdottir Asta Sonja | 0 | |
24 | Kristjansson Throstur Smari | 0 | |
25 | Johannesson Petur | 0 |
Röðun fimmtu umferðar:
Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
Bjornsson Eirikur K | 3 | 4 | Gislason Gudmundur | |
Kjartansson David | 3 | 3 | Johannsdottir Johanna Bjorg | |
Leosson Atli Johann | 3 | 3 | Ulfljotsson Jon | |
Andrason Pall | 2½ | 3 | Petursson Stefan Mar | |
Vigfusson Vigfus | 2½ | 2 | Gudmundsson Gudmundur G | |
Thoroddsen Arni | 2 | 2 | Matthiasson Magnus | |
Palmarsson Erlingur Atli | 2 | 2 | Ragnarsson Dagur | |
Sigurdsson Birkir Karl | 2 | 2 | Johannesson Oliver | |
Hardarson Jon Trausti | 2 | 2 | Johannesson Kristofer Joel | |
Kolka Dawid | 1 | 1 | Olafsdottir Asta Sonja | |
Kristinsson Kristinn Andri | 1 | 1 | Stefansson Vignir Vatnar | |
Sigurdsson Olafur Jens | 1 | 1 | Kristjansson Throstur Smari | |
Johannesson Petur | 0 | 1 | bye |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.6.2010 | 09:45
Gylfi efstur á minningarmótinu
Gylfi Þórhallsson (2150) er efstur með 3,5 vinning að loknum fjórum umferð á minningarmótinu um Margeir Steingrímsson. Fyrstu fjóru skákirnar voru atskákir en í lokaumferðunum þremur verður tefld kappskák. Ólafur Kristjánsson (2115) og Stefán Steingrímur Bergsson (2065) koma næstir með 3 vinninga. Fjórða umferð hefst kl. 11.
Staðan;
Rk. | Name | Rtg | Club/City | Pts. |
1 | Thorhallsson Gylfi | 2150 | SA | 3,5 |
2 | Kristjansson Olafur | 2115 | SA | 3 |
3 | Bergsson Stefan | 2065 | SA | 3 |
4 | Valtysson Thor | 2045 | SA | 2,5 |
5 | Eiriksson Sigurdur | 1840 | SA | 2 |
6 | Arnarson Sigurdur | 1915 | SA | 2 |
7 | Sigurdarson Tomas Veigar | 1845 | SA | 2 |
8 | Bjorgvinsson Andri Freyr | 1200 | SA | 2 |
9 | Thorgeirsson Jon Kristinn | 1505 | SA | 2 |
10 | Karlsson Mikael Johann | 1705 | SA | 1 |
11 | Jonsson Hjortur Snaer | 1450 | SA | 1 |
12 | Long Oskar | 0 | TR | 0 |
Pörun fimmtu umferðar (laugardagur kl. 11):
Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
Thorhallsson Gylfi | 3½ | 2½ | Valtysson Thor | |
Bergsson Stefan | 3 | 3 | Kristjansson Olafur | |
Thorgeirsson Jon Kristinn | 2 | 2 | Sigurdarson Tomas Veigar | |
Bjorgvinsson Andri Freyr | 2 | 2 | Eiriksson Sigurdur | |
Arnarson Sigurdur | 2 | 0 | Long Oskar | |
Jonsson Hjortur Snaer | 1 | 1 | Karlsson Mikael Johann |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
5.6.2010 | 09:20
Héðinn tapaði í fjórðu umferð
Héðinn tapaði fyrir Þjóðverjanum Thorsten Overbeck (2292) í fjórðu umferð Rhein-Main-Open sem fram fór í gær í Bad Homborg í Þýskalandi. Héðinn hefur 3 vinninga og er í 13.-50. sæti. Tvær umferðir eru tefldar í dag og í þeirri fyrri mætir Héðinn Þjóðverjanum Ulrich Von Auer (2111).
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.6.2010 | 07:19
Stigamót Hellis hefst í kvöld
Stigamót Taflfélagsins Hellis verður haldið í áttunda sinn sinn dagana 4.-6. júní. Fyrirkomulagi mótsins hefur verið mismunandi í gegnum tíðina en að þessu sinni er mótið helgarskákmót og er öllum opið. Góð verðlaun eru í boði á mótinu. Skráningarform er á heimasíðu Hellis.
Hægt er fylgjast með skráningu á slóðinni: http://spreadsheets.google.com/ccc?key=0Arg3nCphWhFydGFLLWJPNlVxUTB3RGFFOVVPcVJmcWc&hl#gid=0 og á Chess-Results. 12 keppendur eru þegar skráðr til leiks en enn vantar að hinir sterkari skákmenn skrái til leiks.
Keppendalistinn (4. júní kl. 7:00):
SNo. | Name | NRtg | IRtg | Club |
1 | Gudmundur Gislason | 2345 | 2382 | Bol |
2 | Eirikur K Bjornsson | 1975 | 2013 | TR |
3 | Vigfus Vigfusson | 1935 | 1985 | Hellir |
4 | Johanna Bjorg Johannsdottir | 1675 | 1714 | Hellir |
5 | Jon Ulfljotsson | 1700 | 0 | Vík |
6 | Pall Andrason | 1645 | 1604 | SFÍ |
7 | Dagur Ragnarsson | 1545 | 0 | Fjölnir |
8 | Oliver Johannesson | 1310 | 1531 | Fjölnir |
9 | Jon Trausti Hardarson | 1500 | 0 | Fjölnir |
10 | Stefan Mar Petursson | 1465 | 0 | Haukar |
11 | Erlingur Atli Palmarsson | 1455 | 0 | SSON |
12 | Birkir Karl Sigurdsson | 1435 | 1448 | SFÍ |
13 | Atli Johann Leosson | 1360 | 0 | KR |
14 | Kristofer Joel Johannesson | 1295 | 0 | Fjölnir |
15 | Dawid Kolka | 1170 | 0 | Hellir |
16 | Kristinn Andri Kristinsson | 0 | 0 | Fjölnir |
17 | Throstur Smari Kristjansson | 0 | 0 | Hellir |
18 | Olafur Jens Sigurdsson | 0 | 0 | |
19 | Vignir Vatnar Stefansson | 0 | 0 | TR |
Þátttökugjöld eru kr. 3.000 fyrir fullorðna og 2.000 kr. fyrir 15 ára og yngri og rennur óskipt í verðlaunasjóð mótsins.
Síðasta tækifæri fyrir marga til að tefla kappskákir innanlands í sumar.
Núverandi Stigameistari Hellis er Bragi Þorfinnsson
Umferðatafla:
- 1.-4. umferð, föstudaginn 4. júní (19:30-23:30) 5. umferð, laugardaginn 5. júní (11-15) 6. umferð, laugardaginn 5. júní (17-21) 7. umferð, sunnudaginn 6. júní (11-15)
Verðlaun:
- 1. 50% af þátttökugjöldum
- 2. 30% af þátttökugjöldum
- 3. 20% af þátttökugjöldum
Skráning:
- Vefsíða: http://www.hellir.blog.is
- Sími: 866 0116 (Vigfús eða símsvari)
Tímamörk:
- •1.-4. umferð: 20 mínútur + 5 sekúndur á leik
- •5.-7. umferð: 1½ klst. + 30 sekúndur á leik
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.6.2010 | 07:15
Minningarmót um Margeir Steingrímsson hefst í kvöld á Akureyri
Skákfélag Akureyrar heldur minningarmót um Margeir Steingrímsson sem lést á sl. ári. Mótið fer fram dagana 4. - 6. júní í Íþróttahöllinni.
Margeir Steingrímsson var fæddur 4. október 1921, d. 9. maí 2009. Margeir var skákmeistari Akureyrar 1952, skákmeist Akureyrar 1949, 1953 og 1959.
Margeir var fyrst kosinn í stjórn Skákfélags Akureyrar 1952 og hefur unnið mikið starf fyrir félagið m.a. við Skákfélagsblaðið í rúm fjörutíu ár. Margeir var gerður að heiðursfélaga Skákfélags Akureyrar árið 1989.
Á mótinu verða tefldar sjö umferðir eftir monrad kerfi. Fyrstu fjórar umferðirnar eru tefldar föstudagskvöldið 4. júní og hefst taflið kl. 20.00 og verða tefldar atskákir, 25 mínútur á keppenda.
Tímamörkin í síðustu þrem umferðunum verða 90 mínútur + 30 sekúndur við hvern leik.
Dagskrá:
- 1.- 4. umferð föstudagur 4. júní kl. 20.00
- 5. umferð laugardagur 5. júní kl. 13.00
- 6. umferð laugardagur 5. júní kl. 19.30
- 7. umferð sunnudagur 6. júní kl. 13.00
Verðlaun:
Vegleg verðlaun verða veitt á mótinu og verða peningaverðlaun eigi minna en kr. 50.000
Veitt verða verðlaun fyrir þrjú efstu sætin, 1 verðlaun kr. 25.000
Auk þess verða veitt aukaverðlaun í:
- Öldungaflokki 60 ára og eldri.
- Í stigaflokki 1701 til 2000 og í 1700 stig og minna
- Í unglingaflokki 15 ára og yngri verða veitt þrenn verðlaun.
Keppnisgjald kr. 2500 og fyrir 15 ára og yngri kr. 1500.
Skráning send í netfangið skakfelag@gmail.com og í síma 862 3820 (Gylfi).
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.6.2010 | 22:00
Héðinn sigraði í þriðju umferð
Héðinn sigraði Þjóðverjann Markus Müller (2161) í þriðju umferð Rhein-Main-Open sem fram fór í dag í Bad Homborg í Þýskalandi. Héðinn er meðal átta keppenda sem hafa fullt hús. Í fjórðu umferð, sem fram á morgun, teflir Héðinn við Þjóðverjann Thorsten Overbeck (2292).
Alls taka 214 skákmenn þátt í mótinu og þar af þrír stórmeistarar. Héðinn er þriðji stigahæsti keppandi mótsins.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.6.2010 | 16:26
Héðinn vann í 2. umferð á Rhein-Main-Open
Héðinn vann Þjóðverjann Thomas Tönniges (2089) í 2. umferð Rhein-Main-Open sem fram fór í dag í Bad Homborg í Þýskalandi. Héðinn hefur sigrað í báðum skákum sínum. Í þriðju umferð, sem fram fer síðar í dag, teflir Héðinn við Þjóðverjann Markus Müller (2161). 32 skákmenn hafa 2 vinninga.
Alls taka 214 skákmenn þátt í mótinu og þar af þrír stórmeistarar. Héðinn er þriðji stigahæsti keppandi mótsins.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu færslur
- Ný vefsíða Skák.is!
- Loftur fær Héðin í fyrstu umferð
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bættust við á keppendalistann á l...
- Ný alþjóðleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - með vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Æsir - vertíðarlok
- Fundargerð aðalfundar SÍ
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferð Altibox Norway Chess
- Þrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimilið, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíða SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíða tileinkuð Friðriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíþróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallþráður skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef þú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alþjóðlega skáksambandið
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norræna skákfréttasíðan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.7.): 1
- Sl. sólarhring: 42
- Sl. viku: 158
- Frá upphafi: 8779079
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 106
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar