Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir
19.5.2010 | 08:10
Sigurlaug endurkjörin formađur TR
Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir var endurkjörin formađur Taflfélags Reykjavíkur á ađalfundi félagsins sem fór fram síđastliđiđ mánudagskvöld. Međstjórnendur starfsáriđ 2010-2011 eru:
- Björn Jónsson
- Elín Guđjónsdóttir
- Eiríkur K. Björnsson
- Magnús Kristinsson
- Ólafur S. Ásgrímsson
- Ríkharđur Sveinsson
Varamenn eru:
- Ţórir Benediktsson
- Torfi Leósson
- Áslaug Kristinsdóttir
- Atli Antonsson
Sigurlaug er önnur konan til ađ gegna formennsku í félaginu og sú fyrsta sem situr í formannsstól lengur en eitt starfsár.
18.5.2010 | 21:01
Hrađskákmót öđlinga fer fram annađ kvöld
Hrađskákmót öđlinga fer fram á morgun, miđvikudaginn 19. maí, og hefst kl. 19:30. Í lok mótsins fer fram verđlaunaafhending fyrir hrađskákmótiđ og sjálft ađalmótiđ ţar sem Bragi Halldórsson sigrađi. Ţátttökugjald 500 kr. Ţá verđa góđar veitingar, rjómavöfflur og annađ góđgćti, sem Birna sér um, nokkurs konar töđugjöld eins og tíđkađist til sveita hér áđur fyrr og tíđkast trúlega enn!
17.5.2010 | 18:23
Tommi glćpakóngur í Vin

Glćpafaraldur í Vin gekk yfir í dag viđHverfisgötuna. Ţađ var algjör reifari ađhorfa á lćtin viđ skákborđiđ og farsakennd mistök litu dagsins ljós, ţóígrundađar fléttur og mannfórnir dygđu stundum til ađ ganga frá andstćđingnum.
Skákfélag Vinjar og Hrókurinn buđu upp áglćpafaraldurinn en verđlaun buđu ţeir heiđurspiltar í Bókinni ehf, eđafornbókabúđ Braga, eins og sumir segja, upp á. Bragi sjálfur komst ekki til ađleika fyrsta leikinn, en Eiríkur Ágúst Guđjónsson, hinn ótrúlega glöggi bókaormur og starfsmađur í Bókinni, mćtti og hélt stutta tölu viđ setningu

mótsins, ţar sem hann rćddi um taflmennsku sína viđ fanga og fremur dapra uppskeru gegn ţeim, er hann var fangavörđur fyrir nokkrum árum síđan. Svo lék hann fyrsta leikinn í viđureign Róberts Lagerman og Hauks Halldórssonar í fyrstu umferđ og fékk frjálst val.
Eftir síđustu umferđina hélt menntamálaráđherra, Katrín Jakobsdóttir, lifandi og skemmtilegan fyrirlestur um sögu íslenskra glćpabókmennta, styttri útgáfuna, en hún er vel ađ sér um ţau frćđin og međ prófgráđur upp á ţađ. Ađ ţví loknu ađstođađi hún Eirík Ágúst viđútdeilingu verđlauna, en allir ţátttakendur fengu glćpasögu međ sál. Ţess má geta ađ ţeir heiđursmenn í Bókinni fćrđu Katrínu góđa gjöf sem var rit eftir Steindór Sigurđsson skáld. Eitt af mörgum dulnefnum Steindórs var Valentínus, en ţađ

notađi Steindór ţegar hann skrifađi glćpasögur úr Reykjavíkurlífinu.
Ţessu stórskemmtilega sextán manna móti varstjórnađ af fyrirliđa Skákfélags Vinjar, Hrannari Jónssyni, og forseta Skáksambands Íslands, Gunnari Björnssyni og voru vinnubrögđin fumlaus.
Tómas Björnsson, sem fćr titilinn glćpakóngur, sigrađi međ fimm vinninga af sex mögulegum, en sex umferđir voru tefldar og umhugsunartíminn sjö mínútur á mann. Eftir fjórđu umferđ var kaffihlađborđ, ţar sem kökur, ís og ávextir dempuđu ađeins mannskapinn.
Úrslit:
- 1. Tómas Björnsson 5,5
- 2. Róbert Lagerman 5
- 3. Gunnar Björnsson 5
- 4. Gunnar Finnsson 4
- 5. Finnur Kr. Finnsson 4
- 6. Jóhannes Lúđvíksson 3,5
- 7. Hrannar Jónsson 3,5
- 8. Ingi Tandri Traustason 3
- 9. Jón Úlfljótsson 3
- 10. Haukur Halldórsson 3
- 11. Eymundur Eymundsson 2
- 12. Arnar Valgeirsson 2
- 13. Óskar Einarsson 2
- 14. Ingvar Sigurđsson 2
- 15. Guđný Erla Guđnadóttir 2
- 16. Björn sćnski 0
Íslenskar skákfréttir | Breytt 18.5.2010 kl. 13:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.5.2010 | 08:22
Ađalfundur TR fer fram í kvöld
16.5.2010 | 22:12
Vel sóttur Vesturbćjarbiskup
Laugardaginn 15. maí fór fram skákmótiđ Vesturbćjarbiskupinn og var teflt í safnađarheimili Neskirkju. Mótiđ var fyrst haldiđ í fyrra og fór ţví nú fram í annađ sinn. Ađ ţessu sinni voru um 40 skákmenn mćttir til leiks á aldrinum 6-16 ára og var teflt í fjórum flokkum. Skákmennirnir eiga ţađ allir sameiginlegt ađ koma úr Vesturbćnum og er Vesturbćjarbiskupinn 2010 enn ein stađfesting á ţeim rísandi skákáhuga sem er vestur í bć.
Tefldar voru 5 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.
1.-2. Bekkur
1. Ísafold Kristín Halldórsdóttir - Landakotsskóli 5 V.
2. Ólafur Snorri Rafnsson - Grandaskóli 4 V.
3. Bryndís Líf Bjarnadóttir - Melaskóli 3 V.
3.-4. Bekkur
1. Smári Arnarson - Melaskóli 5 V.
2. Hákon Rafn Valdimarsson - Melaskóli 4 V.
3. Oddur Stefánsson - Ísaksskóli 3 V.
5.-7. Bekkur
1. Gauti Páll Jónsson Grandaskóli - 5 V.
2.-4. Dagur Logi Jónsson Melaskóli - 4 V.
2.-4. Veronika Steinunn Magnúsdóttir - Melaskóli 4 V.
2.-4. Fannar Skúli Birgisson - Melaskóli 4 V.
8.-10. Bekkur
1. Sindri Ingólfsson - Hagaskóli 4 V.
2-3. Mikael Luis Gunnlausson - MR 3 V.
2-3. Ólafur Örn Haraldsson - Hagaskóli 3 V.
Frumkvćđi ađ mótinu hafđi formađur hverfaráđs Vesturbćjar Vala Ingimarsdóttir. Ţjónustumiđstöđ Vesturbćjar sá um undirbúning og kynningu á mótinu. Auk ţessara ađila má nefna hlut foreldra í mótinu og má ţá helst nefna formann foreldrafélags Grandaskóla Maríu Helenu Sarabia. Framkvćmd mótsins var svo í höndum Skákakademíu Reykjavíkur.
Ađ móti loknu veitti Kjartan Magnússon formađur menntaráđs Reykjavíkur sigurvegurunum glćsilega bikara auk ţess sem allir keppendur fengu verđlaunapening.
Myndir vćntanlegar.
16.5.2010 | 21:59
Anand og Topalov takast á - grein eftir Helga Ólafsson

Fjórtánda og síđasta umferđ stórmótsins í Linares á Spáni, sem sumir hafa kallađ Wimbledon skákarinnar, fór fram 10. mars 2005.
Garrí Kasparov, 41 árs gamall, var međ vinnings forskot á andstćđing sinn, Búlgarann Venselin Topalov. Eftir 30 leiki varđ Kasparov ađ játa sig sigrađan. Hann gaf ţá ástćđu fyrir ósigrinum ađ hann hefđi ekki átt neina orku eftir. Ósigurinn breytti ţví ekki ađ Kasparov varđ efstur á mótinu í níunda skipti, en síđar ţennan sama dag steig hann í pontu og tilkynnti ađ hann vćri hćttur taflmennsku sem atvinnumađur og hygđist í framtíđinni snúa sér ađ stjórnmálum. Indverjinn Wisvantahan Anand, prúđur mađur til orđs og ćđis, lét sér fátt um finnast og sagđi viđ sinn gamla keppinaut: Ţú ćtlar sem sagt ađ skipta út skákferlinum fyrir rússneska byssukúlu."
Ţetta fannst Garrí kaldranaleg kveđja.
Arftakinn Topalov
Um leiđ og hann yfirgaf sviđiđ var eins og hann kynnti til sögunnar arftaka
Hneykslismál ţessa einvígis, sem fram fór í Elista í Kalmykíu, heimalandi Kirsans, forseta FIDE, snerust um gagnkvćmar ásakanir keppenda um tölvusvindl og tíđar salernisferđir Kramniks. Hlaut ţessi skrýtna skákveisla síđar nafniđ Toiletgate". Ađ lokum bar Kramnik sigur úr býtum í bráđabana.
Ótvírćđur heimsmeistari

Ţar reis Wisvantahn Anand aftur upp, en hann hafđi áđur unniđ heimsmeistaraeinvígi viđ Shirov áriđ 2000, og sigrađi međ glćsibrag en Kramnik, sem var međal keppenda og var heitiđ heimsmeistaraeinvígi ef hann ynni ekki mótiđ, varđ í 2.-3. sćti.
Af ţví leiddi ađ haustiđ 2008 settust Anand og Kramnik niđur í Bonn í Ţýskalandi en Kramnik tapađi án ţess ađ fá rönd viđ reist, 4 ˝ : 6 ˝.
Anand var ţar međ ótvírćđur heimsmeistari og vinsćll sem slíkur. Indverjinn er ţjóđhetja í heimalandi sínu og teflir í Búlgaríu íklćddur skyrtu međ áletrun NIIT, indverskra samtaka sem hafa tekiđ ađ sér auka veg skákarinnar í skólum landsins.
Línur skýrast
Hafi sameiningarferliđ einhvern tímann ţótt flókiđ fóru línur ađ skýrast í lok apríl sl. ţegar Venselin Topalov var aftur dreginn á flot, nú sem áskorandi heimsmeistarans. Hiđ magnađa regluverk sem FIDE samdi um keppnina gerir Topalov einmitt kleift ađ tefla um heimsmeistaratitilinn fjórum árum eftir ađ hann tapađi í Kalmykíu.Á ţeirri vegferđ ţurfti hann ađ vísu ađ vinna einvígi gegn Gata Kamsky, sem öllum ađ óvörum hafđi komist lifandi frá mikilli eyđimerkurgöngu, ţ.e. heimsbikarmóti FIDE í Khanty Manyisk í Síberíu.
Saga heimsmeistarakeppninnar sl. fimm ár hefur vissulega veriđ viđburđarík, en illu heilli var hiđ sanngjarna keppnisfyrirkomulag aflagt sem byggđi á svćđamótum er náđu til allra ađildarţjóđa FIDE, millisvćđamótum, áskorendaeinvígjum og loks heimsmeistaraeinvígi.
Silvio Danailov dularfullur
Heimsmeistaraeinvígi ţađ sem nú stendur yfir í Sofíu, höfuđborg Búlgaríu, er tilkomiđ m.a. vegna afskipta Georgi Parvanovs, forseta Búlgaríu, sem beitti sér fyrir ţví ađ veitt yrđi ríkisábyrgđ fyrir verđlaunaféđ sem nemur tveim milljónum Bandaríkjadala. Teflt er í samkomuhöll búlgarska hersins.Topalov vann áttundu skák einvígsins sl. ţriđjudag og jafnađi ţar međ metin og enn var allt í járnum eftir jafntefli á fimmtudag. Hann komst yfir međ sigri í fyrstu einvígisskákinni en Anand svarađi međ ţví ađ vinna tvćr skákir og virtist hafa alla ţrćđi í hendi sér ţegar einvígiđ var hálfnađ. En Topalov er oft seinn í gang og ţeim mun sterkari á lokasprettinum. Ţađ er kannski ţess vegna sem möguleikar hans á sigri eru taldir meiri auk ţess sem heimavöllurinn getur skipt máli.
Á móti kemur auđvitađ hin víđtćka reynsla Anand og fáum dylst ađ hann hefur til ađ bera meiri hćfileika til skákarinnar en Topalov sem hefur náđ svo langt, ţökk sé strangri ţjálfun og hálfgerđum meinlćtalifnađi, ef marka má bók sem ađstođarmenn Kramniks, ţeir Bareev og Levitov, tóku saman eftir einvígiđ frćga í Elista. Höfundar ţeirrar bókar velta vöngum yfir ţví hvađa skýringar séu á ţví ađ Topalov hafi skyndilega skotist fram fyrir helstu keppinauta sína og margoft trónađ efstur á elo-stigalista FIDE.
Helsta niđurstađa ţeirra er sú ađ hinn áđur vingjarnlegi og hvers manns hugljúfi, Venselin Topalov, sé umsetinn náungum af lakara taginu sem hafi mörg óhrein međul í pokahorninu og hiki ekki viđ ađ beita ţeim. Er ţar sérstaklega nefndur til sögunnar umbinn og ţjálfarinn Silvio Danailov, mađurinn sem hleypti öllu í bál og brand í Elista um áriđ. Hefur Danailov margoft mátt sitja undir grunsemdum um ólöglegt athćfi. Í ţýska dagsblađinu Süddeutsche Zeitung birtist snemma árs 2007 lýsing á hátterni hans á međan Topalov sat ađ tafli í Wijk aan Zee í Hollandi:
...Danailov yfirgefur skáksalinn međ reglulegu millibili, hringir úr gsm-símanum, talar í nokkrar sekúndur, kemur aftur í skáksalinn, tekur sér sćti á afsviknum stađ ţar sem hann getur séđ Topalov og upphefur einhverjar handahreyfingar..."
Skćruhernađur, hótanir og njósnir
Í samanburđi viđ ýmsa ađra heimsmeistara sögunnar er Anand hvítţveginn engill. Ekki finnst eitt einasta dćmi ţess ađ hann hafi reynt ađ slá andstćđing sinn út af laginu međ öđru en góđum leikjum á skákborđinu en hann er vissulega hugađur ađ tefla ţetta einvígi í byggingu sem er í eigu búlgarska hersins. Ţví heimsmeistaraeinvígi eru enginn barnaleikur. Ţau einkennast af mikilli tortryggni, pukri, sálfrćđilegum skćruhernađi, hótunum, njósnum og jafnvel mútum.Á topp 10-listanum yfir kostulegustu uppákomur ţessara merkilegu viđburđa situr sá atburđur ţegar ljóshjálmur var tekinn niđur og stólar hlutađir sundur undir lok einvígis Fischers og Spasskís í ágúst 1972. Ţar á eftir kemur sennilega hinn magnađi gambítur Viktors Kortsnojs ađ skarta speglagleraugum ţegar hann tefldi viđ Karpov í Baguio city 1978. Dulsálfrćđingurinn Zoukhar var af sovéskum íţróttamálayfirvöldum sendur til Filippseyja og hafđi ţađ hlutverk ađ stara á Kortsnoj tímunum saman.
Fyrsti sovéski heimsmeistarinn Mikhail Botvinnik krafđist ţess ađ biđleikjum yrđi stungiđ í tvö umslög, samkvćmt líkindafrćđinni vćri eitt umslag líklegra til ađ fara á flakk" en tvö. Hann lagđi einnig dýpri merkingu í ţađ en ađrir menn hvenćr ráđlegt var ađ mćta á skákstađ međ kaffibrúsa. Kasparov bar á sér sérstakan verndargrip ţegar hann tefldi einvígin viđ Karpov á níunda áratugnum; hann áleit sem svo ađ í kringum andstćđinginn vćri allt of mikiđ af orkusugum" og sjálfur vćri Karpov óttalegur blóđmaur.
Sá er munur á einvíginu í Sofíu og ţeim sem fram fóru á seinni helmingi síđustu aldar ađ nú eru ađeins tefldar 12 skákir, lengsta einvígi skáksögunnar var einvígi Karpovs og Kasparovs 1984 -85 en ţví lauk án niđurstöđu eftir 48 skákir og meira en fimm mánađa taflmennsku. Verđi jafnt eftir tólftu skákina á mánudag munu Anand og Topalov útkljá málin međ fjórum atskákum. Ţar er Anand almennt talinn standa betur ađ vígi.
Grein eftir Helga Ólafsson sem birtist í sunnudagsmogganum, 2. maí 2010.
16.5.2010 | 21:46
Skákţáttur Morgunblađsins: Gífurleg spenna í HM-einvíginu ţegar ţrjár skákir eru eftir
8. einvígisskák: (Sjá Stöđumynd 1)
Topalov - Anand
Stöđur međ mislitum biskupum er oft ranglega taldar jafnteflislegar en í ţessu tilviki gat Anand ţó tryggt jafntefliđ međ 54. .. Bd3 og getur síđan haft kónginn á e8 og d7. Ţess í stađ lék hann: 54. .... Bc6?? og eftir 55. Kh6 Kg8 56. g4! gafst upp ţví hann á ekkert svar viđ áćtluninni: 59. g5 60. Bg7 og g6! viđ tćkifćri. Kóngurinn ryđur sér leiđ yfir á drottningarvćnginn og ţá rćđur d7-peđiđ úrslitum.
9. einvígisskák: (Sjá Stöđumynd 2)
Anand -Topalov
Maraţonskák ţeirra á fimmtudaginn sem lauk međ jafntefli eftir 83 leiki hlýtur ađ hafa reynt á taugarnar. Anand tefldi geysilega vel en missti af ýmsum vćnlegum leiđum og baráttukraftur Topalovs í vörninni var ađdáunarverđur. En ţegar hér er komiđ sögu átti Anand rakinn vinning sem ýmsir spámenn hafa bent á og forritin Rybka og Fritz sanna:
62. Hdd7! a3(ekki 62. ... b2 63. Hdf7 Dxf7 64. Hxf7 a3 65. Ha7 og vinnur) 63. Kg3! Da1 64. Hc7+ Kb8 (eđa 64. ... Kd8 65. Ha7 og vinnur ) 65. Hb7+ Ka8 66. Rxb3 De5+ 67. Kg4 og vinnur t.d. 67. ... a2 68. Ha7+ Kb8 69. Hae7! og vinnur. En Anand lék öđru og lét Topalov sleppa. Einvígiđ hefur einkennst af geysilegri baráttu, Anand hefur ekki nýtt fćrin nćgilega vel og á lokasprettinum eru möguleikar Topalovs betri. Ellefta skákin er á dagskrá á sunnudag og lokaskákin á mánudag.
Guđmundur Gíslason fer vel af stađ í Sarajevo
Hannes Hlífar Stefánsson, Bragi Ţorfinnsson og Guđmundur Gíslason taka ţessa dagana ţátt í geysiöflugu opnu móti í Sarajevo í Bosníu. Keppendur eru 169 talsins og verđa tefldar níu umferđir. Međal keppenda eru 44 stórmeistarar en stigahćsti skákmađur mótsins er Kínverjinn Wang Hao. Ţremenningarnir unnu allir í fyrstu umferđ en í ţeirri nćstu töpuđu Hannes og Bragi en Guđmundur Gíslason gerđi sér lítiđ fyrir og vann hiđ 16 ára gamla undrabarn frá Azerbadsjan, Nijat Abasov. Guđmundur hefur ţví 2 vinninga og deilir efsta sćti međ 21 keppanda. Í gćr, föstudag, átti hann ađ tefla međ svörtu á borđi nr. 11 viđ Dragan Solak frá Serbíu. Skákir á 20 efstu borđunum eru í beinni útsendingu og slóđin er: http://open2010.skbosna.ba/en.
Helgi Ólafsson | helol@simnet.is
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.
Grein ţessi birtist í sunnudagsmogganum, 9. maí 2010.
14.5.2010 | 11:29
Glćpafaraldur í Vin á mánudaginn
Mánudaginn 17. maí verđur sannkallađur glćpafaraldur sem herjar á Vinjarfólk. Skákmót verđur ţar haldiđ og er ţemađ glćpasögur.
Mótiđ hefst kl. 13:10 en ţađ er stutt af ţeim Braga Kristjónssyni og Ara Gísla syni hans í Bókinni ehf, ţannig ađ allir ţátttakendur fá sérvaldar glćpasögur međ sál ađ móti loknu.
Bragi kemur og leikur fyrsta leikinn í sex umferđa háspennumóti ţar sem umhugsunartíminn er sjö mínútur á mann.
Um leiđ og síđasti kallinn hefur veriđ drepinn í síđustu skák mótsins mun Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráđherra, flytja stuttan pistil um íslenskar glćpabókmenntir. Ađ ţví loknu ćtlar Katrín ađstođa ţá heiđursfeđga viđ
Mótinu verđur stýrt af fyrirliđa Skákfélags Vinjar, Hrannari Jónssyni sem lengi hefur haft sterk tengsl viđ undirheima Indlands og sjálfum forseta Skáksambandsins, Gunnari Björnssyni, sem er hvorki meira né minna en bankastarfsmađur.
Ţegar spennan er ađ ganga af ţátttakendum dauđum verđur tekiđ hlé og bođiđ upp á kaffi a la Vin sem aldrei hefur klikkađ.
Vin er athvarf fyrir fólk međ geđraskanir og er stađsett ađ Hverfisgötu 47 í Reykjavík. Ţađ er rekiđ af Rauđa krossi Íslands og síminn er 561-2612.
Skákfélag Vinjar er 40 manna félag sem ćtlar ađ láta ađ sér kveđa á nćsta Íslandsmóti, eftir tveggja ára undirbúning í 4. deild. Ţađ var formlega stofnađ eftir ađ Hrókurinn hafđi stađiđ ţar fyrir ćfingum og mótum á hverjum mánudegi í nokkur ár og hefur stađiđ fyrir u.ţ.b. mánađarlegum mótum í Vin og Rauđakrosshúsinu undanfarin misseri.
14.5.2010 | 10:06
Stefán sigrađi á fimmtudagsmóti
Stefán Bergsson sigrađi á fimmtudagsmóti í TR á Uppstigningardag. Elsa María Kristínardóttir, sigurvegarinn síđustu tvo fimmtudaga, náđi jafntefli gegn honum en ađra andstćđinga sína sigrađi Stefán og var ađ lokum heilum vinningi fyrir ofan nćsta mann. Fimmtudagsmótin verđa til loka maímánađar. Önnur úrslit urđu sem hér segir:
- 1 Stefán Bergsson 6.5
- 2 Jóhannes Lúđvíksson 5.5
- 3-4 Jón Úlfljótsson 4.5
- Örn Leó Jóhannesson 4.5
- 5-8 Jón Trausti Harđarson 4
- Elsa María Kristínardóttir 4
- Gunnar Finnsson 4
- Guđmundur Guđmundsson 4
- 9-11 Dagur Ragnarsson 3.5
- Oliver Aron Jóhannesson 3.5
- Stefán Pétursson 3.5
- 12-13 Óskar Long Einarsson 3
- Gunnar Friđrik Ingibergsson 3
- 14 Kristinn Andri Kristinsson 2.5
- 15-17 Kristófer Jóel Jóhannesson 2
- Ingvar Egill Vignisson 2
- Vignir Vatnar Stefánsson 2
- 18 Björgvin Kristbergsson 1
13.5.2010 | 14:31
Bragi Halldórsson skákmeistari öđlinga
Bragi Halldórsson (2230) er skákmeistari öđlinga en skákmóti öđlinga lauk í gćr. Bragi sigrađi Ţorstein Ţorsteinsson (2271) í lokaumferđinni og hlaut 6 vinninga af 7 mögulegum. Kristján Guđmundsson (2259) varđ annar međ 5,5 vinning. Í 3.-7. sćti, međ 5 vinninga, urđu Eiríkur Björnsson (2013), Haukur Bergmann (2142), Halldór Pálsson (1947), Magnús Kristinsson (1415) og Jón Úlfljótsson (1695).
Ólafur S. Ásgrímsson var skákstjóri á mótinu en hann hefur haldiđ utan um mótiđ frá upphafi.
Úrslit 7. umferđar:
Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
Bjornsson Eirikur K | 4˝ | ˝ - ˝ | 5 | Gudmundsson Kristjan |
Halldorsson Bragi | 5 | 1 - 0 | 4˝ | Thorsteinsson Thorsteinn |
Ulfljotsson Jon | 4˝ | ˝ - ˝ | 4 | Thorsteinsson Bjorn |
Bergmann Haukur | 4 | 1 - 0 | 4 | Thrainsson Birgir Rafn |
Kristinsson Magnus | 4 | 1 - 0 | 4 | Jonsson Loftur H |
Palsson Halldor | 4 | 1 - 0 | 3˝ | Hjartarson Bjarni |
Gudmundsson Einar S | 3˝ | - - + | 3˝ | Ragnarsson Johann |
Sigurmundsson Ulfhedinn | 3˝ | 1 - 0 | 3˝ | Breidfjord Palmar |
Sigurdsson Pall | 3 | 1 - 0 | 3˝ | Hreinsson Kristjan |
Sigurmundsson Ingimundur | 3 | 1 - 0 | 3 | Jonsson Sigurdur H |
Isolfsson Eggert | 3 | 1 - 0 | 3 | Einarsson Thorleifur |
Thorarensen Adalsteinn | 3 | 1 - 0 | 3 | Matthiasson Magnus |
Gunnarsson Magnus | 2˝ | 0 - 1 | 2˝ | Jonsson Pall G |
Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 2˝ | 1 - 0 | 2˝ | Gudmundsson Sveinbjorn G |
Schmidhauser Ulrich | 2˝ | 0 - 1 | 2 | Jensson Johannes |
Ingason Gudmundur | 2 | 0 - 1 | 2 | Gardarsson Halldor |
Bjornsson Gudmundur | 2 | ˝ - ˝ | 2 | Vikingsson Halldor |
Thoroddsen Arni | 1˝ | 1 - 0 | 2 | Eliasson Jon Steinn |
Kristbergsson Bjorgvin | 1 | ˝ - ˝ | 1 | Johannesson Petur |
Adalsteinsson Birgir | 1˝ | 1 | bye | |
Halldorsson Haukur | 1 | 0 | not paired |
Lokastađan:
Rk. | Name | Rtg | Club/City | Pts. | Rp | rtg+/- | |
1 | Halldorsson Bragi | 2230 | Hellir | 6 | 2366 | 18,8 | |
2 | Gudmundsson Kristjan | 2259 | TG | 5,5 | 2245 | 3,5 | |
3 | Bjornsson Eirikur K | 2013 | TR | 5 | 2163 | 16,2 | |
4 | Bergmann Haukur | 2142 | SR | 5 | 2023 | 0,4 | |
5 | Palsson Halldor | 1947 | TR | 5 | 2146 | 25,4 | |
6 | Kristinsson Magnus | 1415 | TR | 5 | 1951 | ||
7 | Ulfljotsson Jon | 1695 | Víkingaklúbburinn | 5 | 2096 | ||
8 | FM | Thorsteinsson Thorsteinn | 2271 | TV | 4,5 | 2075 | -14,1 |
9 | Thorsteinsson Bjorn | 2226 | TR | 4,5 | 1944 | -13,4 | |
10 | Ragnarsson Johann | 2124 | TG | 4,5 | 1964 | -10,8 | |
11 | Sigurmundsson Ulfhedinn | 1775 | SSON | 4,5 | 1808 | ||
12 | Jonsson Loftur H | 1510 | SR | 4 | 1769 | ||
13 | Thrainsson Birgir Rafn | 1636 | Hellir | 4 | 2010 | 17 | |
14 | Isolfsson Eggert | 1845 | TR | 4 | 1748 | ||
15 | Sigurdsson Pall | 1881 | TG | 4 | 1807 | 6,4 | |
16 | Sigurmundsson Ingimundur | 1760 | SSON | 4 | 1762 | ||
17 | Thorarensen Adalsteinn | 1741 | Haukar | 4 | 1642 | 3 | |
18 | Hjartarson Bjarni | 2112 | 3,5 | 1681 | -18 | ||
19 | Fridthjofsdottir Sigurl Regin | 1810 | TR | 3,5 | 1664 | -10,1 | |
20 | Breidfjord Palmar | 1746 | SR | 3,5 | 1583 | 12,5 | |
21 | Gudmundsson Einar S | 1705 | SR | 3,5 | 1773 | 13,9 | |
22 | Hreinsson Kristjan | 1610 | KR | 3,5 | 1680 | ||
23 | Jonsson Pall G | 1710 | KR | 3,5 | 1756 | ||
24 | Matthiasson Magnus | 1838 | SSON | 3 | 1652 | -22,3 | |
25 | Gardarsson Halldor | 1978 | TR | 3 | 1623 | -21,8 | |
26 | Jonsson Sigurdur H | 1862 | SR | 3 | 1452 | 0 | |
27 | Einarsson Thorleifur | 1525 | SR | 3 | 1511 | ||
28 | Jensson Johannes | 1535 | 3 | 1486 | |||
29 | Gunnarsson Magnus | 2124 | SSON | 2,5 | 1596 | -9,9 | |
30 | Gudmundsson Sveinbjorn G | 1665 | SR | 2,5 | 1620 | ||
31 | Vikingsson Halldor | 0 | 2,5 | 1291 | |||
32 | Adalsteinsson Birgir | 0 | TR | 2,5 | 1250 | ||
33 | Thoroddsen Arni | 1555 | KR | 2,5 | 1637 | ||
34 | Bjornsson Gudmundur | 0 | 2,5 | 1357 | |||
35 | Schmidhauser Ulrich | 1375 | TR | 2,5 | 1462 | ||
36 | Ingason Gudmundur | 0 | KR | 2 | 1449 | ||
37 | Eliasson Jon Steinn | 0 | KR | 2 | 1481 | ||
38 | Kristbergsson Bjorgvin | 1165 | TR | 1,5 | 1011 | ||
39 | Johannesson Petur | 1020 | TR | 1,5 | 967 | ||
40 | Halldorsson Haukur | 1500 | Vinjar | 1 | 0 |
Íslenskar skákfréttir | Breytt s.d. kl. 14:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.7.): 0
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 124
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 97
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar