Fćrsluflokkur: Íslenskar skákfréttir
13.5.2010 | 14:31
Jón Viktor međ skákkennslu
Alţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson býđur uppá einkatíma fyrir skákmenn sem hafa áhuga á ađ bćta sig sem skákmenn. Kennslan fer fram međ ţeim hćtti ađ nemandinn fćr sér símaforritiđ Skype, sé hann ekki međ ţađ fyrir. tímarnir eru hugsađir fyrir skákmenn međ um og yfir 1600 eló stig til allt ađ 2200 stig.
Á Skype er bođiđ uppá myndbandssamtal og ţví horfir nemandinn einfaldlega á skjá kennarans á međan kennslustundinni stendur. Ađ loknum tímanum fćr svo nemandinn efniđ sent á pgn-formi og getur ţá haldiđ öllum kennslustundunum til haga. Ţađ er ekki nauđsynlegt ađ eiga gagnagrunnsforrit eins og Chessbase eđa Chess-Assistant ţar sem hćgt er ađ niđurhala Chessbase Light sem er forrit til ađ lesa pgn-skrá.
Hver tími er cirka 75-90 mín. langur og kostar stakur tími 3.000 kr. Hafi nemendur áhuga á ađ festa marga tíma verđur verđur veittur sanngjarn afsláttur samkvćmt samkomulagi.
Áhugasamir geta haft samband í ţetta netfang jonviktor@hotmail.com eđa síma 848 8666.
13.5.2010 | 14:16
Ađalfundur TR fer fram á mánudag
13.5.2010 | 14:14
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Ađ venju fer fram fimmtudagsmót T.R. í kvöld kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegarann.
Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri. Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.
12.5.2010 | 09:41
Ísland styđur frambođ Karpov sem forseta FIDE
Stjórn Skáksambands Íslands ákvađ nýlega á stjórnarfundi ađ styđja Karpov sem nćsta forseta Alţjóđskáksambandsins, FIDE. Tilkynning ţess efnis send á skrifstofu hans í gćr.
Anatoly Karpov, fyrrverandi heimsmeistari í skák, áriđ 1951 og varđ heimsmeistari í skák áriđ 1975 og hélt titlinum í 10 ár samfleytt. Karpov hefur teflt tvívegis á Íslandi. Kirsan Ilyumzhinov, sem hefur veriđ forseti síđustu 15 ár, er einnig í kjöri.
Samkvćmt upplýsingum Gunnars Björnssonar, forseta Skáksambands Íslands, hafđi Garry Kasparov samband viđ íslenska skákhreyfingu og óskađi eftir stuđningi viđ Karpov. Ađ Kasparov skuli óska eftir stuđningi viđ sinn forna fjanda er út af fyrir sig merkileg stađreynd," segir Gunnar.
11.5.2010 | 19:35
Hannes og Guđmundur unnu í sjöundu umferđ í Sarajevo
Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2588) og Guđmundur Gíslason (2372) unnu báđir í sjöundu umferđ Bosna Sarajevo sem fram fór í dag. Hannes vann króatíska stórmeistarann Ante Saric (2489) og Guđmundur lagđi Bosníumanninn Amir Hadzovic (2067). Bragi Ţorfinnsson (2422) tapađi fyrir króatíska stórmeistaranum Ivan Saric (2580). Hannes hefur 14 stig (5 v.), Bragi hefur 10 stig (3˝ v.) og Guđmundur hefur 9 stig (3 v.).
Rússneski stórmeistarinn Artyom Timofeev (2677) ef efstur međ 19 stig (6˝ v.). Sex keppendur hafa 16 stig (5˝ v.) Hannes er í 16. sćti, Bragi í 66. sćti og Guđmundur í ţví 81.
Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Hannes viđ sćnska alţjóđlega meistarann Nils Grandelius (2476), Bragi viđ tyrkneska FIDE-meistarann Ogulcan Kanmazalp (2287) og Guđmundur viđ Bosníumanninn Srdjan Zlobec (2215). Hannes verđur í beinni útsendingu og hefst skákin kl. 12:30.
Alls taka 169 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 44 stórmeistarar og 38 alţjóđlegir meistarar. Stigahćstur er kínverski stórmeistarinn Wang Hao (2722) en međal annarra keppenda má nefna Ivan Sokolov (2654) sjálfan sem er mótsstjóri. Hannes er nr. 18 á stigum, Bragi nr. 66 og Guđmundur nr. 81. Veitt eru 3 stig fyrir sigur, 1 stig fyrir jafntefli og 0 stig fyrir tap.
10.5.2010 | 22:16
KR-ingar töpuđu í Berlínarslag
Skák(her)deildin hefur áđur herjađ á Fćreyjar, Skotland, Danmörk og jafnan haft sigur en menn geta samt komiđ heim hnarreistir enda viđ ramman reip ađ draga í ţetta sinn og ekki ráđist á garđinn ţar sem hann er lćgstur. Eftir tvo ár er fyrirhuguđ herför New York eđa Hollands til ađ lemja á ţarlendum. Ţessar ferđir hafa veriđ farnar ásamt mökum og öflugu fylgdarliđi en alls voru 45 manns međ í för. Eftirtaldir valinkunnir skákmenn öttu kappi: Andri V. Hrólfsson, Dađi Guđmundsson, Einar S. Einarsson (liđstj.), Finnbogi Guđmundsson, Guđmundur Ingason, Gunnar Finnsson, Jónas Elíasson, Jón G. Friđjónsson, Jón Steinn Elíasson, Hálfdán Hermannsson, Kristinn Bjarnason, Kristján Stefánsson (form.), Leifur Eiríksson, Ólafur Gísli Jónsson, Páll G. Jónsson, Sćbjörn G. Larsen, Össur Kristinsson. Stefán Ţormar Guđmundsson, Sigurđur E. Kristjánsson, Sverrir Gunnarsson, ţá hinn gamalkunni meistari Andrés Fjeldsted, sem býr ytra, međ liđinu.
Bestum árangri náđu: Ólafur Gísli Jónsson, Sigurđur E. Kristjánsson, Jón Steinn Elíasson, Guđmundur Ingason sem unnu báđar sínar skákir. Nćstir komu međ 1 1/2 vinning ţeir: Andri Hrólfsson; Kristinn Bjarnason; Sćbjörn G. Larsen,og Össur Kristinsson, Vel var tekiđ á móti hópnum af ţeim Brigitte Grosse-Honebrink sem sá um skipulagninguna og Werner Ott, varaformanni og aldursforseta klúbbsins. Kristján Stefánsson flutti gott ávarp í leikslok og fór međ gamanmál ađ sínum hćtti, sem Andrés Fjeldsted túlkađi, og afhenti verđlaun og gjafir frá KR og silfurdrengjunum.
Íslenskar skákfréttir | Breytt 12.5.2010 kl. 09:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.5.2010 | 23:35
Íslandsmeistararnir í skólaskák
9.5.2010 | 18:32
Jafnt hjá Anand og Topalov - stađan 5,5-5,5

Jafntefli varđ í elleftu og nćstsíđustu einvígisskák Anand og Topalov sem fram fór í Sofíu í Búlgaríu í dag. Anand hafđi hvítt og lék 1. c4 sem er í fyrsta skipti í einvíginu ađ skák hefjist ekki međ 1. d4. Tefldur var enskur leikur og jafntefli samiđ eftir 65 leiki. Stađan er 5,5-5,5 en lokaskák einvígisins verđur tefld á ţriđjudag og hefst kl. 12.
Rétt er ađ benda skák- og skákáhugamönnum á fjörlegar umrćđur og skýringar um skákir heimsmeistaraeinvígisins á Skákhorninu.- Heimasíđa einvígisins
- Chessdom (bein útsending međ skýringum)
- Skákhorniđ (íslenskir skákmenn skýra skákirnar)
- Video frá skákstađ
9.5.2010 | 16:42
Emil og Kristófer Íslandsmeistarar í skólaskák
Emil Sigurđarson, Laugalćkjaskóla í Reykjavík, og Kristófer Gautason, Grunnskólanum í Vestmannaeyjum urđu í dag Íslandsmeistarar í skólaskák. Emil í eldri flokki (8.-10. bekk) á sínu fyrsta ári í ţeim flokki og Kristófer í yngri flokki (1.-7. bekk). Báđir tryggđu ţér sigur í lokaumferđinni. Emil međ jafntefli gegn Erni Leó Jóhannssyni, sem varđ annar, og Kristófer međ sigri á Oliveri Aroni Jóhannessyni, sem var efstur fyrir umferđina, í yngri flokki.
Alls tóku 24 skákmenn ţátt í Landsmótinu úr öllum kjördćmum. Landsmótsstjóri og ađalskákstjóri var Páll Sigurđsson en honum til ađstođar var Ólafur S. Ásgrímsson. Kjördćmisstjórar fá miklar ţakkir frá Skáksambandinu. Birna sá ađ ekki vćsti um keppendur á međan mótinu og eldađi oní fjöldann.
Myndir frá verđlaunaafhendingunni vćntanlegar í kvöld.
Eldri flokkur:
Úrslit 11 . umferđar:
Stefansson Fridrik Thjalfi | 1 - 0 | Grimsson Stefan Logi |
Sigurdarson Emil | ˝ - ˝ | Johannsson Orn Leo |
Karlsson Mikael Johann | ˝ - ˝ | Sverrisson Nokkvi |
Sayon Russel | 0 - 1 | Jonsson Dadi Steinn |
Kjartansson Dagur | 1 - 0 | Brynjarsson Eirikur Orn |
Oskarsson Nokkvi Jarl | ˝ - ˝ | Andrason Pall |
Stađan:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. | TB1 | Rp |
1 | Sigurdarson Emil | 1626 | 1615 | Laugalćkjarskóla, Rvík | 9,5 | 45,75 | 1862 |
2 | Johannsson Orn Leo | 1825 | 1775 | Laugalćkjarskóla, Rvík | 8,5 | 38,25 | 1746 |
3 | Stefansson Fridrik Thjalfi | 1768 | 1735 | Seltjarnarnesi, Rnes | 8 | 34,5 | 1715 |
4 | Karlsson Mikael Johann | 1767 | 1705 | Akureyri, NE | 7 | 32,75 | 1642 |
5 | Sverrisson Nokkvi | 1781 | 1760 | Vestmannaeyjum, Su | 7 | 28 | 1641 |
6 | Kjartansson Dagur | 1497 | 1530 | Hólabrekkuskóla, Rvík | 6,5 | 24,25 | 1630 |
7 | Andrason Pall | 1617 | 1645 | Salaskóla, Rnes | 6 | 25,25 | 1590 |
8 | Jonsson Dadi Steinn | 0 | 1580 | Vestmannaeyjum, Su | 5,5 | 20,25 | 1557 |
9 | Brynjarsson Eirikur Orn | 1650 | 1620 | Salaskóla, Rnes | 4,5 | 12,5 | 1486 |
10 | Oskarsson Nokkvi Jarl | 0 | 0 | Egilsstöđum, Aust | 2,5 | 4 | 1381 |
11 | Sayon Russel | 0 | 0 | Flateyri, Vestfirđir | 1 | 0 | 1209 |
12 | Grimsson Stefan Logi | 0 | 0 | Húnavallaskóla, NV | 0 | 0 | 792 |
Yngri flokkur:
Úrslit 11. umferđar:
Ragnarsson Heimir Pall | 0 - 1 | Palsdottir Soley Lind |
Sverrisson Atli Geir | 0 - 1 | Malager Lawrence Sif |
Jonsson Robert Leo | 1 - 0 | Johannesson Daniel Gudni |
Gudmundsson Axel Edilon | 0 - 1 | Bjorgvinsson Andri Freyr |
Gautason Kristofer | 1 - 0 | Johannesson Oliver |
Thorgeirsson Jon Kristinn | 1 - 0 | Ragnarsson Dagur |
Stađan:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Club/City | Pts. | TB1 | Rp |
1 | Gautason Kristofer | 1681 | 1545 | Vestmannaeyjum, Suđurland | 10 | 46,75 | 1674 |
2 | Johannesson Oliver | 1554 | 1310 | Rimaskóli, Rvík | 9,5 | 42 | 1612 |
3 | Thorgeirsson Jon Kristinn | 1597 | 1505 | Akureyri, NE | 9,5 | 42 | 1608 |
4 | Ragnarsson Dagur | 1598 | 1545 | Rimaskóli, Rvík | 9 | 37,75 | 1561 |
5 | Bjorgvinsson Andri Freyr | 0 | 1200 | Akureyri, NE | 7 | 21 | 1437 |
6 | Ragnarsson Heimir Pall | 0 | 0 | Hólabrekkuskóla, Rvík | 5 | 11,5 | 1299 |
7 | Palsdottir Soley Lind | 0 | 1075 | Hvaleyrarskóli, Rnes | 4,5 | 13,25 | 1281 |
8 | Jonsson Robert Leo | 0 | 1180 | Hjallaskóla, Rnes | 4,5 | 9,25 | 1272 |
9 | Gudmundsson Axel Edilon | 0 | 0 | Hvolsvelli, Suđurland | 2,5 | 3,75 | 1124 |
10 | Malager Lawrence Sif | 0 | 0 | Flateyri, Vestfirđir | 2 | 2,5 | 1073 |
11 | Sverrisson Atli Geir | 0 | 0 | Egilsstöđum, Austurland | 1,5 | 2,25 | 1026 |
12 | Johannesson Daniel Gudni | 0 | 0 | Lýsuhólsskóla, Vesturland | 1 | 4,5 | 952 |
- Heimasíđa mótsins
- Myndir frá mótinu
- Heimasíđa Skákakademíu Reykjavíkur
- Chess Results (eldri flokkur)
- Chess-Results (yngri flokkur)
9.5.2010 | 16:21
Ásrún skákmeistari Ó.S.K
Meistaramót Skákfélagsins Ó.S.K. var haldiđ síđastliđiđ föstudagskveld. Til leiks voru mćttar átta glćsilegar konur, og börđust ţćr um meistaratitilinn. Skákţjálfarinn Róbert Lagerman sá um skákstjórn. Baráttan var allsráđandi og til marks um ţađ voru ađeins ţrjú jafntefli í tuttugu og átta skákum, en ávallt var stutt í systraástina. Eftir ćsilega baráttu ţá stóđ Ásrún Bjarnadóttir á efsta ţrepi verđlaunapallsins.
Ásrún gerđi sér lítiđ fyrir og vann allar sínar systur, en úrslit réđust ekki fyrr en á lokasekúndum mótsins, vann hún ţar međ meistara síđustu ára ţćr Ţorbjörgu Sigfúsdóttur meistara 2008 og Sögu Kjartansdóttur meistara síđasta árs, en Saga hafnađi í öđru sćti í ár međ fimm og hálfan vinning. Nokkuđ óvćnt hafnađi Kadri Sikk í ţriđja sćti, međ fjóra vinninga, en hún er nýjasti međlimur félagsins. Guđný Erla Guđnadóttir hlaut sćmdarheitiđ, PLAYER OF THE YEAR, en ţađ er komiđ hefđ fyrir ţví ađ kjósa skákonu ársins, og hlýtur hún kvöldverđ međ ţjálfaranum Róbert.
Ađrir keppendur voru Eyrún Bjarnadóttir, Halla Norđfjörđ Guđmundsdóttir og Ţrúđa Sif Einarsdóttir. Vinningar voru í bođi 12 tóna og Skákakdemíu Reykjarvíkur. Halla Norđfjörđ var einnig gestgjafi, og sáu stelpurnar um glćsilegt veitingaborđ í sameiningu. Brynjar var verndari mótsins ađ ţessu sinni.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.7.): 8
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 125
- Frá upphafi: 8778968
Annađ
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 98
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar