Leita í fréttum mbl.is

Henrik endađi í 6.-12. sćti í Nýju Delhi

Henrik Danielsen (2519) gerđi jafntefli viđ ísraelska stórmeistarann Evgeny Postny (2595) í 11. og síđustu umferđ alţjóđlega mótsins í Nýju Delhi sem fram fór í nótt.   Hannes Hlífar Stefánsson (2580) tapađi hins vegar fyrir austurríska stórmeistarann Markus Ragger (2615).  Guđmundur Kjartansson (2379) vann Nepalann Raju Subedi (1939).   Henrik hlaut 8,5 vinning og endađi í 6.-12. sćti, Hannes hlaut 8 vinninga og endađi í 13.-29. sćti og Guđmundur hlaut 6,5 vinning og endađi í 86.-129. sćti. 

Sigurvegarar mótsins međ 9 vinninga urđu stórmeistararnir:  Alexander Areshchenko (2671) og Yuriy Kuzubov (2624), Úkraínu, Parimarjan Negi (2607), Indlandi, Ragger, Hua Ni (2645), Kína, og Luka Lenic (2613), Slóveníu.

Árangur Henriks samsvarađi 2542 skákstigum og hćkkar hann um 9 stig fyrir frammistöđu sína, árangur Hannesar samsvarađi 2521 skákstig og lćkkar hann um 4 stig, árangur Guđmundar samsvarađi 1972 skákstigum og lćkkar hann um 24 stig.

Ţremenningarnir halda nú til Chennei í Indlandi ţar sem ţeir taka ţátt í öđru alţjóđlegu skákmóti sem hefst 18. janúar. 



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 83
  • Sl. viku: 236
  • Frá upphafi: 8764693

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 140
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband