Leita í fréttum mbl.is

Ţrefaldur sigur í ţriđju umferđ

Allir íslensku skákmennirnir sigruđu í ţriđju umferđ alţjóđlega skákmótsins í Chennai í Indlandi sem fór í dag.   Allir unnu ţeir Indverja.  Henrik vann  J Nishvin (2071), Hannes lagđi Mohapatra Sidhant (2157) og Guđmundur hafđi betur gegn Shyuam Shetye (1835).   Henrik hefur 3 vinninga, Hannes hefur 2˝ vinning og Guđmundur hefur 2 vinninga.

Fjórđa umferđ fram í nćstu nótt og hefst kl. 4:30.  Ţá tefla ţeir aftur allir viđ Indverja.   Henrik teflir viđ Kumaran Senthil (2114), Hannes viđ Prantik Roy (2230) og Guđmundur viđ UC Mohanan (2010).  Skákir Henriks og Hannesar verđa báđar sýndar beint. 

Í mótinu taka 329 skákmenn ţátt og ţar af 23 stórmeistarar.   Hannes er nr. 7 í stigaröđ keppenda, Henrik nr. 16 og Guđmundur nr. 49.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 84
  • Sl. viku: 239
  • Frá upphafi: 8764696

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 143
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband