Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Skákţćttir Morgunblađsins

Skákţáttur Morgunblađsins: Íslensku stúlkurnar hlutu ţrenn verđlaun á NM í Borgarnesi

GL612PUUMÍslendingar unnu til ţrennra verđlauna á vel heppnuđu Norđurlandamóti stúlkna sem fram fór í Borgarnesi um síđustu helgi. Nansý Davíđsdóttir varđ Norđurlandameistari í flokki keppenda 16 ára og yngri, en Nansý, sem er margfaldur Norđurlandameistari, varđ eftir stigaútreikning hlutskörpust ţeirra fimm sem fengu flesta vinninga.

Batel Goitom Haile fékk silfur í flokki keppenda 13 ára og yngri ţó ađ hún hafi unniđ gullverđlaunahafann, Amelíu Nordquelle, í innbyrđis viđureign. Ţćr hlutu fjóra vinninga af fimm mögulegum.

Ţá hreppti Veronika Steinunn Magnúsdóttir bronsiđ í elsta flokknum, ţar sem keppendur voru 20 ára og yngri.

Í flokkunum ţremur áttu Íslendingar níu fulltrúa en alls voru keppendur 33 talsins. Norđmenn, sem sigla á bylgju mikils skákáhuga, unnu tvenn verđlaun og Svíar einnig. Finnar fengu ein silfurverđlaun og Danir ein bronsverđlaun.

Ađstćđur á mótstađ voru til mikillar fyrirmyndar. Á mótinu tóku ţátt nokkrar kornungar stúlkur sem ekki hafa áđur keppt í móti međ fullum umhugsunartíma. Lokaorđiđ á Nansý međ fléttu úr 1. umferđ: 

GL612PUUVNansý Davíđsdóttir – Ingrid Skaslien

Svartur lék síđast 32. ... Db6-b4 en nú kom...

33. Hxe6+! Kxe6 34. Dd5 mát!

 

Heimsmeistarinn sigrađi á minningarmótinu um Vugar Gashimov

 

Magnús Carlsen bćtti skrautfjöđur í hattinn er hann vann minningarmótiđ um Aserann Vugar Gashimov sem lauk í borginni Shamkir í Aserbaídsjan um síđustu helgi. Jafnteflunum bókstaflega rigndi niđur í byrjun en ţađ var Veselin Topalov sem tók af skariđ og vann fyrstu skákina í fjórđu umferđ. Svo hrökk Magnús Carlsen í gang, vann ţrjár mikilvćgar skákir og mótiđ. Lokastađan: 1. Magnús Carlsen 6 v. (af 9) 2. Ding 5˝ v. 3. Karjakin 5 v. 4.-7. Radjabov, Mamedjarov, Wojtaszek og Giri 4˝ v. 8.-9. Topalov og Mamedov 4 v. 10. Navara 2˝ v.

Í nćstsíđustu umferđ vann Magnús hollensku „jafnteflisvélina“ Giri, en sá hefur oft reynst honum erfiđur. Ţeir deildu sigrinum í Wijk aan Zee í ársbyrjun og margir spáđu jafnteflisúrslitum er ţeir mćttust nú. En Magnús tefldi frábćrlega vel og vann eina bestu skák ársins:

Shamkir 2018; 8. umferđ:

Anish Giri – Magnús Carlsen

Enskur leikur

1. c4 e5 2. Rc3 Rf6 3. Rf3 Rc6 4. g3 d5 5. cxd5 Rxd5 6. Bg2 Rb6 7. O-O Be7 8. a3 a5 9. d3 O-O 10. Be3 Be6 11. Hc1 a4!?

Peđsfórn sem áđur hafđi sést í skák Nepo og Aronjan í fyrra. Ekkert er nýtt undir sólinni.

12. Rd2 f5 13. Bxb6 cxb6 14. Rxa4 Bg5 15. Rc3 e4!

Hér er hugmyndin komin fram.

16. Kh1 Dd7 17. Hb1 Had8 18. Rc4 Df7 19. b3

Ađ hirđa b6-peđiđ vćri glaprćđi, 19. Rb6 Bb3 20. De1 exd3 21. exd3 Hfe8 og drottningin á engan reit.

19. ... exd3 20. exd3 f4 21. Re4 Be7 22. gxf4 Dxf4 23. a4 Rb4 24. De2 Dh6 25. Hbd1 Rd5 26. Hg1 Kh8 27. Bf1 Hf4 28. Re5 Hdf8 29. f3 Hh4 30. d4 Rf4!

Tínir upp tvö peđ, veikleikarnir á svörtu reitunum hafa kostađ sitt.

31. Dd2 Bxb3 32. Hb1 Bxa4 33. Bb5 Bxb5 34. Hxb5 De6 35. Db2 Bd8! 36. Rg5 De8 37. Hb3 Bxg5 38. Hxg5 Re6 39. Hg4 Hxg4 40. fxg4 Dd8!

GL612PUURBanvćn sending frá enda vallarins! Svartur hótar 41. ... Dd5+.

41. Hh3

Skásta úrrćđiđ var kannski 41. Hf3 en eftir 41. ... Hxf3 42. Rxf3 Dd5 43. Dc3 h6 verđur erfitt ađ ráđa viđ b-peđ svarts.

41. ... Dd5 42. Kg1 De4 43. Db4 Hf6!

Hótar 44. ... Rf3. Ţađ finnst engin vörn og Giri gafst ţví upp.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 2. maí 2018

Skákţćttir Morgunblađsins


Skákţáttur Morgunblađsins: Ţú ert kóngspeđsmađur

Seinni umferđ Íslandsmóts skákfélaga hefur undanfarin ár fariđ svo nálćgt dagskrá Reykjavíkurskákmótsins ađ úrslit og viđureignir hafa ţví ekki alltaf fengiđ verđskuldađa athygli. Eins og komiđ hefur fram vann Víkingaklúbburinn öruggan sigur međ einu hćsta vinningshlutfalli í sögu keppninnar. Ţess ber ţó ađ geta ađ liđiđ sem hafnađi í 2. sćti, Huginn, fékk fleiri mótsstig og réđi ţar mestu sigurinn yfir Víkingaklúbbnum í lokaumferđinni. Greinarhöfundur deilir ţeirri skođun međ fjölmörgum ađ löngu sé tímabćrt ađ taka upp stigafyrirkomulagiđ eins og í ţýsku Bundesligunni, á ólympíumótum og víđar. Ţetta er ekki sett fram til ađ gera lítiđ úr frammistöđu Íslandsmeistaranna sem unnu góđan sigur eftir ţeim leikreglum sem í gildi voru.

Í síđustu viku skilađi Dađi Ómarsson ţví ágćta verki ađ fćra inn á skrár allar skákir 1. og 2. deildar. Ţetta er mikiđ verk og ţakkarvert og margar athyglisverđar skákir sjá nú dagsins ljós. Ein sú umtalađasta var viđureign Margeirs Péturssonar á 3. borđi gegn litháíska stórmeistaranum Kveinys í keppni TR viđ Víkingaklúbbinn. Eftir vafasama byrjun hitti Margeir á sterka leiki í flóknu miđtafli og var međ unniđ tafl ţegar hér var komiđ sögu:

G4712NT3QÍslandsmót skákfélaga 2017-18, 7. umferđ:

Margeir – Kveinys

36. Hf1!

Svartur vonađist til ađ geta leikiđ 36. ...Rgf3 en nú valdar hrókurinn f3- reitinn og hótar mátsókn.

36.... Rd7

Eini leikurinn en hvítur á 37. Hf7 og svartur er varnarlaus, t. 37.... Hc8 38. Dc3 eđa 38. Hh7.

37. bxc6??

Hrikalegur afleikur sem ekki er hćgt ađ skýra međ öđru en ćfingaleysi.

37..... Dxa5

– og hvítur gafst upp.

Hin ţétta dagskrá mótsins gat af sér margar yfirsjónir jafnvel hjá hinum sterkustu meisturum. Ţannig misstu Hannes Hlífar og Hjörvar Steinn vćnlegar stöđur niđur í tap í viđureign Hugins og TR.

Ef hćgt er ađ draga lćrdóm af nćstu skák ţá er hann sá ađ enginn skyldi stóla á ćfingaleysi hjá „gömlu brýnunum.“ Dađi Ómarsson vann glćsilegan sigur á Nóa Síríus-mótinu í fyrra og vann ţá t.d. Jón L. Árnason sem var eitthvađ ađ ţćfast í vćngtafli. Viđ svipađ tćkifćri nokkrum áratugum fyrr – eftir 1. Rg1-f3 – stóđ sjálfur Mikhael Tal yfir Jóni og sagđi honum ađ ţetta ćtti hann ekki ađ gera. Af hverju? spurđi Jón á móti. Vegna ţess ađ ţú ert kóngspeđsmađur, var svariđ. Hvort töframađurinn hafi vitjađ Jóns fyrir eftirfarandi skákina liggur ekki fyrir en hann tefldi alltént í stíl meistarans:

Íslandsmót skákfélaga 2017-18, 7. umferđ:

Jón L. Árnason – Dađi Ómarsson

Sikileyjarvörn

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Bd3 Bc5 6. Rb3 Be7 7. 0-0 d6 8. c4 b6 9. Rc3 Rf6 10. f4 0-0 11. Df3 Bb7 12. Bd2 Rbd7 13. Kh1 Dc7 14. Hae1 Hfe8

Allt eftir „bókinni“ en Jón hefur margsinnis međhöndlađ svipađar stöđur međ góđum árangri.

15. Rd4 g6 16. Dh3 e5 17. Rf3 exf4 18. Bxf4 Rc5 19. Rg5 h6 

G8312NQ0720. Rxf7!

Tilfinningin fyrir stöđunni svíkur ekki. Allir menn hvíts eru tilbúnir til sóknar.

20..... Kxf7 21. e5 Rxd3 22. Dxd3 dxe5 23. Bxe5 Had8 24. Rd5! Bxd5 25. cxd5 Hd6

Betra var 25.... Dc5 en „vélarnar“ segja mér ađ hvítur eigi ađ vinna eftir 26. b4! Dxb4 27. He4 Dc5 28. De2! o.s.frv.

26. Bxd6 Dxd6 27. He6! Db4 28. De2 Da4 29. De5 Dh4 30. d6

– og svartur gafst upp.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 21. apríl. 

Skákţćttir Morgunblađsins


Skákţáttur Morgunblađsins: Áskorandinn hefur alltaf međbyr

GMN12OVCMŢrátt fyrir glćsilegan sigur Fabiano Caruana á áskorendamótinu í Berlín sem lauk í síđasta mánuđi virđast ekki margir hafa trú á ţví ađ honum takist ađ velta Magnús Carlsen heimsmeistara úr sessi í heimsmeistaraeinvígi ţeirra sem hefst í London ţann 9. nóvember nk. Sigur hans á Grenke-mótinu breytir ţar litlu um. Caruana varđ vinningi á undan Carlsen, hlaut 6 ˝ v. af níu mögulegum. Ferill Magnúsar og fyrri skákir hans viđ Caruana eiga sennilega stćrstan ţátt í ţessari vantrú á möguleikum Bandaríkjamannsins.

Sé litiđ til sögu heimsmeistaraeinvíga síđustu 100 árin kemur hinsvegar í ljós ađ „áskorandinn“ virđist oftast hafa međbyr ţegar í stóra slaginn er komiđ. Úrslit fyrri viđureigna sem grundvöllur fyrir spádómi um úrslit hafa reynst óáreiđanlegt viđmiđ.

Emanuel Lasker var heimsmeistari í 27 ár en ţegar hann háđi einvígi sitt viđ Capablanca í Havana á Kúbu áriđ 1921 tapađi hann án ţess ađ vinna eina einustu skák. Capablanca bar höfuđ og herđar yfir helstu andstćđinga sína á nćstu árum og var jafn öruggur og ađrir um sigur í einvíginu viđ Aljékín í Buenos Aires áriđ 1927. Aljékín vann einn óvćntasta sigur skáksögunnar, 6:3 međ 25 jafnteflum. Hann varđi titil sinn gegn óverđugum áskorenda, Efim Bogoljubov, sem gat hinsvegar tryggt nćgt verđlaunafé sem var hlutverk áskorandans á ţessum árum.

Áriđ 1935 var áskorandinn Max Euwe og vann 15˝ : 14˝. Tveim árum síđar tefldu ţeir aftur og Aljékín endurheimti titilinn međ öruggum sigri, 15˝ : 9˝.

Aljékín lést áriđ 1946 og og nýr handhafi krúnunnar var Sovétmađurinn Mikhael Botvinnik. Hann hélt titlinum á jöfnu, 12:12 í einvígi viđ Bronstein áriđ 1951 og einnig gegn Smyslov ţrem árum síđar. En áriđ 1957 varđ Smyslov heimsmeistari međ öruggum sigri, 12˝ : 9˝. Botvinnik nýtti sér réttinn til annars einvígis og endurheimti titilinn áriđ 1958. Á sömu leiđ fór ţegar hann tefldi tvisvar viđ Mikhael Tal sem vann 12˝ : 8˝ áriđ 1960 en tapađi svo ári síđar, 8:13. Ţessi réttur Botvinniks var afnuminn og hann tapađi fyrir Tigran Petrosjan 9˝ : 12˝ áriđ 1963. Hann mćtti Boris Spasskí áriđ 1966 og vann 12˝ : 11˝. Armeninn er ţví einn fárra sem náđ hafa ađ verja heimsmeistaratitilinn. Aftur bankađi Spasskí á dyr ţrem árum síđar og vann, 12˝ : 10˝.

Bobby Fischer vann 12˝ : 8˝ í „einvígi aldarinnar“ í Reykjavík sumariđ 1972. Hann afsalađi sér „FIDE-heimsmeistaratitlinum“ og Anatolí Karpov, sem var krýndur voriđ 1975 varđi titilinn í einvígum viđ Kortsnoj árin 1978 og 1981.

Allir vissu á hvađa ferđ Garrí Kasparov var er hann vann áskorendakeppnina 1983-´84. Fyrsta einvígi hans af fimm gegn Karpov 1984-´84 lauk án niđurstöđu eins og frćgt varđ en ákveđiđ ađ ţeir myndu tefla aftur og Kasparov vann haustiđ 1985 í 24 skáka einvígi, 13:11. Viđureignum hans viđ Karpov var ekki lokiđ; ţeir tefldu í London og Leningrad, í Sevilla á Spáni og loks í New York og Lyon. Kasparov stóđst allar atlögur.

Áriđ 1993 varđ klofningur í skákheiminum og tveir heimsmeistaratitlar í „umferđ“. Ţrettán árum síđar vann Kramnik Topalov í „sameiningareinvígi“ en ári síđar náđi Indverjinn Anand titlinum og vann Topalov og Gelfand á nćstum árum. Svo kom Magnús Carlsen kom til skjalanna. Hann telst sextándi heimsmeistari sögunna

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 28. apríl 2018

Skákţćttir Morgunblađsins


Skákţáttur Morgunblađsins: Vinsćlt öđlingamót – Atli Freyr hćkkađi mest

GKM12MSL0Ţađ er dálítil karlaslagsíđa á Öđlingamótinu sem nú stendur yfir í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur og eru samankomnir 37 karlkyns keppendur og ein kona. Lenka Ptacnikova, stórmeistari kvenna, vann ţrjár fyrstu skákir sínar og nýtti sér yfirseturétt í tveimur nćstu umferđum ţví ađ hún er međal ţátttakenda á Evrópumóti kvenna í Slóvakíu og stendur sig ţar vel. Margir á keppendalistanum settu svip á Reykjavíkurskákmótiđ á dögunum. Nokkrir ţurfa ađ aka dágóđan spöl til ađ komast á skákstađ og má ţar nefna Flóamennina Ţórđ Guđmundsson lćkni og Úlfhéđin Sigurmundsson bónda. Ţarna eru líka Lárus H. Bjarnason, rektor MH, en stigahćsti keppandinn er Kristján Guđmundsson, kennari viđ Kvennaskólann og liđsstjóri íslenska ólympíuliđsins á árunum 1984-'92.

Upphafsmađur öđlingamótanna er hinn kunni skákdómari Ólafur Ásgrímsson sem ekki alls fyrir löngu fagnađi 70 ára afmćli sínu og 40 ára skákdómaraafmćli en ferill hans sem slíkur hófst á Skákţingi Reykjavíkur áriđ 1976 međ frćgu deilu-, kćru- og áfrýjunarmáli sem varđađi gallađa sovéska skákklukku. Síđan ţá hefur veriđ fremur kyrrt í kringum Ólaf enda annálađ prúđmenni.

Teflt er einu sinni í viku og eftir fjórar umferđir er stađa efstu manna ţessi: 1.-3. Lenka Ptacnikova, Sigurbjörn Björnsson og Ţorvarđur Ólafsson 3˝ v. (af 4) 4.-7. Jóhann H. Sigurđsson, Halldór Pálsson, Jóhann Ragnarsson og Haraldur Baldursson 3 v.

Ţađ er alltaf vel ţegiđ ţegar skákir slíkra móta eru slegnar inn en nokkur biđ hefur orđiđ á ţví verklagi hjá SÍ hvađ varđar seinni hluta Íslandsmóts skákfélaga. Á ţví móti og á Reykjavíkurskákmótinu voru margir ađ tefla athyglisverđar skákir, t.d. vann Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir hinn öfluga alţjóđlega meistara Björgvin Jónsson og athygli vakti Atli Freyr Kristjánsson sem sneri aftur eftir nokkurra ára hlé og á Reykjavíkurskákmótinu hćkkađi hann mest íslenskra skákmanna sem voru yfir 2.000 elo-stigum. Skákir hans urđu oft langar og strangar og sennilega gat hann ţakkađ útsjónarsemi í erfiđum stöđum gott gengi sbr. eftirfarandi dćmi:

GKM12MSLDReykjavíkurskákmótiđ 2018; 6. umferđ:

Opasiak – Atli Freyr Kristjánsson

Stađan er tvísýn og hvítur lék lćvísum leik....

38. Dh4!

Međ hugmyndinni 38.... Dxe6 39. Dh6+ og 40. Hf8+.

38.... Hc1?!

Öruggara var 38.... Kh8!

39. Hxc1 Dxe6

Ţvingađ ţar sem 39.... Bxc1 er svarađ međ 40. Dd4+! og mát í nćsta leik.

40. Hc7+ Kg8 41. Dxh7+ Kf8

 

Svartur hefur varla látiđ sig dreyma um ađ vinna ţessa stöđu ţví kóngurinn er ansi berskjaldađur.

GKM12MSL542. Dh4 Dd5+ 43. Kg1 Bd4+ 44. Kf1 Df3+ 45. Ke1 Bc3+ 46. Hxc3 Dxc3+ 47. Kd1 Dd3+ 48. Ke1 Ke7

Drottningarendatafliđ er líklega jafntefli međ bestu taflmennsku en betri kóngsstađa svarts gefur ţó vinningsmöguleika.

49. Df4 Dd6 50. Dh4 De5+ 51. Kd1 Ke6 52. Dg4+ Kd5 53. Dd7+ Dd6 54. Df7+ Ke4+ 55. Ke1 Dc6 56. De7+ Kf5 57. Kf2 Dc2+ 58. Kf3 Dd3+ 59. Kf2 Dd4+ 60. Kf3 Df4+ 61. Ke2 De4+?!

Slakur leikur sem vinnur strax! Betra var 61.... Dxh2+.

62. Dxe4+ Kxe4

 

GKM12MSL963. h4??

Hann gat haldi jöfnu međ 63. Kd2! ţó langsótt sé: 63.... a5 64. Kc3 Kf5 65. Kd4 Kxg5 66. Kc5 b4 67. axb4 axb4 68. Kxb4 Kh4 69. Kc5 Kh3 70. Kd4 o.s.frv.

63.... Kf5

– og hvítur gafst upp, 64. Kf3 er svarađ međ 64.... a5 o.s.frv.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 14. apríl 2018

Skákţćttir Morgunblađsins


Skákţáttur Morgunblađsins: 13 ára Ţjóđverji stal senunni

GMF12LS9THvítur leikur og vinnur.

Georg Maier – Magnús Carlsen

Stađan kom upp í fimmtu umferđ efsta flokks skákhátíđarinnar GRENKE chess sem stendur yfir ţessa dagana í Karlsruhe og Baden Baden í Ţýskalandi. Ţađ merkilega viđ ţessa stöđu er ađ hvítur á ţrjá leiki sem allir leiđa til vinnings. Ég er nánast handviss um ađ ţeir sem eitthvađ kunna fyrir sér myndu finna rétta leikinn án mikillar yfirlegu. Heimamađurinn Maier hafđi teflt vel en virtist aldrei afhuga jafntefli gegn heimsmeistaranum sem hafđi greinilega teygt sig of langt ţegar hér var komiđ sögu. Vinningsleikirnir ţrír eru:

A) 39. Hh5.

Svartur á enga haldgóđa vörn gegn hótuninni 40. Hxh7+, t.d. 39.... De7 40. Hxh7+ Kxh7 40. Hh1+ Kg8 41. 41.Be6+ Hff7 42. Hh6! međ hótuninni 43. Dh5. Engin vörn finnst.

B) 39. Hh1.

Vinnur einnig t.d. 39.... De7 40. Hxh7+ Kxh7 41. Hh5+ Kg6 42. Hh6+! Kf7 43. Dh5+ og mátar.

C) 39. Hf5

– og svartur er varnarlaus, t.d. 39.... Db8 40. Hxf8+ Dxf8 41. Hb1 og vinnur. Hvítur átti nćgan tíma fram ađ 40. leik til ađ finna einn ţessara leikja. Kannski var hann hrćddur viđ ađ vinna. Hann valdi:

39. Ha1?

og eftir...

39.... De7 40. Dxg7+ Dxg7 41. Hxg7 Kxg7 42. Hxa4 Bc6 43. Hb4... sömdu keppendur um jafntefli.

Magnús tefldi strax í fyrstu umferđ viđ hinn nýbakađa áskoranda Fabiano Caruana. Eins og oft áđur virtist hann hafa í fullu tré viđ Bandaríkjamanninn en upp kom flókiđ hróksendatafl ţar sem peđ svarts voru komin lengra, kóngsstađan betri og vinningshorfur ţarafleiđandi góđar:

GMF12LS9PGrenke classic; 1. umferđ:

Fabiano Caruana – Magnús Carlsen

Svartur á leik og stađan er unnin en vinningsleikurinn á fátt líkt međ mynstrum sem skákmenn hafa oft í kollinum í hróksendatöflum. 54.... Hh7! hefur ţann tilgang ađ hamla för hvítu peđanna. Ađalbrigđiđ er svona: 55. Kxd3 Hd7+! 56. Ke4 a5 57. g5 a4 58. g6 Hd8! 59. Hc7 a3 60. g7 a2 og svartur vinnur. En Magnús valdi ađ leika:

54.... a5?

og eftir...

55. h6! He2+ 56. Kxd3 Hh2 57. g5

varđ hann ađ sćtta sig viđ skiptan hlut...

57.... Hh3+ 58. Kd2 Hh2+ 59. Kd3

– Jafntefli.

Eftir ţessi vonbrigđi hefur lítiđ gengiđ hjá Norđmanninum ţótt hann sé ađ venju međ í baráttunni um sigurinn. Stađan ţegar fjórar umferđir eru eftir: 1.-3. Caruana, Vachier-Lagrave og Vitiugov 3˝ v. (af 5). 4.-5. Carlsen og Aronjan 3 v. 6.-7. Anand og Bluebaum 2 v. 8.-10. Hou Yifan, Maier og Naiditsch 1˝ v.

GMF12LS9LUm ţađ leyti sem ađalmótiđ hófst lauk keppni í opna A-flokknum en ţar var mikiđ mannval á ferđinni og eitt sterkasta opna mót ársins. Úrslitin hafa vakiđ mikla athygli ţví ađ 13 ára Ţjóđverji, Vincent Keymer, bar glćsilegan sigur úr býtum, hlaut átta vinninga af níu mögulegum og stal gjörsamlega senunni. Hann er talinn mesta efni sem Ţjóđverjar hafa eignast um áratuga skeiđ. Fjórir efstu urđu:

1. Keymer 8 v. (af 9). 2.-4. Korobov, Shirov og Gordievskí 7˝ v. Ađstođarmađur Keymers og ţjálfari á mótsstađ var ungverski stórmeistarinn Peter Leko.

Vignir Vatnar Stefánsson, nýorđinn 15 ára, tók ţátt í ţessu móti og stóđ sig ágćtlega, hlaut 5˝ vinning af níu mögulegum og hafnađi vel fyrir ofan mitt mót en keppendur voru hvorki fleiri né fćrri en 787 talsins. Fađir hans, Stefán ´Már Pétursson, tefldi í opna B-flokknum og hlaut fimm vinninga af níu mögulegum.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 7. apríl 2018

Skákţćttir Morgunblađsins


Skákţáttur Morgunblađsins: Caruana líklegasti áskorandi Magnúsar Carlsen

G6N12K92GAllt útlit er fyrir ćsispennandi lokasprett áskorendamótsins í skák sem nú stendur yfir í Berlín, en Bandaríkjamađurinn Fabiano Caruana heldur hálfs vinnings forystu á Aserann Shakhriyar Mamedyarov ţegar fjórar umferđir eru eftir. Átta skákmenn unnu sér rétt til ţátttöku í áskorendamótinu og tefla ţeir tvöfalda umferđ. Fyrsta sćtiđ skiptir öllu máli, ţví ađ sigurvegarinn vinnur réttinn til ađ skora á heimsmeistarann Magnús Carlsen í einvígi um heimsmeistaratitilinn sem mun hefjast í London 9. nóvember nćstkomandi. Stađan eftir jafnteflisskák efstu manna á fimmtudaginn er ţessi:

1. Caruana 6˝ v. (af 10) 2. Mamedyarov 6 v. 3. Grischuk 5˝ v. 4.-5. Karjakin og Ding 5 v. 6. Kramnik 4˝ v. 7. So 4 v. 8. Aronjan 3˝ v.

Ţar sem Elo-stigamunur á keppendum er sáralítill og varla marktćkur virtust allir keppendur eiga sigurmöguleika viđ upphaf móts. Armenar, sem eignuđust heimsmeistara áriđ 1963 ţegar Tigran Petrosjan vann Mikhael Botvinnik 12˝:9˝ í Moskvu, hafa lengi aliđ ţá von í brjósti ađ Aronjan myndi feta í fótspor níunda heimsmeistarans. Aronjan hefur hins vegar ekki náđ sér á strik; hann situr einn í neđsta sćti og á enga möguleika á sigri.

Vladimir Kramnik fékk 2˝ vinning úr fyrstu ţrem skákunum en hreppti ţá mikinn mótbyr, tapađi fjórum skákum en vann ţó aftur í 10. umferđ. Kínverjinn Ding hefur gert jafntefli í öllum tíu skákum sínum. Sergei Karjakin vann síđasta áskorendamót en er ekki líklegur til ađ ná ţeim frábćra endaspretti sem honum er nauđsynlegur og einungis Alexander Grischuk virđist geta blandađ sér í baráttu Caruana og Mamedyarovs um sigurinn.

Hvađ samsetningu keppendalista mótsins varđar er ţađ ađ segja ađ manni finnst ađ Vachier-Lagrave og Nakamura ćttu ađ vera ţarna. Ţađ er eins og Rússarnir nái alltaf ađ fjölmenna eftir einhverju regluverki sem virđist henta ţeim vel. Ţó hafa ţeir fyrir löngu glatađ forystuhlutverki sínu í skákheiminum. Fjölmargar skemmtilegar skákir hafa séđ dagsins ljós en stórbrotinn sigur Kramniks yfir Aronjan ber af öđrum:

Áskorendamótiđ í Berlín 2018; 2. umferđ:

Levon Aronjan – Vladimir Kramnik

Spćnskur leikur

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. d3 Bc5 5. Bxc6 dxc6 6. 0-0 De7 7. h3 Hg8! 

G6N12K92P„Ţetta er bara eins og Benóný sé ađ tefla,“ sagđi Jón L. Árnason um ţennan frumlega hróksleik. Svartur er ţess albúinn ađ ráđast fram međ g-peđiđ eins og Benóný gerđi oft í spćnska leiknum.

8. Kh1 Rh5 9. c3 g5 10. Rxe5 g4! 

 

 

 

G6N12K92LAnnar bráđsnjall leikur sem byggist á hugmyndinni 12. hxg4 Dh4+ 13. Kg1 Rg3! og mátar á h1.

11. d4 Bd6 12. g3 Bxe5 13. dxe5 Dxe5 14. Dd4 De7 15. h4 c5 16. Dc4 Be6 17. Db5 c6 18. Da4 f5!

Herjar á hvítu reitina, 19. exf5 má svara međ 19.... Rxg3+! t.d. 20. fxg3 Bd5+ 21. Kg1 De2 og mátar.

19. Bg5 Hxg5!

Vitaskuld kýs hann hrađann og frumkvćđiđ.

20. hxg5 f4! 21. Dd1 Hd8 22. Dc1 fxg3 23. Ra3 Hd3 24. Hd1

Reynir ađ spyrna viđ fótum en slagkrafturinn í nćsta leik Kramniks er mikill. 

G5N12K92C24.... Bd5! 25. f3 gxf3 26. exd5 De2!

Leyfir leppun drottningarinnar. Hugmyndin skýrist strax í nćsta leik.

27. He1 g2+!

Glćsilegur lokahnykkur. Nú er 28. Kh2 (28. Kg1 strandar á 28.... f2+) svarađ međ 28.... g1(D)+! 29. Kxg1 f2+ og vinnur. Aronjan gafst upp.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 24. mars 2018

Skákţćttir Morgunblađsins


Skákţáttur Morgunblađsins: Stefáns Kristjánssonar verđur sárt saknađ

G4N12J869Fráfall Stefáns Kristjánssonar stórmeistara hinn 28. febrúar sl. er eitt mesta áfall sem skáklífiđ í landinu hefur orđiđ fyrir. Ađeins 35 ára gamall er genginn einn mesti hćfileikamađur sem fram hefur komiđ og voru hćfileikar hans ekki einskorđađir viđ skákina. Svalari keppnismann undir pressu var ekki hćgt ađ finna. Leiftrandi greind, gamansemi, góđvild og smá skammtur af ţví sem kalla mátti „afstöđuvanda“ gerđu hvern fund viđ ţennan hressa félaga skemmtilegan. Rakiđ hefur veriđ hvernig hann komst í ólympíuliđ Íslands 17 ára gamall, varđ alţjóđlegur meistari fljótlega upp úr ţví, rađađi inn stórmeistaraáföngum en virtist verđa afhuga frekari skákafrekum undir lok síđasta áratugar. Um ţađ er ţó erfitt ađ fullyrđa nokkuđ; alvarlegt slys móđur hans setti á manninn mark en ţađ var ekki hans stíll ađ kvarta.

Ég fór í fjölmargar ferđir međ honum á árunum 1998-2006 í ýmsum hlutverkum. Minnisstćđ er t.d. ferđ á EM unglingalandsliđa 18 ára og yngri viđ Balatonvatn í Ungverjalandi međ frábćrum hópi ungmenna í flokki pilta og stúlkna. Ţá eins og oft síđar kom yfir mig ţessi tilfinning hversu gott ţađ vćri hafa slíkan liđsmann sem vćri einhvern veginn međ „allan pakkann“.

Viđ vorum nýkomnir frá ólympíumótinu í Bled 2002 og nokkrar vikur í HM 20 ára og yngri og sett upp ćfingaáćtlun. Dagur eitt: Í gamansömum tón kveđst Stefán vilja fá strax allan sannleikann um helstu byrjanir og engar refjar. Ég svara ţví til ađ ég sé ţví miđur búinn ađ týna sannleikanum en viđ munum leita hans nćstu daga. Ekki veit ég hvor lćrđi meira en ţađ var gaman ađ fylgjast međ Stefáni úr fjarlćgđ ţegar hann var kominn á HM til perlu Indlands og Austurlanda fjćr, Goa. Og nú röskum 15 árum síđar er ég ađ „gramsa“ á netinu og rekst á gamla frétt frá mótinu af erlendri vefsíđu og segir ţar ađ austurblokkin sé mćtt međ sín bestu ungmenni, einnig ný stórveldi skákarinnar, Indverjar, Kínverjar og Víetnamar. Ţetta er um miđbik og Armeninn Levon Aronjan og síđar sigurvegari er efstur međ 5˝ vinning ađ loknum sjö umferđum af 13. Stefán Kristjánsson er ˝ vinningi á eftir. Hann varđ síđan í hópi efstu manna.

Mér fannst gaman ađ lesa minningarorđ ţegar sagđi frá ţví er Viktor Kortsnoj stóđ yfir Stefáni og fylgdist međ honum tefla og kvađst síđar aldrei hafa getađ getiđ sér til um leiki hans en hrósađi taflmennskunni. Helstu afrek Stefáns verđa ekki rakin hér en í bestu skákum hans komu reiknihćfileikar hans vel í ljós eins og í eftirfarandi dćmi ţegar langbesti skákmađur Pólverja nú um stundir tapar án ţess ađ fá rönd viđ reist:

EM landsliđa, Krít 2007:

Stefán Kristjánsson – Radoslaw Wojtaszek

Hollensk vörn

1. d4 f5 2. Rc3 Rf6 3. Bg5

Alltaf fundvís á óhefđbundnar leiđir.

3.... d5 4. Bxf6 exf6 5. e3 Be6 6. Df3 Dd7 7. Bb5 Rc6 8. Rge2 a6 9. Ba4 0-0-0 10. Rf4 Bf7 11. Rd3 g6 12. a3 Dd6 13. b4 Rb8 14. 0-0 h5 15. Bb3 h4 16. h3 Bh6 17. Hfc1 c6 18. Ra4 g5 19. c4!

Ef nú 19.... dxc4 ţá kemur 20. Dxf5+! Be6 21. Rb6+ Kc7 22. Da5! međ hótuninni 23. Rc4+.

19.... g4 20. Dxf5 Be6 21. Rb6 Kc7 

G4N12J86422. Rxd5+! Kc8

22.... Dxd5 er svarađ međ 23. Dxd5! og vinnur.

23. Rb6+ Kc7 24. Da5! Bxe3 25. c5 Dg3 26. Rd5+!

– og svartur gafst upp, mátiđ blasir viđ á c7 eđa e7.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 17. mars 2018

Skákţćttir Morgunblađsins


Skákţáttur Morgunblađsins: Adhiban Baskaran sigrađi á 33. Reykjavíkurskákmótinu

G2U12IUL1Fyrir síđustu umferđ 33. Reykjavíkurmótsins hafđi indverski stórmeistarinn Adhiban Baskaran ˝ vinnings forskot á Tyrkjann Mustafa Yilmaz og vinnings forskot á ţá sem nćstir komu ţar á eftir. Hann tefldi viđ Yilmaz og ţurfti ađeins jafntefli til ađ tryggja sigur sinn í mótinu og ţađ hafđist eftir 30 leikja baráttu og hlaut hann 7 ˝ vinning af níu mögulegum. Lengi vel var útlit fyrir ađ Hannes Hlífar Stefánsson nćđi 2. sćti ţví ađ hann stóđ til vinnings um tíma gegn Richard Rapport en missti ţráđinn og lauk skákinni međ jafntefli eftir 108 leiki.

Efstu menn: 1. Adhiban Baskaran 7 ˝ v. (af 9) 2.-3. Maxime Lagarde Frakkland ) og Mustafa Yilmaz (Tyrkland) 7 v.

17 skákmenn fengu 6 ˝ vinning ţ. á m. Hannes Hlífar Stefánsson. Hinn 13 ára gamli Indverji Nihal Sarin tapađi ađ vísu í lokaumferđinni en var ţá búinn ađ tryggja sér annan áfanga sinn ađ stórmeistaratitli og er ţađ mál manna ađ ekki ţurfi ađ bíđa lengi eftir lokaáfanganum. Indverjar hafa undanfarin ár sett mikinn svip á Reykjavíkurskákmótin.

Jóhann Hjartarson og Björn Ţorfinnsson komu nćstir íslenskra keppenda á eftir Hannesi, hlutu 6 vinninga af níu.

Indverjinn Adhiban Baskaran er sjöundi stigahćsti skákmađur Indverja um ţessar mundir en í fyrra vakti hann mikla athygli er hann varđ í 3.-7. sćti í Wijk aan Zee í fyrra á eftir Wesley So og Magnusi Carlsen og sigrađi ţar m.a. Sergei Karjakin. Lykilsigur sinn vann hann gegn stigahćsta keppandanum: 8. umferđ:

Adhiban Baskaran – Richard Rapport

Slavnesk vörn

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 dxc4 5. e4 b5 6. Be2!?

Peđsfórnin er ţekkt en í eina tíđ léku menn nćr alltaf ađ hćtti Kasparovs, 6. e5 Rd5 7. a4 o.s.frv.

6. ... e6 7. O-O Be7 8. a4 b4 9. e5 bxc3 10. exf6 Bxf6 11. bxc3 Ba6 12. Re5!

Snjall riddaraleikur sem svartur hefđi átt ađ svara međ 12. .... Rd7, t.d. 13. Rxc6 Dc7 međ flóknu miđtafli. Uppskiptin sem nú fara í hönd veikja mjög svörtu reitina í stöđu Rapports.

12. ... Bxe5? 13. dxe5 Dxd1 14. Hxd1 Rd7 15. f4 Rb6 16. Hd6 O-O 17. Bf3 Rc8?

Bćđi hér og áđur varđ svartur ađ verjast međ ţví leika riddaranum til d5.

18. Hxc6 Bb7

G2U12IUKP19. Hxc8!

Einföld leikflétta. Barátta hróka svarts gegn biskupaparinu í opinni stöđu er vonlaus.

19. ... Haxc8

20. Bxb7 Hb8 21. Ba6 Hb3 22. Ba3 Hd8 23. Bb4 Hd2 24. Bxc4 Hbb2 25. Bf1 h5 26. a5 a6 27. Bc5 g6

– og svartur gafst upp um leiđ.

 

Horft til elo-stiganna

G2U12IUKTŢó ađ vinningarnir tali sínu máli í ţessu móti sem taldi 248 keppendur á gríđarlegu styrkleikabili ţá miđa margir af yngri kynslóđinni meira viđ elo-stigaávinning heldur en vinningatölu. Ţessir hćkkuđu um meira en 50 elo-stig fyrir frammistöđu sína: Arnar Smári Signýjarson 90, Batel Haile Goitom 88, Baltasar Máni Wedholm 84, Birkir Ísak Jóhannsson 74, Benedikt Briem 73, Ísak Orri Karlsson 72, Björn Hólm Birkisson 66, Benedikt Ţórisson 65, Tómas Möller 64, Magnús Hjaltason 57, Óskar Víkingur Davíđsson 51, Arnar Heiđarsson 51. 

Nýr samningur

Ađalstyrktarađili 33. Reykjavíkurskákmótsins var fjárfestingafyrirtćkiđ GAMMA. Gunnar Björnsson, forseti SÍ, og Agnar Tómas Möller, einn stofnenda GAMMA, skrifuđu á ţriđjudaginn undir samning um áframhaldandi kostun Reykjavíkurskákmótsins nćstu ţrjú árin.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 15. mars 2018

Skákţćttir Morgunblađsins


Skákţáttur Morgunblađsins: Jóhann lagđi Eljanov og er í toppbaráttunni

GB612I8BVSigur Jóhanns Hjartarsonar á Úkraínumanninum Pavel Eljanov í 4. umferđ Reykjavíkurskákmótsins er stćrsta afrek okkar manna á mótinu til ţessa og gefur vísbendingu um ađ Jóhann muni taka ţátt í baráttunni um efstu sćtin. Eftir umferđina var Tyrkinn Mustava Yilmaz einn efstur međ fullt hús vinninga en Jóhann var í 2.-7. sćti međ 3˝ vinning.

Margir íslenskir skákmenn hafa stađiđ sig vel, t.d. hinn 15 ára Birkir Ísak Jóhannesson sem hefur hlotiđ ţrjá vinninga. Međ sömu vinningatölu eru Hannes Hlífar Stefánsson og Ţröstur Ţórhallsson.

Frídagur var í gćr en hliđarviđburđir voru m.a. „Fischer-random mót“ og um kvöldiđ spurningakeppnin „pub-quiz“.

Áđur en fjórđa umferđ hófst á fimmtudaginn var slegiđ upp stúlknaskákmóti í tengslum viđ ungversku skákkonuna Susan Polgar en Katrín Jakobsdóttir forsćtisráđherra afhenti verđlaun í mótslok. Batel Goitom sigrađi.

Skák Jóhanns og Eljanovs fylgir hér. Jóhann, sem var međ svart, jafnađi tafliđ auđveldlega, náđi síđan frumkvćđinu og knúđi fram sigur međ nokkrum hárbeittum leikjum:

Pavel Eljanov – Jóhann Hjartarson

Kóngsindversk vörn

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Rf3 0-0 6. Be2 e5 7. 0-0 Rc6 8. d5 Re7 9. b4

„Byssustingur“ er ţetta afbrigđi kallađ og var mikiđ í tísku í kringum síđustu aldamót. Í dag hafa slík afbrigđi tapađ gildi sínu, m.a. vegna reiknigetu „skákvélanna“.

9.... a5 10. Ba3 He8 11. bxa5 Hxa5 12. Bb4 Ha8 13. a4 c5!

Mikilvćgur leikur. Hvítur getur hirt peđiđ á d6 međ 14. dxc6 Rxc6 15. Bxd6 en eftir 15.... Rd4 hefur svartur nćgar bćtur.

14. Ba3 Ha6 15. Rd2 Hf8 16. Bb2 Re8 17. Rb5 f5 18. exf5?!

Ţađ lifnar heilmikiđ yfir stöđu svarts eftir ţessi uppskipti. Betra var 18. Ha3.

18.... gxf5!

Eins og hver einasti skólastrákur í Úkraínu veit drepa menn aftur međ peđi á f5 í kóngsindverskri vörn.

19. f4 Rg6 20. fxe5 Rxe5 21. Ha3 Bd7 22. Da1 De7 23. He1 Dh4

24. g3?

Hćpinn leikur ţví nú mun framrás f-peđsins aukast ađ afli.

GB612I8BL24.... Dh6 25. Rf3 Rg4 26. Bxg7 Rxg7 27. Bf1 f4!

Auđvitađ. Leikurinn var Eljanov sérstaklega erfiđur ţví hann var ađ komast í mikiđ tímahrak.

28. gxf4?

Og hér var betra ađ leika 28. Dc1.

28.... Hxf4 29. He7 Rf6 30. Rc7 Hb6 31. He2

Eljanov er alveg búinn ađ missa tökin, m.a. vegna ţess ađ ţađ er enginn samgangur í liđsafla hvíts.

31.... Hxc4 32. Re6 Hc1 33. Da2 Hb4 34. Hg2 Hg4!

Hvítur er leppađur fram og til baka. Ţađ er engin vörn í ţessari stöđu.

35. Hb3 Rxe6 36. dxe6 Bxe6

– og Eljanov gafst upp.

 

Vanaviđbrögđin kosta

Indverskir skákmenn hafa sett mikinn svip á Reykjavíkurskákmótin undanfarin ár. Nihal Sarin, sem er 13 ára, og Rameshbabu Pragnandahaa, 12 ára, tefla annađ áriđ í röđ á mótinu. Stórhćttulegir báđir tveir eins og dćmin sanna. En ţeir eiga samt ýmislegt ólćrt, samanber ţetta dćmi úr 3. umferđ:

 

GB612I8BLPragnanandahaa – Cornette

Síđasti leikur svarts var 26.... Hd8-d1+ (betra var 26.... Bd1) Indverjinn var á „sjálfstýringunni“ og svarađi um hćl međ 27. Hxd1 og eftir 27.... Bxd1 sćttust ţeir á skiptan hlut ţremur leikjum síđar. Athugun á stöđunni leiddi í ljós ađ hvítur gat leikiđ 27. Bf1! og svartur er bjargarlaus ţar sem 27.... Hxc1 er svarađ međ millileiknum 28. Dxb3+ og síđan fellur hrókurinn óbćttur.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 10. mars 2018

Skákţćttir Morgunblađsins


Skákţáttur Morgunblađsins: Mikiđ um óvćnt úrslit í fyrstu umferđum Reykjavíkurskákmótsins

GED12HU3A33. Reykjavíkurskákmótiđ tekur nafn frá ađalstyrktarađila sínum, GAMMA, og er ađ ţessu sinni helgađ minningu Bobbys Fischers sem hefđi orđiđ 75 ára á morgun, 9. mars. Bobby lést 17. janúar 2008, 64 ára ađ aldri. Á ţessum rösku tíu árum sem liđin eru síđan hann lést er lífshlaup hans látlaust rifjađ upp í blađa- og tímaritsgreinum, heimildarmyndum og kvikmyndum og er óhćtt ađ fullyrđa ađ arfleifđ hans sé orđin svo stór í sniđum ađ hún geti eiginlega séđ um sig sjálf, eins og Ronald Reagan sagđi víst um fjárlagahallann í Bandaríkjunum. Guđmundur G. Ţórarinsson, forseti SÍ einvígisáriđ 1972, mun halda fyrirlestur um „einvígi aldarinnar“ á Bryggjunni Brugghúsi nk. sunnudag, 11. mars, og hefst hann kl. 11.30. Ţá mun greinarhöfundur lesa úr bók sinni „Bobby Fischer comes home“ á sama stađ og sama tíma ţriđjudaginn 13. mars.

Eitt meginţema Reykjavíkurskákmótsins er iđkun skákafbrigđisins Fischer random, einnig kallađ Chess 960 eđa slembiskák. Indverjinn Nihal Sarin reiđ á vađiđ á mánudaginn međ Fischer-random-fjöltefli í höfuđstöđvum GAMMA viđ Garđastrćti og á morgun, 9. mars, verđur haldiđ í Hörpu Fischer-random-hrađskákmót og má búast viđ ađ margir hinna 248 keppenda verđi međ.

Reykjavíkurskákmótiđ hefur undanfarin ár tekiđ á sig form skákhátíđar og fjölmargir hliđarviđburđir á borđ viđ barna-blitz, stúlknafjöltefli Susan Polgar, pub-quiz og margt fleira viđhalda vinsćldum mótsins og gera ţađ ađ verkum ađ Reykjavík er vinsćll áfangastađur fjölmargra skákáhugamanna sem koma hingađ ár eftir ár. Einn ţeirra er fađir heimsmeistarans, Henriks Carlsens, sem ađeins teflir á einu móti á ári – Reykjavíkurskákmótinu!

Eftir fyrstu tvćr umferđirnar var 22 skákmenn búnir ađ vinna báđar skákir sínar. Í ţeim hópi voru Jóhann Ragnarsson, Gunnar Freyr Rúnarsson og hinn 15 ára gamli Kópavogsbúi Birkir Ísak Jóhannsson. Jóhann Hjartarson, Hannes Hlífar Stefánsson, Guđmundur Kjartansson, Björn Ţorfinnsson og Vignir Vatnar Stefánsson voru međal ţeirra sem höfđu 1˝ vinning.

Talsvert var um óvćnt úrslit og í gćr komust nokkrir af ţeim stigahćstu í hann krappan:

GED12HU36L'Ami – Ravi Haria

Hollendingurinn Erwin L'ami, sem vann Reykjavíkurskákmótiđ 2015, fékk ţćgilega stöđu eftir byrjunina en gáđi ekki ađ sér. Síđasti leikur svarts var 36.... g5. Nú kom:

37. Hg4?? Rc3!

Hótar hróknum og sennilega hefur L'Ami ćtlađ ađ leika 38. He1 en séđ ađ eftir 38.... Re2+! missir hann drottninguna eđa verđur mát. Hann varđ ađ gefa skiptamun og tapađi eftir 45 leiki.

Úkraínumađurinn Pavel Eljanov hefur átt mikilli velgengni ađ fagna undanfarin ár ţótt hann hafi eitthvađ lćkkađ á heimlistanum, ţar sem hann situr í 37. sćti. Hann missti af upplögđu tćkifćri í gćr gegn einum fulltrúa Indverja á mótinu:

 

GED12HU32Eljanov – Sundararajan

Hvítur getur unniđ međ 25. e7! Hf2 26. Be6! Ţar sem fórnin á g2 gengur ekki upp, 26.... hxg2 27. Kxg2 Rxe3+ 28. Kg1 Dg5+ 29. Kf2 og allir reitir sem skipta máli eru valdađir. Hann valdi hins vegar ađ leika 25. Bd5? og eftir 25.... Rf2 26. De5+ Hf6 27. Dh2 Dg5! var svartur sloppinn og ţeir sömdu um jafntefli í 33. leik.

Ţriđju umferđ lauk seint í gćrkvöldi en í nćstu umferđum munu línur fara ađ skýrast. Alls verđa tefldar tíu umferđir.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 8. mars 2018

Skákţćttir Morgunblađsins


Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 12
  • Sl. sólarhring: 49
  • Sl. viku: 179
  • Frá upphafi: 8764024

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 148
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband