Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Lenka tefldi skák ársins 2010

Jóhann ađ tafli á Íslandsmóti skákfélagaŢađ var vel til fundiđ hjá Halldóri Grétarssyni, stjórnarmanni hjá Skáksambandi Íslands og einum besta skákmanni Vestfirđinga, ađ efna til kosningar um skák ársins 2010. Á umrćđuvettvangi skákhreyfingarinnar tilnefndi Halldór nokkrar skákir og ţeir sem greiddu atkvćđi völdu sigurskák Lenku Ptacnikovu viđ Evu Repkovu frá Slóvakíu, sem tefld var á Ólympíumótinu í Khantyi Maniysk í Síberíu sl. haust, skák ársins 2010. Ţessi viđureign birtist í pistli Morgunblađsins sem fjallađi sérstaklega um frammistöđu kvennaliđsins á Ólympíumótinu.

Lenka var ţar í sérflokki en hún hlaut 8 ˝ v. af 11 mögulegum og tefldi af miklum krafti allt mótiđ. Líta má á valiđ sem viđurkenningu fyrir frammistöđu hennar og íslensku kvennasveitarinnar en ţar voru stúlkurnar ađ bćta sig miđađ viđ ćtlađan árangur. Ţegar valferliđ hófst í lok árs stefndi hátt sigurskák Braga Ţorfinnssonar gegn Svisslendingnum Roland Ekström frá Ol í Khanty Manyisk en skákin hafnađi í lokum í 2. - 3. sćti. Ţađ var verđskuldađ ţví Bragi stóđ sig frábćrlega vel á Ólympíumótinu. Hvađ varđađi best tefldu skákina var sá sem ţessar línur ritar fljótur ađ mynda sér skođun. Fáir virtust á sama máli en á lokasprettinum tóku „hornverjar" ţó ađeins viđ sér og sigurskák Jóhanns Hjartarsonar viđ Litháann Sarunas Sulkis fékk jafnmörg stig og skák Braga og hafnađi í 2. - 3. Í ţessari glćsilegu skák sem tefld var í viđureign skáksveita Bolvíkinga og Fjölnis í 1. umferđ Íslandsmóts taflfélaga sl. haust tókst Jóhanni ađ fylgja eftir vel heppnađri byrjun međ vandađri úrvinnslu í miđtafli. Á lokakaflanum réđst kóngur svarts til inngöngu og var ţó talsverđur liđsafli fyrir til varnar sem var samt af ýmsum ástćđum bundinn niđur. Ţessi innrás réđ úrslitum ţví kóngurinn tók beinan ţátt í lokaatlögunni ţar sem lokahnykkurinn var biskupsfórn:

Íslandsmót skákfélaga:

Sarunas Sulskis - Jóhann Hjartarson

Sikileyjarvörn

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 a6 6. Be3 Rge7

Afbrigđi sem kennt er viđ stórmeistarann og píanóleikarann Mark Taimanov og var afar vinsćlt á árunum í kringum 1970.

7. Rxc6 Rxc6 8. Dh5 b5 9.

O-O-O Dc7 10. Kb1 Bb7 11. f4 Hc8 12. Bd3 Be7 13. Hhf1 Rb4! 14. Bd4 Rxd3 15. cxd3 b4 16. Re2

16. Bxg7 gengur ekki vegna 16. ... bxc3 sem hótar 17. ... c2+.

16. ... Dc2+ 17. Ka1 O-O 18. Df3 f6!

Taimanov hefđi veriđ fullsćmdur af ţessum leik.

19. De3 a5 20. Bb6 Dc6 21. Hc1 Db5 22. Hxc8 Hxc8 23. Hc1 a4 24. Hxc8 Bxc8 25. Kb1 f5 26. Bd4 Ba6

Ţessi biskup á eftir ađ reynast Sulskis erfiđur viđfangs.

27. Rc1 Bb7 28. exf5 Dxf5 29. g3 Ba6 30. Kc2 Db5 31. Kd2 Bf8 32. b3 axb3 33. axb3 Bb7 34. De5 Dc6 35. De2 Dd5 36. Bb2 Dh1 37. Kc2 Bg2 38. h4 Bf3 39. Df2 Dd1 40. Kb1 Bg4 41. Dd4 d5 42. De3 Bf5 43. Bd4 h6!Svartur getur ekki bćtt stöđu sína ađ ráđi nema međ ţví ađ kóngurinn taki ţátt.

44. Kb2 Kh7 45. Be5 Kg6 46. Bd4 Kh5 47. Df2 Kg4!

Hvítur fćr ekki variđ g-peđiđ.

48. De3 Df3 49. De1 Dxg3 50. Dd1 Df3 51. Re2 Bxd3 52. Dg1 Kf5 53. Rg3+ Kxf4 54. Bb6 Bd6 55. Bf2 Be5+ 56. Kc1 Bg6 57. Be1 Bc3 58. Bf2

go1mte6u.jpg58. ... Bd2+! 59. Kxd2 Dc3+

- og hvítur gafst upp enda stutt í mátiđ t.d. 60. Ke2 Bd3+ 61. Kd1 Dc2+ 62. Ke1 Dc1 mát

Helgi Ólafsson | helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 9. janúar 2011.

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Halldór Grétarsson á fyllilega allt hrós skiliđ fyrir ţetta sem hann getur fengiđ.

Gretarsson (IP-tala skráđ) 16.1.2011 kl. 20:26

2 identicon

Hver er Halldór Grétarsson?

Ţórir Ben (IP-tala skráđ) 16.1.2011 kl. 20:29

3 Smámynd: Skák.is

Er ekki stćrsta atriđiđ í ţessu ađ ţetta var flott framtak hjá Halldóri Grétari fremur ađ nafniđ hafi veriđ vitlaust ritađ í Mogganum?

Skák.is, 16.1.2011 kl. 20:35

4 identicon

Ţessi skák er náttúrulega algjör perla. Hlýtur ađ verđa tekin fyrir á námskeiđum í skákskólanum.

Sverrir Örn Björnsson (IP-tala skráđ) 16.1.2011 kl. 21:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 83
  • Sl. viku: 239
  • Frá upphafi: 8764696

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 143
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband