Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir
28.5.2010 | 10:34
Stefán Bergsson sigrađi á fimmtudagsmóti
Ţađ mćttu 18 manns á síđasta fimmtudagsmót Taflfélags Reykjavíkur fyrir sumarfrí sem verđur ađ teljast góđ í jafngóđu verđi. Tefldar voru 7 umferđir eftir Monrad kerfi.
Lokstađan:
1. Stefán Bergsson 6,5v. og hlaut verđlaunapening ađ launum
2. - 6. međ 4,5 vinninga:
Stefán Már Pétursson
Oliver Aron Jóhannesson
Jón Olav Fivlestadt
Jón Úlfljótsson
Birkir Karl
7. - 9. međ 4v.
Dagur Ragnarsson
Elsa María Kristínardóttir
Kristinn Andri Kristinsson
10. - 13.
Björgvin Kristbergsson
Finnur Kr. Finnsson
Guđmundur Lee
Óskar Long Einarsson
14. - 15.
Gauti Páll Jónsson
Vignir Vatnar Stefánsson
16. - 17.
Kristófer Jóel Jóhannesson
Kristján Sigurleifsson
18. Ingvar Egill Vignisson
28.5.2010 | 07:58
Meistaramót Skákskólans hefst í kvöld
Meistaramót Skákskóla Íslands fyrir starfsáriđ 2009/2010 hefst föstudaginn 28. maí. Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissneska kerfinu. Ţátttökurétt hafa allir nemendur skólans og allir ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans eđa hlotiđ ţjálfun á vegum skólans.
Núverandi meistari Skákskólans er Sverrir Ţorgeirsson.
Ţátttökuréttur:
- Allir nemendur skólans og ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans.
- Ađ öđru leyti áskilur skólastjóri/mótsnefnd sér rétt til ađ bjóđa völdum einstaklingum til ţátttöku.
Dagskrá mótsins verđur međ eftirfarandi hćtti:
Umferđafjöldi: Sjö umferđir. Í ţrem fyrstu umferđunum verđa tefldar atskákir en fjórar lokaumferđirnar eru kappskákir.
Tímamörk: Atskákir 25 10 ţ.e 25 mínútur ađ viđćttum 10 sekúndum fyrir hvern leik.
Kappskákir: 1 ˝ klst. á 30 leiki fyrir hvorn keppenda og síđan 15 10 til ađ ljúka skákinni ţ.e. 15 mínútur og 10 sekúndur í viđbót á hvorn leik
Fyrirkomulag: Svissneska kerfiđ.
Skákstig: Mótiđ verđur reiknađ til skákstiga, en ţrjár fyrstu umferđirnar til At-skákstiga.
Verđlaun:
A:
1. verđlaun:
Meistaratitill Skákskóla Íslands 2009/2010 og farandbikar. Einnig flugfar m/Flugleiđum á Evrópuleiđ* og uppihalds kostnađi kr. 30 ţús.
2. verđlaun: Flugfarmiđi á leiđum Flugfélags Íslands innanlands.
3. - 5. verđlaun: Vandađar skákbćkur.
Sérstök stúlknaverđlaun:
Farmiđi á leiđum Flugfélags Íslands innanlands.
Aldursflokkaverđlaun.
1. Tvenn verđlaun fyrir ţá keppendur sem ná
bestum árangri í hópi 14 ára og yngri
2. Tvenn verđlaun fyrir ţćr
stúlkur sem bestum árangri ná í mótinu.
Verđlaun fyrir keppendur 12 ára og yngri.
1. - 3. verđlaun: Vandađar skákbćkur.
* Mótshaldarinn áskilur sér rétt til ađ finna hagstćđasta fargjald sem hćgt er ađ fá enda verđi tilkynnt um ferđir međ góđum fyrirvara.
B:
Dagskrá:
- 1. umferđ: Föstudagurinn 28.maí kl. 18
- 2. umferđ: Föstudagurinn 28.maí kl. 19
- 3. umferđ. Föstudagurinn 28.maí kl. 20.
- 4. umferđ: Laugardagurinn 29. maí kl. 10-14
- 5. umferđ: Laugardagurinn 29. maí 15 - 19
- 6. umferđ: Sunnudagurinn 30. maí kl. 10.-14.
- 7. umferđ: Sunnudagurinn 30. maí kl. 15-19.
* Hljóti einhver stúlka 1. eđa 2. verđlaun mun 2. sćti međal stúlkna gilda til sérstakra stúlknaverđlauna.
Verđlaunaafhending fer fram strax ađ móti loknu.
Ţátttöku skal tilkynna í síma SÍ 5689141 eđa á netfangiđ siks@simnet.is eđa helol@simnet.is
Mótsnefnd áskilur rétt til ađ gera breytingar á fyrirfram bođađri dagskrá.
27.5.2010 | 16:04
Ađalfundur SÍ fer fram á laugardag
Ađalfundur Skáksambands Íslands 2010 fer fram 29. maí nk. í Faxafeni 12. Fundurinn hefst kl. 10. Forseti SÍ, Gunnar Björnsson, gefur kost á sér til endurkjörs. Tveir stjórnarmenn, Magnús Matthíasson, núverandi varaforseti, og Stefán Freyr Guđmundsson, varastjórnarmađur, gefa ekki kost á sér til áframhaldandi stjórnarmennsku.
Fjölda lagabreytingatillaga liggur fyrir og má fá kynningu á ţeim á Skákhorninu. Ţar má einnig finna umrćđur um tillögurnar.
27.5.2010 | 07:58
Fimmtudagsmót í kvöld - ţađ síđasta fyrir sumarfrí
Síđasta fimmtudagsmótiđ fyrir sumarfrí fer fram fimmtudagsmót T.R. í kvöld kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegarann.
Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri. Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.
27.5.2010 | 00:09
Minningarmót um Margeir Steingrímsson
Skákfélag Akureyrar heldur minningarmót um Margeir Steingrímsson sem lést á sl. ári. Mótiđ fer fram dagana 4. - 6. júní í Íţróttahöllinni.
Margeir Steingrímsson var fćddur 4. október 1921, d. 9. maí 2009. Margeir var skákmeistari Akureyrar 1952, skákmeist Akureyrar 1949, 1953 og 1959.
Margeir var fyrst kosinn í stjórn Skákfélags Akureyrar 1952 og hefur unniđ mikiđ starf fyrir félagiđ m.a. viđ Skákfélagsblađiđ í rúm fjörutíu ár. Margeir var gerđur ađ heiđursfélaga Skákfélags Akureyrar áriđ 1989.
Á mótinu verđa tefldar sjö umferđir eftir monrad kerfi. Fyrstu fjórar umferđirnar eru tefldar föstudagskvöldiđ 4. júní og hefst tafliđ kl. 20.00 og verđa tefldar atskákir, 25 mínútur á keppenda.
Tímamörkin í síđustu ţrem umferđunum verđa 90 mínútur + 30 sekúndur viđ hvern leik.
Dagskrá:
- 1.- 4. umferđ föstudagur 4. júní kl. 20.00
- 5. umferđ laugardagur 5. júní kl. 13.00
- 6. umferđ laugardagur 5. júní kl. 19.30
- 7. umferđ sunnudagur 6. júní kl. 13.00
Verđlaun:
Vegleg verđlaun verđa veitt á mótinu og verđa peningaverđlaun eigi minna en kr. 50.000
Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, 1 verđlaun kr. 25.000
Auk ţess verđa veitt aukaverđlaun í:
- Öldungaflokki 60 ára og eldri.
- Í stigaflokki 1701 til 2000 og í 1700 stig og minna
- Í unglingaflokki 15 ára og yngri verđa veitt ţrenn verđlaun.
Keppnisgjald kr. 2500 og fyrir 15 ára og yngri kr. 1500.
Skráning send í netfangiđ skakfelag@gmail.com og í síma 862 3820 (Gylfi).
26.5.2010 | 09:20
Ađalsteinn og Steingrímur skipta um félög
25.5.2010 | 16:30
Meistaramót Skákskóla Íslands fer fram nćstu helgi
Meistaramót Skákskóla Íslands fyrir starfsáriđ 2009/2010 hefst föstudaginn 28. maí. Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissneska kerfinu. Ţátttökurétt hafa allir nemendur skólans og allir ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans eđa hlotiđ ţjálfun á vegum skólans.
Núverandi meistari Skákskólans er Sverrir Ţorgeirsson.
Ţátttökuréttur:
- Allir nemendur skólans og ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans.
- Ađ öđru leyti áskilur skólastjóri/mótsnefnd sér rétt til ađ bjóđa völdum einstaklingum til ţátttöku.
Dagskrá mótsins verđur međ eftirfarandi hćtti:
Umferđafjöldi: Sjö umferđir. Í ţrem fyrstu umferđunum verđa tefldar atskákir en fjórar lokaumferđirnar eru kappskákir.
Tímamörk: Atskákir 25 10 ţ.e 25 mínútur ađ viđćttum 10 sekúndum fyrir hvern leik.
Kappskákir: 1 ˝ klst. á 30 leiki fyrir hvorn keppenda og síđan 15 10 til ađ ljúka skákinni ţ.e. 15 mínútur og 10 sekúndur í viđbót á hvorn leik
Fyrirkomulag: Svissneska kerfiđ.
Skákstig: Mótiđ verđur reiknađ til skákstiga, en ţrjár fyrstu umferđirnar til At-skákstiga.
Verđlaun:
A:
1. verđlaun:
Meistaratitill Skákskóla Íslands 2009/2010 og farandbikar. Einnig flugfar m/Flugleiđum á Evrópuleiđ* og uppihalds kostnađi kr. 30 ţús.
2. verđlaun: Flugfarmiđi á leiđum Flugfélags Íslands innanlands.
3. - 5. verđlaun: Vandađar skákbćkur.
Sérstök stúlknaverđlaun:
Farmiđi á leiđum Flugfélags Íslands innanlands.
Aldursflokkaverđlaun.
1. Tvenn verđlaun fyrir ţá keppendur sem ná
bestum árangri í hópi 14 ára og yngri
2. Tvenn verđlaun fyrir ţćr
stúlkur sem bestum árangri ná í mótinu.
Verđlaun fyrir keppendur 12 ára og yngri.
1. - 3. verđlaun: Vandađar skákbćkur.
* Mótshaldarinn áskilur sér rétt til ađ finna hagstćđasta fargjald sem hćgt er ađ fá enda verđi tilkynnt um ferđir međ góđum fyrirvara.
B:
Dagskrá:
- 1. umferđ: Föstudagurinn 28.maí kl. 18
- 2. umferđ: Föstudagurinn 28.maí kl. 19
- 3. umferđ. Föstudagurinn 28.maí kl. 20.
- 4. umferđ: Laugardagurinn 29. maí kl. 10-14
- 5. umferđ: Laugardagurinn 29. maí 15 - 19
- 6. umferđ: Sunnudagurinn 30. maí kl. 10.-14.
- 7. umferđ: Sunnudagurinn 30. maí kl. 15-19.
* Hljóti einhver stúlka 1. eđa 2. verđlaun mun 2. sćti međal stúlkna gilda til sérstakra stúlknaverđlauna.
Verđlaunaafhending fer fram strax ađ móti loknu.
Ţátttöku skal tilkynna í síma SÍ 5689141 eđa á netfangiđ siks@simnet.is eđa helol@simnet.is
Mótsnefnd áskilur rétt til ađ gera breytingar á fyrirfram bođađri dagskrá.
23.5.2010 | 21:12
Sverrir byrjar vel í Vancouver
Sverrir Ţorgeirsson (2218) byrjar ákaflega vel á 35. minningarmótinu um Paul Keres sem nú er í gangi í Vancouver í Kanada. Ađ loknum tveimur umferđum hefur Sverrir fullt hús og hefur m.a. sigrađ stigahćsta keppendann, alţjóđlega meistarann, Georgi Orlov (2516) en í fyrstu umferđ vann Sverrir stigalágan andstćđing. Sverrir er efstur ásamt ţremur öđrum.
Alls tefla 33 skákmenn í efsta flokki og ţar á međal einn stórmeistari, einn alţjóđlegur meistari og einn stórmeistari kvenna. Sverrir er áttundi stigahćsti keppandinn.
22.5.2010 | 16:00
Ađalfundur SÍ fer fram 29. maí
Ađalfundur Skáksambands Íslands 2010 fer fram 29. maí nk. í Faxafeni 12. Fundurinn hefst kl. 10. Forseti SÍ, Gunnar Björnsson, gefur kost á sér til endurkjörs. Tveir stjórnarmenn, Magnús Matthíasson, núverandi varaforseti, og Stefán Freyr Guđmundsson, varastjórnarmađur, gefa ekki kost á sér til áframhaldandi stjórnarmennsku.
Fjölda lagabreytingatillaga liggur fyrir og fylgja međ sem viđhengi. Tillögurnar verđa auk ţess betur kynntar á Skákhorninu um helgina.
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 16:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.5.2010 | 14:54
Meistaramót Skákskóla Íslands
Meistaramót Skákskóla Íslands fyrir starfsáriđ 2009/2010 hefst föstudaginn 28. maí. Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissneska kerfinu. Ţátttökurétt hafa allir nemendur skólans og allir ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans eđa hlotiđ ţjálfun á vegum skólans.
Núverandi meistari Skákskólans er Sverrir Ţorgeirsson.
Ţátttökuréttur:
- Allir nemendur skólans og ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans.
- Ađ öđru leyti áskilur skólastjóri/mótsnefnd sér rétt til ađ bjóđa völdum einstaklingum til ţátttöku.
Dagskrá mótsins verđur međ eftirfarandi hćtti:
Umferđafjöldi: Sjö umferđir. Í ţrem fyrstu umferđunum verđa tefldar atskákir en fjórar lokaumferđirnar eru kappskákir.
Tímamörk: Atskákir 25 10 ţ.e 25 mínútur ađ viđćttum 10 sekúndum fyrir hvern leik.
Kappskákir: 1 ˝ klst. á 30 leiki fyrir hvorn keppenda og síđan 15 10 til ađ ljúka skákinni ţ.e. 15 mínútur og 10 sekúndur í viđbót á hvorn leik
Fyrirkomulag: Svissneska kerfiđ.
Skákstig: Mótiđ verđur reiknađ til skákstiga, en ţrjár fyrstu umferđirnar til At-skákstiga.
Verđlaun:
A:
1. verđlaun:
Meistaratitill Skákskóla Íslands 2009/2010 og farandbikar. Einnig flugfar m/Flugleiđum á Evrópuleiđ* og uppihalds kostnađi kr. 30 ţús.
2. verđlaun: Flugfarmiđi á leiđum Flugfélags Íslands innanlands.
3. - 5. verđlaun: Vandađar skákbćkur.
Sérstök stúlknaverđlaun:
Farmiđi á leiđum Flugfélags Íslands innanlands.
Aldursflokkaverđlaun.
1. Tvenn verđlaun fyrir ţá keppendur sem ná
bestum árangri í hópi 14 ára og yngri
2. Tvenn verđlaun fyrir ţćr
stúlkur sem bestum árangri ná í mótinu.
Verđlaun fyrir keppendur 12 ára og yngri.
1. - 3. verđlaun: Vandađar skákbćkur.
* Mótshaldarinn áskilur sér rétt til ađ finna hagstćđasta fargjald sem hćgt er ađ fá enda verđi tilkynnt um ferđir međ góđum fyrirvara.
B:
Dagskrá:
- 1. umferđ: Föstudagurinn 28.maí kl. 18
- 2. umferđ: Föstudagurinn 28.maí kl. 19
- 3. umferđ. Föstudagurinn 28.maí kl. 20.
- 4. umferđ: Laugardagurinn 29. maí kl. 10-14
- 5. umferđ: Laugardagurinn 29. maí 15 - 19
- 6. umferđ: Sunnudagurinn 30. maí kl. 10.-14.
- 7. umferđ: Sunnudagurinn 30. maí kl. 15-19.
* Hljóti einhver stúlka 1. eđa 2. verđlaun mun 2. sćti međal stúlkna gilda til sérstakra stúlknaverđlauna.
Verđlaunaafhending fer fram strax ađ móti loknu.
Ţátttöku skal tilkynna í síma SÍ 5689141 eđa á netfangiđ siks@simnet.is eđa helol@simnet.is
Mótsnefnd áskilur rétt til ađ gera breytingar á fyrirfram bođađri dagskrá.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.7.): 7
- Sl. sólarhring: 26
- Sl. viku: 143
- Frá upphafi: 8779036
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 113
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar