Leita í fréttum mbl.is

Skákbardagar á Vatnsdalshólum

Á laugardagsmorgun  síđasta lögđu ellefu skákmenn á vegum Ása, Skákfélags eldri borgara,  í Reykjavík af stađ norđur í Vatnsdal til móts viđ eldri skákmeistara frá Akureyri. Liđin mćttust í fínu veiđihúsi í Vatnsdalshólum.

Karl Steingrímsson einn af Akureyringum hafđi útvegađ ţennan stađ og sá um allar veitingar ásamt konu sinni og nutu allir frábćrra veitinga hjá ţeim á laugardag og sunnudag og vilja sunnanmenn fćra ţeim bestu ţakkir fyrir.  

Á laugardag var keppt í 15 mín. skákum í A og B riđli.

Í A riđli sigruđu Reykvíkingar međ 24 vinningum gegn 12 vinningum Akureyringa.

Í B riđli snerist dćmiđ viđ ţar sigruđu Akureyringar međ 19 vinningum gegn 11 vinningum Reykvíkinga.

Heildarúrslit Reykvíkingar 35 vinningar

                  Akureyringar  31  -------

Á sunnudagsmorgun fór fram hrađskákkeppni.

Ţar fengu Akureyringar 63 ˝ vinning gegn 57 ˝ vinningum Reykvíkinga.

Ţetta var í áttunda skipti sem ţessi keppni fer fram.

Flesta vinninga í A riđli fékk Björn Ţorsteinsson eđa 5 vinninga af 6.

Hjá Akureyringum var Ólafur Kristjánsson efstur međ 4 vinninga af 6

Í B riđli stóđ Ari Friđfinnsson sig best af Akureyringum međ 5 ˝ af 6

Finnur Kr Finnsson fékk flesta vinninga Reykvíkinga eđa 3 ˝ af 6

Á laugardagskvöldiđ var svo haldiđ grín hrađskákmót međan beđiđ var eftir fyrstu tölum úr kosningunum.

Jónas Ţorvaldsson og Björn Ţorsteinsson voru efstir ţar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (7.7.): 9
 • Sl. sólarhring: 23
 • Sl. viku: 212
 • Frá upphafi: 8705085

Annađ

 • Innlit í dag: 8
 • Innlit sl. viku: 156
 • Gestir í dag: 8
 • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband