Leita í fréttum mbl.is

Birkar Ísak efstur í eldri flokki - fimm keppendur efstir og jafnir í ţeim yngri

31944233_10156453866421180_7163907936790511616_n

Fimmta og sjötta umferđ Landsmótsins í skólaskák fóru fram í gćr. Spennan er gríđarleg í yngri flokki en ţar eru fimm keppendur efstir og jafnir og flest stefnir í aukakeppni. Birkir Ísak Jóhannsson (1957) stendur vel ađ vígi í eldri flokki. Í gćr fóru krakkarnir í Keiluhöllina í bođi Skáksambandsins og spiluđu keilu og borđuđu pizzu!

Eldri flokkur

Birkir Ísak Jóhannsson er efstur í eldri flokki međ 5,5 vinninga. Honum dugar jafntefli í lokaumferđinni til ađ vinna mótiđ. Óskar Víkingur Davíđsson (1962) og Stephan Briem (1915) eru í 2.-3. sćti međ 4,5 vinninga. 

Stađan á Chess-Results

Yngri flokkur

31530890_10156453867426180_5315795457920729088_nStađan í yngri flokki er ótrúleg. Fimm keppendur eru efstir og jafnir međ 4 vinninga. Ţađ eru Gunnar Erik Guđmundsson (1571), Róbert Luu (1687), Örn Alexandersson (1463), Benedikt Briem (1670) og Stefán Orri Davíđsson (1414). 

Verđi tveir eđa fleiri keppendur efstir og jafnir verđur aukakeppni. Ţađ stefnir flest í svo verđi rauinin. Mögulega geta orđiđ 4 keppendur efstir og jafnir međ 5 vinninga.

Stađan á Chess-Results

Sjöunda umferđ hefst kl. 10. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 4
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 187
  • Frá upphafi: 8764058

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 154
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband