Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Áskorandinn hefur alltaf međbyr

GMN12OVCMŢrátt fyrir glćsilegan sigur Fabiano Caruana á áskorendamótinu í Berlín sem lauk í síđasta mánuđi virđast ekki margir hafa trú á ţví ađ honum takist ađ velta Magnús Carlsen heimsmeistara úr sessi í heimsmeistaraeinvígi ţeirra sem hefst í London ţann 9. nóvember nk. Sigur hans á Grenke-mótinu breytir ţar litlu um. Caruana varđ vinningi á undan Carlsen, hlaut 6 ˝ v. af níu mögulegum. Ferill Magnúsar og fyrri skákir hans viđ Caruana eiga sennilega stćrstan ţátt í ţessari vantrú á möguleikum Bandaríkjamannsins.

Sé litiđ til sögu heimsmeistaraeinvíga síđustu 100 árin kemur hinsvegar í ljós ađ „áskorandinn“ virđist oftast hafa međbyr ţegar í stóra slaginn er komiđ. Úrslit fyrri viđureigna sem grundvöllur fyrir spádómi um úrslit hafa reynst óáreiđanlegt viđmiđ.

Emanuel Lasker var heimsmeistari í 27 ár en ţegar hann háđi einvígi sitt viđ Capablanca í Havana á Kúbu áriđ 1921 tapađi hann án ţess ađ vinna eina einustu skák. Capablanca bar höfuđ og herđar yfir helstu andstćđinga sína á nćstu árum og var jafn öruggur og ađrir um sigur í einvíginu viđ Aljékín í Buenos Aires áriđ 1927. Aljékín vann einn óvćntasta sigur skáksögunnar, 6:3 međ 25 jafnteflum. Hann varđi titil sinn gegn óverđugum áskorenda, Efim Bogoljubov, sem gat hinsvegar tryggt nćgt verđlaunafé sem var hlutverk áskorandans á ţessum árum.

Áriđ 1935 var áskorandinn Max Euwe og vann 15˝ : 14˝. Tveim árum síđar tefldu ţeir aftur og Aljékín endurheimti titilinn međ öruggum sigri, 15˝ : 9˝.

Aljékín lést áriđ 1946 og og nýr handhafi krúnunnar var Sovétmađurinn Mikhael Botvinnik. Hann hélt titlinum á jöfnu, 12:12 í einvígi viđ Bronstein áriđ 1951 og einnig gegn Smyslov ţrem árum síđar. En áriđ 1957 varđ Smyslov heimsmeistari međ öruggum sigri, 12˝ : 9˝. Botvinnik nýtti sér réttinn til annars einvígis og endurheimti titilinn áriđ 1958. Á sömu leiđ fór ţegar hann tefldi tvisvar viđ Mikhael Tal sem vann 12˝ : 8˝ áriđ 1960 en tapađi svo ári síđar, 8:13. Ţessi réttur Botvinniks var afnuminn og hann tapađi fyrir Tigran Petrosjan 9˝ : 12˝ áriđ 1963. Hann mćtti Boris Spasskí áriđ 1966 og vann 12˝ : 11˝. Armeninn er ţví einn fárra sem náđ hafa ađ verja heimsmeistaratitilinn. Aftur bankađi Spasskí á dyr ţrem árum síđar og vann, 12˝ : 10˝.

Bobby Fischer vann 12˝ : 8˝ í „einvígi aldarinnar“ í Reykjavík sumariđ 1972. Hann afsalađi sér „FIDE-heimsmeistaratitlinum“ og Anatolí Karpov, sem var krýndur voriđ 1975 varđi titilinn í einvígum viđ Kortsnoj árin 1978 og 1981.

Allir vissu á hvađa ferđ Garrí Kasparov var er hann vann áskorendakeppnina 1983-´84. Fyrsta einvígi hans af fimm gegn Karpov 1984-´84 lauk án niđurstöđu eins og frćgt varđ en ákveđiđ ađ ţeir myndu tefla aftur og Kasparov vann haustiđ 1985 í 24 skáka einvígi, 13:11. Viđureignum hans viđ Karpov var ekki lokiđ; ţeir tefldu í London og Leningrad, í Sevilla á Spáni og loks í New York og Lyon. Kasparov stóđst allar atlögur.

Áriđ 1993 varđ klofningur í skákheiminum og tveir heimsmeistaratitlar í „umferđ“. Ţrettán árum síđar vann Kramnik Topalov í „sameiningareinvígi“ en ári síđar náđi Indverjinn Anand titlinum og vann Topalov og Gelfand á nćstum árum. Svo kom Magnús Carlsen kom til skjalanna. Hann telst sextándi heimsmeistari sögunna

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 28. apríl 2018

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 51
  • Sl. viku: 184
  • Frá upphafi: 8764586

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 148
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband