Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir
22.5.2010 | 14:33
Íslandsmót kvenna - a-flokkur
Íslandsmót kvenna 2010 - A flokkur fer fram dagana 10. - 16. júní n.k. og verđur teflt í Faxafeni 12, Reykjavík. Gert er ráđ fyrir 8 - 10 manna lokuđum flokki. Valiđ verđur eftir alţjóđlegum stigum ef fleiri en 10 gefa kost á sér. Tvćr hafa ţegar unniđ sér ţátttökurétt: Lenka Ptacnikova sem Íslandsmeistari 2009 og Hrund Hauksdóttir sem sigurvegari B-flokks 2009.
Tímamörk: 90 mín. á fyrstu 40 leiki + 15 mín. til ađ ljúka skákinni + 30 sek. á leik.
Dagskrá:
- Fimmtud. 10. júní kl. 18.00 1. umferđ
- Föstud. 11. júní kl. 18.00 2. umferđ
- Laugard. 12. júní kl. 11.00 3. umferđ
- Laugard. 12. júní kl. 17.00 4. umferđ
- Sunnud. 13. júní kl. 11.00 5. umferđ
- Sunnud. 13. júní kl. 17.00 6. umferđ
- Mánud. 14. júní kl. 18.00 7. umferđ
- Ţriđjud. 15. júní kl. 18.00 8. umferđ
- Miđvikud. 16. júní kl. 18.00 9. umferđ
Dagskrá breytist verđi keppendur fćrri en 9.
Verđlaun:
- 1. 40.000.-
- 2. 25.000.-
- 3. 15.000.-
Tilkynna skal ţátttöku til Skáksambands Íslands í síma 568 9141 eđa email: skaksamband@skaksamband.is fyrir 1. júní nk.
22.5.2010 | 14:32
Íslandsmót kvenna - b-flokkur
Fyrirkomulag: Tefldar verđa 7 umferđir (gćti breyst eftir fjölda ţátttakenda), 45 mín. + 30 sek. á leik.
Öllum stúlkum/konum er heimil ţátttaka. Sigurvegari mótsins vinnur sér rétt til setu í A-flokki ađ ári. Ţátttaka tilkynnist fyrir 5. júní í síma 568 9141 eđa međ tölvupósti- skaksamband@skaksamband.is
22.5.2010 | 02:30
Heimsókn á Bitru
Hrókurinn og Skáksamband Íslands fćrđu gjöfina í sameiningu.
En allir voru sáttir og glađir, ţó kannski ekki allir ţví er forsetinn og varaforsetinn óku til Reykjavíkur til ađ ná á hrađskákmót öđlinga var svolítiđ dimmt yfir VP Magnúsi sem hugđi á grimmilegar hefndir ţađ kvöldiđ....
21.5.2010 | 11:59
Jóhann í frambođi til stjórnar Evróska skáksambandsins
Stórmeistarinn Jóhann Hjartarson er í frambođi til stjórnar Evrópska skáksambandsins. Jóhann er í frambođsliđi forseta Ţýska skáksambandsins, Pr. Robert von Weizsäcker (sem er sonur fyrrverandi forseta Ţýskalands). Ađrir í frambođsliđi Weizsäcker eru Nigel Short, Ivan Sokolov og Úkraínumađur (nafn óstađfest).
Á blađamannafundi í Berlín í morgun, ţar sem ţessi tíđindi voru tilkynnt, voru m.a. Kasparov og Karpov viđstaddir.
Ađrir sem hafa lýst yfir frambođi í forsetastól ECU eru Boris Kutin, Slóveníu, núverandi forseti, Ali Nihat, forseti tyrkneska sambandsins og Silvio Danilov, varaforseti búlgarska skáksambandsins.
Fréttin verđur uppfćrđ síđar í dag og myndir birtar.
21.5.2010 | 08:13
Birkir Karl sigrađi á fimmtudagsmóti
Úrslit réđust ekki fyrr en í síđustu umferđ á fimmtudagsmóti í gćr. Eini taplausi keppandinn, Birkir Karl Sigurđsson, vann sína skák en efsti mađur fyrir umferđina, Jón Úlfljótsson, tapađi hins vegar. Síđasta fimmtudagsmótiđ fyrir sumarfrí verđur n.k. fimmtudag, 27. maí. Úrslit í gćrkvöldi urđu annars sem hér segir:
Lokastađan:
- 1 Birkir Karl Sigurđsson 6
- 2 Jón Úlfljótsson 5.5
- 3 Elsa María Kristínardóttir 5
- 4 Dagur Ragnarsson 4.5
- 5-7 Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 4
- Stefán Pétursson 4
- Vignir Vatnar Stefánsson 4
- 8-11 Heimir Páll Ragnarsson 3
- Björgvin Kristbergsson 3
- Óskar Long Einarsson 3
- Kristinn Andri Kristinsson 3
- 12 Pétur Jóhannesson 2
- 13-14 Ingvar Egill Vignisson 1
- Friđrik Helgason 1
21.5.2010 | 08:02
Coca Cola-mótiđ fer fram í kvöld
kvöld og hefst kl. 20.00 í Íţróttahöllinni á Akureyri. Ţrjú síđustu ár hefur Áskell Örn
Kárason unniđ mótiđ. Endurtekur hann afrekiđ fjórđa áriđ í röđ?
21.5.2010 | 08:00
Myndir úr öđlingamóti
Myndir úr skákmóti öđlinga má nálgast á heimasíđu TR en ţađ var Sigurđur H. Jónsson sem tók myndirnar.
20.5.2010 | 16:55
Ţröstur međ fjöltefli í Hólabrekkuskóla
Kennsla Skákakademíu Reykjavíkur í Hólabrekkuskóla hefur gengiđ međ eindćmum vel ţennan veturinn. Stefán Bergsson sinnir kennslunni en ţađ er ekki síst Birnu Halldórsdóttur ađ ţakka hversu vel hefur gengiđ. Sem dćmi um framtakssemi Birnu má nefna kökubasar sem haldinn var um daginn til styrktar skákstarfi skólans. Söfnuđust fleiri tugir ţúsunda og verđur allur ágóđinn nýttur í ađ kaupa skákklukkur handa skólanum. Sveitir skólans hafa náđ verđlaunum í sveitakeppnum og međlimir sveitarinnar látiđ ađ sér kveđa í skólaskákinni og má ţar helst nefna Dag Kjartansson í eldri flokki og Heimi Pál Ragnarsson í yngri flokki.
Skákstarfinu í skólanum lauk í dag međ fjöltefli Ţrastar Ţórhallssonar stórmeistara viđ 26 nemendur. Ţröstur vann 24 skákir en gerđi jafntefli viđ Sverri Frey Kristjánsson og Dag Kjartansson. Fjöltefliđ fór fram á hátíđarsal skólans og heppnađist í alla stađi afbragđs vel og var ţví veitt töluverđ athygli innan skólans međal nemenda, kennara og skólastjórnenda. Sem dćmi má nefna ađ heill bekkur kom úr tíma til ţess eins ađ fylgjast međ ţví hvernig fjöltefli fer fram.
Ađ loknu fjöltefli fengu allir ţátttakendur viđurkenningarskjal og skákbók frá Hólabrekkuskóla.
Myndaalbúm19.5.2010 | 23:24
Jóhann Örn sigrađi á lokaskákmóti Ása
Í gćr 18 maí var síđasti skákdagur haldinn í Stangarhyl 4. Tuttugu og sex skákmenn mćttu til leiks og tóku ţátt í 11 umferđa hrađskákmóti međ 7 mínútna. Jóhann Örn Sigurjónsson sigrađi alla sína andstćđinga, fékk 11 vinninga af 11 mögulegum. Sćbjörn Guđfinnsson varđ í öđru sćti međ 8 vinninga. Ţriđja sćtinu náđi Ţór Valtýsson međ 7.5 vinning.
Í kaffihléinu á međan menn gćddu sér á kaffi og tertu í bođi skákklúbbsins, sem Jóhanna ráđskona framreiddi af sinni alkunnu smekkvísi, voru veitt verđlaun fyrir samanlagđan árangur á öllum skákdögum vetrarins.
Fyrst voru afhent sérstök friđarverđlaun Ţau fékk formađurinn Birgir Sigurđsson fyrir ađ gera flest jafntefli, hann gerđi 57 jafntefli í 77 skákum.
Síđan voru afhent verđlaun til ţriggja sem flesta vinninga fengu yfir veturinn.
Haraldur Axel Sveinbjörnsson varđ vetrarhrókur Nr 1 hann fékk 140.5 vinning í 196 skákum, sem er 71.5 % árangur, honum var afhentur farandbikar og verđlaunapeningur.
Vetrarhrókur Nr 2 varđ Sigfús Jónsson,hann fékk 135.5 vinning í 189 skákum sem er 71.5% árangur,hann fékk silfur pening.
Vetrarhrókur Nr 3 varđ Ţorsteinn Guđlaugsson, hann fékk 106.5 vinninga í 161 skák,sem er árangur uppá 66.2%,hann fékk bronspening.
Heildarúrslit á hrađskákmótinu.
- 1 Jóhann Örn Sigurjónsson 11 vinninga
- 2 Sćbjörn Guđfinnsson 8 -
- 3 Ţór Valtýsson 7.5 -
- 4 Sigfús Jónsson 7 -
- 5-7 Gunnar Finnsson 6.5 -
- Ţorsteinn Guđlaugsson 6.5 -
- Össur Kristinsson 6.5 -
- 8-12 Óli Árni Vilhjálmsson 6 -
- Einar S Einarsson 6 -
- Magnússon V Pétursson 6 -
- Birgir Sigurđsson 6 -
- Bragi G Bjarnason 6 -
- 13-17 Haraldur A Sveinbjörnsson 5.5 -
- Hermann Hjartarson 5.5 -
- Viđar Arthúrson 5.5 -
- Baldur Garđarsson 5.5 -
- Egill Sigurđsson 5.5 -
- 18-19 Finnur Kr Finnsson 5 -
- Halldór Skaftason 5 -
- 20-21 Ásgeir Sigurđsson 4.5 -
- Ágúst Ingimundarson 4.5 -
- 22 Sćmundur Kjartansson 4 -
- 23-24 Jón Bjarnason 3.5 -
- Birgir Ólafsson 3.5 -
- 25 Friđrik Sófusson 1.5 v
- 26 Ingi E Árnason 1 -
19.5.2010 | 13:24
Hrađskákmót öđlinga fer fram í kvöld
Hrađskákmót öđlinga fer fram í kvöld og hefst kl. 19:30. Í lok mótsins fer fram verđlaunaafhending fyrir hrađskákmótiđ og sjálft ađalmótiđ ţar sem Bragi Halldórsson sigrađi. Ţátttökugjald 500 kr. Ţá verđa góđar veitingar, rjómavöfflur og annađ góđgćti, sem Birna sér um, nokkurs konar töđugjöld eins og tíđkađist til sveita hér áđur fyrr og tíđkast trúlega enn!
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.7.): 10
- Sl. sólarhring: 26
- Sl. viku: 136
- Frá upphafi: 8779016
Annađ
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 108
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar