Leita í fréttum mbl.is

Minningarmót um Margeir Steingrímsson hefst á föstudaginn á Akureyri

Skákfélag Akureyrar heldur minningarmót um Margeir Steingrímsson sem lést á sl. ári. Mótiđ fer fram dagana 4. - 6. júní í Íţróttahöllinni.

Margeir Steingrímsson var fćddur 4. október 1921, d. 9. maí 2009.   Margeir var skákmeistari Akureyrar 1952, skákmeist Akureyrar 1949, 1953 og 1959.

Margeir var fyrst kosinn í stjórn Skákfélags Akureyrar 1952 og hefur unniđ mikiđ starf fyrir félagiđ m.a. viđ Skákfélagsblađiđ í rúm fjörutíu ár.   Margeir var gerđur ađ heiđursfélaga Skákfélags Akureyrar áriđ 1989.

Á mótinu verđa tefldar sjö umferđir eftir monrad kerfi. Fyrstu fjórar umferđirnar  eru tefldar föstudagskvöldiđ 4. júní og hefst tafliđ kl. 20.00 og verđa tefldar atskákir, 25 mínútur á keppenda.

Tímamörkin í síđustu ţrem umferđunum verđa 90 mínútur + 30 sekúndur viđ hvern leik.

Dagskrá:

 • 1.- 4. umferđ  föstudagur     4. júní kl. 20.00
 •      5. umferđ  laugardagur   5. júní kl. 13.00
 •      6. umferđ  laugardagur   5. júní kl. 19.30
 •      7. umferđ   sunnudagur   6. júní kl. 13.00

              

Verđlaun:

Vegleg verđlaun verđa veitt á mótinu og verđa peningaverđlaun eigi minna en kr. 50.000

Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, 1 verđlaun kr. 25.000

Auk ţess verđa veitt aukaverđlaun  í:

 •  Öldungaflokki 60 ára og eldri.
 •  Í stigaflokki 1701 til  2000      og  í 1700 stig og minna
 •  Í unglingaflokki 15 ára og yngri verđa veitt ţrenn verđlaun.

Keppnisgjald kr. 2500 og fyrir 15 ára og yngri kr. 1500.

Skráning send í netfangiđ skakfelag@gmail.com   og í síma 862 3820 (Gylfi).


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (6.7.): 1
 • Sl. sólarhring: 43
 • Sl. viku: 238
 • Frá upphafi: 8705058

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 165
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband