Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íslendingar erlendis

Henrik og Hannes unnu í fjórđu umferđ

Henrik Danielsen (2519) og Hannes Hlífar Stefánsson (2580) unnu báđir í fjórđu umferđ alţjóđlega mótsins í Chennai í Indlandi sem fram fór í nótt.  Henrik vann Indverjann Kumaran Senthil (2114) en Hannes lagđi vann Indverjann Rrantik Roy (2230).  Guđmundur Kjartansson (2379) tapađi hins vegar fyrir Indverjanum U C Mohanan (2010).    Henrik hefur fullt hús og er í 1.-7. sćti, Hannes hefur 3˝ vinning og er í 8.-28. sćti en Guđmundur hefur 2 vinninga og er í 126.-204. sćti.

Í fimmtu umferđ, sem fram fer nćstu nótt og hefst kl. 4, teflir Henrik viđ úkraínska stórmeistarann Yuriy Kuzubov (2624), Hannes viđ Indverjann G A Stany (2395) og Guđmundur viđ Indverjann Atharva Godbole (1927).  Skákir Henriks og Hannesar verđa sýndar beint.

Í mótinu taka 329 skákmenn ţátt og ţar af 23 stórmeistarar.   Hannes er nr. 7 í stigaröđ keppenda, Henrik nr. 16 og Guđmundur nr. 49.  


Ţrefaldur sigur í ţriđju umferđ

Allir íslensku skákmennirnir sigruđu í ţriđju umferđ alţjóđlega skákmótsins í Chennai í Indlandi sem fór í dag.   Allir unnu ţeir Indverja.  Henrik vann  J Nishvin (2071), Hannes lagđi Mohapatra Sidhant (2157) og Guđmundur hafđi betur gegn Shyuam Shetye (1835).   Henrik hefur 3 vinninga, Hannes hefur 2˝ vinning og Guđmundur hefur 2 vinninga.

Fjórđa umferđ fram í nćstu nótt og hefst kl. 4:30.  Ţá tefla ţeir aftur allir viđ Indverja.   Henrik teflir viđ Kumaran Senthil (2114), Hannes viđ Prantik Roy (2230) og Guđmundur viđ UC Mohanan (2010).  Skákir Henriks og Hannesar verđa báđar sýndar beint. 

Í mótinu taka 329 skákmenn ţátt og ţar af 23 stórmeistarar.   Hannes er nr. 7 í stigaröđ keppenda, Henrik nr. 16 og Guđmundur nr. 49.  


Henrik vann í 2. umferđ í Chennai

Henrik Danielsen (2519) vann indverska alţjóđlega meistarann Vikramaditya Kamble (2367) í 2. umferđ alţjóđlega mótsins í Channai í Indlandi sem fram fór í nótt.   Hannes Hlífar Stefánsson gerđi jafntefli viđ indverska alţjóđlega meistarann Dhopade Swapnil (2418) en Guđmundur Kjartansson (2379) tapađi fyrir indverska stórmeistaranum B Adhiban (2530).  Henrik hefur 2 vinninga, Hannes 1˝ vinning og Guđmundur hefur 1 vinning.

Ţriđja umferđ fer fram í dag og hefst kl. 10:30.  Ţá teflir Henrik viđ Indverjann J Nishvin (2071), Hannes viđ Indverjann Mohapatra Sidhant (2157) og Guđmundur viđ Indverjann Shyuam Shetye (1835).    Skák Henriks verđur sýnd beint á heimasíđu mótsins.

Í mótinu taka 329 skákmenn ţátt og ţar af 23 stórmeistarar.   Hannes er nr. 7 í stigaröđ keppenda, Henrik nr. 16 og Guđmundur nr. 49.  


Hannes, Henrik og Guđmundur unnu allir í fyrstu umferđ í Chennai

Hannes Hlífar Stefánsson (2580), Henrik Danielsen (2519) og Guđmundur Kjartansson (2379) unnu allir í fyrstu umferđ alţjóđlega mótsins í Chennai sem fram fór í dag.   Hannes vann Indverjann Rajpara Ankit (2362), Henrik vann indverska alţjóđlega meistarann Sudhakar Babu (2323) og Guđmundur vann Tćlendinginn Kannapon Srivachirawat (2222)

Í 2. umferđ, sem fer í nótt og hefst kl 4, teflir Hannes viđ indverska alţjóđlega meistarann Dhopade Swapnil (2418), Henrik viđ indverska alţjóđlega meistarann Vikramaditya Kamble (2367) og Guđmundur viđ indverska stórmeistarann B Adhiban (2530).  Gera má ráđ fyrir ađ allir verđi ţeirri í beinni útsendingu á vefnum.

Í mótinu taka 329 skákmenn ţátt og ţar af 23 stórmeistarar.   Hannes er nr. 7 í stigaröđ keppenda, Henrik nr. 13 og Guđmundur nr. 49.  


Skákţáttur Morgunblađsins: Lenka tefldi skák ársins 2010

Jóhann ađ tafli á Íslandsmóti skákfélagaŢađ var vel til fundiđ hjá Halldóri Grétarssyni, stjórnarmanni hjá Skáksambandi Íslands og einum besta skákmanni Vestfirđinga, ađ efna til kosningar um skák ársins 2010. Á umrćđuvettvangi skákhreyfingarinnar tilnefndi Halldór nokkrar skákir og ţeir sem greiddu atkvćđi völdu sigurskák Lenku Ptacnikovu viđ Evu Repkovu frá Slóvakíu, sem tefld var á Ólympíumótinu í Khantyi Maniysk í Síberíu sl. haust, skák ársins 2010. Ţessi viđureign birtist í pistli Morgunblađsins sem fjallađi sérstaklega um frammistöđu kvennaliđsins á Ólympíumótinu.

Lenka var ţar í sérflokki en hún hlaut 8 ˝ v. af 11 mögulegum og tefldi af miklum krafti allt mótiđ. Líta má á valiđ sem viđurkenningu fyrir frammistöđu hennar og íslensku kvennasveitarinnar en ţar voru stúlkurnar ađ bćta sig miđađ viđ ćtlađan árangur. Ţegar valferliđ hófst í lok árs stefndi hátt sigurskák Braga Ţorfinnssonar gegn Svisslendingnum Roland Ekström frá Ol í Khanty Manyisk en skákin hafnađi í lokum í 2. - 3. sćti. Ţađ var verđskuldađ ţví Bragi stóđ sig frábćrlega vel á Ólympíumótinu. Hvađ varđađi best tefldu skákina var sá sem ţessar línur ritar fljótur ađ mynda sér skođun. Fáir virtust á sama máli en á lokasprettinum tóku „hornverjar" ţó ađeins viđ sér og sigurskák Jóhanns Hjartarsonar viđ Litháann Sarunas Sulkis fékk jafnmörg stig og skák Braga og hafnađi í 2. - 3. Í ţessari glćsilegu skák sem tefld var í viđureign skáksveita Bolvíkinga og Fjölnis í 1. umferđ Íslandsmóts taflfélaga sl. haust tókst Jóhanni ađ fylgja eftir vel heppnađri byrjun međ vandađri úrvinnslu í miđtafli. Á lokakaflanum réđst kóngur svarts til inngöngu og var ţó talsverđur liđsafli fyrir til varnar sem var samt af ýmsum ástćđum bundinn niđur. Ţessi innrás réđ úrslitum ţví kóngurinn tók beinan ţátt í lokaatlögunni ţar sem lokahnykkurinn var biskupsfórn:

Íslandsmót skákfélaga:

Sarunas Sulskis - Jóhann Hjartarson

Sikileyjarvörn

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 a6 6. Be3 Rge7

Afbrigđi sem kennt er viđ stórmeistarann og píanóleikarann Mark Taimanov og var afar vinsćlt á árunum í kringum 1970.

7. Rxc6 Rxc6 8. Dh5 b5 9.

O-O-O Dc7 10. Kb1 Bb7 11. f4 Hc8 12. Bd3 Be7 13. Hhf1 Rb4! 14. Bd4 Rxd3 15. cxd3 b4 16. Re2

16. Bxg7 gengur ekki vegna 16. ... bxc3 sem hótar 17. ... c2+.

16. ... Dc2+ 17. Ka1 O-O 18. Df3 f6!

Taimanov hefđi veriđ fullsćmdur af ţessum leik.

19. De3 a5 20. Bb6 Dc6 21. Hc1 Db5 22. Hxc8 Hxc8 23. Hc1 a4 24. Hxc8 Bxc8 25. Kb1 f5 26. Bd4 Ba6

Ţessi biskup á eftir ađ reynast Sulskis erfiđur viđfangs.

27. Rc1 Bb7 28. exf5 Dxf5 29. g3 Ba6 30. Kc2 Db5 31. Kd2 Bf8 32. b3 axb3 33. axb3 Bb7 34. De5 Dc6 35. De2 Dd5 36. Bb2 Dh1 37. Kc2 Bg2 38. h4 Bf3 39. Df2 Dd1 40. Kb1 Bg4 41. Dd4 d5 42. De3 Bf5 43. Bd4 h6!Svartur getur ekki bćtt stöđu sína ađ ráđi nema međ ţví ađ kóngurinn taki ţátt.

44. Kb2 Kh7 45. Be5 Kg6 46. Bd4 Kh5 47. Df2 Kg4!

Hvítur fćr ekki variđ g-peđiđ.

48. De3 Df3 49. De1 Dxg3 50. Dd1 Df3 51. Re2 Bxd3 52. Dg1 Kf5 53. Rg3+ Kxf4 54. Bb6 Bd6 55. Bf2 Be5+ 56. Kc1 Bg6 57. Be1 Bc3 58. Bf2

go1mte6u.jpg58. ... Bd2+! 59. Kxd2 Dc3+

- og hvítur gafst upp enda stutt í mátiđ t.d. 60. Ke2 Bd3+ 61. Kd1 Dc2+ 62. Ke1 Dc1 mát

Helgi Ólafsson | helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 9. janúar 2011.

Skákţćttir Morgunblađsins


Henrik endađi í 6.-12. sćti í Nýju Delhi

Henrik Danielsen (2519) gerđi jafntefli viđ ísraelska stórmeistarann Evgeny Postny (2595) í 11. og síđustu umferđ alţjóđlega mótsins í Nýju Delhi sem fram fór í nótt.   Hannes Hlífar Stefánsson (2580) tapađi hins vegar fyrir austurríska stórmeistarann Markus Ragger (2615).  Guđmundur Kjartansson (2379) vann Nepalann Raju Subedi (1939).   Henrik hlaut 8,5 vinning og endađi í 6.-12. sćti, Hannes hlaut 8 vinninga og endađi í 13.-29. sćti og Guđmundur hlaut 6,5 vinning og endađi í 86.-129. sćti. 

Sigurvegarar mótsins međ 9 vinninga urđu stórmeistararnir:  Alexander Areshchenko (2671) og Yuriy Kuzubov (2624), Úkraínu, Parimarjan Negi (2607), Indlandi, Ragger, Hua Ni (2645), Kína, og Luka Lenic (2613), Slóveníu.

Árangur Henriks samsvarađi 2542 skákstigum og hćkkar hann um 9 stig fyrir frammistöđu sína, árangur Hannesar samsvarađi 2521 skákstig og lćkkar hann um 4 stig, árangur Guđmundar samsvarađi 1972 skákstigum og lćkkar hann um 24 stig.

Ţremenningarnir halda nú til Chennei í Indlandi ţar sem ţeir taka ţátt í öđru alţjóđlegu skákmóti sem hefst 18. janúar. Hannes vann í nćstsíđustu umferđ - Henrik međ jafnefli - báđir í 3.-12. sćti

Hannes Hlífar Stefánsson (2580) indverska alţjóđlega meistarann Sahaj Grover (2462) í tíundu og nćstsíđustu umferđ alţjóđlega mótsins í Nýju Delhi sem fram fór í dag.   Henrik Danielsen (2519) gerđi jafntefli viđ skákmeistara Indlands, stórmeistarann Parimarjan Negi (2607).    Guđmundur Kjartansson (2379) gerđi jafntefli viđ Indverjann Shah Hetul (1928).  Hannes og Henrik eru í 3.-12. sćti fyrir lokaumferđina sem fram fer nćstu nótt međ 8 vinninga nen Guđmundur er í 128.-175. sćti međ 5,5 vinning. 

Úkraínsku stórmeistararnir Alexander Areshchenko (2671) og Yuriy Kuzubov (2624) eru efstir međ 8,5 vinning.

Í 11. og síđustu umferđ, sem fram fer nćstu nótt, og hefst kl. 4:30, teflir Hannes viđ austurríska stórmeistarann Markus Ragger (2615), Henrik viđ ísraelska stórmeistarann Evgeny Postny (2595) og Guđmundur viđ Nepalann Raju Subedi (1939).    Skákir Hannesar og Henriks verđa sýndar beint.

Á mótinu taka ţátt 407 keppendur og Ţar á međal eru 24 stórmeistarar.   Hannes er nr. 10 í stigaröđ keppenda, Henrik nr. 17 og Guđmundur nr. 42.  Tefldar eru 11 umferđir.


Henrik og Hannes unnu í 9. umferđ - Henrik í 2.-6. sćti

Henrk Danielselsen (2519) og Hannes Hlífar Stefánsson (2580) unnu báđir í níundu umferđ alţjóđlega mótsins í Nýju Delhi sem fram fór í dag.  Henrik vann indverska alţjóđlega meistarann Kambel Vikramaditya (2367) en Hannes kínverska alţjóđlega meistaran Yang Kaiqi (2391).   Guđmundur tapađi fyrir indverska skákmeistaranum Bajaj Prince (2186).   Henrik er í 2.-6. sćti međ 7˝ vinning, Hannes er í 7.-21. sćti međ 7 vinninga og Guđmundur er í 121.-178. sćti međ 5 vinninga. 

Úkraínski stórmeistarinn Alexander Areshchenko (2671) er efstur međ 8 vinninga. 

Í tíundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer á morgun og hefst kl. 9:30 teflir Henrik viđ, skákmeistara Indlands, stórmeistarann Parimarjan Negi (2607), Hannes viđ indverska alţjóđlega meistarann Sahaj Grover (2462) og Guđmundur viđ Indverjann Shah Hetul (1928).  Skákir Henriks og Hannesar verđa sýndar beint. 

Á mótinu taka ţátt 407 keppendur og Ţar á međal eru 24 stórmeistarar.   Hannes er nr. 10 í stigaröđ keppenda, Henrik nr. 17 og Guđmundur nr. 42.  Tefldar eru 11 umferđir.


Sigur, jafntefli og tap í 8. umferđ í Nýju Delhi

Guđmundur Kjartansson (2379) sigrađi Nepalann Raj Joshi Deergha (1921), Henrik Danielsen (2519), gerđi jafntefli viđ kínverska stórmeistarann Ni Hua (2645) og Hannes Hlífar Stefánsson (2580) tapađi fyrir indverska alţjóđlega meistaranum Kidambi Sundararajan (2419) í áttundu umferđ alţjóđlega mótsins í Nýju Delhi sem fram fór í dag.   

Henrik hefur 6˝ vinning og er í 7.-14. sćti, Hannes hefur 6 vinninga og er í 15.38.-sćti og Guđmundur hefur 5 vinninga og er í 68.-121. sćti.  Sex skákmenn eru efstir og jafnir međ 7 vinninga. 

Í níundu umferđ, sem fram fer á morgun og hefst kl. 9:30 teflir Henrik viđ indverska alţjóđlega meistarann Kambel Vikramaditya (2367), Hannes viđ kínverska alţjóđlega meistaran Yang Kaiqi (2391) og Guđmundur viđ indverska prinsinn Bajaj (2186).  Skákir Henriks og Hannesar verđa sýndar beint. 

Á mótinu taka ţátt 407 keppendur og Ţar á međal eru 24 stórmeistarar.   Hannes er nr. 10 í stigaröđ keppenda, Henrik nr. 17 og Guđmundur nr. 42.  Tefldar eru 11 umferđir.


Hannes og Henrik unnu í sjöundu umferđ

Stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson (2580) og Henrik Danielsen (2519) unnu báđir í sjöundu umferđ alţjóđlega mótsins í Nýju Dehli í dag.   Hannes vann indverska alţjóđlega meistarann Rahul Sangma (2386) og Henrik indverska FIDE-meistarann Diptayan Ghosh (2180).  Ţeir hafa 6 vinninga og eru í 4.-12. sćti.   Guđmundur gerđi jafntafli viđ Indverjann Indverjann Karthik Ramalingam (2046) og hefur 4 vinninga. 

Efstir međ 6˝ vinning eru stórmeistararnir Parimarjan Negi (2607), Indlandi, Luka Lenic, Slóveníu, og Mikhailo Oleksienko (2552), Úkraínu.  

Í áttundu umferđ, sem fram fer á morgun og hefst kl. 9:30, teflir Henrik viđ kínverska stórmeistarann Ni Hua (2645), Hannes viđ indverska stórmeistarann Kidambi Sundaraajan (2449) og Guđmundur viđ Nepalann Deergha Raj Joshi (1921).    Skákir Hannesar og Henriks verđa báđar sýndar beint.  

Á mótinu taka ţátt 407 keppendur og Ţar á međal eru 24 stórmeistarar.   Hannes er nr. 10 í stigaröđ keppenda, Henrik nr. 17 og Guđmundur nr. 42.  Tefldar eru 11 umferđir.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (2.7.): 20
 • Sl. sólarhring: 41
 • Sl. viku: 241
 • Frá upphafi: 8704937

Annađ

 • Innlit í dag: 15
 • Innlit sl. viku: 174
 • Gestir í dag: 13
 • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband