Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir

Stefán Bergsson sigrađi á fimmtudagsmóti

Stefán Bergsson - svalasti keppandinnŢađ mćttu 18 manns á síđasta fimmtudagsmót Taflfélags Reykjavíkur fyrir sumarfrí sem verđur ađ teljast góđ í jafngóđu verđi.   Tefldar voru 7 umferđir eftir Monrad kerfi.

 

 

 

 

Lokstađan: 

1. Stefán Bergsson 6,5v. og hlaut verđlaunapening ađ launum

2. - 6. međ 4,5 vinninga:

Stefán Már Pétursson

Oliver Aron Jóhannesson

Jón Olav Fivlestadt

Jón Úlfljótsson

Birkir Karl

7. - 9. međ 4v.

Dagur Ragnarsson

Elsa María Kristínardóttir

Kristinn Andri Kristinsson

10. - 13.

Björgvin Kristbergsson

Finnur Kr. Finnsson

Guđmundur Lee

Óskar Long Einarsson

14. - 15.

Gauti Páll Jónsson

Vignir Vatnar Stefánsson

16. - 17.

Kristófer Jóel Jóhannesson

Kristján Sigurleifsson

18. Ingvar Egill Vignisson


Meistaramót Skákskólans hefst í kvöld

Skákskóli ÍslandsMeistaramót Skákskóla Íslands fyrir starfsáriđ 2009/2010 hefst föstudaginn 28. maí. Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissneska kerfinu. Ţátttökurétt hafa allir nemendur skólans og allir ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum  skólans eđa hlotiđ ţjálfun á vegum skólans.  

Núverandi meistari Skákskólans er Sverrir Ţorgeirsson. 

Ţátttökuréttur:

  • Allir nemendur skólans og ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans.
  • Ađ öđru leyti áskilur skólastjóri/mótsnefnd sér rétt til ađ bjóđa völdum einstaklingum til ţátttöku.

Dagskrá mótsins verđur međ eftirfarandi hćtti:

Umferđafjöldi: Sjö umferđir. Í ţrem fyrstu umferđunum verđa tefldar atskákir en fjórar lokaumferđirnar eru kappskákir.

 

Tímamörk: Atskákir 25 10  ţ.e 25 mínútur ađ viđćttum 10 sekúndum fyrir hvern leik. 

Kappskákir: 1 ˝ klst. á 30 leiki fyrir hvorn keppenda og síđan 15 10 til ađ ljúka skákinni ţ.e. 15 mínútur og 10 sekúndur í viđbót á hvorn leik

Fyrirkomulag: Svissneska kerfiđ.

Skákstig: Mótiđ verđur reiknađ til skákstiga, en ţrjár fyrstu umferđirnar til At-skákstiga.

Verđlaun:

A:

1. verđlaun:

Meistaratitill Skákskóla Íslands 2009/2010 og farandbikar. Einnig  flugfar m/Flugleiđum á Evrópuleiđ* og uppihalds kostnađi kr. 30 ţús.

2. verđlaun: Flugfarmiđi á leiđum Flugfélags Íslands innanlands.  

3. - 5. verđlaun: Vandađar skákbćkur.

Sérstök stúlknaverđlaun:

Farmiđi á leiđum Flugfélags Íslands innanlands.

 

Aldursflokkaverđlaun. 

1. Tvenn verđlaun fyrir ţá keppendur sem ná

bestum árangri í hópi 14 ára og yngri

2. Tvenn verđlaun fyrir ţćr

stúlkur sem bestum árangri ná í mótinu.

Verđlaun fyrir keppendur 12 ára og yngri.

1. - 3. verđlaun: Vandađar skákbćkur.

 

* Mótshaldarinn áskilur sér rétt til ađ finna hagstćđasta fargjald sem hćgt er ađ fá enda verđi tilkynnt um ferđir međ góđum fyrirvara. 

 

B:

 

Dagskrá:

  • 1. umferđ: Föstudagurinn 28.maí kl. 18  
  • 2. umferđ: Föstudagurinn 28.maí kl. 19
  • 3. umferđ. Föstudagurinn 28.maí kl. 20.
  •  
  • 4. umferđ: Laugardagurinn 29. maí kl. 10-14  
  • 5. umferđ: Laugardagurinn 29. maí 15 - 19
  •  
  • 6. umferđ: Sunnudagurinn 30. maí kl. 10.-14.
  • 7. umferđ: Sunnudagurinn 30. maí kl. 15-19.

 

* Hljóti einhver stúlka 1. eđa 2. verđlaun mun 2. sćti međal stúlkna gilda til sérstakra stúlknaverđlauna.

 

Verđlaunaafhending fer fram strax ađ móti loknu.

Ţátttöku skal tilkynna í síma SÍ 5689141 eđa á netfangiđ siks@simnet.is eđa helol@simnet.is

Mótsnefnd áskilur rétt til ađ gera breytingar á fyrirfram bođađri dagskrá.


Ađalfundur SÍ fer fram á laugardag

Ađalfundur Skáksambands Íslands 2010 fer fram 29. maí nk. í Faxafeni 12.  Fundurinn hefst kl. 10.    Forseti SÍ, Gunnar Björnsson, gefur kost á sér til endurkjörs.  Tveir stjórnarmenn, Magnús Matthíasson, núverandi varaforseti, og Stefán Freyr Guđmundsson, varastjórnarmađur, gefa ekki kost á sér til áframhaldandi stjórnarmennsku.

Fjölda lagabreytingatillaga liggur fyrir og má fá kynningu á ţeim á Skákhorninu.  Ţar má einnig finna umrćđur um tillögurnar.


Fimmtudagsmót í kvöld - ţađ síđasta fyrir sumarfrí

Síđasta fimmtudagsmótiđ fyrir sumarfrí fer fram fimmtudagsmót T.R. í kvöld kl. 19.30.  Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.  Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10.  Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegarann.

Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri.  Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.


Minningarmót um Margeir Steingrímsson

Skákfélag Akureyrar heldur minningarmót um Margeir Steingrímsson sem lést á sl. ári. Mótiđ fer fram dagana 4. - 6. júní í Íţróttahöllinni.

Margeir Steingrímsson var fćddur 4. október 1921, d. 9. maí 2009.   Margeir var skákmeistari Akureyrar 1952, skákmeist Akureyrar 1949, 1953 og 1959.

Margeir var fyrst kosinn í stjórn Skákfélags Akureyrar 1952 og hefur unniđ mikiđ starf fyrir félagiđ m.a. viđ Skákfélagsblađiđ í rúm fjörutíu ár.   Margeir var gerđur ađ heiđursfélaga Skákfélags Akureyrar áriđ 1989.

Á mótinu verđa tefldar sjö umferđir eftir monrad kerfi. Fyrstu fjórar umferđirnar  eru tefldar föstudagskvöldiđ 4. júní og hefst tafliđ kl. 20.00 og verđa tefldar atskákir, 25 mínútur á keppenda.

Tímamörkin í síđustu ţrem umferđunum verđa 90 mínútur + 30 sekúndur viđ hvern leik.

Dagskrá:

  • 1.- 4. umferđ  föstudagur     4. júní kl. 20.00
  •      5. umferđ  laugardagur   5. júní kl. 13.00
  •      6. umferđ  laugardagur   5. júní kl. 19.30
  •      7. umferđ   sunnudagur   6. júní kl. 13.00

              

Verđlaun:

Vegleg verđlaun verđa veitt á mótinu og verđa peningaverđlaun eigi minna en kr. 50.000

Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, 1 verđlaun kr. 25.000

Auk ţess verđa veitt aukaverđlaun  í:

  •  Öldungaflokki 60 ára og eldri.
  •  Í stigaflokki 1701 til  2000      og  í 1700 stig og minna
  •  Í unglingaflokki 15 ára og yngri verđa veitt ţrenn verđlaun.

Keppnisgjald kr. 2500 og fyrir 15 ára og yngri kr. 1500.

Skráning send í netfangiđ skakfelag@gmail.com   og í síma 862 3820 (Gylfi).


Ađalsteinn og Steingrímur skipta um félög

Ađalsteinn Thorarensen (1751) er genginn til liđs viđ Skákfélag Vinjar en Ađalsteinn hefur lengi veriđ í Skákdeild Hauka.  Steingrímur Steinţórsson (1730) er genginn til liđs viđ Skákfélag Siglufjarđar en Steingrímur hefur veriđ óvirkur um nokkuđ árabil en tefldi síđast međ Hróknum á Íslandsmóti skákfélaga. 

Meistaramót Skákskóla Íslands fer fram nćstu helgi

Skákskóli ÍslandsMeistaramót Skákskóla Íslands fyrir starfsáriđ 2009/2010 hefst föstudaginn 28. maí. Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissneska kerfinu. Ţátttökurétt hafa allir nemendur skólans og allir ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum  skólans eđa hlotiđ ţjálfun á vegum skólans.  

Núverandi meistari Skákskólans er Sverrir Ţorgeirsson. 

Ţátttökuréttur:

  • Allir nemendur skólans og ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans.
  • Ađ öđru leyti áskilur skólastjóri/mótsnefnd sér rétt til ađ bjóđa völdum einstaklingum til ţátttöku.

Dagskrá mótsins verđur međ eftirfarandi hćtti:

Umferđafjöldi: Sjö umferđir. Í ţrem fyrstu umferđunum verđa tefldar atskákir en fjórar lokaumferđirnar eru kappskákir.

 

Tímamörk: Atskákir 25 10  ţ.e 25 mínútur ađ viđćttum 10 sekúndum fyrir hvern leik. 

Kappskákir: 1 ˝ klst. á 30 leiki fyrir hvorn keppenda og síđan 15 10 til ađ ljúka skákinni ţ.e. 15 mínútur og 10 sekúndur í viđbót á hvorn leik

Fyrirkomulag: Svissneska kerfiđ.

Skákstig: Mótiđ verđur reiknađ til skákstiga, en ţrjár fyrstu umferđirnar til At-skákstiga.

Verđlaun:

A:

1. verđlaun:

Meistaratitill Skákskóla Íslands 2009/2010 og farandbikar. Einnig  flugfar m/Flugleiđum á Evrópuleiđ* og uppihalds kostnađi kr. 30 ţús.

2. verđlaun: Flugfarmiđi á leiđum Flugfélags Íslands innanlands.  

3. - 5. verđlaun: Vandađar skákbćkur.

Sérstök stúlknaverđlaun:

Farmiđi á leiđum Flugfélags Íslands innanlands.

 

Aldursflokkaverđlaun. 

1. Tvenn verđlaun fyrir ţá keppendur sem ná

bestum árangri í hópi 14 ára og yngri

2. Tvenn verđlaun fyrir ţćr

stúlkur sem bestum árangri ná í mótinu.

Verđlaun fyrir keppendur 12 ára og yngri.

1. - 3. verđlaun: Vandađar skákbćkur.

 

* Mótshaldarinn áskilur sér rétt til ađ finna hagstćđasta fargjald sem hćgt er ađ fá enda verđi tilkynnt um ferđir međ góđum fyrirvara. 

 

B:

 

Dagskrá:

  • 1. umferđ: Föstudagurinn 28.maí kl. 18  
  • 2. umferđ: Föstudagurinn 28.maí kl. 19
  • 3. umferđ. Föstudagurinn 28.maí kl. 20.
  •  
  • 4. umferđ: Laugardagurinn 29. maí kl. 10-14  
  • 5. umferđ: Laugardagurinn 29. maí 15 - 19
  •  
  • 6. umferđ: Sunnudagurinn 30. maí kl. 10.-14.
  • 7. umferđ: Sunnudagurinn 30. maí kl. 15-19.

 

* Hljóti einhver stúlka 1. eđa 2. verđlaun mun 2. sćti međal stúlkna gilda til sérstakra stúlknaverđlauna.

 

Verđlaunaafhending fer fram strax ađ móti loknu.

Ţátttöku skal tilkynna í síma SÍ 5689141 eđa á netfangiđ siks@simnet.is eđa helol@simnet.is

Mótsnefnd áskilur rétt til ađ gera breytingar á fyrirfram bođađri dagskrá.


Sverrir byrjar vel í Vancouver

Sverrir ŢorgeirssonSverrir Ţorgeirsson (2218) byrjar ákaflega vel á 35. minningarmótinu um Paul Keres sem nú er í gangi í Vancouver í Kanada.  Ađ loknum tveimur umferđum hefur Sverrir fullt hús og hefur m.a. sigrađ stigahćsta keppendann, alţjóđlega meistarann, Georgi Orlov (2516) en í fyrstu umferđ vann Sverrir stigalágan andstćđing.  Sverrir er efstur ásamt ţremur öđrum.

Alls tefla 33 skákmenn í efsta flokki og ţar á međal einn stórmeistari, einn alţjóđlegur meistari og einn stórmeistari kvenna.  Sverrir er áttundi stigahćsti keppandinn.

Heimasíđa mótsins


Ađalfundur SÍ fer fram 29. maí

Ađalfundur Skáksambands Íslands 2010 fer fram 29. maí nk. í Faxafeni 12.  Fundurinn hefst kl. 10.    Forseti SÍ, Gunnar Björnsson, gefur kost á sér til endurkjörs.  Tveir stjórnarmenn, Magnús Matthíasson, núverandi varaforseti, og Stefán Freyr Guđmundsson, varastjórnarmađur, gefa ekki kost á sér til áframhaldandi stjórnarmennsku.

Fjölda lagabreytingatillaga liggur fyrir og fylgja međ sem viđhengi.  Tillögurnar verđa auk ţess betur kynntar á Skákhorninu um helgina.

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Meistaramót Skákskóla Íslands

Meistaramót Skákskóla Íslands fyrir starfsáriđ 2009/2010 hefst föstudaginn 28. maí. Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissneska kerfinu. Ţátttökurétt hafa allir nemendur skólans og allir ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum  skólans eđa hlotiđ ţjálfun á vegum skólans.  

Núverandi meistari Skákskólans er Sverrir Ţorgeirsson. 

Ţátttökuréttur:

  • Allir nemendur skólans og ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans.
  • Ađ öđru leyti áskilur skólastjóri/mótsnefnd sér rétt til ađ bjóđa völdum einstaklingum til ţátttöku.

Dagskrá mótsins verđur međ eftirfarandi hćtti:

Umferđafjöldi: Sjö umferđir. Í ţrem fyrstu umferđunum verđa tefldar atskákir en fjórar lokaumferđirnar eru kappskákir.

 

Tímamörk: Atskákir 25 10  ţ.e 25 mínútur ađ viđćttum 10 sekúndum fyrir hvern leik. 

Kappskákir: 1 ˝ klst. á 30 leiki fyrir hvorn keppenda og síđan 15 10 til ađ ljúka skákinni ţ.e. 15 mínútur og 10 sekúndur í viđbót á hvorn leik

Fyrirkomulag: Svissneska kerfiđ.

Skákstig: Mótiđ verđur reiknađ til skákstiga, en ţrjár fyrstu umferđirnar til At-skákstiga.

Verđlaun:

A:

1. verđlaun:

Meistaratitill Skákskóla Íslands 2009/2010 og farandbikar. Einnig  flugfar m/Flugleiđum á Evrópuleiđ* og uppihalds kostnađi kr. 30 ţús.

2. verđlaun: Flugfarmiđi á leiđum Flugfélags Íslands innanlands.  

3. - 5. verđlaun: Vandađar skákbćkur.

Sérstök stúlknaverđlaun:

Farmiđi á leiđum Flugfélags Íslands innanlands.

 

Aldursflokkaverđlaun. 

1. Tvenn verđlaun fyrir ţá keppendur sem ná

bestum árangri í hópi 14 ára og yngri

2. Tvenn verđlaun fyrir ţćr

stúlkur sem bestum árangri ná í mótinu.

Verđlaun fyrir keppendur 12 ára og yngri.

1. - 3. verđlaun: Vandađar skákbćkur.

 

* Mótshaldarinn áskilur sér rétt til ađ finna hagstćđasta fargjald sem hćgt er ađ fá enda verđi tilkynnt um ferđir međ góđum fyrirvara. 

 

B:

 

Dagskrá:

  • 1. umferđ: Föstudagurinn 28.maí kl. 18  
  • 2. umferđ: Föstudagurinn 28.maí kl. 19
  • 3. umferđ. Föstudagurinn 28.maí kl. 20.
  •  
  • 4. umferđ: Laugardagurinn 29. maí kl. 10-14  
  • 5. umferđ: Laugardagurinn 29. maí 15 - 19
  •  
  • 6. umferđ: Sunnudagurinn 30. maí kl. 10.-14.
  • 7. umferđ: Sunnudagurinn 30. maí kl. 15-19.

 

* Hljóti einhver stúlka 1. eđa 2. verđlaun mun 2. sćti međal stúlkna gilda til sérstakra stúlknaverđlauna.

 

Verđlaunaafhending fer fram strax ađ móti loknu.

Ţátttöku skal tilkynna í síma SÍ 5689141 eđa á netfangiđ siks@simnet.is eđa helol@simnet.is

Mótsnefnd áskilur rétt til ađ gera breytingar á fyrirfram bođađri dagskrá.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.7.): 7
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 143
  • Frá upphafi: 8779036

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 113
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband